Morgunblaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.10.1934, Blaðsíða 2
MORGUNBL AÐl t). PorpmbíaWft Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. Ritstjórar: J6n KJartanason, Valtír Stefánason. RltstJ6rn og afgrelBsla: Austurstrætl 8. — Síml 1800. Auglýslngastjðri: E. Hafberg. Auglýslng^askrif stof a: Austurstræti 17. — Slmi 870«. Heimasimar: Jðn KJartansson nr. 8742. yaltýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánuBl. Utanlands kr. 2.50 ð. mánuBl I lausasölu 10 aura elntakiB. 20 aura meB Lesbðk Skatfaukinn Frv. stjórnarinnar um 4Q'/< álag á tekju- os? eignarskatt, >em innheimtur er á þessu ári, Var til 3. umr. í Nd. í gaér. Ólafur Thors ljet svohljóð- andi yfirlýsingu, fylgja af- greiðsiu málsins frá Sjálfstæð- isflokknum: „Sjálfstæðisfl. telur þann tekju- og eingarskatt, sem frv. mælir fyrir um skaðlega háan, hvort heldur sem miðað er við þagsmun ríkissjóðs eða gjald- þegria, og er því andvígur því, að þessi skattur verði fastur þáttur í tekjuöflun ríkissjóðs. Þessa afstöðu sína til máls- ins hefir flokkurinn viljað gera ljósa, en vill þó ekki beita sjer gegn frumv. vegna þess, að því er aðeins ætlað að ná til eins árs, þ. e. a. s., til tekju- og eignarskatts af afkomu ársins 1933, sem nú mun verið að innheimta. En þessi afstaða flokksins til frumvarpsins bygg- ist þó fyrst og fremst á því, að alveg er fyrirsjáanlegur halli á ríkisbúskapnum fyrir yfir- standandi ár ef frumvarpið nær ekki fram að ganga.“ nru Hauii ri til umræðu á Hliiiagi. Frv. stjórnarinna%,,um heim- ild handa skipulagsnefnd at- vinnumálac-, til þess að krefjast skýrslna o. 'fl.“, eða m. ö. o., um rannsóknarvald handa rauða rannsóknarrjettinum, er stjórnin hefir skipað, kom til l. umr. í Nd. í gær. Haraldur Guðmundsson atv,- m. ráðh., fylgdi frumvarpinu úr hlaði með stuttri ræðu, þar sem hann lýsti því, hve mikil nauð- syn væri á því að þe'ssi nefnd gæti fengið alLar þær upplýs- ingar, sem hún óskaði, ekki að eins frá embættismönnum og opinberum stofnunum, heldur .einnig frá einstaklingum og1 einkafyrirtækjum. Er ráðherrann hafðí lokið' sinni ræðu kvaddi Thor Thors sjér hljóðs. .:isi en sem skoða hana öðru ögrun.-------- Sjálfstæðisfl. . liti á þessa nefnd sem flokksnefnd gtjórri- arflokkanna. Væri því eðlileg- ast að kostjraðurinir við nefnd- ina greiddM ur' flokkssjóðum! þeirra en-ekki úr ríkissjóðr. Því vitanlegt væri ög avvg'jóst af vali nefndarmarjna, að híutyerk nefndarinnar væri fyrst og fremg,t og e. t. v. emgöngu það, •að leitá að gögnuln til pólitísk.. íramdrátttar, ríkisstjórninni og, * - , v , til undirbúnings upþfökú alls- herjar sósíáiisma hjer á laijdi. Þess vegna mótrnæiti S.fálfstæð- isfl. þessari nefnd og teídi hana flokksmál stjórnarflókkariná. Með frv. því, sem fyrir lægi, ætti þessi flokksnefnd stjórr,- arflokkanna að fá nokkurskon- Hann hóf mál sítt með því,j I ar rannsóknarvald um alt Sinnaskifti hjá Jónasi Einkennilegar umræður urðu efri deild á fimtudaginn, út af frumvarpi Þorsteins Briem, 11 breyt. á jarðræktarlögunum. dónas reis upp. og hóf eldliús- dagsumræður. Kom hann Itvergi nærri frumvarpinu, en ræddi um mjólkurbúin austanfjalls, og ýmis legt, sem hvergi kom nálægt mál- inn. Stóð þetta þóf milli Jónasar og flutning'smanns svo tímum skifti- Mörgum manninum mun hafa hnykt við þegar Jónas sagði þessa setningu: Það dugar ekki að hugsa bara um að eyða. Það þarf jafnframt að hugsa um það, hvernig eigi að fg,ra að borga! ■ Hefði honum bara verið búið að detta þetta í hug þegar hann ,var ráðherra, þá væri ríkið æði mörgum miljónum betur stætt. Olíahöfnín Haifa tekin til starfa. — Olían er leidd þangað eftir 960 km. löngum pípum. London, 14. okt. FÚ. í dag kom til Haifa í Palestíriu fyrsta olían frá Mosel olíunám- unum, beina leið í gegnum pípur sem þaðan hafa verið lagðar, en vegalengdin, sem olían er þannig leidd til hafnar. er 960 kílómetrar. að lýsa nokkuð hinum- sögulegai undirbúningji málsins. Fvrir alþingiskosningárnar síðusth hefði Alþýðuflokkurinn gefið út kosningaávarp, sem hlaut nafnið „4 ára áætlun.“ Þar hefði rniklu verið lofað, þ. á. m. því, að skipa slíka nefnd, sem að vísu hefði átt að vera skipu’ð „sjerfræðingum<f á sviði atvinnumálanna. Þetta loforð og ýms önnur í 4 ára áætlunirini hafi vafalaust verið gefið með þeirri visöu í upphafi, að aldrei kæmi til þess að efna þyrfti loforðið. Þó hefði það atvikast svo, að vísu fyrir tilviljun, að Alþ.fl. fekk aðstöðu til að efna eitt- hvað af kosningaloforðunum og í samningnum um stjórnarmynd unina hefði einmitt þessi nefnd arskipun verið fyrsta boðorðið. Það væri að vísu eðlileg og virðingarverð tilhneiging hjá stjórnarflokkunum, að vilja' rannsaka ástandið og bæta úr því sem aílaga færi. Og ef til- gangurinn með nefndarskipun- inni hefði verið þessi og enginn annar, hefði stjórnin að sjálf- sögðu haldið sig við 4 ára áætl- unina og skipað „sjerfróða“ menn í nefndina og án pólit- ískra skoðana. En það hefði ekki verið gert, því við skipan nefndarinnar hafi ekki verið tekið tillit til neins, nema stjórn málaskoðana mannanna. Formaður nefndarinnar væri einn harðvítugasti forgöngu- maður sósíalista, og hinir tveir aðrir úr hópi sósíalista, sem skipuðu meirihl. nefndarinnar stæðu einnigframarlega í stjórn málabaráttunni. Og úr hópi Framsóknarmanna væri valinn illskældnasti óvildarmaður aðal atvinnuvegs landsmanna, sjáv- arútvegsins. Slík útnefning væri vægast sagt óviturleg, þegar vinna ætti að málum, og mest riði á að sameina allra krafta og afla það, -<e>* nefndin téldi þÖrf að rann- •saka og þeir væri stimplaðir glæpamenn á borð við meinsær- isnjftíiin, :.$em,-ejvki vildu hjýða víildboðimj,-.;,, . :!, i; , ., En ■ hvað • ,á að . rannaa.kR?, spurði T> jTi. Hagur.. framleið- enda væri kunnur af .sþi^flj^kýrsi um, sem stjórnin hefíji ,,a<jgarig að. Rannsókn hefði farið, frapi á hag atvinnuveganna til lands, og sjávar. Birtar he,f^jj,,Mverið skýrslur um hag. la,ndbúnaðar ins og ,yon væri bráðlega t samsk^onar skýrslum um ástand sjávarútvegsins. Ræðumaður kvaðst fúslega játa, að þörf væri á athugun og rannsókn á ástandi 0£ horf um atvinnulífsins. En leið stjórn arinnar væri ekki líkleg til góðs árangurs, þar sem þyinga ætti fram pólitíska rannsókn í stað þess að fara samningaleiðina og velja kunnáttumenn atvinnu- lífsins og fela þeim að gera til- lögur til umböta. Stjórnin hefði tekið þann kost, að styðjast eingöngu við rannsókn harðsnúinna og ófyrir litinna flokksmanna. Með því steytti hún rauða hnefann fram- an í meirihluta þjóðarinnar. Þetta framferði væri ein- göngu á ábyrgð stjórnarinnar og hún myndi uppskera eins og til væri sáð. Haraldur Guðmundsson kvað stjórnina hafa litið svo á, að hún hefði ekki átt kost á sam- vinnnu við Sjálfstæðisflokkinn um þessi mál. Eí hinsvegar Sjálfstæðisfiokkurinn vildi taka þátt í störfum þessarar nefndar, rpyndi hann táka það til athug- unar. Fór svo ráðh. miklum lofsorðum urri ágæti neftldar- innmannanna, er nokkurt hik kom þó á hánn, er röðin kom að Jónasi frá Hrjýt'Ju. Umr. var því næst frestað. * iiiiilwiriiáíl Kuldi í New York. Lond.on(í14^■:• i okt>ii FÚ.y^ í - Bandaríkjúnwn») íen: n(i • JLiMa- Byggingarfjelag sjálfstæðra verkamanna mótmælir ofbeldis- ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar. I gœrkvöldi h.jelt Byggingar- myndi ekki jjoia sos'a**s^jf- fjélag sjálfstæðra verkamanna ingjunum slíkt athæfi, senl. ppi íund í Varðarhúsinu og var aði einungis af ofurlC húsfyllir. Formaður fjelagsins þeirra. < wgj Bjarni Benediktsson prófesso.r Samþykt var í einu ,‘1 s. gerði grein fyrir frv. ríkisstjórn Svohljóðandi tillaga frá Öe ’arinhar til nýrra laga um verka -stjórninn: felag* mannabústaði og sýndi fram á, „Fundur í Byggingar*je { að það væri samið fjelaginu tii sjálfstæðra verkamanna ... 'i..,»?iin 1 r höfuðs. Með frv. væri öll sann- Reykjavík telur ákvæðin laía girni og rjettiæti brotin á fje- ríkisstjórnarinnar til nýrr® ' ag laginu án þess að fyrir því væri um verkamannabústaði un)’ { lægt að færa: atóiað en tilli- einungis eitt byggingarfF * . ástæður. uni -v: > • hverjum kaupstað eða " _ Jón Þorláksson borgarstjpri lúni skuli fá lán úr bySS1^ gg 'kti í skörulegri ræðu, hvernij; Byggingarfjelag sjóði, vera mjög óheppn sjálfstæðra skorar eindregið á sí 'verkamanna hefði einmitt tekið fella þau úr frv., eða, ef upp hin r.iettu urræði íil að ákvæði verða samþykt, a j ag hin r.jettu úrræði íil að ákvæði verða samþykt, iða bót á húshæðisvandræðum þá við í frv. ákvæðum ...... . . nfí7 hverju sem nú eru starfaridi, eða fúllkomna verkamanna. serii sje að byggja Iryggja ölíurn þeim -- smá sjerhús, þar sem iiverju sem nú eru starfandi, eða ^ húsi fylgi sjerstök lóð. Með !>mum þeirra, fúllkomoa bessu móti væri mönnum mögu riettláta hlutdeild í be*Ju úr iegt að búa :í kaupstöðum, en mdum, sem fást með áia börn sín þó upp svo, að þau byggingarsjóði, og fe-ur rjett kæmust hjá verstu ókostum urinn fjelagsstjórn að kaupstaða uppeldisins. Væri ar fjelagsins að þessu le^ því sjálfsagt að berjast á móti Var auðheyrt á ölluna þessu lagafrv. sem gengi út á armönnum, að þeir vol'uf'sinU að kæfa þessa merkiiegu til- >-áðnir í að láfa ekki h*u raun í fæðingunni, enda mæt.ti;Vyr en í fulla hnefaria- réysta því, að albýða bæjarins' þeirrar fylstu þekkingar á m4U tiíð*-:oú • taisverð fannkúrfia, í New, unum, sem völ væri á. Slík $rj y,mfk var dálítið' froRb-í dag, og nefning stefndi beinlínis til e-rr*fegUi;fiði *kki ‘hafj ibérjð-Kvo þess að gera störf nefndarinnar kait þar á þessmn degi árum óvinsæl og væri ekki hægt að saman. Batuf ferst. Menn bjargast. „ ko»lSt -för. með-þeim. En hann g ekki alla leið sökum ÞesS færð var erfið. - ,, á korou Þegar Siglfirðingaf wátverí^ strandstaðinn höfð.u 0 (Einkaskeyti til Morgbl.) ! ^jaigast 1 ^an^ ^ Siglufirði, mánud. Goðafoss lá hjer 1 "Jíb'. ^ Flestir stærstu fiskibátarnir! en '3rn l)e8ar V1® el s^ hjer reru á laugardagskvöldið. Var þá sæmilegt sjóveður, en útlit slæmt. strandið kom og lagð1 “gefldi þangað út eftir. Jafnhliðo j. hann stýrimann sinn (sunnudag) ir fjallið með komið stór.|Morsetæki, og línu byssu oí Þegar um miðjan dag í gær | ir ljaiuu IIieu ' ’ ' i hafði nm* . niM var Komio scor- j ' „« brim. Bátarnir komu að landi j 1)1111(1 V1(5 skil)ið’ sV0 þjö kl. 8—9 um kvöldið, allir nema komu fre8nir með ÞJtgjI,g»rfl,f einn. Var það „Æskan“, eign unina' Flestir . Sl.glt! enu Einars Malmquists útgerðar- 08 strandmennirnn komnir að vestan. álestir manns. 28 I útvarpsfrjett gier ,,Æskan“ strandaði skamt frá Sauðanes-1 ..Æskan“ var -- gIíll, vitanum á tíunda tím- að stærð 08 besta f’JS’ og ^ anum í gærkvöldi j 1887’ en Umbygt„ L’la með þeim hætti, að hún fekk settur 1 l)að 6,maður v3f brotsjó á sig á tönginni norður ham-hreyfill. 01 gjjjpið e af vitanum. Sjórinn tók út lóð- Bjanii Vilmundarson ve ir af þilfari og vöfðust þær í m-io£ brotið. Það mu ^ skrúfuna, svo að vjelin stöðv- ið úcátrygt. . aðist. Var báturinn að berj- ast þarna í brimgarð- inum í þrjá klukku- stundir, en rak að lokuiri upp í Breiðu- víkina, rjett suðaustan við vit ann, og svo - . . mpm-- gengu þar svo að kalla á þurt staðinn, og hinir s _ 0g ge land úr honum. Voru þeir allir dregnir UPP a barngrjygalaU-‘,t' iaö0 að báturinn hafi kastaS^ eff$ uridir hömrum, þar seri1 þö Tókst var um uppgongu- i^ssr vjelamanni, Egg'ert ^oiö3f, að klifa hamarinn og • falið Var heim að Sauðanesi- St< SUUa LlöLctll VIU V1L" á 5 hátt, að skipverjar baðan með kað]a ^brots^ ómeiddir, að því er frekast er kunnugt. það greiðlega og Björgunarráðstafanir. Þegar sást til bátsins frá vitanum, var þegar brugðið við London, Dansk-amerísk , ,th StÚlkö ögfísent suður að Dalabæjunum. '(-,a nýtt }ieimsmét í kIfl' Þáðan voru svo sendir tveir röskir menn hingað til Siglu- fjarftar og komu þeir hingað Ný sundmet kyen ýfi: 15. okt’ ^ Hún synti þessa vegale 24 v fyrir liarðan straum. a ‘ styt,:l' . í d** niín., eða 1 nim- laust fyrir miðnætti og sögðu Urra metið. . * ' Stolla fM áíbntönnum og fóru 20 í hóp nýtt met í 200 m. suu ^ ■fikemstu leið vestur yfir fjall- ur, synti végalengó1I,a ið. Lögðu þeir á stað um mið- Hún átti sjáif fyrlíl nætti og var hjeraðslæknir í sek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.