Morgunblaðið - 05.12.1934, Síða 7

Morgunblaðið - 05.12.1934, Síða 7
Miðvikudaginn 5. des. 1934. MORGUNBLAÐIÐ Skemti-luDd iheldur Fjelag Laugvetninga » Reykiavík, laugardaginn 8. des., kl. 9 síðdegis, að Hótel Skjaldbreið. i>eir Laugvetningar, serr, ætia að sækja fundir.n. gjöri svo vel að gefa sig fra. i í Kaupf jeiagi Reykjavíku •, Bankastræti 2 lyrir hádegi á íaugardag. F'jelagaí mega taki. með sjer gesti.. NEFNDIN. rvr i j: -tiii mi '±n i-il Í.S. „Súðio" fer hjeðan að öllu forfalla- lausu næstkomandi laugar- dag ■ kl. 9 s.d. í strandferð austur um land. Vörur á hafnir vestan Ak- ureyrar þurfa að koma á morgun (fimtúdag) og á aðrar hafnir fyrri hluta fÖstudags. — Fylgibrjefum verður að skila jafnframt. Pantaðir farseðlar óskast sóttir daginn fyrir burtför skipsins. Rímnr fyrir 1600 ajftir mag. Björn K. Þórólfsson. 'Staprð VIII + 540 bls. Verð 10 kr. Þelta er ekki aðeins ódýrasta bók 4w|ns, heldur vafalaust ein hinna atliuerkustu. sígilt undirstöðurit umj einn af meginþáttum íslenskr- ar 'jbókmentasögu. Höfundurinn á brájjílega að verja ritið til dokt- orsi|afnbótar við háskólann. Þeir, sem ætla að vera við þá athöfn, ættu fyrst að kynna sjer efni þess. Præðafjelagið hefir gefið hókina ít; hún fæst, í Bókaversltm Snæbjarnar Jónssonar. Qagbók. I. 0- O. F. 116125. Spilakvöld. Veðrið (þriðjud- kl. 17): Aust- anlands er veður kyrt hg bjart, en hæg SV- og V-átt. vest.'n lands, loft skýjað og sumst. dálítil iir- koma. Hiti er víðast um eða yfir frostmark, alt að 3—4 st. Á SA- landi er þó 4 st. frost. Fyrir sunn- an land er háþrýstisvæði en grunn lægð yfir Græniandi á hægri hreyfingu NA-eftir. Mun hæg SV- og V-átt haldast hjer á landi með úrkomulitlu veðri og frost- lausu. Veðurútlit í itvík í dag: SV- ola. Þíðviðri en úrkomulítið. Gönguför K. B,. Á sunnudags- morgun kl. 9 var lagt á stað frá K. R.-Húsinu í bílum til Hafnar- fjarðar. Þaðan var g'engið upp á Helgafell og til Vífilsstaða og svo áfram til Reykjavíkur. Margt þátttakenda var með í förinni, bæði konur og karlar. Á leiðinni skoðaði göngufólkið 3 smáhella. Var göngufærið gott, þótt snjóaði öðru hvoru. Ljetu þátttakendur hið besta yfir ferðinni og er þetta þriðja gönguferð K. R. á þessum vetri. Ætlar K. R. að halda þessii áfram í vetur. Einnig fóru nokkr- ir K. R.-ingar á skíðum upp á Hengil á sunnudaginn. Gestamót Ungmennafjelaganna verður haldið í Iðnó næstkomandi laugardag'. Þetta er hin eina sam- eiginlega skemtun allra ungmenna fjelaga sem í hænum eru, og er því gestamótið venjulega mjög fjölsótt. Að þessu sinni verður tala aðgöngumða takmörkuð meira en verið hefir og verða því ungmennafjelagar að tryggja sjer miða tímanlega. Skemtiskrá móts- ins verður auglýsf hjer 'í blaðinu Daglega nýtt fiskfars kjötfars, besta fáanlegt Milnersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505. Matargerðin, Njálsgötu 2. Sími 1555. Farsóttir og manndauði vikuna 18.—24. nóv. (í svigum tölur uæstu viku á undan). •Hálsbólga 1*7 (34). Kvefsótt 26 (84). Kvef- lungnábólga 1 (2). Iðrakvef 1 (13). Taksótt 0 (2). Skarlatssótt 3 (0). Munnangur 2 (0). Hlaupa- bóla 0 (1)^ Stingsótt 0 (2).. — líannslát 12 (7). Þar af einn ut- ■anbæjar. — Landlæk n isskrifst.of- an. (F.R.). a morgun. Happdrætti Kvenfjelags Lága- fellssóknar. Þessi númer voru dregin: 951, 143 og 637. Sjúklingar á Lauganesi hafa beðið hlaðið að færa þeim Einari Sigurðssyni og Bjarna Guðmunds- syni þakkir fyrir að þeir komu og skemtu sjúklingunum síðastl. föstudag. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss er í Hull. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss fór vestur og norður kl. 10 í gær- kvöldi. Lagarfoss var á Kópa- skeri í gær. Selfoss er á leið ti! Osló. Þýskur togari kom í gær og tók h.jer kol og vistir. Dronning Alexandrine fer hjeð- an í kvöld kl. 8 áleiðis til Kaup- mannahafnar. Súðin er væntanleg hingað í kvöld. Var á Hornafirði í gær. 60 ára, er í dag (5. nóv.) Ingj- aldur Þórarinsson verkamaður, BakkaStíg 5. Hjúskapur. Síðastliðinn sunnu- dag voru gefin saman í hjónahand Bergþóra Hermanía Helgadóttir, Vallá á Kjalarnesi og Jón Þor- steinsson bóndi á Litlu-Vallá á Kjalarnesi. Síra Hálfdan Helg'a- son gaf brúðhjónin saman. Lyra kom til Bergen í gærmorg- un. — Hjónaefni. 1. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Elí-, asdóttir Vesturgötu 51B og Jó- hann Þorláksson vjelsmiður, Ný- lendugötu 22. Sama dag opinber- uðu og trúlofun sína utigfrú Guð- rún Helgadðttir Öldugötu 10 og Hjalti Benediktsson bílstjór;. — Einnig hafa nýléga' opinherað trú lofun sína ungfrú Júlíana Júlíus- dóttir og Helgi Kr. Þorhjörnsson, Vestprvallagötu 5. Færeysk skáldsaga. Hjá hinu nafnkunna bókaforlagi Levin & Múr.lzsgaard í Kaupmannahöfn er nýlega út komin skáldsaga eftir ungan Færeying, 'William Heine- $en. Heitir hún „Blæsende Gry. Nutidsroman fra Færöerne". Þess- arar bókar verðm- rninst seinna hjer í blaðinu. Einar Markan heldur söng- skemtun í Iðnó í kvöld kl. 8y%. Við hljóðfærið verður ungfrú Elín Andersson.' Sungin verða ís- tensk lög og er- lend úrvalslög. Landsmálafjelagið Vörður held- ur fund í húsi sínu við Kalkofns- veg' í kvöld kl. 8y2. Verður þar rætt um samáhyrgð og er Gísli Sveinsson alþingismaður máls- hefjandi. Auk hans taka til máls alþingi.smennirnir Sigurður Krist- jánsson og Jóhann Jósefsson. Söngfjelagið Svanir á Akranesi sem stofnað var 14. okt. 1914, en legið hefir niðri 2 síðastl- ár, rís nú upp með fullu fjöri að við- bættum miklum nýjum kröftum, eru nú í fjelaginu 34 líárlar. Söng stjóri er Ólafur B. Björnsson. Fje- lagið hefir gengið í Karlakóra- samband íslands, og hefir ráðið til sín söngkennara sambandsins til þess að kenna kórnum nú um mán- aðar tíma. Raki í húsi. Hjeraðslæknir og heilbrigðisfulltrúi hafa sent hygg'- ingarnefnd brjef og fara þess á leit að hún láti rannsaka húsið nr 5 við Leifsgötu, þar sem óhæfilega mikill raki hefir komið fram í í- búðum hústiins eftir að það var tekið til afnota. Byggingarfull- trúa hefir verið falið mál þetta til rannsóknar. í Víðsjá blaðsins í dag birtist síðari hluti af erindi frú Guðrúnar Lárusdóttur 'uin fóstureyðingar, þar sém hun m. a. bendir á, að kenna megi áhrifum frá miður heppilegum bókum og fræðslu steínum úm, hve fóstureyðingar hafa farið hjer í vöxt. Sýnir hún síðan fram á, hve mikil ábyrgð hvílir á læknunum í þessu máli Og heitir síðan á siðgæði og' ábyrgð- artilfinning karla og kvenna, að stemma stigu fyrir yoða þeim er þjóðinni hjer er búinn. Árshátíð sina helt. fjelag ungra Sjálfstæðismanua á Akranesi é fullveldisdaginn. Var þar sgman komið yfir 30Ö manns. Hófst hún kl. 6 með söng og ræðuhöldum, þ(á var sjónleikur, kvikmynd og ]iar á eftir dansað til kl. 4 um nótt- ina. Fór hátíðin liið besta fram. Hafnargerð Akraness. Fyrsta stóra flutningaskipið lagðist að Jnn um nýja ha’fnargarði í gær eftir að hann var lengdur, er það kola- skip. Geta skip nú afgreitt sig lijer þó sunnanvindur sje á, þar sem það var ógerningur áður, livað lítil landvari sem var á þeirri átt. Er þetta Akurnesing- um því mikill fengur, þó betur megi. ef. duga: ?kal. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn á morgun. Þar yerða lagð- ir fram til úrskurðar reikningar Reykjavíkurkaupstáðar árið 1933 og reikningur hafnarsjóðs sama ár. B i! s a »i u r - ileinlausar Do. með steíntim Konfektrúsiniir, 2,5 fcg. fcs |)da i pöfckum. Fyrírííggíandí. I. Bryijólfsson & Kvaran. * 1. 2. Lan dsmála f jelagið Vörður heldur fund í dag kl. 8*4 í Varðarhúsinu. UMRÆÐUEFNI : Samábyrgð, Gísli Sveinsson alþm. frummælandi. Sjávarútvegsmál, Sigurður Kristjánsson alþm. frum- mælandi. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÖRNIN. Skipsljóra- og stýrimannafjel. <4 99 ÆGIR Fundur í dag, miðvikudag 5. des. kl. 2 í K. R.-húsinu. Áríðandi að fjelagsmenn mæti. STJÓRNIN. Hnefaleikaskóli . raumai gæ*MOK«am Þorsteins og Hannesar er byrjaður. — Öll nýtísku áhöld. Símar 2265 og 3926. kl. 12—1. "BP ó*: 'V' ■* • ■” ;; General-Repræsentant v:í ihv’.j söges til Salg af 't'Ú.e xúng Ójk ti?' : tto;4 trrblorf rffli Motorolie af förste Kls. Mærke (Auto- og Motorolie) for Island. (Kuh Fifmaer eller Personer, som kan göre Forretninger for egen Regning, kommer i Betragtning. Konsignationslager holdes. Svár únder llrk. „Kvalitetsolie“ til Bladets Kontor. ;-T A'tó!.- ' ::li:* «f■ Útvarpið: Miðvikudagur 5. desemher. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. til sölu. Jörðin Vatn í Haukadal í Dalasýslu er til söiu.. Upp- lýsingar gefur og semja ber við eiganda jarðarinnar Jörund Guðbrand. 12,50 Dönskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Berklavarnir, VIII: Hagur og horfur (Helgi Ing- varsson herklalæknir). 21.00 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; h)Grammófónn: 1. Forleikir að óperum; 2. Lög fyrir blándafe- an kór.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.