Morgunblaðið - 28.10.1934, Page 7

Morgunblaðið - 28.10.1934, Page 7
MORGUNPLAÍTÐ Nýkomnir legsleinar. Itölsk listaferk. Aðeins nokkur stykki óseld. Sigurðui' Jónsson, Sírai 2527. c/o Versl. Hamborg. Laugaveg 45. # Málverkasýning Jóhanns Briem í Góðtemplarahúsinu verður opin í síðasta sinn í dag ]kl. 10—8. Ný bók: Ljóðmæli lltllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllP eftir dr. Björgu C. Þorláksson. Fæstum mun hafa verið kunugt um að dr. Björg fengist við Ijóðagerð, og mun mörgum því forvitni á að sjá bók þessa, er hún hafði nýlega lokið við, er hún fjell frá. Fœst i bókaTerslannm. ódýr og falleg. Ullarkiólaefní gott úrval. Silkikjólaefnl. margar fallegar teg- undir. Suennur, hnappar og Clips. Versi. lik. Langaveg 52. — Slmi 4485. Rósol-Geldcream (næturcream) lie; fir í sjer þau efni sem hreinsa Öll óhreinindi úr húðinni o<r gera hana h víf :< og mjúka. Rósól-snow (dagcréam) «r kið ágætasta eream nndir piið- sr og hefir alla þá kosti sem á ▼erður kosið nm besta dagcream- MJ[. Efnagerð Reykjavikur kemisk-teknisk verksmiðja. Spaðsaltaða dilkakjötið í heilum og hálfum tunnum frá Arnarstapa, Flatey og' Hvammstanga hefi jeg enn fyrirliggjandi. Er þetta alt fyrirtaks gott og vandað kjöt. Kr. ð. SkagfiörS. Sími 3647. „Juno(< Qaseldavjelar nýkomnar. 91. Einarsson S Funk. Pianókensla. Aniiíi Pjeturss. Smíðjastíg 5 B. Símí 2360. Ferming í Dómkirkjmrai í dag'. Drengir: Auðunn V. Auðunss,, Bergst.str. 33 Bjarni Ólafsson, Suðurpól 3. Björn Ólafsson, Hverfisgötu 93. Einar Pálsson, Ásvallagtöu 63- Ernst F. Bachmann, Háaleitisv. 23. Gunnar Pjetursson, Tjarnarg. 16. Jón G- Bergmann, Ljósvallag. 24. Karl Ottó Karlsson, Grettisg. 57. Kristján Símonarson, Vesturg. 34. Pjetur M. Jónsson, Framnesv. 11. Rögnv. R. Gunnlaugss., Laugav.46 Sigurður Ólafsson, Njálsg'ötu 82. Stúlkur: Ása Hersir, Bergþórugötu 25. Beta Guðjónsdóttir, Klapparst. 37. Dóra Sigurjónsdóttir, Öldugötu 12 Gerda Johansen, Freyjugötu 42. Guðleif Á. Nóadóttir, Klapparst.37 Guðrún Jakobsd., Skölav.st. 23. Hjördís Pjetursdóttir, Tjarnarg. 16 Jóna Sigurjónsdóttir, Þórsg. 4. Katrín Egilson, Laufásveg 50. Kristín D. Pjetursd., Sólvallag. 25. Kristín Pjetursdóttir, Sjafnarg'. 3. Kristjana R. Ágústsd., Grettisg. 31 Ragnh. Ósk Jónasd., Hringbr. t^O. Sigr. G. Sæmundsd., Spítalast. 3. Sveinjóna Vigfúsd., Laugav. 54 B. Þórunn I. Claessen, Pósth-str. 17. Bifreiðarslys hjá Borgarnesí. Fjórir menn slasast. 27. okt. FÚ- í gærkvöldi valt flutningabif- reið út af veginum skamt fyrir ofan Borgames. Bifreiðin var úr Hraunhreppi, og með henni all- margir menn, sem höfðu komið til Borgarness til þess að sækja þingmálafundi er þar voru haldnir í gær. Fjórir af þeim, sem með bifreiðinni voru, meidd ust talsvert, svo þrír þeirra eru rúmfastir, en fleiri skrámuðust lítilsháttar. Þeir sem mest meiðsl hlutu voru Guðmundur Helgason, Sigurður Guðjónsson, Ingvar Brynjólfsson og Guð- mundur Benediktsson, hinn síð- ast taldi minst. Læknir segir að þeir muni ná sjer innan skams. Strandið í Meðallandi Vík í Mýrdal, 27. okt. FÚ. Enska fiskiskipið ,,Holborn“ frá Grimsby, sem strandaði í fyrrakvöld í Meðallandi, færð- ist nokkuð næú lándi í gærdag. Það stendur ennþá á jjettum kili. í gær varð komist út í skipið og bjargað í land ein- hverju af munum skipverja. -— Skipið er talið óbrotið, og eng- inn sjór kominn í það. I dag átti að gera tilraun með að ná skip- inu út. □agbok. I. O. O.F. 3 = 11610298 □ Edda 59341030 = 2. Veðrið (laugard. kl- 171 •. Storm- sveipur fyrir austan landið fer nú minkandi um alt land en N-hvass- viðri og sumst. rok. Snjókoma er á NV-landi en rignihg eða slydda á NA-landi. í nótt mun N-áttina lygna mjög mikið einkum vestan lands. Veðurútlit í Rvík í dag: N- kaldi. Bjartviðri. Eimskip. Gullfoss fór áleiðis til Leith og Kaupmannahafnar kl. 10 í kvöld. Goðafoss er í Ham- borg. Dettifoss lá fyrir utan Patreksfjörð í gær. Brúarfoss fór frá London í fyrrakvöld á leið til Leith. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Selfoss fór frá Kaupmanna- höfn í fyrradag á leið til Vest- mannaeyja. Sjómannakveðja. Erum á veið- um. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gulltoppi. ' ísfisksölur. Venus hefir selt í Grimsby 593 vættir af ísfiski fyrir ^34 Stpd. Leiknir seldi í 846 Stpd. Karlsefni hefir selt fyr- ir 1376 Stpd. Sindri lá fyrir utan Eyjafjörð í gær. Var aftakaveður og stórsjór Brotnaði eitthvað á skipinu ofan þilja. í gærkvöldi kom skeyti frá þAÚ, og segist það þá vera á sama stað, veðrið haldist enn hið sama, en alt sje í lagi hjá sjer. Málfundafjelagið Óðinn byrjar fundi sína á mánudagskvöld, á venjulegum stað og tíma. Bandalag íslenskra listamanna heldur aðalfund sinn í kvöld kl. Sy2 í Hótel Borg. Hjúskapnr. Síðastl. föstudag voru gefin saman í hjónaband Ágústa Jónsdóttir og Guðjón Kr. Jónsson, Veltusundi 1. Síra Árni Sígurðsson gaf þau saman. Línuveiðarinn Alden kom í gærmorgUn. Á veiðar fóru í gær Þórólfur og Skallagrímur. Meyjaskemman % verður ekki leikin í dag vegna forfalla. Prófi í hattasaum hafa nýlega fjórar stúlkur lokið, Ragnhildur Ólafsdóttir, Sigrún Kjærnested, Guðrún Guðbergsdóttir og Arn- fríðnr Jóhannesdóttir. Er það í fyrsta sinn, sem slíkt iðnpróf fer fram hjer á landi. Prófhattarnir eru til sýnis í glugg'a Hattabúðar- innar í dag. Náttúrufræðifjelagið hefir sam- komu mánnd- 29. október, kl. 8V« e- m. í Landsbókasafnshúsinu. Dráltarvextir falla á seinasta (fjórða) liluta útsvara 1934 frá 3. nóv. og frá sama tíma hækka, dráítarvextir af því sem ógreitr, er áður. Barnavarnarnefnd hefir sent bæjarstjórn erindi um að láta gera barnaleikvöll á Grímsstaða- holti. Erindinu hefir verið vísað til bæjarverkfræðings til umsagn- ar. — , Rafmagnið. Eftir tillögu raf- magnsstjóra hefir bæjarráð með 3:2 atkv. samþykt, að hinir nýu bústaðir Byggingarfjelags verka- manna geti fengið aðgang að samskonar tilraunataxta fyrir rafmagn til suðu, eins og gildir fyrir eldri bóstaðina, enda verði húsin útbúin með fullkomnnm rafmagnseldhúsum. Dánarfregn. Nýlega er látinn hjer í bænum Benjamín J. Gísla- son skipstjóri, eftir langa van- heilsu. Hann var miðaldra maður, góður drengur og gegn. Kvæðamannafjelagið Iðimn held ur fund í dag í Varðarhúsinu kl. 2 e- hád. Á Ásafjöru í Leiðvallarhreppi í Meðallandi var það sem enski línuveiðarinn strandaði. Þessi nöfn skoluðust þannig í meðferð, að úr varð Ásahreppur. Síra Helgi Konráðsson á Hösk- uldsstöðum hefir verið skipaður prestur á Sauðárkróki (Reyni- staðaklausturs prestakalli). 5 bílar urðu fastir á Hellisheiði í fyrrakvöld vegna veðurofsa og hríðar. Fólkið í þeim, 15 manns, Varð að hafast þar við alla nótt- ina. Safnaðist alt í einn bílinn til að halda á sjer hita. í gærmorgun komst það þó austur yfir Fjall. Jóhannes Jósefsson hóteleig'andi var í gær á ferð í flutningabíl við þriðja mann fyrir austan Fjall á heimleið. Er þeir voru komnir samt vestur fyrir Ölvesá feykti stormurinn bíl þeirra um koll, svo hann valt út af veginum. Ferða- mennina sakaði ekki. Bókaforlagið „Norðri' Ákur- eyri, hiður þess getið, ^ökum sí- feldra fyrirspurna, að prentun á II. bindi bókarinnar Pareival, Síðasti musterisriddarinn, er nú að verða lokið, og mun hókin geta komið út um miðjan nóvember- mánuð. Síra Þorsteinn L. Jónssoh hef- ir verið skipaður sóknarprestur í Miklaholtsprestakalli, en þar hef- ir hann verið settur prestur að undanförnu . K. F. U. M. og K-, Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8y2- Síra Gunnar Jóhannesson, Stóra- Núpi talar. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. h. Barnasam- koma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Allir' velkomnir. Heimilasambandið hefir fund á mánudag kl. 4. *Allar konur eru velkohmar. Betanía, Laufásveg 13. samkoma í kvöld kl. 8y2- Allir velkomnir. Útvarpið: Sunnudagur 28. október. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni. Ferm- ing (síra Bjarni Jónsson). 15,00 Erindi: Trii og vísindi (Guð- mnndur Finnhogason). 15.40 Tónleikar frá Hótel ísland Bnr víB ? Hver vill lána peninga til að koma í framkvæmd nýrri uppfyndingu, sem verður til almenning sheilla. Nánari upplýsingar í síma 3725, kl. 1 til 3. (Hljómsv. Felzmanns). 18,45, Barnatími. Sögur (síra Friðrik Hallgrímsson). 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi: Danska og skvld mál (Kristinn Ármannsson). 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Konan og lög'gjöf- in, I (frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir). 21,00 Grammófóntónleikar: Beet- hoven: Symphonia nr. 1, Op. 21. Danslög til kl. 24. Mánudagur 29. október. 16,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Konan og löggjöfim, II (frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin). h) Ein- söngur (Elísabet Einarsdóttir); c) Grammófónn: Schreker* Suite.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.