Morgunblaðið - 04.07.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.07.1934, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 21. árg., 156. tbl. — Mið vikudaginn 4. júlí 1934. ísafoldarprentsiniðja hJT. imam gamla bíó Undir hitabeltissól. f Efnisrík og vel leikin talmynd, gerð eftir frægum sjónleik, Wilson Collison’s „Red Dust“. — Aðallilutverkin leika: CLARK GABLE og JEAN HARLOW. 4» Börn fá ekki aðgang. H. f. Timburverslunln Skúgur, Reykíavik, Selnr: Allskonar timbur til húsabygginga. Glugga, hurðir og allskonar lista. Krossvið úr furu og birki, sjerlega góðar tegundir. Þilborð, nýja tegund, sem aldrei hefir flutst hingað fyr. Mjög ódýr. Notuð í stað panels, innan á veggi. — Spyrjið um „TOREX“ þilborðin. — Hvergi betri vörur nj lægra verð. ý ,<§1 Skrifstofa, Hafnarstræti 19. Sími 4799. — Afgreiðsla við Mýrargötu. Sími 4231, Páll Ólafsson. er nafnið á úrvals fegurð- arvörum, sem búnar eru til i'u’ bestu efnurn. Við samsetningu Amanti feg'- orðarvaranna er gætt hinnar mestu nákvæmni, ^sem nútíminn krefst. • Amanti Cold cream. do. Dag-cream. do. Tannpasta. do. Púður. Notið Amanti fegurðar- vörnr og þið verðið ánægð. Heildsölubirgðjr. i Vlelstióraiielae islaaflsv Skrifstofustarfið hjá fjelaginu er laust til umsóknar. Árslaun kr. 5400.00. Umsóknum sje skilað til fjelagsstjórnarinnar fyrir 31. ágúst þessa árs. Aðeins fjelagsmenn koma til greina. FJELAGSSTJÓRNIN. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Erlings Jóhanns- sonar, fer fram fimtudaginn 5. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 4 á heimili hins látna, Miðstræti 10. Kristín Erlendsdóttir og börn. Jarðarför Klöru Ólafíu Benediktsdéttur, Laufásveg 4, fer fram frá Aðventistakirkjunni föstudagmn 6. þ. m. kl. 1. síðd. Kransar afbeðnir. Aðstandendur. Innilegt þakklæti öllum þeim, er sýndu okkur vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar, Jóns Bjarnasonar. Guðlaug Gísladóttir og fósturbörn. SHnarvörar: Útikjóla- og dragtaefni í mörgum litum. Kjóla og blússuefni, þvotta- ekta, mikið úrval. Silkiundirföt, Silkisokkar, Sængurveraefni, hvít og mis- lit. Undirlakaefni, Handklæði, Sloppar með ermum og ermalausir. / « Verslun Harolínu Benedikts Laugaveg 15. Sími 3408. Svona hvítar tennur getið þjei haft með því að n o t a á v a 11 Rósól-tannkremið í þessum túhum: HHHHHI Nýj a Bíís 8HSMMHHHW Njósnarar. - Sjerkennileg og spennandi þýsk tal og tónkvikmynd, tekin k af Cine Allianz með aðstoð hátt settra manna í þýska og ítalska hernum undir ófriðnum mikla. —* Aðalhlutverkin leika: Birgitte Helm, Cad. Ludv, Diehl og Oskar Homolka. Aukamynd: Ðýralíf á Norðurlondttm, fræðimynd í 1 þætti, Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. HANN: „ÞETTA ER Ó. J„ & K.- KAFFI. — ÞAÐ LEYNIR SJER EKKI, BLESSAÐ BRAGÐIГ. HÚN: „JÁ, ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ ÓTTAST FLEIRI TIL- RAUNIR, ÞVÍ NÚ ER JEG ALVEG SANNFÆRÐ UM, AÐ BETRA KAFFI FÆ JEG ALDREI“. AlHr mima iL S.L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.