Morgunblaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 1
/ Asa Hanson kennir „Carioca pony“ „Rumba“. SÍMI 3Í59 f. h. 'MPn gamla níúwmrnrnmmm- Kl. 9 1 blindhríð K1 O. (Ud i den kolde Sne). ■« Afar skemtileg og fyndin tal- og söngvamynd í 12 þáttum, tekin af Palladiiim Pilm, Kbh. — Aðalhlutverkin leika: IB SCHÖNBERG — HANS W. PETERSEN AASE CLAUSEN — MATHILDE NIELSEN GERD GJEDVED — CLARA ÖSTSÖ o. fl. Mynd þessi gerist að mestu leyti í Noregi, upp til fjalla og þar sem æskan iðkar vetraríþróttir sínar. Þessi mynd liefir fengið það lof að vera besta og skemtilegasta danska talmynd til þessa, enda hefir myndin alstaðar verið sýnd við feikna aðsókn. Grænlandsmynd Dr. Knnd Rasmussen Brúðarför Palos verður eýnd kl. 5 og kl. 7. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekning-u við fráfall og jarðarför, Hans Baagöe Sigurðssonar, rörlagningarmanns. Guðríður Jónsdóttir og dóttir. Kristín Jónsdóttir, Sigurður Gíslason og systkini. Kveðjuathöf Margrjetar sál. Kristjánsdóttur. hjúkrunarkonu á Kleppi, fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 4 síðdegis- F. h. aðstandenda Jón Halldórsson. Hvenvetrarkápur 09 Vetrarfrakkar fegursta snið. Eftirmiðdagskjólar og samkvæmiskjólar (mjög fallegir). Kápu- /tau (margar teg.). Silkikjólaefni (Crepé lamé, Vittoria Lamé, Georgette, Crepon Rapallo, Diagonal og m. fl ). — Hanskar (mjög ódýrir). Kjóla- og Kápuhnappar. Regnhlífar (mjög órýrar) og m- fl. Versl. Krístín Sigurðardótfur Sími 3571. Laugaveg 20 A. Jóhann Briem: MÁL VERK ASÝNING i Góðtcmplarahúsínu 14. tíl 21. október. Opln frá kl. 10—8. Stjórn fjelags matvöru* kaupmanna óskar þess að fje- lagar loki búðum sínum í dag frá kl. 12%—3*12, vegna jarffar- farar Ingvars Pálssonar kaup- manns. Vegna jarðarfarar verður- skrifstofan lokuö i dag kl. 12-4. Guðmundur Úlafsson 6 Pjetur Magnússon hæstarjettarmálaflutningsmenn. Vegna jarðarfar verður lok- að i dag frá kl, 11 til 5 e. h. Uerslunin flndrlesar Pálstinr. Breiðablik Nýja Bíó| Bláa flugsweitin ítölsk tal- og tónkvikmynd, sem svnir spennandi sögu og hinar stórfenglegu flug'- sveitir ítalska hersins við æf- ingar og í bardögum. Aðalhlutverkin leika : Germana Paoileri, Guido Cetano og fleiri. Aukamynd: Börn Miðjarðarhafsins, fögur fræðimynd frá Sardinu- Síðasta sinn. II 91 • • • • Hjartans þakkir fyrir þá höfðinglegu gjöf, sem mjer J 2 var færð frá nokkrum mönnum, sem vilja ekki láta nafns síns getið. Reykjavík, 13- okt. 1934. Sigríður Magnúsdóttir, Hverfisgötu 58 A. • • • • • • 1! :: •• :: HerDloálabðta fjóra, viljuni við kaupa. Tilhoð óskast sem fyrst. Veiðarfæraverslunin V erðandi Til Vífilslaða kl. 12 á hádegi og kl. 3 e. h. daglega. Bifreiðin bíður yfir heimsóknartímann. Bifreiðastöð Steindórs. Síml 1580. nrthur Gook kom með Gullfossi frá útlöndum. Flytur fyrirlefitur í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8þú. Efni: Astandið í heiminum. Hvað kemur næst? — Allir velkomnir. Nýkumið: Astrakan, svart og hvítt. Kjólasilki í mörgum litum. Satín, hvítt og svart. Slæður í miklu úrvali. Skinnhanskar. Hnappar. Clips og spennur. Blúndur og mótív í undirföt í miklu úrvali. Smádúkar, ýmsar gerðir. Matrósakragar og uppslög. Fermingarkjólaefni. Sokkar, hvítir. Skufsilki. Beltisteygja. Strengjabönd og margt fleira . Komið og lítið á vörurnar, það borgar sig, því |iær eru góðar og ódýrar. Ivi Baziriu Hafnarstræti 11. Sími 4523. Mðlarasveinar. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8 síðd. í skrifstofu Iðnsam- bandsin.s í Mjólkurfjelagshixsinu- Merkilegt mál á dagskrá. Stjóm Málaxasveinafjelags Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.