Alþýðublaðið - 16.02.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.02.1929, Blaðsíða 2
2 ALÖVÐUEL-AÐIÐ Ialþýðublaðið] iexnur út á hverjum virkum degi. • %£greiðsla i Alpýðuhúsinu við : Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. • iil kl. 7 síöd. Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 9Vt—10*/, árd. og kl. 8—9 síðd. • Simar: 988 (aigreiöslan) og 2394 : (skriistoian). ; j Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á : < naánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; J hver mm. eindáika. : < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan ; ( (i sama húsi, simi 1294). „Stóridómur.“ í gær var alþáinigi se’tt að atf- lofciiníni Idrkjuigiöngiu og uppllestri iko'nurtgsbréfa. Sí&atn vax hrópað hnkra fyrir konunginum. Sama dag varð heyrurn fcurmur dómuriim í m(áli pví, sem, rétt- vísin böfða&i gegn Jóhannesi Jó- hanaiessyni fyxverandi bæjaxfó- geta að undaugengimni saikaimáls- ranmsókn. Var Jóhatnines dæmd- ur skilyrðisbundnum dömsi til 15 daga eiintfaldrar fangelsisviiistar fyrir að hafa dregáð sér vextii -af fé, sem var í vörzlum hans sem bæjarfógeta, en arrnara eign. Jóhainnes hefir áfrýjað dómi pessum til hæstaréftar. Bkkert verður um pað sagt, hvort haesti- réttur staðfestir dómiinn óbxeytt- an, gerir á honum breytimgar eða ónýtir með öllu. En verknaðurinn orkar ekki tvímælis. Vyxtir af pentingaeign dánarbúa og þrotabúa, sem Jó- hainines hefir haft til meðferðár - sem skiftaráðanjdi og oft hafa numið tugum ]>ú:sunda króna og verið í hams vörzlu svo áRrm 'skiftir, hafa ökki verið færðir bú- uinum til tekna eða grekldiir erf- ingjum og iánardrottnum búarana, heldur runnið í sjóð embættis- manrasins, bæjarfógetaras. Eigeiradur fjárius hafa ekfci feng- ið vextina, heldur skitftaráðand- inn, maðuriran, sem sikipaðdr er af hinu opinbera til að gæta r&tt- ar peirra, dómariran, sem með dóonum siraumé að tryggja „frið- heigi“ éigniarréttairins. Þetta er Ijötur sanrateiikur, en hanra verður að segjast. Að slilkt sfculi hafa gerst é.r hörmuílegt, hæði vegna majnnsins og pjóðar- innar, sem hafði hann að trúraað- armanni, en almenraiingur verðíur - að fá að vita hið sanraa. Verfcnaðurinn iorkar ekki tví- mælis. Dómur pjóðarinnar orkar heldur ekki tvímælis. Hannverður pungur sektar- og áfellis-dómur. Hann verður ekki sfcilyrðishund- imí En dómur pjóðariranar lendir ekkj á Jóhannesi eiraum, á efcki að lenda á honum éiraum. Fteiri eru um sökina. 1 héilani tug ára hefir pessð maður setið í eirau hárvu virðu- legasta og pýðiragarmesta emb- ætti laraidsins, verið bæjarfógeti hér í Reykjavik. Huradruð manna hafa árs árlega orðið að leggja mál sín undir úrskurð hans, und- ir dóori haras. Humdrað púsurada króraa af ómyradugra fé og pví, sem koimið hefir til opiraberra skifta, hafa faráð um heradur hams. Dómar hans í einkamáluim hatfa oftast verjð fullraaðardómar, leið- in til hæstaréttar er kostraaðar- söm og erfið pelm, seim féfitlir þru. f augum porra bæjaxbúa hef- ir haran pví verið „dómarimn“, opinher fjárhaldsmaður, skiftaráð- andi búa, ímynd réttvísinraar. Öll þessi ár hefir meðferð lians á fjármumum dáraar- og þrota- búa, að haran hefir ekki gretftt peim, erfingjum eða lánardrottn- um, vexti af pen'ngaeiigra búanna, heldur tekið pá td sín, verið op- iníbert lej'nidarmál, á vitorði rlfc- isstjórnanna, flestra lögfræð- iraga bæjarins og fjölmargra anra- ara sem hafa átt arfs- eða kröfu- rétt í búin eða á anraan hátt verið riðnár við slkifti peirra. Bn fram til þessa befir eragtfinin hreyrit pessu máli, meran hafa hvíslað í krókunium, en engiran hafist harada. Liggur nærri að ætla, að marga hafi sfcort djörfung til að ganga í berhögg við dómarann, hollvin og ráðamann allra íhakis- stjóxna. Ríkisstjómirnar hafa og látið petta afsÍciftalaust eða lagt blessun sína yfir pað, þar til nú- v.erandi ríkisstjóm fymrskipaði sakamáI srannsókn af pessu tiiletfni. Er þó ekki því til að dreifa, að pær hafi ekki vitað, hvað rétt var í pessu efni, pví að fyrver- andi dómsmálaráðherrá ihalds- flokksins, Magnús Guðmiundsson, komst svo að orði á aljungi í fyrra, er rætt var um breytingar á embættum lögiegiustjóra og bæj- arfógetá hér: „ . . . þvi að vext- ir af geymslufé faúa esga að ganga t?l þeirra, sem féð eiga“. Þrátt fyrir pessa vitraeskju hef- ir íhaldið jafnara taliið Jóhannes einn sinn mætasta mann, hann hefir pað ár eftir ár gert að for- seta sameinaðs alpiragis, hann hef- ir það rómað sem fyrirmyrad emb- ættismanna, hann hefir verið ráð- berraefni flokksiras. Hann virðist hafa raotið ósfcerts trausts og virð- iragar flokksforingjanna, pótt peim óefað hafi verið kunniugt um breytrai haras. Sökin er pví að miklu ieyti hjá pessum mönn- um og hjá fyrverandi rífciisstjóirra- um, sem hafa gefið fjárdrætti og hvers konar spiliMngu góð vaxt- ar- og proska-skilyrði meðal op- iraber'ra sýs'lunar- og starfs-manna í skjóli eftirlitsleysis og yfir- hylminga. Sjóðpurðin í Bruraa- bótafélagirau og mál Einars M. Jónassoraar era 01111111 í fersku minrai, svo og afstaða íhaldsms jog blaða þess tif peirra mála. En hversu mörg eru þau mál svipaös eðlis, sem þögguð hafa verið niður, par sem störsakir hafa verið látnar niður falla með öllu og afbrotameninirnir látnir sitja áfram í embættum síniuim eða fluttir í önnur — stundum betri, ef jieir hafa notið máttugra aðstandenda ? Líklega kanra enginra tölu þeirra. En talan er há. Slíkt er eldci líklegt til að aila upp samvizkiusaima embættis- menn:. Slífct hlýtur að spilla jafn- vel sæmilegum mönnum. Stærsta blað íhaldsins, ,,Mgfal.“, kallar dóm þenna „Stóradóm“ og dylgjar um, að með horaum seu flestir bæjarfógetar og sýslu- menra hér á landi sjálfdæmd- ir til refsiragar. Við verknaðinra hefir það ekfcert að athuga, virð- ist telja hann hverjum embættis1- inararai sæmandi, en ber fram dylgjur í,garð hins setta dómara. . Þetta keraiur engum á óvart, sem man, hver.su ,,Mgbl.“ snér- ist við Hálfdansniálinu, atkvæða- fölsuninni í Hnifsdal,' og raunar ihaldið alt utan. piings og innan. Þetta kemur eragum á óvart, sem pekkir hugsunarhátt íhalds- ins. Þ;að er haran, sem er orsök pess, að jafn hörmuleg tiðindi Skuli gerast hér. Yifiir hon:u.m þarf pjóðin að fcveða upp sinra Stóradóm. Alplngl. Alpíragi var satt í gær, era píng- tfundum .síðan frestað til mánu- dags kl. 1, þar eð fjórir ping- menn eru ókomnir, svo sem getið var um hér í blaðinu í gær, Koma þeir m§ð „Esju“, en hún er, væntaraleg hingað á morgun. Orsök pess, að peir komust eklu raógu snemma til pings, er töf sú, er ,,Esja“ varð fyrir vegraa íssiras í dönsku sunduraum. Einn- ig eru tveir jidragmenn sjúkir, Bernharð Stefánsson og Benedikt Sveirasson. „Ern söprnar sannar?“ ,„Morgunblaðdð“ spyr að pví í gær„ hvort pað sé satt, að samn- iraganefnd Sjómaranafélagsiras geri leik að því að tefja fyrir að sam- komulag komist á, með pví að gera frekari og hærri kröfú'r held- ur era sjómenn óski eftir. Það liggur beirat fyrir, að sjómenn svari þessari spurniingu, pó að húra isé í raun og vera ekki svara verð, enda veit „Mgbl.“ mjög vel, að hér sem aranars staðar, par sem pað raefnir málefni okfcar sjómarana, pá fer pað með ö'fgar og rakalausa lygi. „Mgbl. segir, að sjómeran séu ánægðir með 25—28 kr. pr. litfr- artfat. Það væri mjög gamara að beyra nöfra peirra nianna, sem hafa tjáð „Mgbl.“ petta, eða aðrar heimiklir fyrir pessum fuill- yrðiiragum. Það er alveg vist, að sarnrar iiraganefnd Sjómannafélagsiins ger- dr ekki raetfnar j>ær kröfur, sem ekki eru í fylsta samræmi við válja meðiima pess, era pað er „Morgun.b]aðjð“ og peir, sem að pví starada, sem með sírairm ó- merkilegu skrifum bæði um meran og málefrai, spilla tfyrír samikom/u- lagi. Síðara kaiupdeiilara hóíst heflr „Mgbl.“ lagt Sigurjóra . Á. Ölafs- isora, foringja ökfcar sjómanna, í eáraelti, .kerat honum ram stöðvura. togaranraa, ,sagt, að hann hatfi rek- áð sjónifenin í land af skipuimim, ádpað sjómiöranium að greiða at- kvæ&i eiras og horaum lílS bezt og svo framvegis. Það væri hægi: að samraa með ótal dæmium, að kröfurnar enu frá okkur sjómöran- um sjálfum. Sést það bezt á pví, að feld var HMaga sáttasemjara, Ekki gat Sigurjón haft áhritf á pá atkvæðagreáðslu. Það er mjög eðlálegt, að Jórai Kjartanssyni rit- stjóra „Mgbl.“ sámi, að öll haras skrif um Sigurjón Ólafsson skulí engan ávöxt bera eða rýra álit þgð og traust, sem sjómenn yfir- leitt bera til Sigurjórus. Sigurjón hefir nú mörg undara farira ár verið formaður Sjó- maranafélagsins; og sýtnjr það eitt ú't af fyrir sjg hvers trausts harar nýtur hjá sjómömuim og það að verðleikum. Það er pví bezt fyrir Jón Kjart- aiisson. og hans fylgifiska að leggja frá sér penann og hætta öllum skrifum, setn. miða eiga að því að veikja traust og áliit Sigurjóras hjá sjómönnum og AI- pýðuflokksmöranum yfirleitt. Jón Kjartansson verður að skilja það, að ekki era allir eiras il'la liðrair eiras og þingmaður Skaftfelliraga var hér um árið hjá peim, sem voru svo ógæfusamir 'að senda hann sem fulltrúa siran á ping. I .’ „M'orgurablaðið“ hefir margsáran- is gefið pað í skyra, að sjómenii ráði ekki málum símaii sjálf- ir, heldur láti Alpýðu-„,broddaraa“, eiras og það orðar pað, ráða fyirir sér. Þetta er að eiras eim af mörg- Uim lygum „Mgbl.“. Má pað vel vita, að enginn af svo raefndum alþýðu-„broddum“ var staddui' irani í Kveldúlfi í fyrra, pegar menn af skipunuim voru kallaðií’ áran í Kveldúlf og reynt að náf samningum við pá á bak við samninganefind Sjóqnannafélags- iras. Sjómeran og verkamenn vita bezt, hvaða laun peÍT prarfá að fá til þess að geta Mfað á peirn. Það væri mjög gott, ef útgerðar- menn og peirra gæðmgar vildu leggja pað á sig, að reyraa að lifa, pó ekki væri nema eitt ár, á þeim laranum, sem sjómesnn hafa. Þá feragju þeir að vita, hvort auðvélt er að komast atf með efcki hærri laun era peÍT nú ætlast til að sjómenn sætti sig við. J. G. Steinpór Guðmundsson, skólaistjóri áAkureyri, er stadd- rar hér í borginrai.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.