Morgunblaðið - 18.07.1934, Page 6

Morgunblaðið - 18.07.1934, Page 6
6 íslenskur íþróttafrömuður. Friðþjófur Thorsteinsson, einhver vinsælasti íþróttamaður þessa bæjar, er í'yrir skömmu kom- inn heim. eftir mai-gra ára fjar- reru. Morgunbl. hafði þegar er hann kom heim óskað eftir að fá birt samtal við hann. iín Frið- þjófur taldi rjetara að bíða þar tÍZ' hann hefði ha'ft betri tíma til að átta sig á þeim breytingum, sem hjer hafa orðið síðan hann íór. Þetta, að vilja athuga vel það, sém hann ætlar að tala um, er ein- kennandi fyrir Friðþjóf. Hann er ekki einn þeirra manna, sem tal- ar, aðeins til að sjá nafn sitt á prenti. Þess vegna er meira að marka það sem hann segir en sumir aðrir. — Jæja, Friðþjófur, nú hefir þú verið nægilega lengi í bænum til þess að mynda þjer skoðun unl hann og bæjarlífið yfirleitt. Finst þjer bærinn hafa breyst verulega, síðan þú fórst? —Já, víst er það, að Reykjavík eé fallegur bær og hefir tekið mjög 'mikium breytingum, til hins betra á þeim 12 árum, sem jeg hefi ver- 'ið érlendis. Maður finnur það besf eftir svona lang'a fjarveru, að hjer, er gott að vera, að hjer líður manni vel, hjálpast þar alt að, bærinn, umhverfið og fólkið. — Jég hefi verið lengst af í Norður- Ameríku á ýmsum stöðum og'einna bést hefi .jeg kunnað við mig á Kyrrahafsströndinni, en þrátt fyr- ir "ált, er þó gott að vera kominn heim. — Var ekki erfitt um atvinnu þar vestra? , — Yfirleitt hafði jeg altaf at- vinnu. Það var aðeins. stund og stund, sem ,jeg var atvinnulaus. Leið, m.jer því betur en mörgum öðrum, því atvinnuleysi er þar töluvert. En margt varð jeg nú að fást við, aðallega þó skrif- stofustörf, pappírsgerð o. fl. — ileldurðu að fólki hjer líði yfirleiít betur en þar, sem þú þekk ir til erlendis? -— Já — áreiðanleg'a. í stærri löndunum og borgunum líða marg- ir neyð og atvinnuleysið er víða mjög tilfinnanlegt. í því efni er úm elíkert sambærilegt að ræða hjer. þó atvinna sje ef til vill stopul hjer stundum. Nevðin, eins og hún kemur þar fram. sjest alls ekki hjer lieima. — en við skul- um ekki tala meir um það. —: Finst þjer íþróttalffið hjer hafa tekið framförum? — Nei. það er eitt af því fáa hjer heima. sem virðist hafa stað- ið í stað og það er auðsjeð hvað það er, sem mest háir hjér fram- förum á því sviði. Hjer vantar fullkominn íþróttavöll með íþrótta húsi og því sem tilheyrir fyrir í- þróttamenn og áhorfendur. Væri hjer bygður fullkominn leikvang- ur (Stadion) með nægum, vel út- búmim 'áhorfendasvæðum, mundi það anka mjög áhuga alls al- ;'s fyrir útiveru og í- Þegar samvinna fæst railli áhorfenda og íþróttamanna, og milli ^ieirra innbyrðis, þá fyrst getur orðið um verulegan árang- ur að ræða, fyrir íþróttalífið í heild. Slíkur árangur fæst þegar íþróttamennirnir fá skemtilegan stað til að halda sig á, sumar og vetur, og áhorfendurnir koma ekki að neinu verulegu ráði, nema þeim sje buinn viðunandi staður er íþróttakeþni fer fram. Mætti einnig nota slíkan völl (Stadion) til fleira en íþróttaiðkana. Þar mætti halda allskonar útisam- komur, fundi og sýningar. En hjer er nú enginn staður til slíks und- ir berutn himni. íþróttirnar, í- þróttáhreýfingin, er fyrir allan almenning, börnin, unglingana og ékki sísf fyrir þá eldri. Erlendis keppasþ lönd, borgir og bæir um að gerá sem mest fyrir íþróttaiðk- anir almennings. Öllum er gefið tækifæri til íþróttaáðkana. Auk þrifnaðar og hreysti eykur það einfiig hróður landsins eða borg- ariifn'ðr; Mörg dæmi eru til þess að einstakir íþróttamenn hafa gert óþektar borgþr kunnar víða um lönd, með því að geta sjer frægð- arorð. Fólkið spyr, hver er hann þessi, sem svo er frækinn, hvaðan er hann — og við það komast áð- ur óþektar borgir „á Iandakortið“. Vekur það alveg eins athygli er maður fær orð fyrir prúðmannlega og drengilega framkomu eins og hitt að sigra. Sje íþróttalífið á- berandi bera einnig aðkomumenn hróður staðarins víða um lönd. Þá skapa íþróttaiðkanir einnig skil- vrði til ferðalaga innanlands og uta'h óg sjálfur varð jeg var við þá h.jálp, sem íþróttamaðurinn verður fyrir, og' það stundum öðr- um fremur, Á jeg við það, að það va r t. d. því að þakka að jeg var sæmilegur knattspyrnumaður, að mjer vár ekki sagt upp atvinnu minni, þó aðrir væru látnir fara. Auðvitað er, að það er mest und ir máfíríinum sjálfum koríiið, áhuga hans óg dugnaði. hvoit hann nær langt á braut íþróttanna — en góð aðstaða til íþróttaiðkana al- ment, skapar beinlínis oft og ein- att ,.góða íþróttamenn. Þá aðstöðu þatif að skapa hjer. Og byrja með því að byggja fullkominn leik- vang. ./Þiá háir það mjög íþróttunum hjer. hve snemma menn hætta að iðka þær og æfa. Þeir eldri eigaað halda lengur út, fá þá yngri með og halda þeim við efnið, h.jálpa þeim áfram og leiðbeina þéim eft- ir bestu getu. Erlendis er algengt að sjá menn iðka íþróttir fram yf- ir fertugs og fimtugs aldur. Hafi þeir iðkað einhverja m.jög erfiða íþróttagrein „taka þeir upp“ aðra ljettari er þeir eldast. — Hvað vildir þú segja knatt- spyrnumönnum okkar? — Þeir verða allir að gera sjer það Ijóst, að í úrvalsflokk hvers fjelags komast aðeins þeir frækn- ustu og' að ef þeir slá slöku við æfingar. þá er viðbúið að annar fari fram úr þeim og komist í úr- vaisflokkinn. Því getur hver og einn ként sjálfum sjer um það, ef flnríát« er tekinn fram vfir hann. Þéttá'Segi jeg vegna þess, að tölu- veri/né'r á því, að sje einhver kom- inrí í slíkan flokk h.jer, þá finst jyy|GJ£íyyLAÐ^Ö ' /■' • 'J; ‘b’; -! ■<!, ' ■; -:i' honum sjálfsagt að hann haldi stöðunni þó hann að öðru leyti sýni enga framför, eða vanræki æfingar. Einnig ber of mikið á því, að menn leggja mestu á- hersluna á það, hver gerir mörkin. Það er vitanlega aukaatriði, að- eins ef flokkurinn hlýtur mark. Vinnan á undan er oft meira verð en það að legg'já síðastur fót á knöttinn, sem í markið fer. Skilji menn þétta, þá kemur samvinnan, og samleikÚrinn, sem er undir- staðan í heildarléik hvers knatt- sþ^rnuflokks. Einstaklingurinn er aðeins éitt hjólið í' v.jeliríni, énj flokkurinn í heild alt. Þétta' verða knattspyrnuménn að muríá altaf. — Býstu ekki við að verða bjer í bæríum fýrst um sinn? — Jú. helst vildi jeg vera hjer,i sem allra lengktr'Að 'minsta kosti Iangar mig ekki út' í bráðina. ,,Fram“ hefir óskáð eftir áð''jeg æfði flokka þeirra í snmar’ rtg þáð er mjer 1 júft að gé?Ta, þýí þéir eiga marga efnilega knaffríþynini- menn — og „Fram“ er nú einu sinni mitt gamla, góða fjelag. — Aðeins eitt að lokum kepp ir þú ríokkuð méð „Fram“ í sum- ar ? Nýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Gnðm. Kamban... Verð: heft 3.80, ifr. 5:50. Páll ísólfsson: Þrjú píanéstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögnm fýrír hafríióníum. Eftiir fe- lenska og erlenda höf. Páll Ísplfsson bjó til prentun- ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. — Mig langar til að koma við knöttinn á gamla landinu, að minsta kosti einu sinni enn. Nú þarf jeg auðvitað lengri tíma til æfinga en áður, og get varla sagt að jeg' hafi æft néitt að ráði síð- an í fyrra haust. Þess vegua get jeg aðeins sagt — það getur vel verið að jeg komi enn einu sinni fram á völlinn í „Fram“-búningn- um og keppi með kappliðinu í sumar. í K. P. Mafsala og mafseljur. Fáir eru þeir hjer í Reykjavík, sem ekki kannaát við að hafa oft heyrt, hversu illa margar mat- seljur s.jeu leiknar af fólki, sem íangi á milli þeirra og bið.ji um fæði, sem þeir •svíkjast síðan.um að greiða. Nátturlega eru þeir marg'ir, sem eru skilvísir, en þeim mönnum má líka standa á sama livort þeir greiða strax eða ekki fyr en síðár. Flest, það fólk, sem borðar á mat- sölustöðum, er einhleypt, og ætti því ekki að eiga ein.s erfitt með að greiða skuldir sínar. En til að ráða bót á þessu verður eitt yfir alla að ganga. ° ~ , íí '7 * * ■Flestar stjettir hafá"s.íri s’tjett- arfjelög. Hversvegná 'iríynda mat- sel.jur ekki með sjer fjelag f Páiim stjettum er méifi þörf á því. Eða eruð þið ekki búuár að fá nóg af þeim viðskiftavinum, sém aldj-ei gi-piða .ykkur ? ' Matséljur, eru éinhvei- állra ve- sælasta stjettin efnálega, og það er þeim sjálfum að kenna, og' sam' takaleysi þeirra. Finst ýkhur kanski gustuk að vinría fýrir ríi'ánnræflum, sem ganga stað úr stað, til að svíkja út mat? Hváða fyrirtæki standa sig með því að ausa út vörum í hvern, sem liafa vill og fá ekkert fyrir þær ? Það eina, sem þið hafið fyrir að lána fæði. er að fólk hælist um yfir að geta „platað“ mat út úr ykkur, og hæðir ykkur síðan fyrir heimsk- una og trúgirnina. Hvað mvndi fólk seg.ja, ef það æt.t.i að greiða BikiTershui Slgi. Epnndmur og Bófcabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34- v • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • 1: •• •• •• •• •• •• •• •• •• «• •• »•• •••i Timburverslun P. W. Jacobsen & Sli. Stmiwfnii Cr Stofnud l«M. - O— I R frá Bdhv fcbnbv 1 ituzri ef Bk til — Khmif MB« tkkpKlarm* trk BrÍþjíM. » Hefi verslað við ísland i 80 ár. Z »•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••* >•••••••••••••••••••••••••••••**••••***•**********' uu.: (■ Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið, miðvikudaginn 25. þ. m„ á éft- irtnldum stöðum og verður þá selt: Kl. 2 e. h. á skrifstofu lögmannsins í Arnarliváli: Eign Jóns Jóussonar í Café Royal. Ennfremur dómskröfur og einn sjónauki.. Kl. 3 e. h. á afgreiðslu Sameinaða 4 saumavjelar með dynarao og/ 1 Standse maskína o. m. fl. KI. 4 e. h. á Norðurstíg 4, Hiraðfrystivjelar. Greiðsla fari fram við hamárshógg. Lðgmaðurinn i Reykjavík- matinn fyrir fram, en fengi hann ekki fyr en löngu seiuna með eftii'gang.smunum eða jafnvel aldrei ? Alt þetta er vkkur sjálfum að kenna. Þið eigið að mynda með vkkrir fjelag, sem fyrst og fremst allar matseljur eiga að ganga í. Það á að gæta hagsmuna ykkar og anka samvirínuna ykkar á milli. — Ef allar matseljur eru í fjelagi, sein bannav meðlimum sínum að lána fæði, gétá þeir, sem ekki vilja éða geta greitt fyrir fram, ekki fengið keyptan mat, en vitanlega þýðir ekki fyrir neina einstaka matselju að taka sig lit úr og taka ekki fólk, sem ekki greiðir fyrir frairt. Aðsókn myndi því ekki minka. Effginn skaði er heldur £ að missa þá, sem ekki greiða. Mörg fleiri hagsmunámál stjettar- innar koma að sjálfsögðu til greina, t, d. pöntun á vörum í fjelagi o. fl. ! Einhver af þessari stjett, ætti n ú að taka rögg á sig og géra nú ! þegar gangskör að, að safna sam- ! an nöfnum allra matselja á fje- lagslistann og fá helst hverja ein- ustu þeirra til að ganga í fjelagið. Matseljur! látið nú sjá, að þiÖ sjeuð ekki sofandi. V’erið vakandi yfir ykkar vel- ferðarmálum, ef þið gerið það ekki sjálfar, er eltki von að aðrir geri það. A. S. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.