Morgunblaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 2
2
^«RGUNBLAÐIÐ
1 wiwwwwi1
fiáskáli Islands.
Happdrættið hefir gengið
wel og háskólabyggingin
kemst bráðum upp.
By&gixigamefnd Háskólans er
■fiM
JfóotgttttMgfttd
Útgef.: H.f. Áivakur, Reyklavlk.
Rltstjórar: J6n KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritstjórn Og- afgreUSsla:
Austurstirœti 8. — Stml 1800..
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Slxni 8700.
Heimaslmar:
Jðn Kjartansson nr. 8742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árnl Óla nr. 8045.
B. Hafberg nr. 8770.
Áskrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutSi.
Utanlands kr. 2.50 á mánuSi
í lausasðiu 10 aura eintakiB.
20 aura meB Uesbðk.
1. Desember.
I dag minnist þjóðin þess. að 16
ár eru liðin síðan hún öðlaðist við-
urkenning- fullveldisins, og komst
í tölu sjálfstæðra þjóða.
Langri baráttu var lokið, bar-
áttu, sem talin mun vera einn al'
glæsilegri þáttum í sögu þjóðar-
innar, baráttu, sem háð var undir
því merki og með þeirri fullvissu,
að með frelsi og sjálfstæði þjóðar-
innar liefði hun handsamað það
hnoss, sem af sjer leiddi vaxandi
velgengni og gæfu.
Á þessum minningardegi nmn
almenningur liorfa til baka yfir
farinn veg 16 ára og spyrja : „Höf-
um við gengið til góðs. götuna
fram eftir veg ?“
Því verður ekki neitað, að þessi
16 ár hafa verið framfaraár, verið
ár verklegra framkvæmda í land-
inu. Fjárhagur þjóðarinnar hefir
dafnað, og með honum vaxið efna-
hagsstarfsemi sem hrundið hefir á-
fram framkvæmdum á flestöllum
sviðum atvinnuve'ga vorra.
En enginn íslendingur getur í
dag' gengið þess dnlínn, að alvarleg
skýjablika er framundan. Og' tæp-
lega geta menn komist hjá því að
viðurkenna, að einmitt nú, eftir 16
ára sjálfstæði, má búast við, að
á næstu tímum steðji að þjóð vorri
erfiðleikar’, sem erfitt er að gera
sjer grein fyrir hvaða afleiðingar
hafa í för með sjer.
En í öllum þeim vandkvæðum,
erfiðleikum og raunum, sem steðja
að þjóð vorri, hvort heldur þeir
stafa af utanaðkomandi örðngleik-
um eða af vandkvæðum er þ.jóðin
sjálf skapar sjer, er þess að vænta,
að aldrei missi almenningur sjónar
á því, að frelsi þjóðar vorrar og
sjálfstæði er sá dýrgripur, sem
helgastur er, er fjöregg allra fram
fara vorra, jafnt á andlegum. sem
á efnalegum sviðum.
LitlabeltisbrúinJ
Gengið milli Fjóns
off Jótlands.
Kalundborg, 30. nóv. FÚ.
1 dag komst í fyrsta skifti á
brúarsamband milli Fjóns og Jót-
lands. Litlabeltisbrúnni er að vísu
ekki lokið, því að enn þá vantar
nokkra metra á það, að brúar-
sporðurinn sje kominn á fast land
á Fjóni. En bráðabirgðabrú úr
timbri hefir verið lögð yfir bilið,
sem eft.ir er, og gekk aðalverkfræð
ingur brúarsmíðarinnar í dag
fyrstur manna yfir brúna. Margir
komu í dag, til þess að skoða
brúna, einkum margir Þ.jóðverjar.
Yerkinu miðar ágætleg'a áfram, og
búist við því, að brúin verði full-
gerð á tilsettum tíma, 15. maí, og
verður hún eitt mesta mannvirki á
Norðurlöndum.
þegai- farin að starfa og hefir
haldið nokkra fundi. fír samkomu-
lag um það í nefndinni hvernig
kensludeildum. bókasafni og ann-
ari herbergjaskipun skuli hagað í
háskólabýggingunni, en teikning
af því er þó enn ekki ger.
Happdrættið sem stofnað var til
þess að afla fjár til háskólabygg-
ingarinnar. hefir gengið vel. Vf
50 þúsund % miðum, A og B sem
liafa verið á markaðnum í ár hafa
selst 45.000. En ánæsta ári verður
bætt við hinum % seðlunum, CogD
og geta meiin þá fengið heila miða.
Nú er svo. að fjórðungsmiðarnir
hafa verið sendir sitt á hvað út
um landið, en seilst veyður til þess
að láta útsölumenn fá sömu númer
af hinum fjórðungsmiðunum, svo
að menn geta fengið heila fyrir
næsta ár, hver hjá sínum umboðs-
manni, Auk þess ætlar happdrætt-
isstjórnin að g'efa út 1/1 og %
miða sjei;staklega. Þessi nýa til-
Fjárlögin.
blaðinu kunnugt hvort það hef-
ir tekist.
Mikið af hinni löngu þingsetu
ismönnum og Bændaflokks-
mönnum.
Sjálfstæðismenn í fjárveit-
inganefnd lögðu til, að athuga-
semd stjórnarinnar yrði alveg
feld burtu. Stjórnarliðar reyndu
að milda nokkuð athugasemd-
ina, en Bændaflokksmenn fluttu
tillögu um að gerbreyta athuga-
semdinni. Sennilega hafa stjórn
arflokkarnir sett handjárnin á
þingmennína og neytt þá til að
fylgja tillögu meirihluta fjár-
veitinganefndar, sem sviftir í
raun og veru Búnaðarfjelagið
öllu valdi yfir sínum málum
og leggur það í hendur ráð-
herra.
Bolivia lætur undan.
högun gengui' í gildi eftir ára-
mót. og fer fyrsti dráttur á því
ári fram 10. mars.
Stjórn Happdrættisins hefir
siiurst fyrir hjá umboðsmönnum
sínum víðsvegar um land hvernig
horfi með happdrættismiðasölu á
næsta ári, og hafa langflestir
svarað því, að salan muni aukast
að mun þegar seinni fjórðungs-
miðarnii' (C og I)) koma á mark-
aðinn.
Happdrættið verður með sama
fyrirkomulagi næsta ár eins og'
verið hefir nema að því leyti, sem
áður er sagt, að nú verða allir
miðarnir í umferð.
Sú nýung verður nú í ,Happ-
drættinu, að eftir 11. desember
verður hægt að kanpa hjá öllum
umboðsmönnum þess ávísun á árs-
miða, Yþ % ogl/1 miða til þess að
senda sem jólagjöf til kunningja
sinna. Fylgir miðamim kort með
jólaósk.
|
|Járnbrautarslys.
Berlín. 30. nóv. FÚ-
Alvarlegt járnbrautarslys varð
geymir bifreiðarinnar. og stóð hnn
samstnndis í björtu báli. Farþcg-
arnir urðu að skríða út um glugga
fara til Noregs.
Oslo, 30- nóv. FB.
Georg prins og Marina prinsessa
sem gefin voru saman í London í
gær, hafa í hyg'gju að ferðast til
Oslo, áður langt líður. Prinsinn
af Wales Iiefir boðist til þess að
lána þeim eina af flugvjelum sín-
um fil ferðarinnar.
Hvalveiðarnar i Suðurhöfum
Oslo, 30- nóv. FB.
Frá Tönsberg er símað, að hval-
veiðai- Norðmanna í suðurhöfum
byr-ji á morgun. Bræðsluskipin ern
22 alls, en landstöðvarnar tvær.
Hvalveiðaskipin eru 150 talsins,
en á öllum bræðslu- og hvalveiða-
skipunum eru samtals 6000 menn.
Veiði Norðmanna stendur yfir til
31. mars n. k.
London, 30. növ. FF.
Nýjustu frjettír segja, að forset- Tjekkar auka herinn.
inn í Boliviu hafi sagt af sjer, en j Prag, 30. nóv FB.
varaforsetinn tekið við stjórninni. Ríkisstjórnin hefir lagt fram
Nýja stjórnin mun ætla sjer að frumvarp til laga um að lengja
leita hófanna um frið við Para- herskyldutímann upp í tvö ár. Fyr
guay, og sje þetta gert í samráði irfram er víst að frumvarpið nær
við hershöfðingjann. Einnig er fram að ganga. Af því leiðir að
sagt, að bolsiviski herinn sje á friðartímaherinn verður aukinn
undanhaldi og í upplausn. úr 75.000 í 125.000.
Önnur umræða fjárlaga hjelt
áfram í gær og var ekki lokið á járnbrautarstöðinni í Torino síð-
þegar blaðið fór í prentun. Var degis í gær. Hraðlestin frá Milane
þó ráðgert, að slíta ekki fundi til Torino ók á almenningsbifre^ð
fyr en umræðu og atkvæða- er gekk á teinum, og_ mölbrant
greiðslu væri lokið, en eigi er hana. En um leið sprakk bensín-
í gær fór í að ræða hina frunta-
legu meðferð stjórnarinnar á
Búnaðarfjelagi íslands, er fram
kemur í athugasemd við styrk-
inn til fjelagsins og alkunn er
orðin.
Stjórnin fekk margar og
þungar ákúrur í sambandi við
þetta mál, bæði frá Sjálfstæð-
bifreiðarinnar. og slösuðust þeir
nær allii' eitthvað. og flestir al-
vai-Iega. Alls voru það um 80
manns sem meiddust, og' eru sumir
þegar látnir, en vonlaust talið um
líf allmargra. ^
Hertogahjónin
Formaður Sjálfstæðisflokksins
og Alþýðublaðið.
í 338. tbl. Alþýðublaðsins er
grein með yfirskriftinni ,,Ráð-
kænskan hans Ólafs Thors.“ I
henni er sungið með þessum
vanalega tón þess biaðs, sví-
virðilegt, tilefnislaust níð og
rakalaus óhróður um þennan
ágæta foringja okkar Sjálfstæð-
isma.nna. I þetta skifti er hann
hrakyrtur vegna ræðu þeirrar
er hann flutti sem frumræðu
við eldhúsdagsumræðurnar 23.
þ. m.
Mig furðar ekki á því, þó
stjórnarliðum svíði undan
þeirri ræðu, því hún er með
allra snjöllustu og best bygðu
ræðum, sem fíutt hefir verið á
Alþingi íslendinga, sem ádeila
á ríkjandi stjórn. Hún var
þrungin af rökstuddum eldsár-
um ádeilum. Þar fóru saman
gildar sakir á hendur núverandi
stjórnar og hennar stuðnings-
flokka og frábær snilli ræðu-
manns, að rökstyðja þær, og
nauðsyn og ágæti þeirra þjóð-
þrifamála, sem Sjálfstæðisflokk
urinn berst fyrir á núverandi
Alþingi en stjórnarsinnar hafa
snúist á móti.
Það er nú viðurkent, að Ól-
afur Thors sje einhver snjallasti
ræðumaður sem þjóðin á, bæði
rökfimur. mælskur og ótrúlega
prúður við aðra eins menn og
'hann oft á orðastað við. — Af
þessu er það skiljanlegt að
hann sje þeim óþægilegur
þyrnir í holdi. Þá svíður und-
an rökum hans og óttast áhrif
hans. En hitt er með öllu óskilj-
anlegra — þegar maður reikn-
ar andstæðingana heiðarlega
imenn, — að þeir skuli eins og
gert er í ofannefndri Alþýðu-
blaðsgrein, ráðast ekki einungis
á Ólaf, heldur heilan hóp af
mönnum sem næstir; honum
standa, með strákslegum, órök-
studdum brígslum um fyrir-
hyggjuleysi og fjegræðgi. Þetta
eru þakkirnar sem hann og
stjettarbræður hans fá frá þess-
um ábyrgðarlausu skraffinnum
sem aldrei hafa komið nálægt
neinurn þjóðþrifaframkvæmd-
um, en þykjast vera dómbærir
um þá hluti, sem þeir þekkja
ekkert inn á.
Þó ættu þeir að vita að vita
að öll þjóðin steiidur í óbætan-
legri þakkarskuld við þá menn,
sem þeir eru að níða í ofan-
nefndri grein, fyrir framkvæmd
þeirra og dugnað í því að moka
peningum inn í þjóðarbúið með
útgerðinni.
Nú veit jeg, þó jeg ekki
þekki Ólaf Thors nema í gegn
um hans opinberu störf, að síst
muni honum þjent með neinu
lofi fyrir störf hans í þágu út-
gerðarinnar, en við sem verka
hans eigum að njóta, getum
ekki endalaust og orðalaust
þolað þessar sífeldu staðlausu
svívirðingar frá andstæðingun-
um á þennan mann, sem við af
verðugu trausti höfum kosið
okkur fyrir foringja og sem
jafnmikið hefir unnið og hann
að brautryðjendastörfum í
þágu útvegsins.
Jeg vil spyrja: — Hvernig
mundi nú komið hag þessarar
þjóðar og ríkissjóðs, ef Kveld-
úlfur — þessi þyrnir í augum
stjórnarflokkapna — hefði ekki
—i- undir’stjórn þessa manns og
bræðra hans — lagt þar inn
allar þær miljónir, sem frá
honum hafa streymt inn í land-
ið bæði sem verkalaun, tollar,
skattar og útsvör. Mikið hyl--
dýpi af strákslund og ábygð-
arleysi skilst mjer að hljóti að
liggja til grundvallar þeirri
hugsun, sem fram kemur í þessu
skrifi Alþýðublaðsins, um Ólaf
Thors og aðra slíka atvinnurek-
endur í þessu landi, þá menn
sem þjóðaraúðinn skapa með
framtaki sínu og víðsýni í fje-
lagi með verkamönnum. Nú er
það sagt þeim að kenna hve
illa stendur hagur útgerðarinn-
ar.
Jeg vil spyrja: Er það út-
gerðarmönnum að kenna, að
innflutningshömlur eru nú
komnar í öllum markaðslönd-
um? Er það þeim að kenna að
þeir þurfa að kaupa dýrari kol
til sinnar útgerðar en aðrir
þjóðir? Er það þeirra sök að
þeir þurfa að borga útflutnings
gjald af fiski, sem aðrar þjóðir
sleppa við? 'Er það vöntun á
ráðkænsku þeirra, að þeir þurfa
að borga hærra kaup sínum
verkamönnum en aðrar þjóðir?
Og er það þeirra sök hve háa
skatta útvegurinn verður að
greiða í ríkissjóð?
Það hvað skipin sjéu orðin
gömul er því að þakka að út-
gerðarmenn höfðu þor og víð-
sýni til þess að leggja í kaup
á þeim fyrir mörgum árum og
leggja þannig grundvöllinn að
möguleikum til stóraukins at-
vinnulífs og stórbættrar af-
komu, ekki einungis allra
þeirra þúsunda verkafólks sem
að þessu hafa unnið, heldur
einnig þjóðarinnar sem heildar.
En sökin á því að skipin hafa
ekki verið endurnýjuð eða við
haldið sem skildi, er vitanlega
að finna hjá því opinbera. —
Þangað hefir útgerðin orðið til
margra ára að moka sínum af-
rakstri í síhækkandi sköttum og
tollum — sem þó hafa aldrei
þótt nógu háir — þangað til alt
er upp etið. Þá vaknar þjóðin
við þann vonda veruleika að
ekki hefir verið búið sem vin-
samlegast að þessu fjöreggi
hennar, og þessi höfuðatvinnu-
vegur þjóðarinnar er í gapandi
hættu, vegna ’margskyns að-
steðjandi erfiðleika eins og að
framan er sýnt.
Þá er það, að rauðu flokk-
arnir, sem saman standa að
núverandi stjórn, siga af stað
sínum kjaftaskúmum og orð-
ræpu mönnum, á fundum og í
blöðum, og láta þá æpa til þjóð
arinnar: Þetta er bara Ólafi
Thors að kenna og öðrum út-
gerðarmönnum. Því í ósköpun-
um hafa þeir ekki safnað í sjóði
til að geta endurbygt skipin
og staðist allar árásir og ófyr-
irsjáanlegar þrengingar, sem nú