Morgunblaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 2
M O R G U N B L A Ð í f? Otg-ef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Rltetjörar: Jön Kiartanaeon, Valtýr Stefáneeon. Rltetjörn og afgrelOela: Aueturstrætl S. — ftml 1*00. AuglJ’elngaetJörl: m. Hafberg. Auglýslngaskrlfetofa: Austurstrætl 17. — SIsíI 1700. Helmaslmar: Jön Kjartansson nr. »7«. Valtýr Stefáneson n'- «20. Árnl óla nr. 8046. E. Hafberg nr. 871 ‘ Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOI. Utanlands kr. 2.60 á seánuOI I lausasölu 10 aura elntaklö. 20 aura sseö Uesbök. §tarfsskráin. Sú stund nálgast nú sennilega óðum, að rauðu flokkarnir taki við stjórn landsins, þótt enn verði ekkert um það sagt, liverjir komi til að skipa þá stjórn. Ákvörðun um það verður sennilega tekin næstu daga. Alþýðublaðið hefir undanfarna daga ekki farið dult með það, hver væri vilji þeirra kjósenda í landinu, sem standa að baki rauðu flokkunum. Þeirra krafa er, segir Alþýðublaðið, að nú verði það Alþýðuflokkurinn, sem ráði stefnu unni í stjórn landsins á næstu árum. Og stefnan eigi að vera starfskrá sú, sem Alþýðuflokkur- inn gaf út fyrir kosningarnar — „4 ára áætiunin“. Hefir Alþýðu- blaðið sagt það alveg ákveðið, að ekki komi til mála, að Alþýðu- flokkurinn taki neinn þátt í stjórnarmyndun, ef „4 ára áætl- unin“ verði ekki lögð til grund- vállar í stjórn landsins og löggjöf næstu árin. Ög hitt er einnig' alveg víst, að föringjar Pramsóknarflokksins hafa ekkert við „4 ára áætlunina" að athuga, enda mun hún sámin í fulkr samráði við þá. Má því ganga út frá að þessi „4 ára áætl- un“ verði sú stefna, sem stjórn rauðu flokkanna á eftir að fara. En þar sem margir lesendur þessa blaðs munu ekki hafa sjeð þetta merkilega plagg — „4 ára áætl- unina“ — þykir rjett að birta hana í heilu lagi á öðrum stað hjer í blaðinu. Með því að hafa starfsskrána í höndunum, geta kjósendur sjálfir sjeð, hvað það er sem lofað er fyrir kosningarnar og hverjar efndirnar verða eftir kosningarn- ar — með rauðu flokkunum • í meiri hluta á Alþing'i og í stjórn landsins. , Á þessu stigi málsins skal ann- ærs lítið sagt uní þessa „4 ára áætl- un“. En því skal rauðu flokkunum lofað, að þeir skulu mintir á lofor- in, þegar þeir eru komnir til valda. Og sá fjöldi manna, sem hjer á við atvinnuleysi og skort að stríða, mun ekki gleyma fyrsta.loforðinu, sem er í því fólgið, að útrýma með öllu atvinnuleysinu. Úr þessu gagnar það ekki rauðu flokkunum, að segja fólkinu sem líður skort, vegna atvinnuleysis, að ómögulegt sje að h.jálpa því, vegna þess að „íhaldið“ standi í vegi. Nú verða það rauðliðar einir, sem hafa völdin og alla ábyrgðina. Þá verður ekki amalegt fyrir at- vinnuvegina að starfa, þegar rauð- liðar hafa tekið við st.jórnartaum- unum. Allir erfiðleikar, sem þeir eiga við að stríða, eiga samstundis að hverfa!! Hegar lánas Jánss&s frð Hriflo ætlaðl að varpa Hieðni Valdimarssvni íii í dýflissu. Blöð rauðu flokkanna hafa hvað eftir annað endurtekið þá fullyrðingu, að Sjálfstæðisflokk- urinn vil(ii beita lögregluvaldi í kaupdeilum, á þann hátt, að kúga verkamenn til hlýðni og undir gefni. Einnig hafa blöðin fullyrt að Sjálfstæðisflokkurinn vildi fangelsa verklýðsleiðtoganna og' leysa uppt f jelög verkamanna. Auðvitað hafa biöð rauðliða sagt þetta gegn betri vitund. Sjálfstæðisflokkurinn hefir aldr- ei farið fram á, að lögreglu yrði beitt tUrjþess að hafa áhrif á úr- slit. kaupdeilna. Afstaða Sjálf- staíðisfiokksins hefir jafnan verið sú, að í kaupdeilum ætti lögregl- an aðeinp að stilla til friðar og vernda líf og eignir borgaranna. S.jálfsfæðisfiokkurinri hefir held ur aldrei farið fram á að verk- lýðsleiðtog'ar yrðu fangelsaðir fyr- ir afskifti af kaupdeilumálum. Hinsvegar var á það bent ný- lega hjer í blaðinu, að einu sinni — og aðeins einu sinni — hafi íslenskur ráðherra heimtað að verklýðsleigtogi yrði handtekinn í sambandi við kaupdeilu og hon- um varpað í d.yflissu. Þessi atbttrður gerðist í des- embermánuði 1930. En það var ekki ráðherra Sjálfstæðisflokksins, sem gerði þessar kröfur. Það var ráðherra, Pramsóknarflokksins, Jónas Jónsson frá Hriflu. Þessi krafa um fangelsun verk- lýðsleiðtoga, kom fram í sambandi við kaupdeilu í Garnaverkunar- stöð Sambandsins. Hjeðinn Valdi- marsson og aðrir verklýðsleiðtog- ar -höfðu gerst ærið næ/göngulir hinu volduga Sambandi í kaup- deilu þessari. Þá var Jónas frá Hriflu dómsmálaráðherra og Her- mann Jónasson lögreglustjóri. Dómsmálaráðherrann skipaði lög- reglustjóranum að senda lögreglu inn í Garnahreinsunarstöð Sam- bandsins og vernda fólkið sem þar var í vinnu í forboði verklýðsfje- laganna. Stóð lögreglan heilan dag' vaM í stöðinni. Þetta mun vera í fyrsta skifti, sem lagt hefir verið fyrir lögreglu hjer á landi, að taka beinan þátt í kaupdeilu. Og það var Jónas frá Hriflu og Jón Árnason forstjóri S. í. S., sem þessu rjeðu, enda var það Sambandið, sem í hlut átti. En þrátt fyrir fyrirskipun Jón- asa,r frá.'Hriflu, að hafa lögreglu- vörð við, Garnahreinsunarstöð Sam bandsih", tókst Hjeðni og öðrum verklýðsleiðtogum að st.öðva vinn- una. Lenti þarna í áflogum og risingum og mun H.jeðinn vel minnast ( þessa, því hann fekk hög'g h.já lögreglunni í áflogun- um og kallaði þá upp svo margir heyrðu: „Hver barði mig!“ Eftir áflogin við Garnaverkun- arstöðina var Hermann Jónasson lögreglustjóri kvaddur á fund þá- verandi dómsmálaráðherra, Jón- asar Jónssonar frá Hriflu og Jóns Árnasonar, sem þá kröfðust þess, að Hjeðinn Yaldimarsson og þeir aðrir verklýðsleiðtogar, sem þarna höfðu sig í frammi, yrðu hand- teknir og þeir settir í fangelsi. Þessi fangelsun hefði vafalaust verið framkvæmd þegar í stað, ef Tryg'gvi Þórhallsson þáv. forsæt- isráðherra og Sigurður Kristinsson forstjóri Sambandsins hefðu ekki skorist í leikinn. En svo hart var gengið eftir því, af þeim Jónasi frá Hriflu og Jóni Árnasyni, að varpa þeim Hjeðni og fjelögum hans í fang- elsi, að það var fyrst eftir að Tr. Þ. hótaði að biðjast lausnar fyr- ir ráðuneytið og Sig. Kr. hótaði að fara frá Sambandinu, að undan var látið. Þannig er innræti Jónasar frá Hriflu í garð verklýðsleiðtoganna, þegar þeir koma nálæg't þeirri stofnun, sem hann hefir sjálfur framfæri sitt hjá. Þá er ekki ver- ið að hlífa. Þá er ekki hikað við, að siga lögreglunni á verkalýð- inn. Og þá má fangelsa; leiðtogá verkalýðsins! Jónas frá Hriflu er eini dóms- málaráðherrann hjer á landi, sem hefir reynt að beita lögreglu í kaupdeilu á þann hátt, að hafa á- hrif á úrslitin. Kaupdeilunni lökið. hv.'*} K’ ldúlfstogararnir fara á Hásetarnir úlfs kt öfðust yrði fundur síldveiðar. togurum Kveld- með köílum. En svo fóru leikar, þess, ::,i haldinn í Sjómanitt: "jelági að samþykt var með nál. öllum atkvæðum, að ganga að tilboði Keykjavil.ur í gærkvöldi, til þess , Áveldúlí,". Fara því skipin á síld að ræða um kauptilboð Kve.d-1 véiié :• r.æstu daga. úlfs á síldveiðunum, sem stjórn Nánara verður skýrt frá þess- Sjómannafjelagsins hafði hafriáð. ari kaupdeilu hjer í blaðinu á Fundurinn stóð yfir langt frám morgun. á kvöld, og varð all-hávaðasa'mt '■ _____________________ !'*> r* i; 1 (O il ív . Jl. j Hitler reynir að gera > (*•< ' f. ■ . ■' lývVV' ;4. hreint fyrir sínam dyrum. r ‘fj í ^.v'^Vííj' ' Útvarpsræða hans i g .vrkvöldí. ;ít: §Á •’>. u Berlín 13. j'ulí. FLÍ., Adolf Hitler ríkiskanslarj Þýskalands flutti ræðu í þýsfca útvarpið kl. 18 á íslenskan tíma ! í dag, og var henni endurvarpað ! víðsvegar um lönd. RæÖan var 'flutt yfir þýska þinginu, sem kallað hafði verið saman. Kansl- ! aranum fórusOft$'f&. orð á þessa i f leið: „Göhring forseti hefir kallað : | yður saman, og tilefni þess, að Hann er líka emi ráðherrann, |þjer eruð gaman komniri má ■ ■ sem hefir krafist þess, að verk-i^ ^ bæ8i gleðilegt ^ s0rg , Hyðsleiðtogar yrðu handteknir og|Jfegt> Gleðilfegt er það> aö vér þeim varpað í dyflissu, Þógap,^um yera þjer samaákomnir> svndi sig að logreglan gat ekki 1 ...... , ... , , . . .. samemaðir i einum anda, og með liaít almt a ursht kaupdeilunn-1 ... , • i eitt markmið, sem s]e velferð 9-1’ l ■• j,, , '* T- „ , 'þess ríkis, sem vjer tókum við bkiljanlegt er, að -Jonas fraif.. - * , ^ tt -p, * , . ~ . lomuðu og spiltu. En sorglegt er Hriflu reyni nu*-að þr.æta..fyrir* þenna atburð, ,því nú sækir hann 1 ’ a það fast, að komast aftur á< dpmsr málaráðherrasætið. Eu þangað a . me vorra eigm | Hitler og Mussolini. QXM syeita, og það að meira segja i , , , . . . /. . , . „ hvenær byltingunm var rjetti- hopi þeirra manna, sem fyrstir ./ b , ,J ,, t ... , s , f. .- i fj lega lokið og hefðu viljao halda getur hann ekki komist nema með \ . & . 6 ° áfram á byltingarbrautinni, þeg- stuðningi þeirra manna, er hann ! Naitional-Socia ismans &r ríkinu að haska_ ætlaði að láta varpa í fangelsi hafa fundist svikarar, sem i skað árið 1930. Landráðastarfsemi kommúnista. Berlín 13. júlí. F.Ú. , Kvað hann stjórninni lengi .samlegri bhndni og spillingu e , * * * i hafa venð kunnugt um, að bylt- hugðust að leggja i rustir hið . Á • i , ., „ mgartilraumn væri í aðsigi. — iglæsilega viðreisnarstarf, sem , ! National-Socialistar eru að fram fmsar kærur og kvartamr hefðu ! kvæma í Þýskalandi “ komÍð fram á hendur Röhm’ og Þá lýsti Hitler með mörgum hefðu fo™vinir hans og sam- S orðum niðurlægingu þjóðarinn- herjar, sem þekt hefðu hann frá fornu fari, varla getað trúað f . , , 0 , ,. .. . ar, fátækt hennar, áhyggjum, , I Annaborg í Saxlandi fjell í ,. , - sumu þvi, sem um hann var sagt. ,, _. __ , ; . , sorgum, og ofarnaði a arunum . . , gær domur yfir 28 kommumst- ... ^----,-~L------- ----------1 , ,,. , : eftir ofnðmn mikla, um í mali, sem staðið hefir yfir : Ýmislegt væri enn í þessum mál- í 14 mánuði. Allir hinir ákærðu voru dæmdir sekir fyrir undir- búning landráða starfsemi, og og taldi það ... , , * i • i-i um, sem ekki væri fylhlega ljost, alt eiga rætur smar að rekja til , 17 skaðsamlegrar starfsemi social- ista, kommúnista og Demokrata. Lýsti síðan aðdraganda að starf- þó hafi þar kpmið að lokum, að stjórnin sá, að ekki var annars kostur, en að ganga milli bols sumir þeirra auk þess fyrir að i^azj,taGokksins og hvern °g köfuðs á byltingarmönnum hafa sprengiefni í fórum sínum. fyrir óleyfilegan vopnaburð, og fleira. Kommúnistar voru dæmdir í ig hann hefði unnið að því .að Að öðru leyti fór kanslarinn furðu lítið út í málsatriðin sjálf, vmnu. :na voldum, til þess að firra þjoð- !. , u-i- u „Oog gkra yfir þa, sem tekmr höfðu ma ollu þessu boli, og gera hana 6 / , , . „, ., , ,, „, u „ , , „ venð af lifi var ekki tlutt í ut- frá 6 mánaða einföldu fangelsi a '° Ug °S ° æs s : varpið, eins og gert hafði verið til þriggja ára betrunarhúss-; kafli ræðunnar fjaílaði ró6ofyrir af ýmsum, og fram v * u xtoÁÁq hafði komið í breskum útvarps- isvo um það, hve mjog Mazista- Iflokknum hefði orðið ágengt í re8'num-_______^ _____ | þessa átt, og brá því næst á loft jþeirri töfrandi framtíð og hinu Regnið komið! — ’mikla gengi, sem þjóðariijnar London 13. júlí. F.Ú. biði, ef stefnt væri áfram á sömiu London 13. júlí. F.Ú. í norðurhluta Japan eru nú ibraut, undir stjórn Nazist^,,• Dagurinn í dag hefir að einu þau verstu flóð sem komið hafa ' Jafnframt lýsti hann uppla,usin leyti verið Englandi happadag- í síðastliðin 40 ár, og er ástandið'þeirri, erfiðleikum og hörmung- ur, því að í dag er lokið hálfs- Fióðin í Japan. þar hræðilegt. Að minsta ko.sti!um, er aðrar þjóðir ættu viði að 150 manns hafa farist, hundruð- stríða. um heimila hefir verið sópað; Síðasti kafli ræða Hitlers burtu, og þúsundir húsa eru und- j fjallaði um uppreisnartilrauri ir vatni. Skólabörn sumsstaðar komust ekki heim til sín vegna Röhm, og kvað hann hana st&fa af misskildum byltingarhug, og vatnavaxta sem gert hefir milli spiltu hugarfari. Þessara gömlu-|lanir til þess að fara sem allra sparlegast með vatn ef þurkin- heimila þeirra og skólahúsann^, jog þaulæfðu byltingarmanna, Flóðin eru enn í vexti. sem ekki hefðu kunnað að sjá mánaðar þurki þeim, sem verið hefir í Englandi. Hitinn er nú aðeins, eins og eðlilegt er talið á þessum tíma, og meira regni er spáð. Samt sem áður eru hvar vetaa um landið gerðar ráðstaf- um skyldi halda áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.