Morgunblaðið - 04.07.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.07.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Ðppbað. Opinbert uppboð verður íhaldið á afgreiðslu Eimskip, föstudaginn 6. ]d. m. kl. 3 síðd. Verður bar seld kjöt- hakkavjel tilheyrandi þrota- búi Jóns I. Jónssonar (Kjöt & Grænmeti). Greiðsla fari fram við hamarshögg;. Lö^iiiaðurinn. ilrosið dilkakiöt fæst aðeins í Verslun Biörns lónssonar. Vesturgötu 27. — Sími 3K)4. _ Afliiigið. Ágætt snijör, y2 kg. 1.60 Ný egg 12 aura. ..Alexaudra hveiti, kg. . 0,35 og í smápokum, 5 kg. 1.75 pokinn. _:iFyrsta flokks harðfiskur og allar aðrar vörur eftir þessu. Versl. Blðrnlnn. áergstaðastræti 35. Sími 4091. Nýsoðin kæfa, Lifrarkæfa, pylsur, Skinka, ostar o. fl. — Ennfremur : inýjar kartöflur, tómatur, blómkál og- gulrætur. Lækkað verð. Sveinn Porkelssnn. Sólvallagötu 9. * Sími 1969. Lítiili vfelbátur á ferð tum Norðtirhöf. Fyrir helg'ina kom hingað lítill : bátur, að nafni ,,Tlioi’<l. Hann er ; minsti báturinn sem farið liefir í ferð um Norður-íshafið. „Thor“ • er 18 tonn að stærð, og' er 5 manna . áhöfn á. honum. Eigandi og skip- stjóri er A. Trolle fyrv. kapteinn í danska flotanum. Trolle kapt. > er heimsfrægur maður. Hann varð í'inkum að g'óðii kunnur, er liann tók þátt í „Danmark“-leiðangrin- nm svonefnda, sem farinn var til Austur-Grænlands 1906—08. Var hann foríngi skipsins „Danmark“, sem leiðangurinn heitir eftir, en . 'Mylius Erichsen var foringi í landi. Þeg'ar Mylius Erichsen og nokkrir fjelagar hans urðu úti, tók hann ■ að sjer aðalstjórn leiðangursins og kom (illum heilum á húfi til Danmerknr aftur. Nú er Trolle fcapt. búsettur í París, Heiniildarmaður blaðsins fór um borð í „Thor“ og hitti þar 1. stýrimann og bað hann ■ að segja stuttlega frá ferðalagi þeirra. Hann sagði að þeir hefðu lagt af stað hinn 31. maí frá Rör- vig í Danmörku, þaðan fóru þeir ’ beina, leið til Kristianssunds í Nor- .egi, fóru svo innan skerja með- fram Noregsströndum og komu við í Björgvin og Þrándheimi; þaðan fóru þeir til Tromsö. Frá Tromsö lögðu þeir af stað liinn 14. júní, og stefndu þá norður í liaf. Fengu þeir landsýn af Bjarn- arey og af Spitsbergen 4 dög'um síðar. Vindar voru oftast NV-N- og N-A-lægir, og f-engu þeir liríð- ar. Hitinn var kringum 0° C. Þeir fóru í gegnum snnd Karls prins og gengu á land á „Dansk- öen“ og' tóku þar olíu og matvæli. ,,Dansköen“ er á 80° n.br„ en lengst, komust þeir á 80° 10’ n.br. og hefir jafn lítið skip aldrei komist svo langt norður á bóginn áður. Voru þeir þá komnir alveg' upp að ísröndinni sjálfri, en þá skullu á þá norðan-stormar, og urðu þeir því að snúa við og leita suður aftur. Vegna stormanna g'átu þeir ekki gert ein.s margar vísindalegar athuganir og æskilegt hefði verið, en voru þó fyllilega ánægðir með árangur leiðangurs- ins, en förin er einungis farin í vísindaiegum tilgangi. Svo sigldu þeir milli Jan Máyen og' Grænlands, meðfram ísröndinni. Var þá stormasamt og kalt mjög. Ekki fengu þeir landsýn af ís- landi, er þeir komu að því, heldur urðu þeir að þreifa sig áfram með dýptarmælingum. Báturinn er útbúinn öllum nýj- ustu tækjum til siglinga og haf- rannsókna, svo það var ekki mikl- um erfiðleikum bundið að mæla dýptina. Var veðurhæðin 6—7 og miklar þokur. Trolle Kapt. kostar sjálfur för- ina, og’ er hún farin vegna áhuga hans á liafrannsóknum. Nú er báturinn farinn hjeðan áleiðis til Kaupmannahafnar. Magnús Már. Siglingamál. Runciman verslunar- málaráðherra hótar að nota aðeins bresk skip í siglingum innan breska ríkisins. London 3. júlí F.Ú. Runciman, verslunarmálaráð- lierra Breta lýsti því á þingi í dag, að breska stjórnin hefði í liyggju að byrja viðræður við stjórnir annara landa um ráð- stafanir til þess að minka svo verslunarskipaflota siglingaþjóð- anna helstu, að ekki þurfi til þess ,að koma, að skip ligg'i langtímum samaji aðgerðalaus í höfnum eins og nú tíðkast. Hann ljet þess get- ið, að ef stirðlega yrði tekið í þessar málaleitanir, þá mætti svo fara, að gerðar yrðu ráðstafanir til þess að tryggja breskum skip- uin eing'öngu allar siglingar í þágu hinna bresku samveldislanda. Dagbók. Veðrið (þriðjudag kl. 17): All- djúp lægð suðvestur af Reykja- nesi á hægri hreyfingu austur eft- ir. í Vestm.eyjum er vindur hvass A (8 vindstig). Annars er stinn- ingsg'ola við suðurströndina en yfirleitt hæg A-átt í öðrum hjer- uðum. Dálítil rigning- hjer og hvar á V- og S-landi. Hiti 10—15 st. Veðurútlit í Rvík í dag: A-kaldi. Skýjað loft en úrkomulaust að mestu. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfreg'nir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðnrfregnir. 19,25 Grammó- fóntónléikar. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. -— Frjettir. 20,30 Erindi: Siðaskoðun nútím- ans (síra Gunnar Árnason). 21,00 Tónleikar: — a) Útvarpstríóið. — b) Grammófóiln: Lög úr W a gner-óperum. Eimskip. Gullfoss fór til Kaup- mannahafnar í gærkvöld kl. 8. Goðafoss fór frá Hull í fyrra- kvöld kl. 12 áleiðis til Hamborgar. Brúarfoss fór frá Leith í gær á- leiðis til Vestmannaeyja. Dettifoss fer vestur og norður í kvöld. Lag- arfoss var í Kaupmannahöfn í gær. Selfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gærmorgun., Carinthia, skemtiferðaskip, kom hingað í gærkvöldi. Er það fyrsta skemtiferðaskipið af mörg'um. sem væntanleg eru hingað í sumar. Basar sá, sem Hvítabandskonur halda til ágóða fyrir Sjúkrahús Hvítabandsins er í dag, í Good- templaraliúsinu, og er liann opn- aður kl. 2 e. h. Ættu sem flestir að iíta inn á basarinn, því að margt er þar girnilegt á boðstól- um fyrir lítinn skilding. Landsfundur kvenna. Fundir lialda áfram og eru daglega frá kl. 1—4 og' 5—7. Á dagskrá í dag: Mæðradagsmálið og Mæðra- dagur. Kl. 8% í kvöld flytur frk. Laufey Valdimarsdóttir fyrirlest- ur. Allir eru velkomnir á fund- ina að hlusta á. Skip Sameinaða. Drotningin er fyrir norðan en Island' í Kaup- mannahöfn. Botnía er væntanleg til Leith í dag. Esja fer í strandferð austur um annað kvöld. H.f. Hamar liefir sótt um leyfi til að byggja einlyft stálgrindar- hús á grunni húss fjelagsins við TryggVagötu, sem brann um dag- inn. Hefir bvggingarnefnd gefið leyfi til þessa með því skilyrði, að húsið verði tekið burtu, bænum að kostnaðarlausu, hvenær sem krafist verður. Atvinnuskrifstofa. Samkvæmt tillögu borgarstjóra hefir bæjar- ráð samþykt að bæjarstjórn setji á fót ráðningarskrifstofu fyrir at- vinmi leitandi bæjarmenn, karla og- konur. Er ætlast til þess að skrifstofan taki til starfa í byrj- un septembermánaðar og forstöðu- maður liennar verði ráðinn svo snemma að liann geti kynt’sjer til- högun á slíkum skrifstofum er- lendis áður en skrifstofan teknr til starfa. Talstöðin á Gufunesi. Bæjarráð hefir samþykt að leggja til við bæjarstjórn að hún gefi ríkinu kost á að kaupa 100 hektara spildu úr Gufuneslandi undir hina fyr- irhuguðu talstöð við útlönd, og kaupverðið sje 35 þús. krónur. Blómaverslunin Plóra hefir feng' ið leyfi fil þess að selja blóm og nýtt grænmeti á Lækjartorgi á föstudögum í sumar. Síldveiðin. Á mánúdaginn komu nokkur skip inn með síld til Siglu- fjarðar. Fór öll síldin í bræðslu, ems og vant er á þessum tíma. í gær komu 10—12 skip með síld og höfðu fimm þeirra verið inni í fyrradag. Björninn, Hrörn, Jakob :og 2 ísafjarðarbátar. Oll skipin höfðu fengið síldina rjett utan við Sig'lunes. Línuveiðarinn Olafur Bjarnason kom í gær með 300 mál. eftir nokkra daga útivist. Síld- arverksmiðja ríkisins byrjaði að taka á móti síld 2. júlí og- hafði í gær tekið á móti um 5000 mál- um. Mitt innilegasta hjartans þakklæti færi jeg öllum þeim, sem á 70 ára afmæli mínu glöddu mig með nærveru sinni, gjöfum og heillaóskum. Kristín Einarsdóttir, Bergþórugötu 7, 4» • « HiH árlega iþróttamót U. M. S. B. verður háð n. k. sunnudag, 8. júlí á Hvítárbökkum hjá Perjukoti. Ferðir með e.s. Suðurlandi kl. 2 á laugardag og kl. 8y2 á sunnu- dag og til baka um kvöldið. — Ennfremur verða bílferðir kl. 10 og kl. 5 á laugardag. , Upplýsingar hjá lerðaskrlfsloli íslands Ingólfshvoli. Sími 2939. Vönduð og falleg fataefni nýkomin. Vigfúi Guðbrands§on & Co. Austurstræti 10, Aðalfundur Skipstjórafjelagsins „Aldan“, verður haldinn í kvöld kl. Sy2 e. h. í K. R. húsinu, uppi. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Fjelagar fjölmennið. Stjórnin. RICHARD FIRTH & SONS, LTD., MAKERS OF WOOLLEN AND WORSTED MACHINERY BROOK MILLS, CLECKHEATON. ENGLAND. ALL TYPES OF RE-CONDITIONED MACHINES FOR THE WOOLLEN AND WORSTED TRADES ALWAYS IN STOCK. TELESRAPHIC ADPRESS: „TEXTUES" CLECKHEATON SEND US YOUR ENQUIRIES. CODES: A B C (5th EDITION) AND BENTLEY’S Ryfylke Folkehögskule byrjar nýtt vetrarnámskeið 2. okt. sem stendur 6 mánuði. Bókleg og verldeg kensla. Yeran kostar 45 norskar kr. á mánuði. Skólinn er 10 tíma sjóferð frá Bergen og 4 tíma frá Haugasundi og Stavanger. — Bernhard Hávardsholm. Adr.: Sand i Ryfylke. §Laus kennarastaða. Kennara í allskonar handavinnu og vefnaði vantar við Hús- mæðraskólann á ísafirði. Laún 800 kr. yfir skólatímann (8 mán.) og auk þess frítt fæði og húsnæði. Umsóknir, ásamt meðmælum sendist fvrir 1. sept. næstk. til form. skólanefndar, frú Kristínar Sigurðardóttur ísafirði. STJÓRN HÚiSMÆÐRASKÓLANS. Allir muna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.