Morgunblaðið - 14.09.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.09.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 W00D 8 GOMMERGIHL GOLIEGE, HULL, ENGLAND, provides the Best Training for Icelanders in ENGLISH and COMMERCIAL SUBJECTS. Eor full information apply to: TÓMAS PJETURSSON Freyjugötu 3. Sími 3218. Stórtvibökur rnefnist ný tegund af tvíbökum, sem KaupfjelagsbrauSgeröin fram leiðir. Þær eru mjög lostætar en þó ódýrar. Kosta aðeins 1.80 pr. *r. Drauðserð laupfjelags Reykjavfkur. Bankastræti 2. — Sími 4562. N9tt dilkakiöt, 'Nýsoðin Kæfa, Pylsur. Ostar. Margskonar grænmeti Tomatar, Melónur, ásamt allskonar Nýlenduvörum. Nýju Sóívalíabúðírnar Sveinn Þorkelsson. Sími 1969. KENNI HÚSGAGNATEIKNINGU í VETUR UPPL. í SÍMA 2346 JÓNAS SÓLMUNDSSON Síld í lauk* (marineruð). Reykt síld. Saltsíld. Jón & Geiri. Yésturgötu 21. Sími 1853. „Þakklætisskuld okkar við fsland*. Alheimsþing björgunarfjelaga ar lialdið í Kaupmannaliöfn í miðjum júnímánuði síðastliðnum. Nálægt 400 hundruð þátttakendur frá 33 löndum tóku þátt í störfum nngsins. Eitt af þeim erindum, sem þarna var flutt var nefnt: Þakklætisskuld okkar við Is- land“. Axel Gerfalk, útgefandi ikublaðsins „Scandinavian Shipp- ing Gazette“ var sá, sem erindi Detta flutti. Lofaði hann mjög , erk það, sem ísland ynni og' hefði unnið í þágu. björgunarstarfsins, um leið og hann benti á hina erf- iðu aðstöðu til slíks: fámenni ann- arsvegar, óblíða náttúru og langa hættulega strandlengju liir.s- Sklftalundur ;í krotabúi Sigurðar Jónsson- ar rafvirkja, Hallveig’arstíff 4, verður haldinn í Bæjar þingsstofunni, laugardaginn 15. þ. m. kl. 10 árd., til þess að taka ákvörðun um með ferð eigna búsins. Lögmaðurinn í Reykjavík 13. sept. 1934. Björn Þórðarson Paganini-tónleikar í „Iðnó“. Karoly Szenássy. og egar. Þrátt fyrir þetta kvað Ger- falk íslendinga hafa hafist handa, lagt á sig mikið erfiði og fjárhag's- leg-a þungar byrgðar til að vinna ið þessu mikla velferðarmáli. Af nikilli fórnfýsi hefðu ís'endingar haldið uppi björgunarstarfsemi undanfarið ár, bygt góða og dýua vita á flestum hættumestu stöðum strandlengjunnar og með þessu, beint og óbeint, bjarg'að lífi þús- unda sjómanna" frá ýmsum lönd- um. Gerfalk lauk ræðu sinni með leirri spurningu, hvort hinar mörgu þjóðir, sem hefðu hundruð skipa í förum við strendur íslands, skipa, sem flyttu heim af íslensk- um miðum afla, sem virtur er ár- lega á 250—300 milj. kr., ættu ekki sín vegna að leggja íslandi eitthvað af mörkum, til að það gæti haldið áfram og aukið það björgunarstarf, sem útlendingar hefðu á undanförnum árum notið svo mjög góðs af. , Þetta erindi er að ýmsu leyti athyglisvert. Raunar er oss ekki kunnugt um, hverjar undirtektir það héfir fengið. En margt bendir til, að hægt yrði að fá einhvern styrk erlendan til aukinnar björg- unarstarfsemi hjer við land. Get- um við með góðri samvisku tekið á móti slíltu. því að hjer er í sann- leika ékki um neina ölmusu að æða. * , I sambandi við þetta mál má einnig benda á annað atriði: Yms- ir þeir aðilar, sem mestan hagnað liafa af þessari starfsemi íslend og má þar helst nefna for ráðamenn ýmsra útgerðarfjelaga nágrannaþjóðanna, hafa í ræðu og riti barist harðast fyrir því, að ísfiskmörkuðum okkar yrði lokað. eða, ,að þeir yrðu að minsta kosti þrengdir að miklum mnn. Og' uú er svo komið, að það er víðast samningsbundið, hvað mikið við megum selja af ísfiski árlega þessa markaði, og virðist þar vera litlu úm hægt að þoka. En þó væri það ef til vill ekki úr vegi, að fulltrúar íslendinga, sem semja við nágrannaþjóðirnar um ísfisk- söluna, bentu á þetta atriði, á þau miklu hlunnindi, sem sjávarútveg- ur þessara sömu þjóða nýtur, beint og óbeint, fyrir mikinn tilkostnað íslands sjálfs. Þetta atriði eitt mun að sjálfsögðu ekki reynast þungt á vogaskálunum — en hitt mun aftur á móti ekki skaða, að flest það sje tiltínt, sem Stuðlað .g'æti að hagkvæmari skilyrðura fyrir sölu afurða okkar. Paganini var mesti fiðlusnilling- ur sinnar tíðar. Leikur hans var svo þrunginn og leikni hans svo frábær, að stórmenni meðal tón- listarmanna, svo sem Schumann, Liszt, Berlioz o. fl. ljetu óspart í ljós aðdáun sína og hrifning yfir fiðluleik hans. — Tónskáldskapur Paganini er fyrst og fremsc sprottinn af ytri þörf, og er hvorki ýkja tilkomumikill íije djúpur. En verk hans eru að vonum mjög vel sniðin fyrir fiðluna og missa ekki marks í höndum snillinga, sem annars hafa þau á valdi sínu. En einn meðal þeirra má telja Szenássy, hinn ungverska fiðluleik ara, sém lijer hefir dvalið nú um liríð og lialdið tónleika. Það er að bera í bakkafullan lækinn að ljúka lofsorði á leikni hans; en hún er sannast að segja undraverð í alla staði, enda sá þátturinn, sem öðru fremur ber leik hans uppi. Páll ísólfsson. „ Verslunartí ðindi ‘ Dagbók. H|»Helgaíell« 59349147—VI.- I.O. O. F. 1 = 11691481/! = Veðrið (fimtud. kl. 17): Lægð yfir Grænlandshafi, því nær kyr stæð. Vindur S. um alt land. Sumst. allhvast og skúrir vestan lands. Þnrt veður á N. óg A-landi, en allhvass í Dölum og norðan lands. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn ingskaldi á S. og SV. Skúrir. 85 ára var í gær Jón Jónsson fyrverandi hreppsnefndaroddviti, Holti Stokkseyrarhi’eppi. Tónlistarskólinn. Þeir nemendur. sem sótt hafa um upptöku í Tón- listarskólann, eru beðnir að mæta á morg'un (laugardag') kl. 2 til viðtals í Hljómskálanum. Eimskip. Gullfoss fer vestur og norður 17. þ. m., aukahöfn Þing- eyri. Goðafoss var á ísafirði ær. Brúarfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Hull Lagarfoss kom til Kaupmanna hafnar í fyrrinótt, og fer þaðan á sunnudagsmorgun. Selfoss er Reykjavík. Skemtun, til ágóða fyrir hróttaskólann að Álafossi verðúr haldin í Iðnó á laugardaginn. Piltar frá Glímufjelaginu Ármann sýna glímu o. m. fl. verður þar sýnt. Matvörukaup gerir fólk venju- ’oga á seinustu stundu, og er það oft til mikils óhagræðis bæði fyrir hað sjálft og' matarverslanirnar, sjerstaklega á laugardögum. Síma- pantanir, sem þá koma seint, verða venjulega ekki afgreiddar sökum takmörkunar á vinnutíma sendi- sveina, fýr en eftir loknn búða, og á nú fólk á hættu, rö fá eigi þær vörur heim sendar, sem pant- aðar eru seint á laugardögum. Farþegar með Gullfossi frá Kaupmannahöfn voru meðal ann- ars: Þorbjörg Ólafsson. Eggert Gilfer, frú Ellen Einarsson, frú Ingibjörg Þorláksson, unfrú Gunn- laug Briem, frú Anna Torfason, dr. Ólafur Daníelsson, ungfrú Guðlaug Sigurðardóttir, Eggert Claessen lirm. og frú. Jarðarför frú Guðríðar Jóns- dóttur frá Brennu fór fram í gær ið viðstöddu fjölmenni. Gofiden Oats liaíramjöl i ÍO Ibs. pokum. Gott cn ódýrt. b@. pwumpaMNiai MlutiiiigolMi (hálfkassi) í góðu standi höfum við til sölu með tækifærisverði. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Orösending tíl húsmæðra. Sökum þess, að nú hefir með lögum verið takmarkaður vinnu- tími sendisveina, eru það vinsamleg tilmæli vor, að þeir, sem panta vörur sínar í síma gæti þess fyrir helgar að panta á föstudögum eða fyrrihluta laugardags. Fjelag kjötverslana í Reykjavik. Munið blómasðlu Hiálpræðishersins í dag og á laug'ardaginn. Styrkið starfið. Kaupið blómin. V erslunarskóli nn. Væptanlegir nem. í undirbún- ingsdeild gefi sig fram nú þegar. Auk kvöldskólans mun skólinn starfrækja nýja deild-í dag- s k ó 1 a n u m til undirbúnings 1. bekk, fyrir þá. sem ekki hafa náð lágmarksaldri þeim, sem reglugerðin ákveður til inngöngu í þann bekk, en aldursundanþág- ur verða, samkvæmt ákvörðun skólaráðs ekki veittar. Væntanlegir nemendur fram- baldsdeilda gefi sig fram sem fyrst. — Skólinn starfrækir einnig, eins og að undanförnu, sjerstök.tungumálanám- s k e i ð, einkum ætluð utanskóla- verslunarfólki, sem vill læra, eða bæta við lærdóm sinn í e n s k u, þýsku og spænsku, og máske frönsku og ítölskú, ef nægi- leg þátttaka verður. Væntanleg- ir nem. gefi sig fram fyrir 26. þ. m. Upplýsingar í skólanum dagl. kl. 1—2. sími 2220. SKÓLASTJ ÓRINN. Lampaskerma grindur. Það, sem eftir er af lampa- skermagrindum vérður selt með sjerstöku tækifærisverði. Nýi Basarinn. Hafnarstræti 11. Sími 4523. Mödelkjólar, vandaðir óviðjafnanlega smekklegir, aðeins einn kjóll af hverri tegund, alveg nýkomnir og nýjasta tíska. NINON. Austurstræti 12. Opið 11—12i/o og 2—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.