Morgunblaðið - 18.08.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1934, Blaðsíða 4
M^RGUNBLAÐIÐ n, tþróttaskólinn á Alafossf lieldur námskeið, sem byrjar 1@. september n. k. fyrir stúlkur á aldrinum 14—18 ára. — Námskeiðið stemdur yfir 10—15 daga Upplýsingar á afg'reiðslu Álafoss, Þingholtsstræti 2. , Smá-auglysmgarJ Höfum fastar ferðir austur í Grímsnes, Biskupstungur og Laug- arvatni. Aðeins nýir bílar. Af- greiðsla hjá Skjaldberg, Lauga- veg 49, sími 1491. Karl Magnús- son og Ólafur Ketiisson. BLÓM & ÁVEXTIR, Hafnar- stræti 5. Sími 2717 íslensk VÍN- BER og tómatar. Stórar og falleg- ar nellilmr. Ódýrir blómvendir. Nýtt dilkakjöt. fsl. Gulrófur. Hamfl. Lundi. Farsgerðin. Sími 3464. I matinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur og hjörtu. Sviðin svið. Gulrófur, Nýtt gróðrarsmjör og margt fleira, Verslan Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. Melónur ! hvítkál, purrur, rabarbari, gul- Bragi Steingrímsson prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29. Sími 3970. Nýr silungur daglega. Lægst J rætur, blómkál 0.45 pr. st., gulróf- verð. Fiskbúðin Frakkastíg 13, . sími 2651. 'Sfff ioíís ‘n0A J uíSnqioCyi •ijuq.ieqBj jýu ‘jnjoj[nb ‘giAs ‘uptoCq So jnjq ‘jjnq i joCqejsoq ‘qiajs i joCqejsoq ‘jqCquCqjip Vesturgötu 21 gBJjBisjfu ‘uuij'EinsSepnuuns j ur, appelsínur, epli, niðursoðnir ávextir. Margar fallegar tegundir af blómum seldar í Verslunnni Nanna Laugaveg 56. , Jón & Geirft. Sími 1853. Úrvals dilkakjöt, í ; lækkað verð. Svið, Saxað Litla blómabúðin, Skolavörðu-1. .... „ . „, , . „ a, . , . . ;kjot, Pylsur, Rofur íslenskar, stig 2. Simi 49o7, hefir daglega , e , ’ n ,,, \ Blomkal o. fl. — Melonur af- mjog mikið urval af afar odýrum ! bragðs góðar, nýkomnar. Ný ísl. og útlend jarðepli. Nýja|Sólvalíabáðírnar^ \ Sveinn Þorkelsson. Simi 1969. blómum og blómvöndum, Rósir, Levkov, Aster, fris, Ljónsmunnar, Morgunfrúr o. fl. íbúð. 3 herbergi og eldhús til leigu á efstu hæð í Mjóstræti 6- Útsprungnir rósaknappar fást iijá Vald. Paulsen, Klapparstíg 29, sími 3024. Nýft dilkakjöt lækkað verð. Naulakjöt og Svínakjöt. Verslunin Kjöt & Fiskur. Símar 3828 og 4764. Taktn í snmar tmá} Á J myndir ai börnunum. | 1IH|IIH1 lllBfll Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Höfum filmur, ódýrar myndavjel- ar, ramma og albúm. Amatördeild Sigr. Zoega & Co. Isl. blómkál. Klein.f® Baldursgötu 14. — Simi 3073. Nætnrlöng þótt verði vabt, vil jeg standa hana. ,.Völundmótor“ telur takt, trygt við snúningana. Skordýraduftið „Knock out“, er óbrigð _____ult til útrýmingar flug- MOCK OLT m og allskonar skorkvikindum. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sig. Thoroddsea. Svnnlusloppar með ermum og ermalausir. Ódýrar milliskyrtur og V innuskyrtur, Simdhettur, baðslár og handklæði. ManGhester Laugaveg 40. Sími 3894. Brsemetl. Hvextlr. XUUtllZUí Nýsíátrað dílkakjöt Landmælingar. Lóða- og halla-; iækkað verð. Svið, hjörtn, lifur mælingar o. fl. verkfræðingsstörf. Fljót og ódýr afgreiðsla. Fríkirkjuveg 3. Sími 3227. Heima 6—8 e. h. og grænmeti. Kjöthúðín Herðabreið Hafnarstræti 18. Sími 1575. ,JV[agTii‘‘ fór í fyrradag’ inn í Hvalfjörð og sótti þangað stein- skip Aknrnesinga og flutti það til Akraness og gekk ferðin vel. Var steinskipinu sökt í gær við bryggjnendann. Hjónaefni. Nýlega bafa ofinber- að trúlofnn sína, nngfrú Klara Hansdóttir og Sigurbergur Þor- björnsson. Hafnarfjarðarhlaupið fer fram í kvöld og hefst kl. 7.45 frá Hafn- arfirði. Þátttakendur eru fjórir: Karl Sigurhansson, Vestmanna- eyjum, Árni Stefánsson, Ármann, Bjarni Magnússon, Ármann, Jó- hann Jóhannesson, Ármann. — Hlaupið . endar á íþróttavellinum kl. rúmlega 8.30. Betanía. — Kristniboðsfjelögin hafa saméiginlegan fnnd í kvöld kl. 8% til þess að kveðja Jóhann Hannesson kristniboðsstúdent. — Ætlast e tii að fjelagsfólk mæti. Grierson flugmaður er ekki af baki dottinn, þó slysalega hafi honum tekist hjer. Er hann nú kominn aftur hingað til bæjar- ins með varahluti í hina biluðu vjel sína. Hugsar hann til flugs vestur um haf undir eins að við- gerð lokinni, þegar veður leyfir. Petrea Sveinsdóttir frá Akra- nesi kom með Gullfossi síðast. Hún hefir m. a. verið í París og notið þar hinnar mestu gestrisni hjá þeim hjónum Jolivet prófessor og frú hans. En þau'hafa, sem kunn- ugt er verið hjer á landi. Hefir ungfr. Petrea sagt blaðinu að þau bjón láti sjer einkar ant um að greiða götu þeirra íslendinga, sem til Parísar koma. Fljót ferð. Brúarfoss var 69% klukkustund frá Reykjavík til Leith, með 1% klst. dvöl í Vest- mannaeyjum. Hann fór hjeðan á þriðjudaginn. Á léiðinni frá Leith til Reykjavíkur síðast var hann 71% klst., svo nú hefir hann \ erið 3% klst. fljótari. Myndirnar sem þú tekur núna verða á komandi árum ómetanlegar gersemar. Þær verða þjer sí og æ dýrmætari eftir því sem stundir líða fram. Börnin vaxa upp, en á myndunum verða þau ung um aldur og æfi. En gættu þess, að þú fáir góðar myndir; notaðu „Verichrome‘V hrað- .virkari Kodak-filmuna. Á „Verichrome“ færðu skýrar og góðar myndir, þar sem alt kemur fram, jafnvel þegar hirtan er ekki sem best. « V eriehrome Hraðvirkari Kodak-filman Kodak HAN§PETERSEN Bankastræti 4, Reykjavík. áé 99 vilja allir komast úr bæjarrykinu, og SU sveitina á sem allra Dm helglna ódýrastan hátt. Til þess eru áætlunarferðir Steifidórs tilvaldar. Fyrir aðeins 4 krónnr má komast til Þingvalla, að Ölvesárbrú, Eyrarbakka, Stokkseyri og víðar og' að Selfjallaskála fvrir aðeins 1 krónu í þess- un indælu bifreiðum Steindórs. Bill fer I Borgarfjörð að Hreðavatni kl. 6 í dag. — Nokliur sæti laus, Aðalsföðin. • Sími 1383. Samkvæmf ákvörðun bæjarráðs, verður ekki krafið um áfallna dráttarvexti af' ógreiddum útsvörum 1934, þeirra gjaldenda,. sem greiða , útsvarið að fullu fyrir lok þessa manaðar. Bæjargjaldkerinn í Reykjavík, 17. ág. 1934. Guðmundur Benedikt§§on.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.