Morgunblaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Sjúkrasamlag Reykjavíkur. ______9 \ l»að er algild regla, þar sem ajókrasamlög starfa, að fjelag'a- tal þeirra eykst örast á haustin. ;Þetta er undur eðlilegt. Menn kríða vetrinum, dimmunni, kuld- anum. Það er á þeim tíma árs, sem heiLsunní er hættast. Þes.svegna er það einmitt á haustín sem menn helst ganga í •júkrasarnlög. Xýlega stóð í dönsku blaði að 1400 manns höfðu á einum degi ■gengíð í sjiikrasamlög í Höfn. En þar er líka um 70% allrar þjóðarinnar í sjúkrasamlögum. Fyrir kr. 3.50 á mánuði. Fyi'ir einar kr. 3.50 geta menn verið í Sjúkrasamlagi Reykjavík tti', Þeg’ar mánaðargjöldin eru greidd skílvíslega, en það heimt ftj' samlagið, eru útgjöldin ekki tilfínnánleg'. En hvað geta menn svo fengið fyrír þet.ta tryggingarfje ? Nefna á dæmí. Eujstæð kona hjer í bænum, sem i nng börn hefir orðið að ligg'ja á spítala bæði í fyrra og í ár. Fyrir liana eína hefir Sjúkrasam laa Reykjavíku r greitt 1400 krón- 1500 krónur hefir önnur em- kona fengið í Samlaginu á þessum tveim árum, í fyrra og b^ð sem af er árinu í ár. Svona mætti nefna mörg dæmi fi-á starfsemi Samlagsins. Þeir heilbrigðu. Hverníg' iiiigsa þeir lieilbrigðu 't'il Sjúkrasamlags Reykjavíkur Yilja þeir ekki sjá af kr. 3.50 ,á niánuðí fil binna, sem sjúkir <eni ? \VI má 'það -vera, að einh.verji þugsí S’vo. • Eii ve'l inega þeir þugsa sig um þet'ur, og 'láta sjer detta í hug, að engína -ve'it 'hvenær heilsa han þíl-ar. Þe'ir, sem í dag eru hressir og tieil'brigð'ií'. e'ig'a ekki síður en liínir erind'i til læknisskoðunar, svo þeír geti fengið vitneskju um hv ’heiísa þe'irra er trygg. S'koðunarlæknar Sjúkrasam 'íags Reykjaví'kur eru frú Kristíi fifafsdótt'ir og Þórðnr Þórðarson. Dogbók. 59341097 — Fyrirl .. Igj. ‘Edda ratkvgr. Veðrið t gær: \'ið S\r-strönd íslaud.s «r smálægð, sem hefir valdið nokkurri úrkomu í dag, alt frá \'estmannaeyjum og uorður í Faxaflóa. \rirðist hún hafa ná.ð •skamt inn 1 land, t, d. befir verið þurt á Hæli í Hreppuin og eins á 'Síð-umúla í Borgarfirði. Norðan til á Vestf jörðum 'he'fir verið þieytuhríð í dag, enda er þar -aðe'ins l-X-2 st. 'h'iti. Hinsvegar er veð'ur 'þnrt og víðast bjart á ,N- og A-'land'i. V'indiir er yfirleitt þægvir 'N. 'Miíli íslands og Noregs er H'l'ldjú]) lægð, sem hreyfist N- -eft'ir. ’Ný lægð er að nálgast Bret- lanðseyjar vestan af hafi. Mun NA- og 'N-átt háldast áfram hjer ■á 'land'i, en verður fremur hæg 5 niorguti, og llklega Ijettir aftur til ,á S'V-'laiufi. V.eðui'útl'ú i Rvík t dag: NA- gBtfla. I ú'k'Omiílanst. Tlessur á morgun : í idóWíkitýkjfflttxi'j !kl 11, síra Frið- rik Hallgrímsson; kl. 5 síra Bjarni -Tónsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Ámi Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði, kl. 2, síra Jón Anðuns. Aðalfundur K. R. verður hald- inn á morgun í K. R.-húsinu, kl. e. h. Verðlaun verða afhent fyrir alla innanf jelag'skeppni á áfinu- Ekkert stjórnarfrumvarp var í gær komið í hendur þingmanna ög' hafði þó þingið setið .í 5 daga. Er því borið við, að stjórnin hafi verið of sein á sjer að senda frum- vörpin til konungs; þau fóru með Gullfossi síðast- Það er dýrt að hafa þingið marga daga, án þess >ví sje fengið nokkurt verkefni, en þetta er eftir öðru háttalági, rauðliða, Landhelgisgæsla fyrir Vestfjörð um. Jón A. Jónsson flytur svohlj- i.áí'.till.: „Efri deild Alþingis skor ar á ríkisstjórnina að láta að jafn aði eitt varðskipanna annast land- lélgisgæslu, svo og eftirlit með 'íiÁiskipum, fyrir Vestfjörðum á tíhíhbilinu 1- nóvemher til 31. lésember og 1. janúar til 15. I'o-hi'úiir r hvert“. Fjárlög Dana. H. P. Hansen, fjármálaráðherra hefir lagt fram í hinu nýsetta þingi fjárlög fyrir 1935—36. Á ríkisreikningnum fyr- ;ir 1933—34 varð 16þo milj. króna tekjuhalli, en seinustu fimm árin liefir ríkið haft 29 milj. króna tekjuafgang'. Á hinu nýja fjár- lagafrumvarpi er gert ráð fyrir |3 milj. kr. tpkjuajEgang- (Sendi- herrafrjett). ísfisksölur. öulltoppur hefir selt |130 smál. af fiski í Þýskalandi jfyrir 17.525 ríkismörk. óg Maí um 109 smál. fyrir 14.000 ríkismörk. Karlsefni hefir selt 698 vættir í Grimsby fyrir 878 stpd. I ->8A5in fer í hringferð í kvöld. HaustmarkaðTir K. F. U. M. hófst í gærdag ki. 3 í nýbyggingu hjá húsi fjelagsins. Voru þar alls konar þarfar vörur á þoðstólum og seldar með sjerstöku tækifæris- verði. Markaðurinn heldur áfram í dag. Á morgun verður þarna- sk’emtun kl. 2, og almenn skenituti kl. 814 í storá salnuni. Kl. 314 á e morgun hefst hlutavelta í nýbygg' jngunni. Gunnlaugur Þorsteinsson læknir á Þingeyri á fimtugsaf- tnæli í dag. Gunnlaugur er ekki aðeins þektur sem ágætur lækn ir, heldur eirinig fytir margs- konar framtakssemi í búskap. Stórt hvítkál. Bjarni Erlends áort1 á Víðistöðum í Hafnarfirði héfir fengið óvenjulega stórt hvít káf'úr garði sínum í haust. Einn hvffkálshausinn vóg' 4.480 gröm. Togararnir. Geir kom af veiðum í g'ær með 1400 körfur. og lagði á stað til íitlanda. Hilmir fór á ýeiðar í gær — hafði legið hjer- itokkra daga meðan ketilhreiiisun fór frarn. Svanholm, flutningaskip kom hingað í gær með timburfarm frá Rússlandi til Völnndar. Teikniskólinn verður settur í dag kl. 8 síðd- í bókhlöðu Menta- skólans (íþöku). Kennarar 1 eru Mai'teinn Guðmundsson og' Björn Björnsson. Þegar hafa innritast 35 nerpendur og von á fleiruni. ; Hjálpræðishernn. Sunnudagssarn koniiir: Opinber gúðsþjónusta kl. II árd. Sunpudagaskóli kl. 2- IJti- samkoma á Lækjartorg'i kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 814- Kap- teinarnir Andrésen og Fredrikseri tala. Lúðrafl, og' strengjásýéifin aðstoða. Állir vélkohrnii'. f húsi Jóns Matthiesens í Hafn- / ’Eins Og Sólarljósið er nauðsynlegt öllu því, sem lifir og hrærist,. eins er Sunlight-sápan ómissandi hverri húsmóður. Islenskar húsmæður hafa líka í tugi ára sýnt það, að þær kunna að meta það sem gott er, það sem best er, Sólskinsáp- una, hún hefir líka verið þeirra hægri hond, í öllu því, sem að hreinlæti lýtur, — Hinar heimsfrægu Sunlight-verksmiðj- ur gleðja nú alla þá, sem hreinlæti unna, með því, að selja þeim frá verslunum okkar Sólskinssápuna fyrir næstum því Hállvirði arfirði, hefir verið opnuð hár- greiðslustofa, með nafninu Bylgja. Verslunin Flóra, flytur í dag aðalútsölu sína í Austurstræti 1. Leikhúsið- Sjónleikurinn „Mað- ur og kona“ verður sýndur annað kvöld í 41. og síðasta sinn. Heilsuf ræðissýning Læknafje- lags Rvíkur í Landakotsspítalan- um nýja, verður opnuð fvrir al- rnenning kl. 4 í dag. Aðgöngumið- ar kosta 1 kr. fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Auk þess fást aðgörrgumiðar fyrir alla sýningar- dagana, er hljóða á nafn og kosta 2 krónur. Sjómannakveðja. Erum á leið til Englands. Vellíðan. Kærar kvéðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á Ólafi. í dag vérða gefin saman í hjóna- band, ungfrú Arndís Jóhannes- dóttir, Grundarstíg 5 og Guðmund ur Einarsson, Bergstaðastræti 39. Héimili ungu hjónanna verður á Spítalastíg 3. Læknisskoðun íþróttamanna. Stjórn í. S. í. hefir beðið að vekja athygli íþróttafjelaganna í Reykja vík á því, að láta framkvæma læknisskoðun á íþróttamönnum sínum sem allra fyrst. Iþrótta- læknirinn, hr. Óskar Þórðarson, er til viðtals (Pósthrisstræti 7 herbergi 28) þrisvar í viku, þriðju daga, fimtudaga og föstudaga, kl. 7—8 síðdegis, og! oftar eftir sam komulagi. Tilkynning frá ráðuneyti for- sætisráðherra. Móttekið í sam- skotasjóð (landskjálftasjóð): Úr Br-eiðdalshreppi kr. 216.00 og frá sýslumanninum í Isafjarðarsýslu, samskot úr Gruun a ví krr rh reppi kr. 97.15. (FB.). Gjafir og áheit til Kvennadeild ar Slysavarnafjelagsins í Reykja- vík.' Frá Þnríði J. Magnúsdóttir í kr., Sigurlaugu Jóhannesdóttir 5 ki'.. Sigríði Siöur'ðardóttir 3 kr N. N. T00 kr., B. H. H. kr. 45.18. R. 30 kr„ S. S. 2 kr„ Þjónar í Oddfellowhúsinu kr. 13.64, Skip verjar é b.v, „Skallagrímur" 262 kr, Áheit frá N- N. 3 kr„ I E , . gjöf i kr., Kristinn Bjönrsson. tekur tn starfa í dag. Kjólar og kápur á dömur og börn Njáisgötu 82, 2 kr., Kvenfjeiagið saumað eftir nýjustu tísku. Sniðin eftir „Moesgaard „Fjoia". Miðdaishreppi, Dalasýslu | System“, sem notað er á Köbenhavns Tilskærer-Akademi. Kærar þakkir. Gjald- Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. pakkann, þrjár stengur á 1 krónu og fimmtíu aura, 50 aura stöngin. fÆsffildi Haustmarkaður K. F. II. M. heldur áfram i dag kl. 3. Mikid ''4UC/ Y . af nýjum vðrum i dag. Kjóla§auma$tofan Laugaveg 44 (inngangur frá Laugaveg). kr 100 keri. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit frá komr áusttir* r Flóa 2 kr. áheit frá Ástgeiri Ólafssvni. Vest mannaeyjuftr 2 kr„ frá Rósu Árrra- dóttur, Vestmamraevjum 2 kr., frá tveim stúlkum 4 kr., frá Ó. Þ. 2 kr. Kærar þakkrr. Ól. B- Björnsson. Dagskrá Alþingis í dag. Ed. Þál. um rannsókn á líéyafla bænda á óþrrrkasvæðnnum. Ein nmr. Frv. um brevt. á jarðræktarlögúnum, 1. unir. — Nd. Frv. um brevt. á 1. um þingsköp Alþingis, 1. umr. Till. til þál. unr fóðúrskort bænda r óþurkasveitum landsins o. fl. Ein rrnrr'. Útva.rpið. Laugardagur 6. október. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 13,00 II(ú 1 brig'ðissýning Lækna- fjélágs Réýkjavíkur opnuð i nýja Landakotsspítalanuin. 15,00 Véðurfrégnir. Þingfrjettir. , 18,45 Barnatínii (Gísli Jónassori kerinari). 19.10 Veðurfregnir. 19.25 Grammófónn: Smálög fyrir fiðlu. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klúkknslátfrir. Frjettir. 20.30 Erindi: Frá Vestur-íslend- ingúm Árni Pálsson). Rrnheiður Rrnadóttir. Sími 3059. Yfirfrakkar föt, rykfrakkar Mest nrval! Best verð! G. Bjarnason & Ffeldsted. Til Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis tvisvar á dag. frá Steindóri. Símí Í580v 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b) Grammófónn: Ljett kóráög. Danslög til kl. 24. Lifur og hförtu. Klein. Baldursgötu 14. Sími 2073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.