Morgunblaðið - 21.07.1934, Síða 2

Morgunblaðið - 21.07.1934, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Út*ef.: H.f. Árrakur, RayklaTlk. Rltatjörar: J6n EJartanaaon, Valtýr Stef&naaon. Rltatjörn og afgrelöala: Auaturatrætl 8. — Ptml 1<00. Auglýalngaatjörl: £1. Hafberg. Auglýaingaakrlf atof a: Auaturatrætl 17. — Slail 1700. Helæaaiæar: Jön KJartanaaon nr. >74*. Valtýr Stef&naaon nr- 4*20. Árnl óla nr. 204S. * B. Hafberg nr. 177*- Áakrlftagjald: Innanlanda kr. 2.00 * æánutil. Utanlanda kr. 2.60 k aaánuOl 1 lauaaaölu 10 aura elntaklB. 20 aura ateB Laabök. Stjórnin mynduð. Lengi hefir staðið þófið ura stjórnarmyndunina. Bæði sósíal- istar og Framsóknarmenn hafa oft á dag setið á fundum í Þinghús- ínu — og í kaffitímanum á Hótel Borg. Menn eru að vonum orðnir’óþol- inmóðir eftir að fá eitthvað að vita, hvað hinum háu herrum kemur saman um. Daglega heyr- ast nýjar ágiskanir um, hvernig nýja stjórnin verði skipuð, en eng- inn veit neitt með vissu ennþá. En eitt er alveg víst. Jónás Jónsson fær ekki af vera í stjórn- inni. Það er alvitað, að honum hef- ir verið það mjög mikið kapps- mál, að fá að mynda stjórnina, og talið sig' eiga fullkominn rjett á jKd, þar eð* hann væri faj-iiigi" hins stærra af þeim tveóm flokk- um, sem að stjóminni standa. En talsverður hluti áf Fram- ■-sóknarmönnum og allir sósíalist- arnir hafa þvertekið fyrir það, að til ui á I a gæti komið að styðja stjórn, sem J. J. ætti sæti í. Nú er það alkunnugt, að J. J. hefir staðið nær sósíalistum í skoðunum en flestir aðrir Frarn- sókuarmenn. Er því ekki um að villast, að nú hafa samherjar J. -T. í báðum rauðu flokkunum kveðið upp hinn sama dóm yfir persónu lrans og Sjálfstæðismenn hafa gert fyrir löngu. f gær var því fleygt í bænum, að nú væri ráðið hvernig hin nýja stjóm yrði skipuð og ættu þessir menn að eiga sæti í henni: Her- mann Jónasson (forsætisráðh.), Eysteinn Jónsson og Haraldur duðmundsson. Sjálfstæðismenn hafa auðvitað ekki g'ert s.jer háar hugmyndir um væntanlega stjórnarmyndun rauðu flokkanna, og þá sjerstaklega af því, hve litlu mannvali Framsókn- arflokkurinn á að skipa. En Morgunblaðið vill þó engan trúnað leggja á þessa síðustu stjórnarfregn, því ekki er Fram- sóknarflokkurmp svo hraklega staddur, að bann eigi þess ekki kost að fela frambærilegri mönn- um ráðherrastöður. Þannig skipuð stjórn væri að vísu skiljanleg, ef ekki hefði ann- að fyrir Framsóknarflokknum vakað, en að greiða Reykvíking- um nýtt hnefahögg. En hitt mætti furðulegt þykja, ef áfergjan að kjaftshöggva Reykvíkinga væri svo blind, að Framsókn ekki skirðist við að reka bændastjett landsins utan undir í sama höggi. Skemtisamkoma verður að Þjórsártúni á morgun. Knaftipymudeilan. Því fyr sem hiiii gleym- ist því betra. Vegna allra aðilja þótti Morg- unblaðinu rjett að leita álits dönsku knattspyrnumanna og móttökunefndarinnar um það, sem skeði á íþróttavellinum í fyrra- kvöld. Móttökunefndin gaf eftir- farandi , Yfirlýsingu: Vegna þess, hvernig kappleikn- um s. 1. fimtudagskvöld, milli H. I. K. og K. R., lauk, álítum við rjett að taka þetta fram: Það er einróma álit okkar, að í dómi br. A. Marcussen dómara á þessum kappleik hafi verið ýmsir áberandi og verulegir g'allar. Það og hvernig leiknum lauk verðum við því að átelja, og að sjálfsögðu er leikurinn ógildur í alla staði. í móttökunefnd H. I. K. Sigprjón Pjetunsson. Kjartan Þorvarðsson. Guðjón Einarsson. Ó. Á. Thejll. Álit Dananna. Morgunblaðið fór í gær á fund danska knattspyrnuflokksins til þess að leita álits þeirra fjelaga, um viðbtírðma á íþróttavellinum í fyrrakvöld. Ljetu þeir Alf Nilsson verða fyrir svörum, því að hann tók ekki þátt í leiknum, en var meða] áhorfenda. *• Honum sagðist svo frá: — Það er álit mitt, að meðal mikils þorra áhorfenda hafi ríkt fuRkominn misskilningur á því, bvenær á að dæma fríspyrnu og' hvenær ekki skal dæma fríspyrnu, þegar leikendur snerta knöttinn með liendi. Sannar það mitt mál, hve geisioft áhorfendur kröfðust þess af dómaranum, að hann dæmdi fríspyrnu, ef knötturinn snart hendi einbvérs. Það stendur skv rt í liinum við- urkendu knattspyrnureglura „The English Football Assoeiation“, að leik skuli ekki stöðva nema því aðeins að dómari sjái að yfirsjón sje framin af ásetningi. Það er leiðinlegt, að þessar smá- yfiisjónir skuU liafa orðið tij þes.s að leikendur og nokkur hluti áhorfenda gleymdi sjer. ,b er ekki í minsta vafa t;m það, ev keppendur K. R. gjrðn hið eina, sem þeir áttu ekki að g'era, sem sje að ganga út af vell- inum til þess að mótmæla fram- komu dómarans. Það er rjett að allir fái að viti það, að Marcussen, binn danski dómari, var beðinn um að taka að sjer hið vanþakkláta dómarastarf, en skoraðist undan því hvað eftir annað, en ljet að lokurn undan fyrir þrábeiðni. Mig og alla dönsku keppend- urna tekur það sárt, að svona skyldi fara. En það verður ekki aftur kallað. Og nú vonum vjer allir, að bæði keppendur og áhorf- endur stuðli að því, að seinasti kappleikurinn fari vel fram og drengilega, eins og góðum íþrótta- mönnum samir. Meðan A^jer höfum dvalist hjer á íslandi, höfum vjer notið þeirr- ar gestrisnu, Sem er með fádæm-1 um, og fram að þessu áttum vjer ekki annað en góðar minningar um ísland og' íslendinga. Það mundi því hryggja oss mjög, ef seinustu stundirnar yrðu ekki jafn hugljúfar eins og þær fyrstu. Misklíðin. Það sem á milli ber Dana og íslendinga, um framkvæmd knatt- spyrnulaganna á leikvelli, virðist í aðalatriðum þetta: Danskir dómarar leggja mesta áherslu á að íorðast hættuleik, helst áður en eitthvað alvarlegt skeður, en leggja miuni áherslu á t. d. „hendur“, sem auðvitað fyrst og' fremst verða að vera fram- lcvæmdar vísvitandi. En íslenskir knattspyrnudómarar dæma ekki refsingu fyrir hættuleik fyr en brotið er framið, en taka hart á því, þegar gerð er ,,hendi“. Lögin ségja skýrt til um það, að forðast beri hættuleik, og dðmari verði að álíta „hendi“ framkvæmda með fullum vilja. Þegar við bætist mistök dómar- ans, fer alt að verða eðlilegra, þeim sem þekkja til knattspyrnu- képpni. Það ættu því allir, leikmenn og áhorfendur, að vera samhuga um það, að láta kappleikinn í fyrra- kvöld falla í gleymskunnar djúp sem fyrst og reyna að g'leðjast sameiginlega yfir kappleiknum í kvöld. Bami bjargað. Þing'eyri 12/7 ’34. Enn verða slysavarnatækin á Þingeyrarbryggjunni til góðs. Hinn 11. júlí s. 1. datt 8 ára drengur út af bryggjunni á Þing- eyri. Hann heitir Jón Hólmsteinn Júlíusson, sonur Júlíusar skip- stjóra Guðmundssonar og konu hans Sigríðar Jónsdóttur. Var drengur þessi að leik ásamt 2 öðrum í tröppu við bryggjuna, er hann datt í sjóinn. Ekkert hl.jóð lieyrðist frá lionum, en lítil telpa, sem var á bryggjunni kallar að Valli hafi dottið í sjóinn. 2 af mönnum vjelsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar & Co. voru að vinnu á bryggjunni, þegar þetta vildi til. Annar þeirra Jens Guð- mundsson, er föðurbróðir drengs- ins, er datt út úr tröppunni. Þegar hann heyrir að stúlkan kallar að Valli liafi dottið í sjóinn, lítur hann þangað og sjer Valla á bryg'gjunni og hugsar því að þettá sje bara „bull“ telpunnar og að enginn hafi dottið, en verð- ur þó til allrar hamingju reikað yfir bryggjuna, til krakkanna, og sjer þá hvar drengur er að berj- ast um í sjónum, laus frá hryggj- unni, svo langt að ekki er hægt að ná til lians með hendinni. Kallar hann þá óðara um „hak- ann“, sem hinn smiðurinn rjetti honum undir eins. Jens náði svo auðveldleg'a til drengsins með hakanum, og' barg Jóni litla. Má óhætt fullyrða, að án hakans hefði annað orðið, því að enginn Verkfallinu lokið i San Franeisco. Tilkynningunni um það tekið með fádæma fögnuði. London 20. júlí. F. Ú. Verkfallsnefndin í San Francis- eo samþykti í gærkvöldi, með litl- um atkvæðamun, að hætta alls- lierjarverkfallinu. Alménningur tók tilkynningunni um verkf'alls- lokin með stjórnlausum fögnuði, sem epgin dæmi eru til þar í borg síðan vopnahljeið eftir heímsstyrj- Öldina var tilkynt 1918. í amerísku blaði í dag er ástand- inu lýst svo: Bílarnir þjóta ólmir um göturnar, dyr veitingahúsanna eru opnaðar upp á g'átt, fólkið stendur í löngum röðum fyrir ut- an öll leikliús og ös er við vinnu- staði. í morgun var því lýst yfir, að verkfallinu væri lokið í Oakland og í kvöld er vinna hafin í öllum bæjum kringum San Francisco- fjörðinn. Johnson hershöfðingi hefir sent Roosevelt skeyti, og segir þar, að öll verkfallsmálin muni verða jöfnuð á næsta sólarhring. Flöðin í Póllandi eru að sjatna. Varsjá þó enn í hættu. Tjónið nemur miljónum. Varsjá, 20. júlí. FB. Samkvæmt seinustu skýrslum liafa 180 menn beðið bana af völd- um flóðamm. Til viðbótar þeim, sem áður hefír verið gíetið, hafa 55.000 manns neyðst til þess að flýja úr híbýlum sínum. Yfír 30.000 öðrum vofir hið sama. Er biiist við, að þeir verði þá og þeg- ar að flýja að heiman. Talið er, að alls 2 miljónir manna hafi orðið fyrir einhverju tjóni eða erfiðleikum af völdum flóðanna, í Varsjá er unnið að því af miklu kappi, að hækka bakka árinnar í j grend við borgina (Wistula-fljótið j rennur einnig fram hjá Varsjá) og leggja víðar frárenslispípur. Wistula hefir hækkað um sjö inetra og hús í útliverfunum í Varsjá, eru talin í hættu stödd, en fólkið er þegar flúið úr mörg- um þeirra. Eignatjón af völdum flóðanna nemur þégar 200 miljón- xim zloty. (U. P.) London 20. júlí. F. Ú. Flóðin í Póllandi eru nú loks aÖ sjatna. Búist er við því, að þau nái þó til Varsjá í kvöld, og er þar mikill viðbúnaður til þess að reyna að varna því að mikil tjón j hljótist af þeim. Vistir eru fluttar til flóðahjer- anna í flugvjelum. var syndur maður nærri og ekki reinn tiltækilegur bátur. Sjálfur segir drengurinn: „Jeg varð hræddur og jeg drakk dálítið af sjó, en jeg sökk ekki, og busl- aði — en jeg gat ekki kallað — jeg’ kom ekki neinu hljóði upp — og þá varð jeg meira hræddur. Svo fann jeg eitthvað hart koma og hjelt það væri spýta og greip í það. Jeg vis.si þá ekki að frændi var þá að ná til mín með hakanum af bryggjunni. Svo hjelt jeg fast“. fljer virðist að brátt myndi drengnum hafa farið að þrjóta ráðið. Hann skynjaði aðeins það, að halda fast í eitthvað, sem hann hjelt vera spýtu. Enda segir Jens, sá sem bjargaði, að töluvert átak hafi þurft til þess að ná höndum dreng'sins af hakanum, eftir að Iiann var kominn upp í tröppuna. Svo hrestist drengurinn fljótt, og1 þegar menn, sem nú voru komnir að, vildu liðsinna honum, sagði hann þeim bara að láta sig vera, það gengi ekkert, að sjer. — En sennilega grunar hann ekki liversu að hurð skall hjer liælum nærri. Þétta mun vera í þriðja skiftið, sem mannslífi er bjargað með þess- um liaka Slysavarnafjelagsins. Sig. Fr. Einarsson. General v. Stauben, þýska skemtiferðaskipið, verður hjá Vest mannaeyjum á mánudaginn og kemur ekki hingað fyr en á þriðjudagsmorgun. Það fer aftur á miðvikudaginn. Orierson kom ekki til London- derry fyr en í gær. Londonderry 20. júlí. F. B. Flugmaðurinn J ohn Grierson kom hingað kl. 11.15 f. h. frá Rocliester í Ként. Er það með lok- ið fyrsta áfanga flug's hans til Canada mn ísland og Grænland. Hjeðan flýgur hann til Reykja- víkur undir eins og veðurskilyrði leyfa.' (United Press). Uppþot í Chile. í öndverðum þessum mánuði gerðu kommúnistar uppþot í suð- urhluta Chile. Rændu þeir 6 bú- garða og drápu þar 11 menn, að- allega konur og börn. Nú kom herlið á vettvang og hófst harður bardagi. Stóð hann í fullar þrjár stundir og mátti ekki á milli sjá. Var nú send hraðlest með liermenn frá San- tiago til vígvallarins og urðu kommúnistar þá að flýja. 15 kommúnistar fellu og' þrír her- menn, en margir særðust. Grátitlingar nytjrfuglar. . Englendingur einn hefir reiknað það út, að grátitlingur sje mesti nytsemdarfugl. Hann jeti um 30.000 skaðleg smákvikindi yfir sumarið. -----~-------- i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.