Morgunblaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Herferð gegn útlendingum í Frakklandi. ö''v'; * |..Berlín 21. nóv. F.U. , Á ráðherrafundi í París í gær Tqru samþykt ný ákvæði gegn notkun erlends vinnukraftar í Érönskum atvirmufyrirtækjum. — Meðal annars var fyrirtækjum, «em selja. af framleiðslu sinni til hins opinbera bannað að nota er- iendan vinnukraft. AUs starfa nú nimlega 800.000 erlendir verka- menn í Frakklandi, en árið 1932 roru þeir 1% miljón. Pierre Cot segir ekki hægt að takmarka vígbúnað nema með ríkis- framleiðslu. London 20. nóv. F-Ú. í ræðu sem Pierre Cot, fyrver- andi fulgmálaráðherra Frakka, helt í dag, sagði hann, að ekki Tserj hægt að takmarka vígbúnað á%!þ@ssrað gert yæri ráð fyrir al-- þjóða eftirliti. og alþjóða eftirlit með vígbúnaði gæti ekki komið að gagni nema að einkaframleiðsla og -sala á vopnum væri bönnuð. Undirstöðuatriðið yrði því: Ríkis- framleiðsla á hernaðartækjum, eða að.minsta kosti hið strangasta rík- iseftirlit með vopnaframleiðslu. HtVÍODBdeilðÍD. fiindur UskilaitðdBita- Undánfarið hefir verið mikill á- iiugí meðal háskólastúdenta fyrir frumvarpinu um sjerstaka atvinnu deild við Háskólann- Til marks um þetta má geta þess, að á tveim dögum var safnað 116 undirskrift- um undir áskorun til Alþingis um uð hrínda málinu í framkvæmd. í gærkvöldi boðaði Stúdentaráð Háskólans til fundar meðal allra háskólastúdenta, en þar hóf rekt- or skólans umræður um málið. Þetta er fyrsti almenni fundur- inn, sem haldinn hefir verið á Carðí, og var liann vel sóttur, eridá hafa. háskólastúdentar senni- legá aldrei staðið jafn einhuga um nokkurt mál sem þetta. Auk háskólastúdenta sóttu fund íiui ýmsir þeir menn, sem mesta sjérþekkingu hafa á þessu sviði, svo sem Trausti Olafsson, Árni Friðríksson, Hákon Bjarnason, próf. Niels Dungal. Bragi Stein- grímsson 0. fl. xYllir ræðumenn voru á eitt sáttir, að nauðsynlegt væri að fá vísindalegan grundvöll undir at- vinnuvegi þjóðarinnar, og stofna þyrfti deild við skólann, sem hefði þetta verkefni með höndum, og snerust því umræður því sem næst eingöngu um það. Eftirfarandi tillaga var sam- þykt með öllum greiddum atkv. „Almennur fundur allra há- skólastúdenta skorar á hið húa Alþingi að samþykkja nú þegar frumvárp til laga um stofnun atvinnudeildar við Háskóla ís- lands. Fundurinn lítur svo á, 1. að atvinnudeild þessi gæti tvímælalaust orðið atvinnuveg- um þjóðarinnar til ómetanlegs styrks, eins og gleggst sjest á árangri þeirra rannsókna, sem ýmsir vísindamenn vorir hafa framkvæmt, þrátt fyrir illan og ófullkominn aðbúnað; 2. að kostnaður við stofnun og rekstur þessarar deildar sje (eins og sjest á greinargerð með frumvarpinu) svo hverf- andi lítill, að hann ætti ekki að verða framgangi málsins að fótakefli, og það því síður, þeg- ar þess er gætt að starfsaðferð- ir, bygðar á vísindalegri þekk- ingu, geta orðið atvinnuvegum újóðarinnar til stórfeldrar efl- ingar, þar eð deildir þær, sem nú starfa við Háskólann hafa fyrst um sinn útskrifað nægan fjölda manna til þeirra starfa, sem krefjast slíkrar sjerment- unar, sem deildirnar láta í tje og þar sem ennfremur fyrirsjá- anlegt er, að mentun margra stúdenta verður þjóðfjelaginu ekki að því gagni, sem skyldi, gæti þessi deild orðið til þess að atvinnuvegir landsins nytu meira gagns af mentun þeirra en hingað til hefir verið“. Vinnumiðlun i efri tfteild. Yinnumiðlunarfrumvarp stjórn- árinnar var til 2. umræðu í efri deild í gær. Allsherjarnefnd hafði klofnað í málinu og voru um- ræðurnar að mestú milli framsögu mannanna, Sigurjóns Á. og' Pjet- urs Magnússonar. Pjetur Magnússon leiddi að því skýr rök, að með þessu væri bæði óhæfilega og óleyfilega. gengið inn á það svið, sem bæjarstjórnir eiga einar að ráða. Auk þess væri naumast þörf á því að setja á stofn slíkar skrifstofur með fjöl- mennri stjórn, nema þá í Reykja- vík. og einmitt þar, liefði málinu þegar verið hrundið af stað af bæjarstjórn. Benti hann á það, að frumvarpið ætfi sjer bersýnilega pólitískar rætur. Sigurjón fór í fyrstu undan í flæmingi en sagði þó að lokum, að frumvarp þetta hefðj aldrei kom- ið fram, ef meirihluti bæjarstjórn- ar hefði ekki farið að eins og hann gerði, og staðfesfi hann með því þær ásakanir Sjálfstæðis- manna, að frumvarpið ætti sjer pólitískar rætur. Umræðurnar heldu áfram á kvöldfundi. Gin- og klaufaveiki. Hinn 22. október viðurkendi verslunarráð Svía, að engin gin- og klaufaveiki væri í Danmörku, og var því leyfð ur innflutningur á nautgripum og kjöti, en hvort tveggja hafði ver- ið bannað áður. Um mánaðamótin seinustu varð vart við gin- og klaufaveiki á einum stað á Sjá- landi, og bönnuðu þá Svíar inn- flutning á nautgripum og kjöti þaðan og af Amager. Hundurinn. sem sagt var frá í blaðinu í gær, fanst ekki á Land- mannaafrjett heldur Tungna- mannaafrjetti upp með Hvítá, skamt frá Bláfelli. Þessi óná- kvæmni stafaði af mislieyrn í síma, en undarlegt er það að Al- þýðublaðið hefir hapa alveg eins í g'ær. Hefir það hnuplað frjett- inni upp iir Morgunblaðinu, eða misheyrðist því alveg eins? Dýraljóðin, er bæði góð bók og falleg. 1 þeim er samankomið alt það fallegasta, sem ort hefir verið um íslensku dýrin, og auk þess fallegar myndir. Barnavers úr Passíusálmunum. Gefið börnum yðar barnaversin. Þau eru gefin út til þess að gera foreldrum og kennurum auð- veldara að kenna börnum fegurstu versin í Passíusálm- unum. Inngangur kostar 50 aura. Dagbók. Veðrið (miðvikud. ld. 17): Hæg V og NV-átt um alt land með 1— st. frosti. Dálítil snjójel vestan lands en bjartviðri á Nörður- og Austurlandi. Djúp lægð var um hádegið í dag um 1500 km. suð- vestur af Reykjanesi. Mun hún hreyfast austur eða norðaustur eftir og valda N- eða NA-átt hjer g á landi. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri fram eftir deginum en vax- andi NA með kvöldinu. Njósnarinn frá vesturvígstöðv- unum. Camla Bíó sýnir nú eina af ræðurnar yfir að því sinni til kl. hinum nýju kvikmyndum Bng- 11% að kvöldi. En framhald lendinga sem athygli hafa vakið þeirra byrjar á mánudag kl. 1 e- úti í heimi: „Njósnarann frá vest- h. og standa umræðurnar þá yfir urvígstöðvunum‘ ‘. — Er myndin þann dag og fram eftir kvöldi- bæði að leik og' gerð talin stór- Frá Englandi hafa komið tog- sigur fyrir kvikmyndaiðnað ararnir Belgaum, Otur, Hilmir og þeirra. Mýndin er úm belgisku línuveiðarinn Eldborg. Stúlkuna Martha Cnockaers, ein- Frú Ingibjörg Guðmundsdóttir, livern duglegasta njósnara Eng- Grettisgötu 32 B. verður 55 ára í lendinga í ófriðnum mikla. Made- :(ta^ laihe Carroll leíkur hana. Var Xðalfundur jgj. vikulmar a M. Carroll áður lítið þekt leik- guðurlandi var haldinn mánudag- inn 19. þ .m. í baðstoijji Iðnaðar- manna, fundarstjÓri var kosinn Foreldrafnndnr verður haldinn í Nýja Bíó sunnudaginn 25. þ. m. kl. 2 síðd. að tilhlutun Barnavinafjelagsins Sumargjafar. Fundarefni: 1. Siðgæðisuppeldið, erindi flutt af ísak Jónssyni kennara. 2. Barnaspítali, Magnús Stefánsson hefur umræður. Önnur mál. STJÓRNIN. kona, en mun nú komast í röðv: fremstú leikara heimsins, því þeg- ar „Njósnarinn frá. vesturvíg- Metúsalem var Stefánsson búnaðar- stórt hlutverk fremur þektir leikarar eins Herbert Marsliall og Gerald du Maurier. Winston Churchill, fyr- verandi liermálaráðherra Breta hefir ritað stuttan formála að íjtöðvunum" kom fram, var hún málastjóri; og ti]nefndi hann sem ráðm tri að leika í myndum í fundarritara Bgil Guttormsson. - Hollywood. Conrad Veidt, þ.ýski gtjórnin gaf skýrslu um störf sin ’karakteF -le.karinn, leikur og frá stofnfundi fjelagsins og yfir- myndinni, enn- iit vfir fjárhagsafkomu þess, og 0 ~ ræddi nokkuð um framtíðarstarf- semina. Um það atriði urðu nokkr- ar umræður, og kom þar fram al- mennur áhugi fundarmanna fyr- ir fjelaginu og starfi þess. Sam- myndinniíi Aukamynd er sýnd á kvæmt lögum fjelagSins skyldu 2 undan aðalmyndmni. Ungversk stjórnarmeðlimir ganga úr> og Rhapsodi 110. 2 eftir Liszt, leikin komu Upp nofn þeirra Helga a.f Parísar Symphoni Orkester und Bergs framkv.stj. og Tómasar ir stjórn Oskar Fned. Maður undr Jónssonar kaupm. og voru þeir ast hversu yel hefir tekist að taka báðir endurkosnir. t stjórninni verkið á tonmynd. X. Ieru auk þeirra. Brynjólfur Þor- Eimskip. Gullfoss var á Siglu- steinsson, bankafulltrúi, Eggert firði í g'ær. Goðafoss fór til Hull Kristjánssos, stórkaupm. og Gutt- og Hamborgar kl. 10 í gærkvöldi- ‘ormur Andrjesson, byggingameist- Dettifoss kom frá útlöndum í gær- ari. kvöldi. Brúarfoss kemur væntan-1 Hreinn p41s8on heldur síðhstu lega til Kaupmannahafnar snemrna hljómleika sína j Fríkirkjunni í dag. Lagarfoss var á Siglufirði annað kvöld kl meg Qrgel_ í gærmorgun. Selfoss er á leið 1 til Reykjavíkur frá Leith. Snilskfiflur. Barnaslióflur. Sfrálkústar. Sköft lyrirliggjandi í .lAKNVOKlDKIH) Jes Zimsen. Örðugt við þitt æfistarf, aldrei mátt þú gleyma járnkarli sem jörðin þarf, jeg á einn til heima. n<3 Lftfur og lijörtu. RLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. ,Thornhope“, kolaskip, er vænt- i undirleik Páls fsólfssonar. Á j ——— ■■■ ............... söngskránni verða lög' eftir er-1 lenda og íslenska höfunda svo fer fram f dag og hefst. með hús- anlegt í dag með farm til Kol & sem „Alfaðir ræður“ og „Klukkna- kveðju kl. 1 að Óðinsgötu 8 B. Salt frá Póllandi. Katla fór í fyrrakvöld með fisk- farm til Suðurlanda. Varild, flutningaskip kom í gær með sement og' fleiri vörur- hljóð“ eftir Sigv. Kaldalóns, Valdemar Stefánsson lögfræð- „Taktu sorg mína“ og „Systkin- ingur, sonur Stefáns heit. Stefáns- in“ eftir Bjarna Þorsteinsson. — sonar frá Fagraskógi, hefir ver- Ennfremur „Sjá þann hinn mikla ið settur fulltrúi lögreglustjóra í flokk“ eftir Grieg, „Lofsöngur“ stað Ragnars Jónssonar- Yfir Brattabrekku fór áætlun-1effir Peefhoveu og „Good bye“ j Aðalfundur Verslunarmannafje- lags Reykjavíkur verður haldinn Sökum auk- kvöld í Oddfjelagahúsinu og arbifreið frá Bifreiðastöð Reykja- jeffm Tosti. víkur í gærmorgun og er það ó- ] Sleðaferðir barna. venjulegt á þessum tíma árs. ' innar umferðar, er börnum ekki hefst kl. 8%. Færð var allþung en ferðin gekk feyff renna sjer á sleðum um ísfisksölur. Surprise seldi í slysalaust. Bifréiðastjóri var Guð- Frakkastíg frá Hverfisgötu að fyrradag og gær 1450 vættir fyrir brandur Jörundsson frá Vatni í Skiilagötu, eins og að undanförnu- 1317 Sterlingspund. Arinbjörn Haukadal. Athygli skal vakin á augl. í blað liersir seldi í g'ær 1020' kit fyrir Eldhúsumræður í Alþingi. Ann- inu í dag'. 1120 Sterlingspund. Ólafur átti að að kvöld kl. 7% byrja eldhúsum- Jarðarför ekkjunnar Sigríðar selja í gær, en náði ekki út nógu ræðúr í Alþingí víð framhald 1. Ásbjörnsdóttur, tengdamóður Jóns snemma. umræðu fjárlaganna. Standa um- Guðmundssonar verslunarstjóra,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.