Morgunblaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 4
4 MQRGUNBLAÐIÐ Sknldaskil dtgerðarmanna Framsognræða Sigurðar Kritsján§sonar. Upptök málsins. A liinu reglulega þingi 1933 samþ. þessi háttv. deilcl að skora á ríkisstjórnina: „1. að rannsaka og safna skýrsl- um um fjárhagsástæður og afkomuhorfur sjávarútvegs- manna um land alt. 2. að undirbúa tillögur til úr- lausnar á vandamálum út- vegsmanna, einkum um ráð- stafanir af hálfu hins opin- bera, tU að firra þá vandræð- um vegna yfirstandandi krepputíma.“ Þingsályktunartillagan var í sex liðum, en þessir tveir fyrstu liðir hennar voru eflaust þeir, sem flutningsmönnum' þótti mestu skifta að stjórnin tæki til skjótr- ar úrlaUsnar. í niðurlagi tillög- unnar var fram tekið, að stjórnin skyldi haga svo framkvæmdum þessa máls, að tillögur hennar yrðu Jagðar fvrir næsta þing. Til þess að leyáa af hendi það verk, sem þingsál. greinir, skip- aði atvinnumálaráðherra, haustið 1934, þrjá menn í milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum. í nefndina voru skipaðir: Jóh. Þ. Jósefsson alþm., Jón A. Jónsson fram- kvæmdarstjóri og Kristján Jóns- son erindreki Fiskifjelags Islands. Hinn fyrst taldi var skipaður formaður nefndarinnar. 1 marsmánuði, þ. á. sagði Jón A. Jónsson af sjer nefndarstörf- um sökum annara skyldustarfa. Formaður nefndarinnar var og allmikinn hluta sumars erlendis í erindum ríkisstjórnarinnar. Þótti jiví nauðsyn til bera, að skipaður yrði maður í nefndina í stað J. A. J. Tók jeg því sæti í nefndinni í lians stað skv. skipun atvinnu- málaráðherra síðast í aprílmán, s. I. Skýrslusöfnun. I septembermánuði 1933 setti nefndin á stofn skrifstofu hjer í Reykjavík og rjeði skrifstofu- stjóra, Gunnar Yiðar hagfræðing.' Setti nefndin sjer það mark, að safna skýrslum um efnahag allra jieirra, sem áttu fiskiskip og höfðu útgerð að aðalatvinnu. Skyldu efnahagsskýrslur þessar miðaðar við næstu áramót, áður en rann- i sóknin hófst, áramótin 1932 og 1933. — Einnig að safna skýrslum uic rekstraafkomu útgerðarmanna um land ait á fjórum næstu ár- um, áður en rannsóknin hófst, eða árin 1929- -1932 að báðum jæim árma meðlöklum. Verk þetta hófst með því, að safnað var skýrslum um allan fiskiskipastól landsmanna, alt frá opnum vjelbátum upp í togara, — og um eigendur og útgerðar- menn allra þessara skipa. Síðan Ijet nefndin prenta eyðublöð fyrír efnahagsreikninga og rekstrar- reikninga og sendi hroppstjórum, bæjarfógetum og lögreglustjórum á öllum þeim stöðum, sem útgerð til fiskveiða er rekin. Var þessum mönnum falið að safna skýrslun- um, hverjum í sínu umdæmi. En hverjum skipaeiganda og útgerðar manni var ritað sjerstakt brjef með eyðublöðunum. Starf jietta sóttist seint, og lögðu þó margir mikla vinnu og fyrir- liöfn í söfnunina. Varð nefndin þ ví að fá sjerstaka kunnáttumenn til jiess að ferðast um aðalútgerðar- svæðin, til þess að aðstoða við samningu * efnahagsreikninga og rekstrarreikninga. Langtum meiri erfiðleikum var bundið að fá áreiðanlega rekstrar- reikninga, heldur en efnahags- reikninga, og jjví erfiðara, sem lengra var um liðið. Vil jeg- taka þetta fram til skýringar því, hve seint þetta ,verk sóttist. Geri jeg ráð fyrir, að menn beri jietta vei’k saman við skýrslusi fnunina um efnahag bænda, og er þá rjett að hafa það í huga, að sú nefnd, sem það verk Ijet vinna, safnaði ekki skýrslum um búreksturinn, en aðeins um efnahag'inn, svo sexn líka var til ætlast. Nefndinni var það l.jóst, að áreiðanlegt yfirlit yfir efnahag útgerðarmanna mætti ekki byggja eingöngu á framtali þeirra sjálfra, j)ví margir verða að bygg'ja þar á minni, sökum ófullkomimxar bókfærslu. Ákvað nefndin því strax að safna sjerstökum skulda- skýrslum hjá lánardrottnum. Ljet hún því prenta sjerstök eyðublöð fyrir skuldaframtal og sendi, á- samt brjefi til skýringar, til allra opinbex-ra peningastofnan*, kaup- rnanna, kaupfjelaga, skiftaráð- anda, lögfræðinga, lækna, skipa- viðgerðarstöðva, fiskverkunar- stöðva, frystihúsa, hreppsnefndar- oddvita o. fl. Brjef Jxessi voru, 1340 að tölu, en alls sendi nefnd- in út nokkur þúsund brjef. F j árhagsástæðurnar. Jafn ótt og skýrslurnar heimt- ust, var unnið nr þeim á skrlfstofn nefndarinnar. Unnu þar framan af tveir menn auk skrifstofustjór- ans, en frá því í mars og til ágúst- loka unnu þar fjórir menn auk skrifstofustjóra. Efnahagsreikninga fjekk nefnd- in frá 877 útgerðarmönnum og út- gerðarfyrirtækjum. Slcortir ekki mikið á að þar s.jeu kómnir þeir útvegsmenn, sem hafa útgerð til fiskveiða að aðalatvinnu. Ur þessum efnahagsreikningum var unnið á þann hátt, að hver ein asti Iiður hvers reiknings var sannprófaður af þeirri gagnrýni, sem við varð komið og eftir því, sem gögn fengust til. Voíux þeir síðan leiðrjottir eí'tir þeiri-i niður- stöðu, sem að verð komist, og voru kunnáttunxenn í þessari grein til- valdir á skrifstofuna. Var þetta geysimikið verk, og er ekki því að leyna, að efnahag'sreikningarnir breyttust mjög mikið við þessa Sigurður Kristjánsson. eudurskoðun. Eignir læklcuðu ali- mikið við þessar leiðrjettingar. Lækkaði verð skipanna mjög víða, og fór nefndin þar mest eftir aldri og stærð skipanna, og einnig því, hvernig. á flokkun (klössun) stóð; að því er stærri skipin snerti. Þar sem vafi þótti á leika, var leitað vitnisburðar kunnugra. Skuldir breyttust og mjög mik- ið, því skuldaframtal skipaeig- anda var allsstaðar borið sarnan við skuldaspjalskrá þá, sem sam- in hafði verið eftir skuldafram- tölum lánardrotna, og það haft, sem rjettara reyndist. Hinsvegar var hlutafje og annað stofnfje allsstaðar di'egið frá skuldum fjelaga. Greini jeg 'eigi nánav' frá þeim aðferðum, sem nefndin beitti, til þess að komast, að sönnu um efr.ahag' hvers c-nstaks. En þegar endurskoðun jxessari og leiðrjett- ingum var lokið, voru reikningar úr hverjum hreppi flokkaðir í fjóra efnahagsfJolika. í 1. fl. eru taldir allir þeir útgerðarmenn, sem skulda minna en 50% móti eignum, í 2. fl. þeir, senx slculda 50—75% móti eignum, í 3. fl. þeir, sem skulcla 75—100% móti eigtx- um, og í 4. fl. þeir, sem skulda yfir 100% inóti eignum. fr þessum reikningum var síðan g.jÖrt efnahagsyfirlit fyrir hvern hrepp með þessari flokkaskift- ingu; hreppayfirlitin síðan dregin saman í yfirlit eftir sýslum og' kaupstoðum, og loks úr því unnið landsvfirlit, alt eins og sjá má í skýrslum þeim, sem nú er nær lokið prentun á, og' fengnar verða þingmönnum einhvern næstu daga. Togaraútgerðin var höfð sjer- stök, og eitt landsyfirlit gjöt um hana. Eigendur srnærri skipa en tog- ara eru í jxessu yfirliti 856 að tölu. Af jxeim eru: 26,6% móti eignum 63,2% — 89,3% — 142,8% — — I 1. fl. 272 í 2. fh 178 I 3. fl- 164 í 4. fl. 242 AIIs eru eignir þessara manm kr. 16.219.118,00 — en skuldi kr. 14.039.532,00. Skuldir mót eignum jxannig 86,6%. Eignir togaraeiganda reyndus aS vera nákvæmlega jafn mikla og bátaeiganda, eða lcr. 16.219.11! —en skuldir kr. 12.481.918,00 Skuldir þeirra móti eignum þann ig 77%. wAlt af sama qæ|ða bragðið". ▼ — Það kemur af sjálfu sjer ef notað er nrómakaffi llur oi mrartnUi r mjög fallegir. Eftirmiðdags 09 kvatdkjólar fegursta tíska. Silkikjólaeini. nýjasti móður. (Crepe. Lame, Georgette, Diagonal, Velour, Cifon, Brocade og s frv.). Silkikjólaefni frá 3.50. Silkisokkar frá 1.95. Skinnhanskar, Káputau, margar tegundir. Sijkinærfatnaður frá 6.50 og m. fl. Verslun Krisfínar Sigurðardótfur, Laugaveg 20 A. • Sími 3571. Efnahagur xxtvegsmanna lands- ins, þeirra er Iiafa, xitgerð að að- alatvinnu reyndist að vera þessi: Eignir samtals kr. 32.438.236,00 Slculdir samtals — 26.521.450.00 Skuldir móti eignum 81,8% Yfirlit þétta sýnir, að fjárhags- ástæður útgerðannanna ern orðn- ar stórum vei-ri en fjárhag'sástæð- ur bænda, því eftir því efnahags- yfirliti, sem landbúnaðarnefndih Ijet gera, vorn eignir þeirra, er hafa landbxinað að aðalatvinnu- gi*ein, 63 milj. kr. en skuldir 33 milj. kr. — Er jxó vitað, að fjárhagur útgerðannanna er tals- vert lakari nú, heldxxr en þetta yfirlit sýnir. jxví au tvö ár, sem nú eru bráðum liðin, frá jxeinx tíma, er efnahagsskýrslur þessar eru miðaðai' við. hefir útgerðin verið. rekixx með tapi. Rekstrarafkoman. Athugun nefndarinnar á rekstr- arafkomxx xitgerðarínnar náði yí'ix' 4 ár, árin 1929—1932. Rekstrar- reikningar þeir. s m nefndin hafði til þess að býggja á athuganir sín- ar, vorxx samtals 1922. Skiftust Jxeir á árin sem hjer segir: Ár. 1929 — 342 reikningar. — 1930 — 454 -- — 1930 — 454 — 1931 — 516 -- — 1932 — 610 -- - Yfirleitt voru Jxað s; erri xit- gerðarfyxnrtækin, sem rekstrar- reilcniixgar ekki feugust frá- Er jietta eðlilegt, þeg'ar athugað er hve ófullkomin reikningsfærslan hlýtur að verða hjá jxeim xxtgei’ð- arfyrirtækjum, senx ekki Iiafa ráð á því að hafa sjorstakt skrifstofu- hald, svo sem er uixx mikinn hlxxta smæri-i útgerðarinnar. Nefndin telur jxað áreiðanlegt, að athixgxin sxx, sem hún hefir hygt á rekstrarreikningimum, sýni i'jetta tnynd af rekstrarafkom- unnr. að því undanskildu, að hxxn sýnir elcki heildai’tap og gróða nllra útgerðarfyrii’tækja á land- iim. Til þess að komast að raun um Jxað, lxefir nefndin þurft að hafa fyi’ir hendi reksti’arreikninga fi'á þeim öllum, fyrir öll Jiessi ár. En J>að liefði aftur raskað rjettum niðurstöðum í öðrixrn atriðum, Jxví það er einkum hin óreglulega xxt- ger-ð, sem reikninga vantar frá. Við endurskoðun, leiðrjettingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.