Morgunblaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 I kvold kl. 8 |2 Flðluhllðaileikar í Þjóðkirkjunrii i Hafnarfirii. Undrasnillingurinn með píanotmdírspilí. Úi' Deutsches Volksblatt, Wien: „Hann skyggir al- gerlega á lieimsfræga snill- inga, svo sem Kubelik, Prikóda og Isay“----- Aðgangar í,50 við innganginn og hjá Y. Long. Gardiinr Nýkomnar iVerslun •! <mwrbmbmh GHomli: Blúndur, ýmsar gerðir. ' Mótív og blúndur á undirkjóla. iSmádúkar (Dúllur og Löberar) : Slæður, ’mafgar tegundir. Kápuhnappar. • Kjólahnappar. Kjóla-clips. Beltisspennur. ; Upphlutaskyrtuhnappar, og margt fleira. . Alt í nýtísku úrvali. Kýi iliaisarinii, Hafnarstræti 11. Sími: 4523. Vinber, Laukur, fyrirligg'jandi. llniii Lifnr, hjðrfu, svið og mör. Altaf nýtt í Nordalsíshúsi, Sími 3007. Gilndadrðpll I Fossvogi. Það voru 73 hvalir sem náðust. Hvalskurðurinn byrjaði í gær og mun honum lokið í dag. Um kl. 71/2 í gærmorgun var byrjað að skera hvalina í Poss- vogi. Voru þeir þá taldir nákvæm- lega og reyndust 73. Þeir eru mjög misstórir, hinir stærstu líklega 10 álnir, en svo eru margir mjög smáir. Slairðurinn gekk g'reiðiega, enda hafa um 40 manns unnið að honum og um hádegi í gær var búið að skera rúmlega 20 hvali. Bjuggust menn við að hægt mundi að skera 50 í gær eða meira. Það, sem eftir verður mun svo nkorið í dag. Það man líklega vera í rúmlega 30 staði »3 skifta. Bn misjafnan hlut munu menn eiga í veiðinni. Um landshlut verður líklega ekki að ræða. Ríkið á landið þar sem hvalirnir voru dregnir upp, en þar sem lijer var um veiði að ræða, sem kalla má að handsem- um hafi verið langt úti í í'irði, þá á víst ríkissjóðvrr ekki tilkall til annars en bóta fyrir landspjöll, og þau eru engin. Byrjað var að selja hvalinn þegar í gærmorgun. Var kjötið selt á 5 aura pundið, en spikið nokkru dýrara. Komu margir til að kaupa og um háde^i höfðu selst nær 2 smálestir. En hve mik- ill matur fæst af öllum hvölunum verður ekki giskað. á, en það er ekkert smáræði. Um matreiðshi hvalkjöts. Kjöt af grindahvölum þykir herramannsmatur. Maður, sem vav á norsku skipi í fyrra hjá Græn- landi, segir svo frá, að þegar skipverjar gátu fengið hvaikjot, vildu þeir eklci sjá annað kjöt. Þeir hengdu það upp á svölvun stað og ljetu það hanga þar nm vikutíma. Við það varð kjötið meirt, og livarf af því væmubragð það, sem er að því nýju- Og svo var það steikt. í Noregi er á hverju ári etið gríðarmikið af hvalkjöti og fer neysla þess stöðugt í vöxt. Er það geymt þar í íshúsum og selt nt í smásölu fyi-ir 30 aura pundið — og þetta er beinlaus biti. Segja Norðmenn að neysla hvalkjöts- ins hafi dregið mest xir markaði fyrir íslenskt saltkjöt þar. SumÍr 'reykja kjötið og þykir iað herramannsmatur. Þannig verka Danir það, og fer neysla þess í vöxt með ári hverju. Kjöt ið fá þeir frá Pæreyjum og Græn landi. 1 Færeyjum er kjötið og spik- ið soðið nýtt og þykir afbrag'ð. Sumir búa tii „banta“ úr því, en þá er bétra að láta kjötið fyrst liggja yfir nóttina í saltpækli með nokkru af sóda í. Sumir sjóða kjöt ið\ fyrst og steikja það svo- En í Pæreyjum er hvalurinn aðallega saltaður niður í tunnur, spik qg kjöt saman. Þessi saltbvalur er svo soðinn og borðaður með kartöfl- um, og er það lífrjettur Færey- inga. í norskri matreiðslubók segir svo: Neysla livallcjöts eykst stöð- ugt, og það má búa til afbragðs mat úr því. Það er undir smekk komið, hvort menn leg'gja það í bleyti eða ekki, en sje það útvatn- að, skal edik látið í vatnið, þrjár matskeiðar af ediki í bvern líter af vatni. Látið það svo liggja í bleyti 4—12 klukkutíma. Þerrið það svo vel á eftir. Úr hvalkjöti eru búnir til allir hinir sömu rjett- ir og úr nautakjöti. Um hagnýting kjötsins í Fær- eyjum, segir' Jörgen Landt prest- ur: — Ný þykir grindin afbragð til tu og jafnvel útlendingar felja suma bitana lierramanusmát. Kjöt- ið er á útlit og bragð mjög svip- að nautakjöti. Það sem ekki er etið nýtt er skorið í leng'jur og liengt upp í vind. Spikið er að- mestu leyti brætt, en þó er nokk- uð af því saltað niður í tunnur og stampa- Spikið á liryggnum er látið liggja í pæklinum, en síðu- spiltið er tekið upp úr lionum eft- ir viku eða hálfan máiiuð og liengt upp í vind- Getur það síðan geymst í mörg ár og er etið eins og flesk. Skip í sjávarháska. London, 3. okt. FÚ. Síðustu daga hafa óvenjulegir stormað geisað í Atlautsliafi. Breska flutning'askipið Millpool (4000 smál.) símaði fyrir 2 dögum að sjór væri að fylla lestarrúmin og í nótt kom skeyti frá skipinu um að siglur þess væru brotnar. Rak það stjórnlaust fyrir veðri og sjó. Tvö flutningaskip hafa Ieitað á þeim slóðum, þar sem Millpool þóttist vera„ en eklti get- 4 að fundið það. Á skipinu voru 26 menn. □agbók. Veðrið í gær: Fyrir .sunnan land og austan eru djúpar lægðir. en fremur há loftþrýsting yfir Græn- landi- Vindur er NA-lægur um alt land, fremur hægur sunnanlands með bjartviðri norður undir Snæ- fellsnes og 6—9 st. hita. Á N- og NV-Iandi er víða allhyast, talsverð rigning og liiti 5—6 st. Á A-landi er vindur heldur hægari og minni úrkoma. NA-átt mun haldast um alt land næstu dægur og' heldur kólna í veðri. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass N-. Úrkomulaust. Orgelkenslu heldur Kristinn Ingvarsson, Hverfisgötu 16, uppi, í vetur eins og að undanförnu. M. Júl. Magnús læknir er flutt- ur að Laug'arnesi. Tók hann við yfirlæknisstöðunni- þar, þegar Sæmundur Bjarnhjeðinsson pró- fessor Ijet af henni. Sjómannakveðjur. Byrjaðir að veiða við Austur- land. Sendið póst til Hull með fyrstu ferð. Kærar kveðjur. Vel- líðan. Skipverjar á Sviða. Farnir til Engjands. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipsliöfnin á Surprise. Gísli Pálsson læknir er fluttúr til hæjarins og býr í Ingólfsstræti 21 B. Földesy, cellomeistarinn, leikur í útvarpið kl. 12,15. tlanii fer bjeð- an í kvöld með Lyrn. Lyra fór lijeðan til Keflavíkur í ær að sækja þangað fiskmjöl 0. fl. Fer hjeðan til útlanda í kvöld. Hvalkjötið. t Hressingarskálan- um var matreitt livalkjöt í gærdag (bauti) og neyttu þess margir og Ijétu ágætlega af. Skiftafunöur. Næstkomandi föstudag, 5. þ. m., kl. V/2 e. h., verður á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði, haldinn skiftafundur í þrotabúi Baldvins Jónssonar, bónda á Hópi í Grindavík, og þá, með tilliti til framkomins kauptilboðs á öllum eign- um búsins, föstum og lausum, tekin ályktun um ráðstöfun á eignum búsins. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 3. oktbr. 1934. Magnús Jónsson. Þakjárn. Þakjárn í öllum lengdum, nýkomið. Lægsta verð í bænum, eins og áður. Helgi Magnússon & €0 Hafnarstræti 19. Li(noleum fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. R. Einarsson h Funk. Efní í lampaskerma. Skermagrindur — georgétte — skermasilki — shamtung — gull- leggingar — gullsnúrur — gull- dúskar — silkileggingar — silki- snúrur — silkidúskar — silkikög'- ur — silkitvinni — vafningsbönd. Hjá okkur er úrvalið stærst og verðið lægst. SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Fermlngarklálaefni Satin og' Crepé de Chine. Kjólasilki. Ullarflauel í fleiri litum. Alt mjög ódýrt. Ityi Bazarinn, Hafnarstræti 11 Sími: 4523.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.