Morgunblaðið - 14.09.1934, Side 4

Morgunblaðið - 14.09.1934, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-aug!ýsmgar| Múrara vantar strax norður í land. Upplýsingar á skrifstofu Iðnsambandsins, sími 3232. Kenni börnum innan 8 ára ald- urs, eins og að undanförnu. Byrja um mánaðamótin. Guðrún Björns- dóttir frá Grafarholti, sími 3687. Mikið úrval af skermum úr silki o g pergamenti. Hatta & Skermabiiðin, Austurstræti 8. Standlampar og borðlampar, mjög ódýrir. Hatta & Skermabúð- in, Austurstræti 8. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstkom- andi mánaðamóta. Kaupum gamlan kopar. Vald. Paulsen, Klapparstíg 29 Sími W24. íslensk egg. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073. Nýtilbúin Kæfa og RúIIupylsa. Kaupfjelag Borgfirðiuga. Sími 1511. frsDikðllon og kogieríngar fljótt og vel af bendi leyst. Ölí Amatörvinna, framkvæmd af útlærðum ljósmyndara. Laugavegs Hpólek. Weck niðursuðuglös, allar stærðir og varahlutir fást í Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. Vetrarkáputau og peysufatafrakkar Ný upptekið. Manciiesfer Laugaveg 40. Sími 3894. I mafinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Sviðin svið. Gulrófur. Nýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira. Verslíin Sveíns Jóhannssonar Bsrgstaðastræti 15. — Sími 2091. G.S. ISllBd, fer sunnudaginn 16. ]d. m. kl. 8 síðd. til Kaupmannahafn- ar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tekið á móti vörum til há- degis á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Ziuaseu. Tryggvagötu. Sími 3025. Láiið okkur framkalla, kopiera og stækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd af útlærð- um myndasmið. Amatördeild THIELE Austurstræti 20. Að lorsa boltann lítið g'ekk og loks í sundur fór hann, því skrúflykil hjá Fossberg fekk frábærlega stórann. Dnglejifur og ábyggilegur maður óskast til þess að safna áskriftum og selja Vikuritið. Allar nánari upplýsingar gefur Þórðar Magnússon, Ingólfsstræti 7. Wlt Hrossa-bulf Kjofbúðln, Týsgötu I. Sími 4685. Færeyskt skip ferst við Græn- land. Um mánaðamótin seinustu strandaði færeyska skútan „Sig- rid“ frá Sandvík í dimmri þoku vestan við Kernertut, sem er út af Færeyingahöfn í Grænlandi. Skip- ið sökk, en menn björguðust all- ir og voru á heiinleið, er seinast frjettist. ísfisksala. Togarinn Ólafur seldi í gær 1180 vættir í Eng'landi fyr- ir 1012 £. Hilmir seldi líka í gær 1337 vættir í Englandi' fyrir 1072£ Baldur seldi 106 smálestir fiskj- ar í Wesermiinde í Þýskaiandi í fyrradag fyrir 10.600 ríkismörk. Ársfundur S.D.Aðventista stend- ur nú yfir. Opinberar samkomur verða haldnar í kirkju þeirra í Ingólfsstræti 19 á hverju kvöldi kl. 8. meðan fundurinn stendur yfir (13.—18. sept.), og eru allir hjartanlega velkomnir. — O. J. Olsen prjedikar. Hafnarfjarðarskipin. Pjetnrsey og Huginn eru komin heim af síldveiðum. Örnin og Málmey eru væntanleg á næstunni. Alex Ponfick, þýskur ritstjóri frá Danzig-ríkinu, kom hing'að með Gullfossi seinast. Ætlar hann að dveljast hjer um liríð, kynna sjer íslenska þjóðháttu og læra ís- lensku. Útvarpið í daí: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádeg'isíitvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Grammófóntónleikar. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. - Tónleikar: Mozart: Kvartett í D- moll (Lener-strengjakvartett). — 20,30 Frjettir. 21.00 Erindi: Frá Vatnajökli (Dr. Ernst Hermann — Guðmundur Einarsson). 21,30 Grammófónn: íslensk einsöngslög. ----- Spilitfmi Fátt er skemtilegra í skammdeginu, en að spila, .— ]dó sjerstak- lega á: Holmblads- Spil. nWMMMU'^r HWH11W IWWMtrWWrJgXMW MWInl* Nýkomnar gramnófúnplðtur: BTunswiek-nýjungar: Carioca — Orchids in the moonligt — The Boulevard of broken dreams — Cocktails for two — Live and love to night — Little man you had a busy day — The lonsome road (Bosswell sisters) — Tiger-Ray (Duke Ellington — Riding around in the rain (Bing Crosby). His Masler® ¥olee: Flyving down to Rio — A thousand goodnight (Raie re Costa) — Dark Moon-Rumba (Ricos Creole Band) — „Four ages“. Suite (Raie de Costa, með hljómsveit). Polyphon: Kun tre smaa Ord — Nattens Melodi — An der Donau wenn der Wein bluht — Wenn der Lanner spielt. Bankastr. 7. - Símí 3656. AflBlSBðg Laagaveg 38. — Símí 3015. Til Þingvalla og austur ylir ffall eru enn daglega ferðir irá Síeiiiílúri. Nýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygni; Þýðing eftir Guðm, Kamban, Verð: heft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögpm fyrir ha rmóníum. • Eftir í»■ lenska og erlenda höf. Páll Isólfsson bjó til prentune ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Mkanrsln Sigf. EyanudM«uir og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34 Mótorbálar. Við útvegum allar stærðir af mótorbátum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggert Kristjáiissea & Co

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.