Morgunblaðið - 07.07.1934, Síða 4
I
MORGUNBLAÐIÐ
IDROTTIR
9 9
Sundmeistaramót I. S. I.
liefst á Akureyri 8. þ. m. og' stend-
nr yfir í 3 daga. íþróttaráð Ak-
nreyrar sjer um mótið að þessti
sinni og kepnin fer fram í hinni
.stóru og fullkomnu sundlaug, sem
vatn er leitt í úr Glerirgljúfri.
J.augin mun vera einhver íull-
komnasta og besta sundlaug, sem
til er hjer á landi, og heftr hún
verið mjög mikið notuð siðan
lieita vatnið var leitt í hana. Það
má því búast við ágætum árangri
á þessu5 meistaramóti, þegar þess
er gætt að laugin er fullkomin og
keppendurnir, bæði þeir sem hjeð-
an fara og' Norðlendingarnir eru
vei æfðir. Keppt verður í þessum
íþróttagreinum, og er jafnframt
getið keppenda þeirra sem hjeðan
fara. Uin þátttöku Norðlending-
anna, er ekki kunnugt hjer ennþá:
100 stiku sund, frjáls aðferð.
Keppendur: Hafliði Magnússon
(A), Jónas Halldórsson (Æ),
Úlfar Þórðarson (Æ), Jón D.
Jónsson (Æ), Ragnar Þorgríms-
son (Æ), Haraldur Sæmundsson
(Æ), Guðbrandur Þorkelsson (K.
R.) og Gísli Jónsson (A).
200 stiku bringusund. Keppend-
ur: Þorsteinn Hjálmarsson (A),
Stefán Jónsson (A), Þórður Guð-
mundsson (Æ), Magnús Pálsson
(Æ), Sigurður Iiunólfsson (K. R.)
og Ögmundur Guðmundsson (A).
100 stiku sund, frjáls aðf., fyrir
konur. Óvíst enn um hve margar
konur taka þátt í sundi þessu.
4 x 50 stiku boðsund. Keppend-
ur: Hafliði Magnússon (A),
Stefán Jónsson (A), Úlfar Þórðar-
son (Æ), !jón D. Jónsson (Æ).
Yaramenn frá Ægi: Magnús
Pálsson og Ragnar Þorgrímsson.
400 stiku sund, frjáls aðferð.
Keppendur: Hafliði Magnússon
(A), Gísli .Tónsson (A), Jónas
Halldórsson (Æ), Haraldur Sæ-
mundsson (Æ), Guðbrandur
Þorkelsson (K, R.).
200 stiku brmgusund fyrir kon-
ur. Óvíst enn hverjar og hve marg-
ar konur keppa.
100 stiku baksund. Keppendur:
Jón D. .Jónsson (Æ), Haraldur
Sæmundsson (Æ), Kristján Silver-
iusson (K. R.).
400 stiku bringusund. Keppend-
ur: Stefán Jónsson (A), Ögmundu
ur Guðmundsson (A), Magnús
Pálsson (Æ), Haraldur Sæmunds-
son (Æ), Sigurður Runólfsson (K.
R.).
1500 stiku sund, frjáls aðferð.
Keppendur: Gísli Jónasson (A),
Hafliði Magnússon (A). .Tóna.s
Halldórsson (Æ).
Ennfremur verður keppt sjer-
staklega í stakkasundi á „Pollin-
um“ á Akureyri. ,
Þegar þetta er ritað er ekki al-
veg víst um þátttöku Norðlend-
ing'anna, hve margir keppa af
þeirra hálfu. Ennfremur er ekki
enn vitað með vissu um þátttöku
kvenna í mótinu.
Það er óhætt að fullyrða, að
þessi flokkur, okkar bestu sund-
manna, mun ná mjög góðum
árangri á þessu móti, og mjög
miklar líkur eru til þess að mÖrg
ný met verði sett á þefjsu rnóti.
Um hitt skal ekki fullyrt, hvorf
Sunnlendingar eða Norðlendingar
sigra, eir flokkur sá, sem hje.ðan
fer, hefir fult traust íþróttamanna
hjer í bænum og þykir allíklegur
til afreksverka. Þeir eru vel æfðir
allir, og fari svo, að þeir verði að
lúta í lægra hald fyrir norðan
er engu um að kenna öðru en því
að þá eru Norðlendingarriir betur
æfðir og meiri sundmenri..
Fylgi ykkur heill og hamingja
ungu vösku sundmenn.
Foringjar fyrir ferðinni verða.
Frá Ármann, Þorsteinn Hjálmars-
son. Fyrir Ægir og K. R. Jón
Pálsson. Auk þess verður forseti
í. S. í., Ben. G. Waage, með í ferð-
inni og má þá vænta þess, að ferð-
in og keppnin fari vel fram, og
verði öllum þátttakendum til
sóma.
4. júlí.
K. Þ.
Milliríkjakeppni
í knattspyrnu.
Aðal knattspyrnuviðburður árs-
ins í Danmörku og Svíþjóð, er
þegar landsflokkar þeirra keppa.
Þegar Danir sigra flokka annara
þjóða, t. d. Norðmenn, Finna eða
Pólverja, þá vekur það auðvitað
ánægju og eftirtekt. En sigrii þeir
Svía í knattspyrnu, vekur það
meir en ánægju, þá ríkir almenn-
ur fögnuður og gleði um land alt.
Sama er um Svía að segja — að
sigra Dani, þykir mest í varið.
Þó knattsyrnuflokkar ánnara ríkja
sjeu sterkari og betri, þá er
samt sigurinn yfir gamla keppi-
nautnum það, sem best þykir af
öllu.
Nú ríkir almenn sorg meðal
knattspyrnumanna í Danmörku
— Svíar sigruðu 17. júní s. 1. Að
sama skapi er fögnuðurinn mikill
í Svíþjóð, yfir þessum sigri. Það
er að vonum, því í síðustu fjögur
skiftin, sem keppt hefir verið í
Danmörku, milli þeirra og' Dana
liafa Danir unnið. Um 6000 Svíar
höfðu komið heiman að til að
borfa á leikinn og það hefir verið
kátur, fjörugur og ánægður hópu-
ur, sem h.jelt hoim aftu-r um
kvöldið undir söng, „heja“-ópuiQ
og almennum gleðskap. Þeir höfðu
líka leyfi til að vera glaðir því
,,landsflokkur“ þeirra hafði unnið
að verðleikum, leikið mjög vel og
sigrað Dani með 5 mörkum-gegn 3
Aftur ð móti fær „landsflokkur“
Dana, frekar ómilda dóma, en út
í það skal ekki farið hjer. En sjer-
stök ástæða er til þes.s fyrir ís-
lenska knattspyrnumenn að veita
þessum kappleik athygli. Svo
stendur á, eins og áður hefir verið
getið h.jer í blaðinu, að flokkur
danskra knattspyrnumanna frá
knattspyrnufjelaginu H. I. K.
kemur liingað 12. júlí n. k. Tveir
af þeim mönnum, sem nú kepptu í
„landsflokki“ Dana, koma með H.
I. K. Þessvegna er rjett að birta
hjer, hvað þektasti blaðadómari,
um íþróttamá'l, í Danmörku skrif-
ar um þessa tvo menn, sem heim-
sækja okkur 12. júlí
Fimleikaflokkur drengja.
„Mr. Smile'* skrifar:
'„Thielsen ■— sem þarna var
vinstri út-framherji — er það
ekki yndislegt að horfa á þennan
strák á knattspyrnuvellinum,
fullan áhuga og með eld í augum.
Dreng, sem aðeins er 19 ára gam-
all, sem reynir að brjótast í gegn
og sigra einn, þegar aðrir ekki
geta það. I fyrsta skifti er hann
keppti fyrir Danmörku, það var
gegn „landsflokki“ Norðmanna í
fyrra — var hann g'óður (skoraði
þá þau tvö mörk, sem Danir
unnu leikinn með), nú var hann þó
ennþá betri, leikinn, fljótur og við
ekkert hræddur. Vald lian.s yfir
knettinum er fullkomið. Hann
getur miðjað knöttinn hversu lítið
rúm, sem honum er ætlað til
þess.--------
Agner Petersen ljek nú í þess-
um „Iandsflokki“ miðframvörð, í
stöðu, sem einna mest er undir
komið ef vel á að takast leikur
flokksins í lieild. Um hann slrrifar
„Mr. Smile“. „Tilraunin, sem gerð
var með því, að láta varamanninn
Agner Petersen leika í þessari
vandasömu stöðu tókst. sæmilega.
Hann leysti þetta vandasama verk
af hendi eins vel og frekast var
hægt að vænta, sennilega betur en
menn almennt bjuggust við. Dugn-
aður hans var mjög mikill og
hann vann fyrir flokk sinn eins
lengi og' eins vel og' kraftaröir
leyfðu, náði knettinum þráfald-
lega og skilaði honum yfirleitt. vel
til flokksmanna sinna. Það er
vafamál hvort nokkur annar, sem
hægt var að ná til, liefði leyst
starfið betur af hendi“.
Nú verða knattspyrnumenn okk-
ar að búa sig vel undir keppnina
við H. T. K„ því þegar þeir hafa
styrkt flokk sinn með jafn ágæt-
um knattspyrnumönnum og þess-
um — og jafnvel fleiri mönn-
um —- má fullkomlega búast við
því, að hann verði álíka sterkur
og allra sterkustu fjelagsflokkar
í Danmörku. — Knattspyrnumenn.
Keppnin við H. I. K. er prófraun
á það, hvað þið getið, sem knatt-
spyrnumenn. Æfið því af kappi.
Fylgið tilsögn kennarans. Gerið
það, sem í ykkar valdi stendur
til að sigra. Þá verðið þið sjálfum
ykkur og f jelögum ykkar til sóma.
K. Þ.
25 ár.
r
1 vor voru liðin 25 ár síðan
Helgi Jónasson frá Brennu var
fyrst kosinn í stjórn í. R„ þar af
hefir hann verið formaður fje-
lag.sins í 10 ár og er það nú. Hann
er einn af stofnendur í. R. og hefir
sí og æ starfað að íþróttamálum
síðan.
Helgi er djarfur, framsýnn og
fylginn sjer í hverju því máli,
Myndin hjer að ofan er af hin-
um ágæta drengjaflokk frá Vest-
mannaeyjumu, sem -ýndi fimleika
á Allsherjarmótinu. Þó þeir hefðu
tákmarkaðan tíma til sýningar-
innar, svo þeir gátu ekki að þessu
sinni sýnt okkur alt, sem þeir
kunna í •fimleikum, tókst sýning'in
mjög vel. Mundu margir hafa kos-
ið að sjá meira til þeirra, en
þarna var tækifæri til, því allir á-
horfendur tóku þeim með hinum
mesta fög'nuði.
Það er sómi hverjum dreng, að
gangá til verks og leiks með
áhuga, dugnaði og einlægum vilja
til þess að leggja frarn það besta
sem hann á tii. Leikni, fimi og'
yfirleitt öll framkoma drengj-
ænna benti til þess, að þeir höfðu
lagt mikla rækt við að efla og
stæla líkama sinn. og svo það, að
koma v,el og pniðmannlega fram.
Alt þetta gerðu þeir — og gerðu
]iað vel. Þessvegna hlutu þeir
einróma lof allra áhorfenda og
þessvegna fundu þeir það s.jálfir,
að sýning' þeirra hafði vel tekist.
Kennara þeirra og stjórnanda
lierra Lofti Guðmundssyni, má
vera það mikið gleðiefni, að starf
hans við kenslu og æfingar þessa
flokks, hafa borið svo ríkan ávöxt.
Það er auðsjeð á öllu, að hann
hefir lagt mikið og gott starf
fram, til þess að komast svo lang't,
sem þessi sýning bar vitni um. —
Þökk fyrir komuna ungu drengir.
Þökk fyrir ágætt starf Loftur
Guðmundsson, kennari.
Nöfn drengjanna: Bergþór Jóns-
son, Jón Gunnlaugsson, Adolf
Sveinsson, Vjemundur Jónsson,
Leífur Þorbjörnsson og Geir
Geirsson.
K. Þ.
sem hann álítur íþróttunum fyrir
bestu.
Hann er góður fjelagi. í. R.
hefir notið krafta hans öll þessi
ár, og engum einum manni á í. R-
meira að þakka velgengrii sina.
Meðal annars hefir Helgi verið
aðalhvatamaður þess, að í. R.
hefir tvisvar sent úrvalsfimleika-
floltka kringum land, til Noregs
og Svíþjóðar og til Frakklands.
Hann sá þörf stofnunar í. S. í.,
byggingu íþróttavallar í Reykja-
vík, o. fl. Hans verk var stofnun
Olympíusjóðs íslands 1920 og-
íþróttanámskeið í fimleikum og
útiíþróttum fyrir fimleikakenn-
ara. Nú vinnur hann að þýðingu
bókar um útiíþróttir. sem kemur
á markaðinn bráðlega.
Á sínum tíma hreyfði hann
ásamt fleirum í.-R.-irigum á fundi
í í. R., stofnun sjerstakrar deild-
ar innan fjelagsins, sem átti að
vinna að því, að koma Reykvík-
ingum út um sveitir land.sins, Úr
þessu varð þó ekki. Síðar var
stofnað Ferðafjelag' íslands og
liefir Helgi verið einn aðalkraft-
urinn í því fjelagi, enda frægur
göngumaður.
Allir þeir, sem íþróttum og
ferðalög'um unna, eiga Helga frá
Brennu mildð að þakka, hann hef-
ir'á margvíslégan liátt verið braut-
rvðjandi á þessum sviðum.
Við í.-R.-ingar erum sjerstak-
lega þakklátir Helga, og óskum
þess, að íþróttamálin megi lengi
enn njóta -lians starfs og þekk-
ingar.
13.
Hlaupakona.
Mynd þessi er af ungfrú Koub-
kova frá Prag. Hún setti nýlega
heimsmet í 800 metra hlaupi fyr-
ir konur á 2 mín. 16,4 sek. Mynd-
in var tekin af henni er hún kom.
að marki.