Morgunblaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 1
Notið hið íslenska háfjallaloft — klædd í föt frá Álafoss. Skíðafötf Sporfföt, Skíðahuxur, Pokahuxur eru best, ódýrust. — Saumað strax. ÁlafOSS, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ Nf ósnarlnn frá resturvíg'sföðvunum. Spennandi ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, er var sæmd þýska járnkrossin- um. — Myndin stendur framar öllum þeim myndum, sem gerðar hafa verið um ófriðinn mikla. — Aðal- hlutverkin leika af framúrskarandi list: MADELEINE CARROL, Conrad Veidt og Herbert Marshall. Ungversk Rhapsodi no. 2 eftir Liszt. Leikin af Parísar Symphoni Orkester, undir stjórn Oskar Friedo, prófessors. inNiut muifiuK Á morgtin kl. 8. leppl ð Fialli Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og' leikdaginn eftir kl. 1. gjtlðasieðar nýkomnir. . JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Nýja Bió Leynifarþeginn. Sænskur tal og hljómgleði- ieikur, Aðalhlutverkin leika: BIRGIT TENGROTH. EDWIN ABOLPHSON of fl. Aukamyndir: ISABELLA Alþektar gamanvísur, sungnar ag Gösta Ekman. RÚSSNESKIR söngvar og dansar. Fallegar kökitr, góðar kökur, ef notað er Lillu- eggfaduf t. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Hárgreiðslustofa Lindísar Halldórsson Jeg er nú nýkomin heim úr utanför, þar sem jeg hefi kynt mjer allar nýjungar í hárgreiðslu og andlitsfegrun. Jeg hefi fengið nýjan augnabrúnalit, svo að nú tekur það aðeins fáar mínútur að láta lita auknahár og augnabrúnir hjá mjer. Einnig hefi jeg fengið ný tæki í grenningar- v j e 1 mína. Allar nýjustu aðferðir í hárlitun, sem þolir permanent hárliðun. Virðingarfyllst. Llndí§ Halldór§§on, Tjarnargötu 11. — Sími 3846. Brauða- og kökugerð opua jeg undirritaður í dag á Skólavörðustíg 28. Verða þar á boðstólum allskonar brauð og kökur úr besta efni. Sími auglýstur síðar. Ingimar Jónsson. Kaupum: Kreppulánasfóðsbrjef, tii söiu Veðdeildarbrjef. Kauphöllin. Opið 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Aliir ssrana A. S.L i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.