Morgunblaðið - 13.10.1934, Side 8

Morgunblaðið - 13.10.1934, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Ný stórlúða, smálúða, frosinn Espholín-fiskur, sími 1456, Hverf- isgötu 123, Saltfiskbúðinni, Hverf- isgötu 68, sími 2098, Planinu við höfnina, sími 4402, Fiskbiiðin, Laufásveg 37, sími 4956. Hafliði Baldvinsson. • ••«•••••••••<>•••••••••••• Yerjandi: Það er satt, að liirm ákærði hefir játað á sig þjófnað- inn, en jeg leyfi mjer að spyrja ' rjettinn: Dirfist hann að taka ; nokkurt tillit til þess, livað svona | gjörspiltur maður segir? Kenni bókband eins og að und- anförnu- TTppl. á vinnustofu minni, Lækjargötu 6 B kl. 1—3 (gengið í gegn um gleraugnasöl- ■una). Rósa Þorleifsdóttir. Dívanar, dýnur og allskonar ítoppuð húsgögn. Vandað efni, vönduð vinna. Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. Sel heimabakaðar kökur, ýmsar tegundir, í Tjarnarg'ötu 48 (kjall- aranum). Ólafía Jónsdóttir. Sími 2473. '— Úr því við tölum um veiði- skap, þá skal jeg segja ykkur að jeg' skaut einu sinni 999 rjúpur. — Því segirðu ekki 1000! — Heldurðu að jeg vilji gera mfg að lygara fyrir eina skitna rjúpu ? • ••••••••••••••»•••••••••<> Kjötfars og fiskfars, heimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. llDiboð Föstudaginn 19. þ. m. verður j opinbert uppboð haldið í sam- j komuhúsi Ungmennaf j,elagsins í Keflavík. Það byrjar þann dag kl. 1 eftir hádegi. Það sem selt verður aðallega er skófatnaður á kvenfólk, úti og inni. Gangfatn- aður á börn og fullorðna, karla og konur, eitthvað af álnavöru og ýmislegt fleira. Borgun verður við hamarshögg. , Keflavík 10. október 1934. Þorsteinn Oarsteinsson. i------------------ Ný Kennum allskonar hannyrðir, einníg að mála á dúka, púða, borð- renninga og borðpentudúka í allskonar efni. Málum líka éftir pöntunum. Systurnar frá Brim- nesi, Þingholtsstræti 15 (stein- húsið). Postulínsmálning. Byrja nú kenslu í postuiínsmálningu. — Kenslugjald sama og í fyrra. Ný- komið hvítt postulín. Væntanlegir nemendur vinsamlegast beðnir að gefa sig fram. Svava Þórhallsdótt- ir, Laufási. Glænýr Silungur. Nordalsíshús, sírni 3007. Gulrófur á 5 krónur pokinn í Versl. Vísir. Bragi Steingrímsson, dýralæknir, Eiríksgötu 29. 3970. Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Hverfisgötu 16. Jeg kann ráð við meinum, margt, minn er þektur staður, liagkvæmari verður vart v jelaútbúnaður. aðeins kr. 0,45 pr. Vt kg. Kaupffelag Borgfirðiuga. Sími 1511. Iftt dllkikllt afbragðs gott, hangikjöt, lifur, j hjörtu og svið. Ennfremur alls- konar grænmeti. j Jóhannes Jóhannsson. í Grundarstíg 2. — Sími 4131. prakt. Sími hjftrtu og lifur )) Oi.SEM f . Ekkeft 1 gerir matinn lystugri en Golniis Buslsrður. 5 ! i J Lóð við Tjarnargötu til sölu. Nyrðri hluti íshúslóðarinnar m. 10C, 20,45 m. meðfram götu. Ennfremur syðri hluti lóðarinnar, 15,05 m. meðfram-. götu með ástandancli húsi. Breidd lóðanna milli Tjarnar-- götu og Suðurgötu ca. 30 metrar. Góðir borgunarskilmálar. Tilboð sendist EGGERT CLAESSEN hrm. fyrir 20. þ. m... SYSTURNAR. 30. af skárra taginu. Allir veslingarnir, sem eiga að fara á vígvöllinn, þurfa að minsta kosti að láta sjer líða vel síðustu nóttina áður en þangað er farið — og alla þá tekur skógurinn í sinn breiða faðm, ef sumar er, og felur þá í sínu verndandi myrkri og þögn... — Jæja, sonur sæll, er þá ekki best, að við för- um að dæmi skógarins, hvað þögnina snertir. — Baróninn gat ekki þolað óvandað tal ef Lotta var viðstödd; hann losaði því handlegg sinn frá Hell- xnut og leiddi Lottu á undan. Hellmut gekk blístrandi við hliðina á mjer. — Þjer getið sagt Lottu, að það hafi sjest til hennar, sagði hann. — Hvað meinið þjer með því? — Hjerna um kvöldið, þegar hún var í óper- unni með Martin. Hún sást eftir miðnætti; tveir fjelagar mínir, sem voru hjá Gassinger, sáu hana í gulu kápunni og með dáta við hlið sjer. Þau fóru saman inn í skóginn. Hafa sennilega ætlað að tína jarðarber — en annars eru þau ekki þrosk- uð enn. — Þetta getur ekki staðist, því jeg sá þau bæði með eigin augum, klukkan tuttugu mínútur yfir ellefu... — Ekki svona hátt! sagði Hellmut, — jeg kæri mig ekki um, að gamli maðurinn heyri það. Hon- um þætti það svo leitt, að hann færi að leita hlut- tekningar hjá mjer, og jeg hefi engan tíma til að hugga hann. Mjer er alveg nóg að vita það, að Lotta viti, að hún verður að taka tillit til mín. Þegar við komum heim.... nei, hjer verð jeg að skjóta inn í einum eiginleika, sem Lotta hafði til að bera og oft hafði valdið mjer áhyggju, alt frá bernsku hennar, — það var ekki það, að hún væri lygin; því hún hafði aldrei logið sig undan refs- ingu eða til að pretta sjer út skemtanir. En það hafði komið fyrir í fáein skifti, að jeg hafði verið kölluð í skóla hennar í tilefni af forhertum lygum frá hennar hálfu. 1 öll skiftin var um að ræða skammarstryk, sem hópur úr bekknum hafi framið í fjelagi. Hin börnin höfðu að lokum látið undan, er þau voru yfirheyrð og játað sök sína, en Lotta hafði hinsvegar þrætt, með því sem kenslukonan kallaði glæpsamlega hræsnigáfu. Það getur nú vel verið, að þetta hafi alls ekki verið neitt glæp- samlegt, heldur hafi leikgáfa hennar náð svona yfirhönd yfir henni, svo að hún hræsnaði heilagt sakleysi, þrátt fyrir vonda samvisku. Sá möguleiki hafði að minsta kosti altaf fróað mig, er jeg hugsaði málið. Þegar við nú komum heim og jeg sagði henni hvað Hellmut hefði verið að segja, varð hún fyrst reið yfir þessari bakmælgi, en strax á eftir fjelst bún rólega á það, að fjelögum hans hefði getað missýnst, og loksins er hún fór að geispa ög því næst að hátta, var jeg orðin alveg sannfærð um sannsögli hennar. En fyrst þegar jeg var háttuð og fór að hugsa um óhreinu skóhælana, varð mjer það Ijóst, að Lotta hefði ekki getað hagað sjer grunsamlegar þó eitthvað hefði verið til að leyna. En var það þá hugsanlegt þar eð enginn bjó í húsinu nema við tvær, hlaut það að hafa verið lykill Lottu, sem dyrnar voru opnaðar með um kvöldið. Var það hugsanlegt, að þegar Lotta var komin inn, hafði henni snúist hugur og.ekki getað staðist freistinguna að fara út aftur með Martin? Vitanlega þar þettta hugsanlegt. Jeg hafði ekki heyrt hana koma inn í herbergi sitt, en haldið, að hún færi inn í borðstofuna til að fá sjer brauðbita, og svo hafði jeg sofnað. Það var með öðrum orðum hugsanlegt, að hún hefði farið út aftur og alla leið til Tötsleindorf. Því hún hafði sjest frá Gass- inger um miðnæturleytið.... Og hún var í kápunni sinni þegar hún sást. — Hvað var orðið af þeirri kápu? Hún hafði ekki verið í henni síðan og heima gat hún ekki hafa týnst. ... Jeg er enginn spæjari — skarpskygni er álíka langt frá að vera mjer gefin eins og tor- tortryggni, en blind hæna finnur stundum korn. Jeg hugsaði því málið ítarlega: Ef Lotta hafði farið í kápuna, af því að kalt var orðið um mið- nættið, var það mjög ósennilegt, að hún hefði far- ið úr henni úti í skóginum og gleymt henni ein- hversstaðar þar. Þar af leiðandi — ef jeg gerðk ráð fyrir því, að hún hefði logið að mjer og ekki- verið heima um nóttina — hafði hún áreiðanlega haft kápuna með sjer heim. En — hún gat hafa óhreinkast eins og skórnir, og þá gat hún hafa farið með hana í hreinsun, án þess að jeg vissi af. Næsta dag fór jeg í fatahreinsunina, sem við skiftum við, lýsti kápunni og sagðist hafa týnt seðlinum. En gamla, bogna konan, sem átti fata- - hreinsunina, kannaðist strax við hana. — Já, það er ekkert við hana að gera, sagði. hún, — það er ómögulegt að ná þessum blettum úr. Við höfum reynt allar aðferðir. Það hljóta að < vera grasblettir. í þungu skapi fór jeg með kápuna heim. Átti jeg nú að krefja Lottu reikningsskila? Jafnvel þc - lýgi hefði verið sönnuð á hana, myndi hún samt ekki tala hreinskilnfelega við mig. Og uppeldi hennar gat jeg ekki borið ábyrgð á lengur, því nú var hún sama sem komin undan mihni umsjáj. og þá myndi sjálft lífið vekja athygli hennar á þeim göllum, sem mjer hafði sjest yfir, þrátt fyrir allar tilraunir. Ef til vill var jeg líka hrædd um að fá að heyra alla söguna um þessa nótt í skóginum. Það varð ek'ki aftur tekið, og því lægra sem um það var talað, því betra. Jeg hengdi kápuna upp í skáp meðan Lotta var niðri í búðinni. Jeg var ekki viðstödd þegar • hún fann hana, og ekki mintist hún á hana einu orði. Tíunda júlí kom hr. Kleh og Irena heim frá Piestyan. Hr. Kleh hafði fengið ágætan bata og gekk aftur að vinnu sinni í versluninni með sann- kallaðri hrifningu. Baróninn hafði vísað honum á ekkju fallins herforingja, til að taka við störfum Lottu, og varð það úr, að hún kom í búðina. Jeg hefi gleymt að segja fráþví,að eihnig hr. Schmied- el hafði orðið að fara á vígvöllinn. Frú Schmiedel hefði ekki getað verið sorghitnari þó að hann hefði verið dáinn, og foringjaekkjan átti bágt með að þola harmatölur hennar, Irena var ekki líkt því eins hraustleg og faðir-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.