Morgunblaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 6
6 Sumarhótelið Svígnaskarði tekur dvalargesti og hefir greiða- sölu. — í Svignaskarði er fegursta útsýni yfir Borgarfjarðarhjerað, góð húsakyjmi og aðbúnaður. Upplýsingar og afgr. hjá Ferðaskrífstofti Isíands Sími 2939. Munið bílferðir á Hallgrímshátíð- ina frá Ferðaskrifstofu íslands. Ný reykt kföt og kindabiúgu. Frosið kjöt. Grænmeti, fleiri tegundir. Nýkomið. Kjöt & Fiskmetisgerðin Grettisgötu 64 ‘ eða Reykhúsið. Símar 4467 og 2667. Blómaverslunin Hnna Hallgrímsson Túngötu 16. — Sími 3019. Daglega til sölu: Rósir, Gladi- olur, íris, ilmbaunir. Pálmar, Araucariur, Burknar og Aspaigues. — Kransar bundn- ir eftir pöntun með lifandi- og gerfiblómum. Líkkistur skreyttar. Nýtt. Ódýrt. Baðskór. Karlmanna...kr. 2.25 Kvenna........— 2.00 Barna.........— 1.50 Itt l IMpt Skóverslun. Nvkomið: Enskar húfur, smekkleg- ar og fallegar sumar- húfur. «« 0eisir“ Góðir Akrnesingar! Iþróttamenn og íþróttakonur! Mig langar að ávarpa ykkur að ' lokum með nokkrum sundurlausum þönkum. Islenskir íþróttamenn í Reykja- vík og víðar um land liafa gert 17. júní að sínum hátíðkdegi. M.jer er það gleðiefni — og svo et mörtfum — að einnig þið fylg- ið nú dæmi þeirra. Jeg sje í deg- inum í dag vaxandi vorboða auk- ins íþróttalífs í þessu kauptúni. Og hjer er full þörf aukins íþrótta lífs. 1 fullri hreinskilni sagt, hef- ir íþrqj;talíf í svo stóru kauptúni sem Akranes er verið dauft um skör fram, upp á síðkastið. — mjer er kunnugt xim það, að fyrir svo sem ríimum áratug var hjer talsverð íþróttavakning. Þegar .jeg var skólapiltur í Reykjavík, mættn nokkrir Akrnesingar á alls- herjarmóti í. S. í. að. viðlögðum g'óðum árangri. Og frá ykkn hjernal kom þá fram sá glímu- maður, sem jeg hef einna snjail- astan sjeð. — Akrnesingar! Hefj- ið nýja sókn. Látið daginn í dag marka tímamót í íþróttalífi kaup- túnsinf! Leggið vinnu( í nýja íþróttavöllinn ykkar! Vinnið þeg- ar skýlduvinnu af fúsum hug! Byggið sem bráðast leikfimishús- ið ykkar, þar sem uppvaxandi æsku lýður ykkar fær kenslu í fimleik- um! Bf þið vinnið að æfingu í- þrótta, þá eruð þið að heiðra minn- ingu -Jóns Sigurðssonar, því með því eruð þið að efla hag lands og, lýðs n|eð aukinni líkamsrækt þjóð) arinnaí'. — Bitt af mestu menn- ingarsþorum síðustu ára og ára- tuga er hinn ört vaxandi skiln- ingur fyrir þýðingu íþróttanna og uppeldisgildi þeirra, hæði fyr- ir einstaklinga og þjóðir. — Sag- an sýnir okkur það glö^t, að glæsilegt íþróttalíf á síi þjóð ein, er stendur á háu menningarstigi. Hin ágætasta menningarþjóð forn- aldarinnar, Grikkir, skildu mæti íþróttánna alira þ.jóða best. Hin mikla íþróttatamning þeirra. sem stóð að nokkru í sam- ( bandi við hina frægu kappléiki þeirra, varð til þess, að gera þá glæsilega, viljasterka og dugandi í lífsbaráttunni. Og þetta eru menningarþjóðir nútímans að skilja. Og einnig íslendingar að nokkru. Akrhesingar! Margar greinir íþróttánna ber ykkur að iðka, því hver hefir til síns ágætis nokkuð. En eiris og .gefur að skilja, hlýtur þó hjer í kauptúninu að verða lögð mest áhersla á sundið, sem köll- uð hefir verið íþrótt íþróttanna. Þetta stendur í sambandi yið að- alatvinnugrein kauptúnsins, fisk- veiðarnar, sjómenskuna. Allveru- legur hluti hinna ungu, uppvax- andi manna hjer í þorpinu verða sjómenn, og þá skiftii* ekki svo litlu fyrir þá að vera syndir vel, því að mörgum hefir sundkunn- átta bjargað frá dauða. — Auk þess sem það er alkunna, að sr/nd- ið fegrar og styrkir líkamann flestum íþróttum betur, eykur viljakraft og áræði mannsins, og kennir honum að beita kröftum sínum til hins ítrasta. — Einkenni æskulýðsins er orka og mikið fjör. Þessi orka verður að fá framrás, útrás til einhverra starfa, því æskan vill hafa eitthvað fyrir stafni. Bn þá skiftir sköpum, hvaða stefnu hún tekur. Bf íþróttunum tekst þar ekki á okkar tímum að ná til æskunn- MORGUNBL A ÐIÐ ar og beina orku hennar í góða farvegi, þá er mikil spurning, hvort nokkuð ánnað er jákvæðs eðlis, er þess megnugt. — íþrótt- irnar hafa aðdráttarafl fyrir heil- brigða og hugsandi æsku. Orka æskunnar vill fá útrás, en sú orka getur fengið útrás í alls- konar óreglu, drykkjuskap, dans- fýsn, stjórnlausri og jafnvel í ýmsuöi óknyttum ekki síst, þar sem mannmergðin er mikil. Og margir uppeldisfrömuðir a. m. k. í stærri bæjum kvarta mjög und- an því, að æskan sæki á glapstigu og erfitt sje að sporna við því. En þeir hafa og lýst yfir því, að ef hægt sje að leiða æskuna inn á svið íþróttanna, þá sje mjög miklu bjargað, því íþróttaæskan er andvíg allri óreglu, þar sem hún er í beinni andstöðu við mark- mið íþróttanna. Það væri því ekki lítils virði fyrir ykkur, Akrnesingar, sem byggið mjög ört vaxandi kauptún, að aukinn skilningur fýrir íþrótt- um breiðist út á me'ðal ykkar. — Nýr íþróttavöllur og nýtt leikfim- ishús eru meðal ykkar stóru fram faramála, í raun og veru alveg eins og auknar framkvæmdir í at- vinnumálum, ný höfn, meiri járð- rækt og aukinn sjávarútvegur. — Þegar leikfimishúsið ykkar og í- þróttavöllurinn er komin upp, þá þarf að vinna að því að æskan í kauptúninu noti tækifærin til þjálfunar. Og trú mjer til, hún lætur ekki á sjer standa. — Akranes er á hröðu vaxtarskeiði, mcð mikla möguleika til . stórra framfara — en framtíð þess kem- ur bráðum til að hvíla á herðum þeirrar kynS'lóðar, sem nú er að vaxa upp. Bf sú kynvdóð er alin upp við íþróttir og afrék, þá verðr ur húri án éfá megnug þess að leysa þarfaþung nyt'.jastiirf af h’encfi! Jeg sjo í sýn Akránes, eiris og þar verður umhorfs eftir örfá, ár, Jeg sje þróttmikla og þjálfaða iesku íið leikjum í öllum tómstund um,; æskuv sem áður, slangraði at- hafnalaus um götur kauptúnsins. Þegar tómstund gefst, er ekki gat- an lengur dvalarstaðurinn, heldur leikvaugurinn. Og til þeirrar æsku er þangað sækir má bera fullkom- ið traust. — Akrnesingar, ungir og' gamlir, karlar og koriur, siim- ei'nist um framgang íþróttamála kauptúnsins, og gerið það jinmitt í dag, á afmælisdegi þess íslend- ings, er var sómi íslands, sverð þess og skjöldur. Sigurjón Guðjónsson, frá Yatnsdal. Ferðirnar til Olafsvikur hvern þriðjudaff. Bifreiðastöð ísiands. Sími 1540. Smjör. Egg og ostar. Reyktur lax. Verzlunin Kföt & Fiskur. Símar 3828 og 4764. JWIax Pallenberjf r^klrei eins að hans ei§in sösn- Onnur hlutverk má nefna, leikhús- látinn. ■ HÍJ Mesti skopleikari Þýskalands. í fyrra mánuði fórst hinn lieims- frægi þýski skopleikari, Máx Pallenberg, af flugslysi hjá Karís- bad. Var hann á leiðinni til borg- arinnar, þar sem hann átti að leika um kvöldið, er slysið' vildi til með, þeim hætti, að flugmaður- inn misti vald á hæðarstýrinu og steyptist flugvjélin til jarðar úf 100 m. hæð., Plugmaðurinri og annar farþegi, sein var í fiugvjel- inni, hiðu einnig hana. Með Pallenberg er hniginn í valinn einhver einkennilegasti leikari Þýskalands, skopleikar- inn, sem nefndur hefir verið við hliðina á snjöllustu skopleikurum svo sem Albert Bassermann ogi Werner Krauss og er þá langt til jafnað, því Þjóðverjar meta þésSi tvö ofurmenni leiksviðsins iriikið. Werner Krauss var fyrsti leíkari Þýskalands, sem hlaut nafnbótina „prússneskur ríkisleikari“ eftir að þjóðjafnaðarmenn tóku við völd- um . Margt bendir til þess, að Pallen- berg hafi einmitt látist á hátindi frægðar sinnaréða öllu heldur að þegar hafi nokkuð verið farið að halla undan fæti. A síðari árum fór hann leikfarir , víðsvegar um álfuna, án þess ,að hafa fastan samastað, en þegar leikarar flosna þannig upp og" geta hvergi fundið áhorfendur, sem taka við þá var- anlegu ástfóstri, eða sem þeir hrynda frá sjer í einskonar mikil* menskubrjálæði, þá er altaf hætt við því, að leikarinn sje á hnign- unarskeiði. Það var ekki lauSt! við að Pállenþerg ’í'iti nokkuð' stórt á sjálfan sig og má segja að þ háfi orðið honum til hnekkis. Hann var einhver launahæsti leik- ari þýskalarids, hafði um 1100 ríkismörk á leikkvöldi, éri þegar hann köm til Kaúpmannahafnar víldi engjinn sjá hann vegna þess hve aðgöngumiðarnir að sýningu hans voru Óskaplega dýrir, og fór hann þaðáii úr liorgimii aftur með 92 króna ágóða! Á árinu 1931 lagði Palleribéi^'alt sitt fje inn í Amstel-bankaUn í Amsterdam vegna vantrausts á þýskum biink- um, en nokkrum mánuðum seinna fór þessi banki á hausinn og Pallenberg tapaði þar 270.000 dollurum. Pallenberg Varð ' æfá- reiður, samdi leikrit ttm bánka- svindil og' flutti fyririlestrá um málið, en var bent á,' að' liann hefði brötið lög með fjárútflutn- ingi sínum og færi best á að hárin ljeti bankana í friði. Þá í'óv Pall- enberg úr landi, en var boðíð að leika í þýskum leikhusum aftur," eftir að þjóðjafnaðarmenn tólni leikhúsmáBn í sínar hendur. Úr þessu gat ékki orðið, þareð Pall- enberg gerði að skilyrði, að kona hans^ sem er af gyðingaáettum, fengi einnig að leika. Það var sjerkennilegt víð leik Pallenhergs, að hann fór oft langt út fyrir texta leikritanna, óð elg- inn þindarlaust án þeess að koma nærri efninu, til mikillar skelf- ingar meðleikenda sinna, en fagri- aðar áhorfenda, því einatt liann með afbrigðum skemtilegur. Þannig ljek hann Zavadil f' gairi- * anleiknum „Schiemeks-f jölskyld-/ hún k an“, eitthvað um 1500 sinnum, dgVhjer í stjórann í „Sex vernr leita höf- undar‘‘, Argan í „ímyndunarveik- inni“ og hermanninn Schwejk í „Æfintýrum Schweiks í veraldar- styrjöldinni“. Hjer hefir Pallenberg sjest í nokkrum þýskum talmyndum. Minnisstæðastar eru „Dreyfus“, þar sem hann Ijek Esterhazy og 'gamanleikur sem hjet „Æfin- týri bankagjaldkerans“, eða eittr hvað slíkt, óskapleg langavit- leysa, en fyrír leik Pallenberg's, langt fyrir ofan hið hversdaglega. L. S. --------------- Minningarorð. Þann 30. janúar 1933, andaðist hjer í Reykjavík öldruð konar Gnðbjörg Jónsdóttir að nafni. Hún var fædd 15. janúar 1858, a5 Urriðakoti við Hafnarfjörð. Þar bjuggu foreldrar hennar, Jón Þor- varðsson og Jórunn Magnúsdóttir og hjá þeim ólst hún upp og dvaldi fram á þrítugsaldur. Eftir að hún fór úr foreldrahúsum var hún fyrst í nokknr ár í Reykjavík og á Varmalæk í Borgarfirði, ert fluttist síðan að Anjarholti í Staf- holtstungum og' eftir það hafði hún ekki mörg vistaskiftin. í full 30 ár var hún og vann í Arnar- holti, fyrst hjá Sigurði Þórðar- syni sýslumanni og systur hans,. frú Margrjeti, þar til þau fluttu burtu, og síðan hjá þeim lijónun- um frú Ragnheiði Torfadóttnr og Hirti alþingismanni Snorrasyni. Það kann að þykja lítt í frá- sögur færandi, þótt öldruð ein- stæðingskona, sem alla æfi sína, hefir öðrum þjónað, hnígi í val- inn, en áreiðanlegt er það, að degi hún áður en starfsþrek hennar er orðið lamað, saknar það heimili, er hún leng'st af vann, verkanna. hennar. En þau voru riú orði5 harla fá, þau heimilin, sem vanda- laus manneskja tekur þá ,tryg5 við, að hún vinni því mestalla æfi, og sá hugsunarháttur harla fá- gætur orðinn, er slík trygð og trúmenska sprettir af. ■— Guð- björg Jónsdóttir var ein þeirra, fáu, sem áttu þessa trygð, þessa dygð. Hún vann lengst æfi fyrir litlu kaupi, 60.00 árskaup, var víst goldið vinnukonu um það leyti er hún fyrst fór að vinna hjá vandalausum. Hún var ánægð með kjör sín, ánægja hennar í lífinu var vinnan, og ánægja sú, sem sprettur af g'agnlegu starfi og vissunni um að vera öðrum til gagns er stoð góð og traust. Hún var líka ágætur verkamaður, a5 hverju sem liún gekk. meðan kraftarnir entust, sjerstaklega Ijet h'enni vel öll tóvinna og var hún ágætur vefari. Þegar fyrri húsbændur hennar í Arnarstapa fluttust þaðan, var5 hún eftir og fekk til umráða her- bergi í húsinu; hjá nýju húsbænd- unum undi hún hag sínum hi5 besta, bæði meðan þau Iifðu bæðí og eiris hjá frú Ragnheiði, eftir- að Hjörtur alþingismaður var lát- inn. En er aldurinn færðist yfir og heilsan var þrotin, hefir hún- ekki kosið að vera öðrum til var! byrði. Fluttist hún þá til systur sinnar, frú Guðrrinar Jónsdóttur í Hafnarfirði og dvaldi þar uns kom sjer fyrlr á Elliheimilinu jer í hænum. Gréiddi hún af eig-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.