Morgunblaðið - 05.12.1934, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Mi8vikudaginn 5. des. 1934.
Þrjár nýjar barnabækun
Kisa veiðikló,
Asninn öfundsjúki,
Lítið skrítið.
Bækurnar eru allar með
litmyndum.
Fást hjá öllum bóksöium.
Aðalútsala:
SdkUtáÍúH
Óskemdar
en fallegar og' mjúk-
ar henjliir, hafa þeir,
sem stöðngt hafa
notað
Rósól-Glyserine
handáburðinn, sem
varðveitir höruns-
fegurð handleggja
og handa betur en
* nokkuð annað.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
kemisk-teknisk verksmiðja.
lliurrefir
Nokkrir úrvals silfurrefir
ti! sölu
með sanngjörnu verði ef
samið er strax.
Upplýsingar í síma 4426.
lega rukstudda greinargjörð um
hana. Er þetta göðra gjalda vert,
og óskandi að kæmi að fullum notí
um, til þess að stemma stigu fyrir
böli fóstureyðinganna, og fyrra
þjóð vora hættunni, sem eru þeim
samfara.
Agreiningur hefir þó orðið um
viss atriði frumvarpsins, svo sem
það, hve nikið tillit eigi að taka
til heimilisástæðna konunnar í
sambandi við fóstureyðingar og
hvert eingöngu eigi að sniia s.jer
að konunum um þær varnir, er
frumvarpið getur um.
Jeg' hefi látið það áiit mitt í
Ijósi að eigi beri að taka neinar
aðrar ástæður til greina en sjúk-
dómsástæður einar, og þær al-
varlegar, þegar um fóstureyðingu
&r að ræða. Einnig lít jeg svo á,
að í þessu efni sjeu læknarnir
Jeiddir í mikinn vanda, oft þann
vanda, er þeim mundi reynast all-
örðugur viðfangs, ef þeir ættu að
meta slíkar ástæður í sambandi
við eyðingu fósturs, enda'hefi jeg
það fvrir satt að sumir læknar líti
þannig á málið.
Það er og' álit mitt, að löggjöf
um slíkt efni eigi að beinast
að báðum aðiljum máísins, og á
Er ófriöarhættunni útaf
Saarmálunum afstyrt?
t
Nefndarálit Þjóðabandalagsnefndar
rætt i Þjóðabandalaginu í dag.
Lonaon, 4. des. FÚ- | London, 4. des. FÚ.
Frjettinni um samkomulag í j Stjómmálamenn Evrópu eru
Saarmálunum milli Frakka og nú að leggja leið sína til Geilf,
Þjóðverja er alment fagnað í en þar hefst á morgun auka-
þýskum blöðum, og telja þau fundur í ráði Þjóðabandalags-
samkomulagið ótvíræða sönnun ins, og kemur ráðið saman til
á því, að Þjóðverjum sje það þess að taka á móti nefndar-
alvara, að stuðla að því á all- áliti Þjóðabandalagsnefndarinn
an hátt, þótt það kosti sjálfs- ar um Saarmálin, en sú nefnc
fórn, að viðhalda friðinum í hefir setið á rökstólum í Róm
Evrópu. | undanfarnar vikur.
And-nazista blöðin segja Iítið i Fundurinn mun einnig taka á
um samninginn, en eitt þeirra! móti orðsendingu Júgóslavíu út
dregur í efa, að hann sje svo af konungsmorðinu, og ákveða,
mikið til bóta, og lætur í Ijós hyort það mál verður sett á
ótta um það, að Þjóðverjar dagskrá nú, eða látið bíða þar
muni ekki standa við loforð tijl í janúar. Verði málið tekið á
þau, sem þeir gera í samningn- dágskrá á þessum fundi, verður
um. — | því að öllum líkindum vísað
And-nazistar í Saar hafa beð- tij nefndar, og ákvörðun síðan
ið um leyfi til þess að halda bygð á nefndarálitinu. Nefndin
útbreiðslufund í Saarbrucken 6. níyndi þurfa talsverðan tíma til
janúar, til stuðnings þeirri þess að rannsaka öll# gögn sem
stefnu, að Saar verði eftir sem fram kynnu að koma, frá gagn-
áður undir stjórn Þjóðabánda- aðilum í málinu.
lagsins.
Ennfremur mintist hann sjer-
staklega á áhrif Holbergs í ís-
4 ' ;1,1
lenskum bókmentum og á ísL
Leikfjelag Reykjavíkur mint leikment- icrid i
ist í gær 250 ára afmælis Hol- j Þá var sagður fram „prolog“,
bergs, með sjerstakri sýningu á eftir Þorstein Gíslason, er var
Jeppa á Fjalli. I sýndur sem andafundur. Rædd-
Á undan sýningunni flutti ust þar við osýnilegur andr líoí'
Vilhjálmur Þ. Gíslason fróðlegt bergs og rödd nútímans (í per-
erindi um Holberg, mintist hans ’ sónu ungfrú Arndísar Björns-
sem föður norrænnar leiklistar, dóttur). Mintist andi Holbergs
gerði grein fyrir starfi hans ein þar sinnar fornu frægðar, ræddi
kennum og áhrifum. I fram og aftiír um Jeppa sinp,
M. a. las ræðumaður lofleg og ýms viðfangsefni fortioa^^g
ummæli Holbergs um ísl. þjóð- nútíðar, og sagði margt hnitti-
ina, þegar hann tók svari henn- legt.
ar gegn erlendum níðgreinum. I Meðal gesta í leikhúsinu var
jeg bágt með að trúá því/"áð'kön-' þjóðar éb. Gv&rtríúmi og siðgæð-
ur sjeu mjer yfirleitt ekki sam- inu.
mála um það, að þegar verið er að ‘ Þjóð, seni glatar því, þvevrar
ræða um vafasamar varnir g'egn afl og hreysti. Það er viðrrkend
barngetnaði og varasamar aðgerð- reýtisla, sem mannkýnssagan stað-
ir, þá beri engu síður að snúa sjer festir.
að karlmönnunum heldur en kon-: Fljótt, hallar undan fæti, þegar
unum einum saman. En í frv. er slakað er á siðferðiskröfunum,
það ekki gjört,, og tel jeg það tvúin ér lítilsvirt. og lotning'in fyr-
mikinn galla. ir IieílÖgum Guði.
Óneitanlega fellst snörp ádeiía; En það eru einmitt könurnar,
L siðferði kvenna í greinargjörð rnæðurnar í landinu, sem manna
frv-, sem jeg hefi lesið úr'''kaflá’, ’best. hafa varðveitt þau verðniæti,
sem betur fer á þó allur þorri það voru þær Sem oftast vöktu 'og
kvenna um land alt, þann vitnis- báðu fyrir börnunum sínum. Það
burð alls ekki skilið, enda sknna voru þær sem gáfu þeim góða
skýrslur ýmsra' lækna út um land- nestið í langferð lífsins — eins og
ið, að bæði læknarnir og kvenþjóð- síra Matthías kveður til móður
in hefir megnustn óbeit á slík im sinnar: ,,En enginn kendi mjer
aðförum. Og .jeg veit að allar eins og þú, hið eilífa stóra, dygð
óspiltar konur, ungar og gamlar, og trxi — nje gaf mjer svo guð-
rísa öndverðar gegh þeirri morð- legar myndir“ — og hjex- kveður
hugsun, sem felst á bak við fóst- skáldið okkar góða, fyrir mu/in
ureyðingar, af ]»ví að lífið er þeirn allra, sem átt hafa og eiga guð-
háleitt og heilagt, — lífið birtir elskandi góða og g'öfuga móðuxr-
þeim dásemdir skaparans, — lífið Á meðan mæðnrnar rækja þá’
er þeim vitnisburður um Guð. köllun sína, trúi jeg því, að ís-
Og þá er jeg komin að því, sem lensku þjóðinni verði, þrátt fyrir
bestur e'r leiðarvísir og besta alt, forðað frá því að farast á
vörn veitir gegn hverskonar viilu blindskeri fóstureyðinganna.
°g synd, — dýrmætustu eign j
hvers einstaklings og sjerhveírar 1 • * *
Holbergsminning
leikfjelagsins.
Heir sem tska biss
fá ókeypis hefti með lýsingu á tilhögun Fornritaútgáf-
unnar hjá bóksölum.
Bik«verslnn Si«L Eymnnissonar
og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34.
Fundur.
Framhalds stofnfundur í skipstjóra- og stýrimanna-
fjelagi Reykjavíkur verður haldinn í Yarðarhúsinu fimtiF
daginn 6. þ. m. kl. 8 e. h.
Verkefni lagasamþyktir nefndarkosningar o. fl.
Fjelagsmenn fjölmennið og hafið nýja fjelaga méí.
STJÓRNIN.
sendiherra Dana og aðalræðis-
maður Norðmanna og margir
alþingismenn.
Uerður Inðlanð
sjálfstjórnar-
nýlenða Breta?
*»
Innbrot.
Innbrot í Hafn-
arfirði.
Innbrot var framið í fyrri
nótt í verslun Ketils Gíslason-
ar, Gunnarssundi í Hafnarfirði.
Var stolið þar dálitlu af súkku-
laði og cigarettum.
Innbrot á Café
Royal.
„, í fyrri, nó^f Typv.hpotÍst inn á
Cáfé Royal í Austurstræti og
stolið nokkrum pökkum af,
cigarettum og ca. 10 krónum
.í smámynt.
Þjófurinn mun hafa farið inn
um .glugga á bakhlið hússins.
Glugginn var ekki vel látinn
aftur, sökum þess að í fx-ostinu
nýlega bólgnaði viðurinn í
glugganum og var því hægt um 1
vik að komast inn um hann. j
Stanley Baldwin.
Breski íhaídsflokk-
urinn ræðir índ»
landsmáiin.
Engisprettur
seinka sam-
göngum.
Kalundborg, 4. des. FÚ.
í Afríku geysar nú mikil engi
sprettuplága og færist suður á
bóginn. Plágan ér nú um 150
km. norður af Höfðaborg. Menn
óttast, að engispretturnar muni
eyðileggja vínuppskeruna þar
um slóðir. Sumstaðar leggjast
engispretturnar í 1—15 cm.
þykku lagi yfir járnbrautirnar.
Vegna þessa hefir járnbrautar-
ferðum víða seinkað um alt að
2 klst.
London, 4. des. FÚ.
| Miðstjórn íhaldsflokksins í
Englandi kom saman í dag til
j þess að ræða um frumvarp það
| um nýtt stjórnskipulag í Ind-
landi, sem nú liggur fyrir
breska þinginu.
Flokkurinn lýsti sig meðmælt
an frumvarpinu í öllum aðal-
atriðum, en nokkrar raddir
komu þó fram um það, að ekki
væri tímabært að veita Ind-
verjum eins mikla sjálfstjórn
og gert er ráð fyrir.
Stanley Baldwin sagði m. a.,
að ef það væri ekki gert, myndi
Indland glatast breska ríkinu
innan tveggja mannsaldra.
j átt stefndi, að gull-löndin. öll
—- — — myndi hverfa af grundvelli
gullsins. Það getur ekki verið
i gnllið. um neina verðlækkun frankans
; að ræða, sagði hann, nema Bret
París, 4. des. FB. land og Bandaríkin nái sam-
Við umræður um fjárlögin í komulagi um gengismálin. Enn
gær lýsti Flandin því yfir að fremur sagði hann, að í Frakk-
trakkneska ríkisstjórnin ætlaði landi yrði engin tilraun gerð til
sjer alls ekki að hverfa frá gull þess að fella gjaídmiðilinn í
innlausn seðla að svo stöddu, en verði, nema á grundvelli, al-
svo hefir ýmsum þótt horfa í þjóðasamkomulags. — (Únited
smærri gull-Iöndunum, að í þá Press).