Morgunblaðið - 05.12.1934, Qupperneq 2
2
MORG¥NBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 5. des. 1934
m
JPfotgttstHa$t$
Útget.: H.f. ÁjTakur, Reykjavlk.
Rltst}6rar: J6n RJartanason,
Valtfr Stefánssoa.
Rltstjörn og- afgreltSsla:
Ansturstrœtl 8. — Slml 1600.
Aug-IýsingastÍ6rl: B. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Ausburstrætl 17. — Siml 8700.
Helmasfmar:
Jðn KJartansso* nr. S742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220,
Árni Óla nr. 2646.
E. Haffeerg nr. 8770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.06 á. mánuBi.
UtaAlar.ís kr. 2.60 á. mAnuBi
í lausasölu 10 asra etntakiB.
20 aura meB Lesbök. |
Fyr má nú
vera auðmýkt.
Snemma á þessu þingi flutti
Guðbrandur ísberg, fyrir ein-
dregin tilmæli bæjarstjórnar
Akureyrar, frumvarp um að
heimila Akureyrarkaupstað að
leggja á sjerstakt vörugjald á
vörur, fluttar til eða frá Akur-
eyrarhöfn, til þess að standa
straum af útgjöldum kaupstað-
arins.
Það er líkt komið fyrir Ak-
ureyrarkaupstað og svo mörg-
um öðrum sveitar- og bæjar-
fjelögum hjer á landi, að þau
eru í standandi vandræðum
með að fá nauðsynleg gjöld til
sinna þarfa. Ríkið seilist æ
lengra og lengra í gjaldstofn
sveitar- og bæjarf jelaga, án
þess að sjá þeim fyrir neinum
tekjum í staðinn. Virðist stefna
stjórnarinnar og hinna ráðandi
flokka vera sú, að koma sem
flestum sveitar- og bæjarfjelög-
um á vonarvöl og er þar unnið
dyggilega í anda kommúnista.
Hið fyrnefnda frumvarp G.
ísbergs fór til fjárhagsnefndar
neðri deildar. Hún skilaði áliti
um málið, en varð ekki á eitt
sátt um afgreiðslu þess. Meiri
hluti nefndarinnar, fjórir af
fimm, þeir Sigfús Jónsson, Ja-
kob Möller, Ólafur Thors og
Ásgeir Ásgeirsson, lagði til að
frumvarpið yrði samþykt með
einni smávægilegri breytingu.
En einn nefndarmanna, sósíai-
istinn Stefán Jóhann Stefáns-
son, lagði til að frv. yrði felt.
Menn skyldu nú halda, að
frumvarp sem nálega öll fjár-
hagsnefnd mælti með hefði
fengið greiðan byr gegn um
deildina.
En það var öðru nær. Stefán
Jóh. Stefánsson hafði lagt kapp
á, að frumvárp þetta næði ekki
fram að ganga. Hefir hann
sennilega' viljað með þessu
koma fram hefndum á Akur-
eyringa, sern ekki vildu hafa
hann fyrir þingmann hjerna um
árið.
Atkvæðagreiðsla fór fram
um frumvarpið í neðri deild í
gær.
Og hvað skeði?
Hver einn og einasti sósíal-
isti og alt Tímaliðið með tölu,
að undanskildum Sigfúsi Jóns-
syni, greiddi atkvæði gegn
frumvarpinu og var það því
felt.
Þessi framkoma Tímamanna
sýnir jafnvel betur en nokkuð
annað hve gersamlega þeir eru
í vasa sósíalista.
Það er sameiginleg ósk Sjálf
Það átti að myrða
Rússastjórn.
Wíðtækar rann§óknir útaf
Kirov-morðinu.
Oslo, 4. des. FB.
Við rannsókn á Kirov-morð-
inu hefir það komist upp, að
f .msæri hafði verið gert gegn '
sovjetstjórninni, en Kirov var |
myrtur í Moskva á laugardag- j
inn var. Hann var eim af nán-
ustu samverkamcnnum Stalins. |
í sambandi við rannsóknir á
morðmáli þessu hafa yfir 70
-7-c.s.ns verið teknir ' fastir í
Moskva og Leningrad.
London, 4. des. FÚ.
Átta embættismenn lögregl-
unnar í Leningrad hafa þegar
verið reknir, og er þeim gefið
að sök að hafa ekki verið nægi-
lega vel á verði um öryggi
manna í borginni.
Jarðarför Kirovs, kommún-
istaforingjans, á að fara fram • Stalin.
næstkomandi fimtudag. sem rjettarrannsóknin muni
Gert er ráð fyrir, að mál verða látin taka lengri eða
banamanns hans verði tekið fyr skemri tíma, sje enginn vafi á
ir skömmu eftir að jarðarförin því, hver dómsúrskurðurinn
er um garð gengin, en hvort verði.
KuEÍktu Böring ug Böbbels
í Rikisþingshusinu?
Skjöl, undirrituð af Karl Ernst,
þeim er drepinn var í byltingunni
í júní, birt í París.
Heimsblöðin ræða ríkisþing-
húsbrunann að nýfu.
efni í heimsblöðunum. I einu
Parísarblaðinu í dag eru birt
skjöl, sem sagt er að sjeu undir-
rituð af Karl Ernst og tveimur
öðrum, og í skjalinu meðganga
þeir ailir að hafa kveikt í Rík-
isþinghúsinu. Segja þeir að
Hitler hafi ekkert vitað um
þessar ráðstafanir, en hins veg-
ar hafi þeir kveikt í þinghúsinu
samkvæmt fyrirskipunum frá
Göhring og Göbbels.
Þetta skjal á Ernst að hafa
sent til Svíþjóðar, nokkru áður
en hann var drepinn, 30. júní
siðastliðinn, og fjelagar hans
tveir, sem einnig eiga að hafa
ritað undir þessa játningu, voru
þá einnig teknir af lífi. Ernsi,
á að hafa látið þau orð fylgja,
að hann sæi fram á, hver af-
drif biðu sín.
Blaðið segir, að skjal þetta
hafi verið rannsakað með
mestu kostgæfni, til þess að
ganga úr skugga um, hvórt um
fölsun gæti verið að ræða, og
að ekki væri annað sjeð, en það
væri ófalsað, en um sannleika
inniháldsins verði ekki þar með
dæmt.
Göring.
London, 4. des. FÚ.
Bruni Ríkisþinghússins er enn
einu sinni orðinn að umræðu-
MMKWatT'K n
stæðismanna, Tímamanna og
sósíalista á Akureyri að fá slík
lög. En vegna þess, að sósíal-
ista-burgeisamir hjer í Reykja
vík leggjast á móti þessu, þorir
rauða fylkingin á Alþingi ekki
annað en hlýða og gera eins og
þeir fyrirskipa.
Hjónaband. 1. þ. m. voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Maríii
M. Jónsdóttir frá Sjólyst í Grinda
vík og Vilmundur Stefánsson frá
Reyðarfirði.
Hið pólitíska vegafje
stjórnarflokkanna.
Fulltrúar meirihluta þjóðarinnar
á Rlþingi mega ekki hafa „minstci
óhrif á stjórn Ianösins“.
I>að hefir verið föst venja við
framkvæmdir veg«‘"or*s leita
tillagna vegamálastjóra um fram
kvæmdirnar, enda er hann ráða-
nantur stjórnar og þings í þess-
um málum.
Vegamálastjóri er þessum mál-
um lang kunnugastur, sem eðli-
legt er, ]>ar sem hann liefir fram-
kvæmd veg'amálanna með hönd-
um. Hans tillögur um fram-
kvæmdir vegagerðar eru því ná-
tengdar frá ári til árs, því oft er
hver einstök tillaga einn þáttur
í yfirgripsmiklu kei'fi.
I>að hefir og jafnan verið svo,
að bæði stjórn og þing hefir
reynt að fylgja tillögum vega-
málastjóra, enda engum dottið í
hug að halda því fram, að í tillög-
um hans gætti minstu hlutdrægni.
En nýir siðir koma með nýjum
herrum.
Sýslur
Stió—: rauöiiða hefir tekið þ®
reglu nú, við útblutiUi vegafjáÞ
að því skuli skift eftir pólitísk-
um línum. Er það áreiðanlega 1
fyrsta sinn, sem þannig er lar
með þetta fje almenning's- Hitt el
alkunnugt, að Tíma- og sósíalist*
hyskið hefir, hvenær sem f®ri lie
ir gefist, vaðið í ríkissjóð og alir*
opinbera s.jóði til matgjafa hanó*
pólitískum samherjum.
l»s
til-
ATið 2. umræðu fjárlaga
Magnús Guðmundsson upp
lögu vegamálastjóra, ríkisstjóniar
og meirihluta fjárveitinganefndar’
um skiftingu vegafjárins á n®a a
ári. Sú skýrsla sýnir hina Pel'
tísku hlutdrægni, og fil ÞeSS a
almenningur sjái hve langt er
gengið, birtist skýrslan hjer °r®
rjet.t.
Till. Till. TUl'
vegamálastj. ríkisstj. meii1'!1
Gullbr. og Kjósarsýsla 25000 . 10000
Borgarf jarðarsýsla 5000
Mýrasýsla 16000 6000
Snæfellsn. og Hnappadalssýsla 19000 5000
Dalasýsla 14000
Barðastrandarsýsla 4000 4000
Ve&tur-ísafjarðarsýsla
Norður-ísafjarðarsýsla 3000
, Strandasýsla 3000 5000
V. Húnavatnssýsla 10000 6000
A.-Húnavatnssýsla 20000 10000
Skagafjarðarsýsla 30000 25000
Eyjaf jarðarsýsla 10000 6000
S.-Þingeyjarsýsla 15000 10000
N.-Þingeyjarsýsla 7000 12000
N.-Múlasýsla 9000 31000
S.-Múlasýsia 5000 20000
A.-SkaftafellSsýsla 5000 • 5000
V.-Skaftafellssýsla 20000 12000
'Ra'ngárvallasýsla ^. .... 35000 7000
Árnessýsla . . 10000 4000
Sógsvegur
Fjárðarhéiðarvegur 15000 15000
Holtavörðuheiði 70000 60000
Hitler rekur.
m
la
ui
fjárv.n-
10000
5000
(j000
10000
5000
10000
11000
6000
25000
21000
íoooo
15000
31000
3500P
10000
12000
10500
15(?00
50000
15()00
70000
350000 253000
Sjálfstæðismenn
nn fluttu við 2
anna nokkrar brevting
379500
0g B®lldí'fl'
umræðu ói
„•artil lóg'
m>s'
um lagfæringar á mesta
rjettmu og ranglætinu vl°
handjáf118'
Togstreitan í Naz-
istaflokknum milli
hægri- Og vinstri- þessar tillögur. eins Og aðrar
manna.
Berlin, 4. des. FB.
mgu vegafjárins. En
lið ríkisstjórnarinntti
st jórnarandstæði n gar
við fjárlögin.
feldi
báru
allar
ef
fra111
Við atkvæðagreiðslu f,)a
fjárla
Hitler hefir rekið Bruckner
ríkisstjóra í Schlesíu úr flokki
þjóðerrasjafnaðarmanna, fyrir
að hafa unnið gegn hagsmun-
um flokkSins. — Bruckner
var stofnandi Schlesíu-deildar
flokksins árið 1925 og hefir
verið einhver hinn rótttækasti
baráttumaður flokksins og
hnejgst mjög að stefnu sósíal-
ista, Hann hefir haft sig mjög
í frammi gegn iðjuhöldum í
Schlesíu. (United Press).
Næsti háskólafyrírlestur tlr.
Wili er kl. 8 í kvöld.
gaiU,a
i +il ósKa
var ekki minsta tillit tek'ð ^
eða yilja andstæðinganna. ^
þýðublaðið í gær segir, að
ætlan stjórnarflokkanua a
með öllu í veg fyrir, að an ^ . n
ingarnir á þingi „Þ a ^5 • 5 r n
minstu áhrif á stl
1 a n d s i n s“, ■beii'f'
Og blaðið bætir við: » ^
stefnu verður haldið áfiaB° ,,
fleira en afgreiðslu fjárlagan
i Svona hótun frá flokkum, ^
hafa minmhluta, þjóBarm1^^.-.
haki sjer er ekki aðeins r<l
lega hoimskuleg, heldm
beinlínis glæpsamleg í
ræðisins.
lUlÞ