Morgunblaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Huslur-Eviipi bsndamiið Frá viðræðum Sir ? - í y j J Jofen Simon og . Barthou. London 13. júlí. FÚ. að það setti nokkrar tryggingar, í neðri málstofu enska þings- að því er snerti landamæri sín, ins ræddi utanríkismálaráðherra exi Frakkar mundu aftur á móti í dag um viðræður þær, er áþyrgjast að varðveitt yrðu þreska stjórnin hefir átt nýlega lapdamæri Rússlands, og austur lauidamæri Þýskalands. — Þá skýrði Sir John Simon frá því, að, þessi samningur væri aðeins unar stigi, og mundi líða á löngu þangað til að hann kæm- l ist í framkvæmd. Enn fremur : sagði Sir John Simon, að slíkur 'j sámningur kynni að verða til Iþess, að Þýskaland færi aftur í | Þjóðabandalagið, og mundi íflýta fyrir því, að jafnrjetti þess I yrði viðurkent, og að alment ör- |yggi ykist með þjóðinni. Sir John Simon. ' Mussolini hefir sent bresku stjórninni tilkynningu, þar sem við Barthou og hina frönsku hann lætur í ljósi samúð sína fulltrúa. Meginefni þessara við- með hinum fyrirhugaða samn- ræðna kvað hann hafa verið það ingi, að svo miklu leyti, sem að gera sjer grein fyrir þeim hann ekki leggi Ítalíu nýjar möguleikum, sem á því væru að skyldur á herðar. Austur-Evrópuríkin gerðu með sjer samninga um gagnkvæma aðstoð. Yrði samningur þessi áþekkur j Locarnosamningnum, og mundi taka til Rússlands, Eistrasalts- landanna, Póllands, Tjekkósló- vakíu og Þýskalands. Til þess að slíkur samningur mætti takast kvað hann Rússland mundi verða að ganga inn í þjóðabanda lagið, og mundi það verða Bret- landi gleði, ef af því yrði. Hann sagði, að breska stjórnin hefði iagt áherslu á þá staðreynd, að Bretar væru ófúsir á að taka á sig nýjar skuldbindingar í Ev- rópu, eða eiga þátt í samningum við einstök ríki, en væri kært ef takast mættu samningar, sem s^yrktu Þjóðabandalagið, og veittu því meira vald, og gerðu : öruggari valdaskiftingu, sem nú . væri í Evrópu. Við slíka samninga mundi þess verða krafist af Þýskalandi Barthou. Erliðleikar Roo&evelts. fallsbrjóta, sem halda vinnu á- fram undir her- og lögreglu- vernd. London 13. júlí. F.Ú. Roosvelt forseti gerir nú síð- ustu-stundar tilraun til þess að koma í veg fyrir allsherjarverk- fall í Bandaríkjunum, í samúð- arskyni við hafnarverkamenn í San Francisco, en verkfallið þar hefir nú staðið hátt á þriðja mánuð. Hafnarverkamenn í öðr- um Kyrrahafs-hafnarborgum hafa gert verkfall, og er vinna við hafnirnar framkvæmd undir lögreglu- og herliðseftirliti. Fjöldi verklýðssambanda í Bandaríkjunum greiðir atkvæði um það í dag, hvort gera skuli samúðarverkfall með hafnar- verkamönnunum í San Francis- co. Sum verkamannasambönd hafa þegar greitt atkvæði, en önnur hafa lagt niður vinnu;/»— Árásir hafa verið gerðar á verk-4 Skemtanalíf Kaupmannahafnar. Háfnárbúar skemta sjer, það syna hagskýrslur þeirra. Á þeim s.jést að í aðgöngumiða í kvik- myndahús liafa verið notaðar 10 .. r mil.j.1 á árinu 1932—-33, og tekjur lérkhúsanna, að undanskyldu Kon- tiiigl. leikhúsinu, voru á sama tíma 6 milj. króna. Djarfur piltur. Nýlega voru konungshjónin í heimsókn í Suður-Jótlandi. Lítill dúengur, sem var á vegi þeirra rjetti konung'i blómvönd og sagði: ..Párðu nú vel með blómin þín“. ,,Já, þakka þjer fyrir. Þú ert rösk- ur piltur“, svaraði konungur. „HVað heitir þú?“ „Jeg heiti Jó- hannes“, svaraði strákur þegar í stað, „en þú?“. ——-tmp’—-— mrr* bi Mallgrimsliátíðiii verður á morgun. Hallgrímshátíðin í fyrra var haldin með svo góðum árangri og ánæg'ju allra þeirra, er hana sóttu, að nú hefir verið ákveðið að halda hana að nýju, og verður svo gert á næstu árum uns Hall- grímskirkjan í Saurbæ e'r risin upp, sem verður innan mjög fárra ára. Eins og ætla mátti, varð undir- búningur hátíðarinnar á ýmsan liátt ófullnægjandi í fyrra, vegna ónóg's undirbúningstíma og reynsluleysis þeirra, er að hátíð- inni stóðu. Meðal annars reynd- ist þá mjög erfitt. að skipa fólki í land hjá Saurbæ vegna slæmr- ar lendingar. Úr þessu er nú bætt með býggingu nýrrar bryggju, skamt vestan við Saurbæjartúnið. Sú bryggja hefir verið reist í vor, og er hið myndarlegasta mann- virki. Sáu þeirt Jóhann Guðnason trjesmiður á Akranesi og Arn- finnur Björnsson bóndi á Miðfelli um byggingu hennar, en sóknar- menn í Saurbæjarsókn gáfu mik- inn hluta vinnunnar. Yið bryggju þessa geta hæglega lagst stórir vjelbátar. Nú þarf enginn, sem hátíðina sækir frá Reykjavík, og. sunnan að, að kvíða lendingunni hjá Saujbæ. í fyrra voru veitingar mjög ó- fullnægjandi á hátíðinni. En nú má gera ráð fyrir, að í sumar geti hver og einn hátíðarg'estur fengið veitingar eftir vild; þó skal það tekið fram, að matarveitingar véfða engar. — Sóknarbxiar efra, í Saurbæjar og Leirársóknum niunu sjá um kaffi og mjólkur- VéítinWá’r' 'ásatht' kökuih, og látá þéif ágóðaftn af sölunni renna í sjó ’ HalÍ'grímskirkju. Ennfremur véhður þarrui veitt öl o. fl. Dagskrá hátíðarinnar var aug- íyst í blöðunum nýlega, en þó þykir rjett að taka fram eftirfarandi, að * þvt er snertif hana: Hátíðin hefst, kl. 11 árdeg- is nieð því að biskup dr..theol, Jón Helgason messar í Saurbæjar- kirkju. Kór úr Reykjavík syjjg- ur í kirkjunni. Að ‘lokinni guðs- þjónustunni flytur prófasturinn í Borgarf jarðarprófastsdæmi. síra Eiríkur Albertsson ræðu við leiði Hallgrímá Pjeturssonar, og legg- ur sveig á leiði hans. Þá verður sungið minningarkvæði, er Kjart- an Olafsson brunavörður hefir ort. Að því búnu er fyrri þætti há- tíðarinnar lokið, og haldið burt frá bænum upp í Saurbæjarhlíð. Verður þá fyrst ætlaður nokkur tími til snæðings. Um 2 leytið set- ur Olafur B. Björnsson, sem er formaður Landsnefndar Hall- grímskirkju, hátíðina, en að því búnu halda þeir ræður dr. phil. Sigurður Nordal prófessor og dr. Guðbandur Jónsson rithöfundur. Knattspyrnukappleikur hefst að ræðunum loknum á melunum fyr- ir neðan hlíðina, milli Knatt- spyrnufjeíags Akraness og Knattspyrnufjelagsins Kári á Akranesi. Milli einstakra atriða dagskrár- innar verður liornablástur. Hátíðagestirnir eru vinsamleg- ast beðnir um það, að ganga þrif- lega um á hátíðarsvæðinu. Skilja ekki eftir matarleifar og úrgang, blikkdósir og annað þessháttar á víð og dreif. Ennfremuf að vaða ekki um þann hluta túnsins, sem ósleginn verður, og hlífa skóg'ar- gróðrinum í hlíðinni eftir föng- um. Þess er fastlega vænst, að gest-. irnir hegði sjer að öllu'Úéyti sem bes't, eins og samboðið ér þeim á hátíð þeirri, sem haldin er til minningar um Hallgrím Pjéturs- son. Reykvíkingar og aðrir! Fjöl- mennið að Saurbæ á morgun. Verði veður gott, munuð þið ekki sjá eftir því að eyða þar> deginum. Hvalfjörður er tvímælalaust einn af fegurstu byg'ðum laödsins, og hæfilega langt frá Reykjavík til að njóta þar sunnudagSÍns reglu- iega vel. Þeir, sem komfu á hátíð- ina í fyrra, munu ógjarnan vilja iáta sig vanta, og þeim skal bent á það, að dagskráin er ■' með öllu breytt frá því sem þá var. Lands- nefndinni kom saman um að breyta til að öllu leyti ineð ræðu- menn og aðra þá, er bera dag- skrána uppi. Forsjónin gaf hátíðinni góðan dag í fyrra, og svo mun hún enn g’era. Flestum þeim, sem voru á Hallgrímshátíðinni 1933 mun koma saman um, að hún hafi verið lang, hátíðlegasta útisam- koma, sem haldin hefir vérið hjer á landi á síðustu árum, að sleptri Alþingishátíðinni 1930, og sumum þótti hún taka Alþingishátíðinni fram. V Hallgrímshátíðin á morgun ætti þó að verða fremri hátíðinni í fyrra, því hún er að ölliPÍeyti bet- ur undirbúin. Komið á hátíðina á morgun! Ykkur mun ekki yðra þess að njóta fjÖlbreyttra hátíðahalda í faðmi Hvalf.jarðar, er Þorst. Erl. kvað svo forðum um: h,. >■ ,,En það segi .jeg, hvert ,sem það flýgur og fer, að fátt hefi jeg prúðara Iitið“. S. G. — Baróninn má vissulega vera stoltur af því að eiga svona fallegan blett, — Blett ? Kallið þjer tíu þúsund dagsláttur blett ? Ungur maður hefir numið unn- ustu sína á brott úr foreldra- húsum. Þau flýðu í bíl. Þegar þau komu'á ákvörðunarstað segir ungi maðurinn við bílstjórann: — Hve mikið kostar þetta? — Ekkert. Hann faðir hennar borgaði bílferðina fyrirfram. Brjefdiifan sem sagt var frá í blaðinu í fyrradag mun vera dönsk. 1 \ Önnur brjefdúfa kom um j borð í „Eddu“ í írlandshafi og er enn um borð. ; Það mun mega fullyrða að brjef- , dáfan, sem kom um borð í „Botníu“ um daginn, sje frá dönsku flugvjelinni, sem flaug' 21. júní frá Danmörku til Færeyja. i Á þessari flugvjel voru þeir Grandjean kommandör og for- stjóri danska flotamála-flugráðu- , neytisins, Greve Rasmussen, vjel- fræðingur og Múnther flugmaður. Flugu þeir fyrst frá Kaupmanna höfn til Thisted og svo þaðan yfir Norðursjó, fram hjá. Sum- burgh Head á Hjaltlandi og svo , til Þverár í Færeyjumu. Flugvjelin liafði meðferðis 6 brjefdúfur og slepti fjórum þeirra um leið og' hún kom að Færeyjum, en tveimur slepti hún ekki, og kom tneð þær heim aftur. Var ráð fyi'ii' því gert, að dúfurnar inundu fljúga fyrst til Hjaltlands og ef til vill þaðan til Skotlands og hvíla sig- þar nokkra daga. En síðan myndi þær fljúga yfir Norð- ursjóinn til Danmerkur, halda sig nokkurn veginn á sömu breiddar- gráðu (60°) og færi að minsta kosti aldrei sunnar. Þetta hefir reynst. nokkuð rjett, því að dúfa sú, sém kom til ,.Botníu“ norðvestur af Orkneyj- um, hefir verið á rjettri leið, enda þótt hún kunni að hafa verið þreytt eða vilt. í brjefinu, s^m var á fæti henn- ar, og ritað var á ensku, var ekkert ánnað en það, að liver sá, sem rækist á það væri beðinn að tilkynna það flug’málaráðuneyti Dana. Önnur dúfa. Sunnudaginn 8. júlí kl. iy2 síð- degis var gufuskipið „Edda“ á leið hingað til lands frá Miðjarð- arhafi og komin í Norður-írlands- haf, rjett norður af Belfast. Kom þá dúfa fljúgandi til skipsins, settist þar að og var handsömuð. Var hún merkt á báðum löppum. Á hægra fæti voru tveir málm- hringar. Á öðrum þeirra stóð þetta merki:, C 340 — RP — 1933 en á hinum: N. E. H. U ro H 2966 Á vinstra fæti var málmhringur og grannur gúmmíhringur fyrir ofan hann. Á málmhringnum stóð: PP ' oo P 764 en á gúmmíhringnum stóð: OF 206 „Edda“ flutti þessa dúfn hing- að til Reykjavíkur. Hefir hún ver- ið látin vera frjáls, hefir flogið þá dag'a, er skipið hefir verið hjer í höfn, tvo eða þrjá hringa yfir bæinn, en síðan komið rak- leit til skipsins aftur. Huigukiöt, og rjúpur. HiOtbúðln Herðubieið Hafnarstræti 18. — Sími 1575. i t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.