Morgunblaðið - 07.07.1934, Side 2

Morgunblaðið - 07.07.1934, Side 2
2 MORGUNBL/ ÐIÐ ♦teef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Bltatjðrar: Jön Kjartanaaon, Valtýr Stefánaaon. Kltatjöan og afgreiBala: Aaaauratræti g. — P'vmi 1(90. Augltfaaaagaatjðri: H. Hafberr. Auglýsingaskrifatofa: Auaturstrætl 17. — Stail (700. Helmaslaaar: Jön Kjartansson nr. S742. Va*t#r Stefánsaon nr. 4220. Árai éla nr. S04S, H. HaSberg nr. S770. ÁaknHtasjald: (MMWSanda kr. 2.00 á atánuBl. nWMMtda kr. 2.50 á mánuBl í lausasðíu 10 aura eintaklB. 20 aura mst) Liasbök. §ésía!isfar eiga að ráða stefniiiftiii. Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, að miðstjórn Alþýðuflokks- ins hafi öll verið kvödd til fund- ar hjer í bænum einhvern næstu dag'a, ásamt hinum nýkjörnu þingmönnum flokksins. Verkefni fundarins er, að ræða „um stjórnmálaástandið og afstöðu Alþýðuflokksins til nýrrar stjórn- ar“, segir Alþýðublaðið enn- fremur. Ekki min»ist blaðtð »«itt á hinn helming rauðu fylkwgárisuaar — Pramsóknarliðið. Sennilega verð- ur það látið sttja heima, þar til lihWðpáurkin, Jón*-s frá Hrkiu Jieáár tekíð W*ar ákvarSanir í sanaráði við sósíáiktahroddaita. Jónas veit, sem er, að flokksregl- urnar frá 1933 eru í lagi. Hann þarf ekki annað en sý»a „kand- járnin“ ef einhver þinftnanaauna fer að malda í móinn. Þessi ákvörðun, að kalla fyrst saman lið sósíalista, er vafalaust gerð að fyrirlagi Jónasar frá Hriflu. Hann hefir orðið þess var í seinni tíð, að nokkrir þingmenn Pram- sóknarflokksins munu ófúsir á að styðja hann sem stjórnarforseta. Einnig hefir Jónas orðið þess var, að til eru menn í liði sósíalista, sem ekki vilja að hann myndi stjórn, heldur Asg. Asgeirseon, þótt hinir sjeu fleiri í þoim hóp, sem engan kjósa fremur en Jónas. Nú er ætlan Jónasar, að fá sína vildarvini í liði sósíalista til að gera ákveðnar kröfur um, að hann og enginn annar skuli mynda stjórnina. Hyggst hann með þessu geta komið Ásgeiri út úr spilinu. Við hina — í Pramsóknar- liðinu — sem eitthvað eru að malda í móinn, þykist Jónas ekki vera smeykur. Hann veit af „hand- járnu:ium“. Bera sósialistabroddar hag rarkanaaaaa ffrir brjóstif Jón Þorláksson borgar- stjéri efast um að svo sje. Síldveiðin nyrðra, Siglufirði 6. júK P.Ú. Eíkisverksmiðjiirnar hjer á Siglufirði byrjuðu að taka á móti síld á mánudaginn 2. þ. m., en bræðsla hófst á þriðjudaginn. Kafa verksmiðjurnar nú móttekið 15000 mál síldar. Finska móðurskipið Greta, 3000 tonn. setti á land hjer á Siglufirði 10000 'tunnur til saltenda hjer, og fer svo utan á línuveiðar. Laun borgarritara voru á síð- asta bæjarstjórnarfundi ákveðin 9(X)0 kr, á ári. Engin dýrtíðar- uppbót. Út af ssKtaráríi verka- manna, er var til umræðu á síðasta bæjarstjórnarfundi, barst það í tal, hve ,,um- hyggja“ sósíalwtabroddanMa fyrir hag verkamanna kæaii stendum fra*i í einkennileg-- um nsyndum. Um það fér»«t Jóni Þor- lák«ar*i orð á þessa leið: R. Oddsson minkist á, að bor#arstjóri hefði ný- lega viljað auka vinnuna við sandnám bæjarins. Þetta er rétt, jeg vildi auka sandnámið, því eMrspurnin eftir sandi var svo mikil, og taldi jeg möguleika á, að láta þar í tje aukna atvinnu. Jeg þekki það, hve at-vmnu- leysið er hilfinnanlegt hjer í bænum. Sá jeg ekki betur e* hægt væri þarna að veita 11 nönium nokkra úrlausn dá- lýfeinn tíaia. Samkv. uppástungu bæjar- verkfræ?5ings átti að taka annan vinnuflokk í viðbót í sandnámuna, en þar komast 11 menn að við vinnu í einu. Þessi Viðbótarflokkur átti að vinna á nóttunni. Gat jeg ekki fundið, að neinum manni væri ofboðið, þó hann þyrfti að vinna á næturnar í júnímán- uði. Ekki stóð heldur á verka- mönnunum. Þeir vildu vinna. En það vantaði algerlega vilja hjá stjóm Dagsbrúnar. Þaðan kom blábert mei við því, að þessi vinna yrði leyfð. Þegar þetta kom til, áttu kosningar að fara fram eft- ir nokkra daga. En þegar svo stendur á, gétur ýmislegt blandast inn í málin. Jeg ákvað því að lofa kjördegin- um að líða hjá, áður en málið yrði tekið upp að nýju, og vita, hvort heilbrigð skyn- semi fengi ekki að ráða hjá stjóm Dagsbrúnar, að aflokn- um kosningunum. Kaup átti að greiða við þessa vinnu kr. 1.51 á klst., eða sem samsvarar kr. 1.36, þegar tekið er tillit til þeirra frístunda, sem kaup er greitt fyi’ir. Eftir kosningarnar var enn reynt að leysa þetta mál, og koma mönnunum í vinnu við sandnámið. Verkamenn þeir, sem fyrir eru við sandnámið, voru fengn- ir til að byrja vinnu kl. 6 að morgni. Vinnu þeirra var lok- ið kl. 4 e. h. Þá gátu nýir menn tekið við. Þeir gátu unnið eins lengi | fram eftir, eins og þeir sjálf- ir vildu, eða fjelagsskapur þeirra leyfði. Mennirnir mættu á vinnu- shaðnum á tilteknum tíma kl. 4 e. h. En þar mæta þá Dagsbrún- ! arherramir og banna mönn- unurn með harðri hendi að ganga að verkfærunum, kl. 4 að degi til. | Meðal þeirra manna, sem þarna mætti, og bannað var að jvinna, var heimilisfaðir með 6 1börn. Jeg get alveg fullvissað bæjarfulltrúana um það, að j Alþýðuflokksforingjarnir beita hjer alveg óhæfilegri harð- stjórn gagnvart verkamönnum. Jeg veit ekki betur, en að verkamönnum sje alveg frjálst að ganga að vinnu kl. 4 að degi^ til hvar sem er, og at- vinnurekendum frjálst að ráða í hvaða vinnu sem er á þeim tíma dagfi. Þeg-ar svona tilfelli koma fyrir, get j eg ekki annað en vantreyst algerlega stjórnend- um verkalýðsfjelaganna, að þeir líti á hag verkamanna og beri velferð . þeirra fyrir brjóséi. Það er eiéthvað ann- að, se*i þ®ir haéa fyrir aug- um, er þeir banaa mönnum að fá vinnu kl. 4 að degi t-H. §umarlri verkam it n ift^. a Pýslialaiii Frá umræðum í bæjarstjórn. Samþykt var í bæjarráði fyrir nokkru með 2 atkvæðum gegn einu, að verða við til- mælum 11 verkamanna í sand- námi bæjarins, að þeir fengju eins dags sumarfrí með fullu kaupi. Útaf þessu máli urðu nokkr- ar umræður á síðasta bæjar- stjórnarfundi. En tillaga sú, sem samþykt var í bæjarráði, yar feld í bæjarstjórn með 7 atkv. gegn 6, með því að bæj- arfulltrúum þótti áatæSa til, að iaka það mál á almennara grundvelli, áður en fáum mönnum væri þetta veitt. Tiííaga kom fram frá Guðm. R. Oddssyni um það, að þeir verkamenn, sem vinna árlangt hjá bænum, fengju sumarfrí einn dag með fullu kaupi. F.jekk sú tillaga góðar undir- tektir. En borgarstjóri benti á, að áður en slík samþykt væri gerð, væri rjett að athugað yrði, hve margir kæmu hjer til greina. T. d. taldi hann vafa á, að tillaga þessi næði til sandnámumannanna. Fjelst tillögumaður á, að rjett væri að athuga þetta alment, og lagði til, að málinu yrði vísað til bæjarráðs. Var svo gert. feer ekki saman og eru þær óljósar. London 6. júlí. F. Ú. Þótt von Papen haldi áfram að vera varakanslari í Þýska- landi, að því er lýst hefir ver- ið yfir opinberlega, er það nú vitanlegt, að hann ætlar að taka sjer orlof og fara burt úr Berlín, og alment er álitið, að hann muni segja af sjer seinna. Herbergi það, sem hann hefir haft í stjórnarráð- inu, hefir nú verið fengið í hendur foringja stormsveit- anna. Stormsveitkrmennirnir, sem nú eru í orlofi, búast við því, að um miljón þeirra muni ekki verða kvaddir í þjónustu aftur. Kalundborg 6. júní. F. Ú. Fregnunijm frá Þýskalandi ber ekki saman í ýmsum grei»- um. Ein fregnin segir t. d., að í Göhring hafi orðið fyrir ein- | hverju slysi, en ekki hefir jtekist að fá neina staðfestingu á þessu til eða frá. Önnur fregn, seitti einnig er i óstaðfest, segir, að meðal I þeirra, sem skotnir hafi - ver- |ið, sje Treviani fyrv. ráðherra | í ráðuneyti Brunings. Loks hefir ein fregnin, einn- | ig óstaðfest, það eftir Hitler, 1 að wargir menn muni e»n j verða settir af eiiíbeattuM sín- u». Storrasveitirnar þýsku óánægðar. London 5. júlí P.Ú. Stormsveitarmenn eru nú komn- ! ir í mánaðar-orlof, og er sagt að | þýska stjórnin láti nú rannsaka ! skrifstofur þeirra grandgæfilega. , eftir gögnum er kunni að lúta að ! fyrirhugaðri byltingu. - j Ennfremur er hermt, að storm- : sveitarmenn t.aki sjer nærri þetta nthæfi stjórnarinnar, og gruni að ; orlofið sje veitt þeim með það ; f-yrir augum, að fækka liðinu, eða | jafnvel leysa sveitirnar upp. Er- ! iendir blaðamenn segjast hafa lieyrt þá láta í ljósi þá skoðun, að j ekki einu sinni helmingur þeirra i yrði kvaddur til baka að mánuði | liðnum. Einnig er sa.gt, að óánægj- ! an innan stormsveitanna yfir að- j f’örum stjórnarinnar ágerist nú svo I mjög, að ekki sje unt að' spá, j liver.jar afleiðingarnar kunni að verða. Náttúruhamfarir í Afghanistan. London 6. júlí. F. Ú. Flóð hafa geisað í Norður- Afghanistan síðustu daga og að því er best verður vitað hafa 100 manns farist, og 1000 nautgripir týnst. Björg, sem | brotnað hafa úr fjöllum af leysingunum og hrapað, hafa valdið miklu tjóni, er þau j hafa oltið yfir þorpin í hlíð- unum eða fyrir neðan þær. Óspektir i Amsterdafto. Amsterd^m, 6. júlí. FB. Alvarleg'ar óeirðir brutust út á ýmsum stöðum í borginni í gær, er fundir voru haldnir t-H þess að mótmæla lækkun atvinnuleysis- styrkja. Tveir menn biðu bana, en tnttugu særðust. Ástandið varð brátt. svo slæmt, að lögreglu borg- arinnar varð ekkert áge«gt við að stilla menn og stöðva óeirð- irnar, og' var þá ríðandi herlög- regla kvöddá vettvang lögreglunni til aðstoðar. Oróaseggirnir unnu ýms hermdarverk, eyðilögðu götu- ljósker, skemdu brýr' og skipa- skurði. Loks dreifði lögreglan uppþotsmönnum, en margir þeirra voru handteknir. Amsterdam 6. júlí. Óeirðir brutust út aftur hjer í borg í dag og voru kommún- is*ar upphaé«ii(e»i»iif*ir. Hafn- arverkamenn hafa lýst yfir I sólarhrings verkfalli í mót- | mælaskyni gegn lískkun at- j vinnuleyswstyrkjanna. Borgar- stjórinn heíir farið fram á, að aukinn herafli væri sendur til borgarinnar. Menn óttast, að óeirðir brjótist út á nýjan leik í kvöld. Öflugur her og lögregluvörður er við allar op- inberar byggingar. (United Press.) Upphlaup í §an Frítaiciseo „ San Francisco, 6. júlí. PB Miklar óeirðir liafa orðið hjer, og í gær lenti í bardögum, sem 2 menn biðu bana í, en yfir 30 særðust, svo að nauðsynlegt var að flytja þá á sjúkrahús. Hefir ekki komið fyrir eins alvarlegt uppþot í Californiu um mörg ár. Víða hefir verið kveikt í húsum, en flutningar allir hafa tepst. Ríkisherinn befir verið kallaður sanran. (Að undanförnu hefir staðið yfir verkfall meðal hafnar- verkamanna í borgum á Kyrra- Iiafsströnd Bandaríkja og munu óeirðir þessar standa í sambandi við bafnarmannaverkfallið og önn- ur verkföll, sem lýst, hefir verið yfir í samúðarskyni við hafnar- verkamenn). Miðgarðsormur fyrir norðan Noreg. London 6. júlí. F. Ú. Skipshöfnin á sænsku gufu- skipi segist hafa sjeð 36 feta langt sjóskrímsli og að minsta kosti 6 feta breitt, um 20 mílur út af nyrsta odda Nor- egs. Gyðingar berjast í musteri sínu. Berlín 6. .júlí P.Ú. í Lemberg í Póllandi urðu Gyð- ingar ósáttir í mus'terínu eftir, guðsþjónustu og lenti miklum hluta safnaðarins í bardaga. Varð að lokum að kalla á lögregluna til þess að koma á friði, og voru nokkrir af óróaseggjunum telcnir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.