Morgunblaðið - 05.12.1934, Side 1
^ikwblað: ísafold.
21. árg., 290. tbl. — MiSvikudaginn 5. desember 1934.
ísafoldarprentsmiðja hj.
toEmmmmm® gamlaebíói
i
j Tar æsm
og hvíta stúlkan
Börn innan 10 ára fá ekki aðgang.
Þökkum af alhug alla samuð og vináttu auðsýnda okkur við
fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóhanns
Ohr. Rasmus.
Margrjet Rasmus og börn.
Jólavorur.
PTO ágætu silkisokkar, verð 3.75, 3.90, 4.90, 5.75 og 7.50 (pure
sÚkisokkar). Ennfremur ítlaska silkisokka á 3.00. Silkiundirföt í
Piklu úrvali, frá 6.50 settið, silkináttkjólar 7.75 og 9.00, silkináttföt
8-50, 11.00, 12.50 og 16.00. Kjóla- og svuntusilki frá 3.00 m. Spejl-
Uahel 6.00 m. Falleg ullarkjólatau tvíbr. 8.50 m Kassar með ilm-
A*tni og sápu. Gemey ilmvatn og pfrður. Diamant Noir ilmvatn,
^UREE FLOWERS púður á 1.50 og 2.25, THREE FLOWERS dag-
^rem, GEMEY dagkrem, o. m. fl. Verðið hvergi lægra.
Parísarbúðin.
Ranlcastræti 7. -— Sínú 4266.
^INAR MARKAN (baryton).
Sönsskemtun
í Iðnó í dag, 5. þ. m., kl. 8' - e. h.
Við hljóðfærið:’Frk. Elín Andersson.
Viðfangsefni eftir bestu innlend og erlend tónskáld.
Aðgöngumiðar á la*. 2.00 hjá Eymundsen, Bókhlöð-
^hni, Bristol og við innganginn.
^nskuldur Björnsson opnar
Maiverlosyningu
í Goodtemplarahúsinu. Daglega opið frá kl. 10—8.
^kipstfóra- og stýrimannaffel.
Aldan
undur í kvwld í Kaupþingssalnum. Fjeiagar, fjölmennið.
STJÓRNIN.
Frá okkar lága verði gefum við gegn staðgreiðslu
næsln ÍO daga
afslátt af veggfóðri, svo að sem flestir fái tækifæri
til að skreyta íbúð sína fyrir jólin.
MálDÍng & Járnvörur.
Sími 2876
Laugaveg 25
Sími 2876
Nýfa Bíó
Stórfengleg amerísk tal- og
tónkvikmynd, samin af for-
stjóra Sing Sing fangelsisins
í Bandaríkjunum og sýnir
æfi og örlög hinna 200 fanga
sem þar eru inniluktir, og sem
refsistími samtals eru 20.000
ár. — Börn fá ekki aðgang.
Aukamynd:
Konungsmorðið
í Marseille.
UIKHEUt UTIJlliHt
Annað kvöld kl. 8
Stramonl
sjónleikur í 3 þáttum
et'tir Halldór Kiljan Laxnes.
Aðgöngiuniðar seldir í Iðnó dag-
inn áður en leikið er kl. 4—7 og
leikdaginn eft.ir kl. 1.
Eörn fá ekki aðgang'.
Verslun ÞorsÚeins Jónssonar,
Klapparstig 30, verður lokuð I
dag vegna farðarfarar.
SkeDitifflRdur
í húsi Oddfjelaga, niðri, kl.
8þh annað kvöld.
Skemtiatriði:
Upplestur.
Einsöngur.
Dans.
Fjelagar mega taka gesti
með.
STJÓRNIN.