Morgunblaðið - 21.12.1934, Side 3

Morgunblaðið - 21.12.1934, Side 3
Föstudaginn 21. des. 1934. 3 Sáttafundur UKidirbúinn. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Laval hefir haldið ræðu í fraska þinginu, sem að vissu leyti á að draga úr áhrifum þess umtals sem orðið hefir um hemaðarsamning þeirra Frakka og Rússa. í ræðu þessari beindi hann sjerstaklega orðum sínum að sambúð Frakka við Þjóðverja. Hann sagði, að á næstunni myndi verða að því unnið, að tryggja friðvænlegt samband milli Frakka og Þjóðverja. — Enda væri gott samkomulag milli þessara tveggja þjóða ör- uggasti grundvöllurinn undir friði álfunnar. Laval. í fregn frá Berlin er frá því sagt, að ýmsir áhrifamenn með- al Þjóðverja vinni nú einbeitt- lega að því, að efla vináttu milli Þjóðverja og Frakka. Er nú búist við því, að jafn- skjótt og atkvæðagreiðslan í Saar er um garð gengin, þá verði haldin ráðstefna til þess að koma þessum málum áleiðis. »4*1901.; i Er vonast eftir því, ao þeir Hitler og utanríkismálaráðherr- ann Neurath hitti þá þar að máli Flandin og Laval. Hitler. Friðmál mlSli Frakka og Þjóðverja. íþlróttafjelaga. En á hinn bóg- inn fellu Vinstrimenn frá kröf- «nni um að banna rauða fán- ann. Vetrarhjálpinni hafa borist þessar gjafir: Fatnaður: Versl. B. Jacobsen f. Tun 120 kr., Vörubúðin uin 50 kr„ Sjóklæðagerðin um 170 kr., Guð- steinn Eyjólfsson um 175 kr„ Þórður Pjetursson um 50 kr., Matthildur Björnsdóttir um 275 kr., VersL Verðandi um 300 kr.. — Peningar: Reykjavíkur Apótek 300 kr„ Ól. Gíslason & Co. 250 kr., Kennarar og sólaböm hjá ísak Jónssyni 70 kr„ K. P. 20 kr., Krist in Andresdóttir 10 kr., J. í. E- 10 kr., S. Sv. 10 kr., I. Þ- 10 kr„ kona 10 kr., ónefndur 10 kr„ S. G. 5 kr. — Matvörur: Sveinn Hjartarson 44 brauðmiðar, h.f. Hreinn 60 ds. Gólfbón, Nói 2 heilbox brjósts., Ágúst Jónsson & Nielsen 1 pk. brauð, Gísli & Kristinn 1 pk. brauð, Páll Hallgrímsson, Ó. Hall- dórsson og Kalstað, Sveinn Þor- kelsson, hveiti, Kerff 1 hveitipk., 30 kg. strás.., G. Ólafsson & Sand- holt, hveitipk., strásykur, Versl. Þorst. Jónss. hveitipk. kaffi, Versl. Höfn hveiti, 2 ks. rúsínur, 1 ks. kex, Símon Jónsson melís, hveiti- pk„ strás., kaffi, Björn Jónsson, »elís, strás., kaffi og kaffibæti, Ásgeir Ásgeirsson hveiti, strás., , Eggert Kristjánsson & Co. 2 ks. |appelsínur, Nýl.v.versl. Jes Zimsen kaffi og syknr, Friðrik Magnúsr I son f- um. 60 kr., Ásgarður 50 kg. | smjörl., Ljómi 40 kg. smjörl., Pjetur Gunnarsson 2 pk. kartöfl- ur. Kærar þakkir. f. h. Vetrarhjálparinnar Þorsteinn Bjamason. §aar-afkvæða* greiðslan. London 19. des. F.Ú. Von Neurath, utanríkisráðherra Þýskalands, átti í gær viðtal við ítalska blaðamenn. Ljet hann þar í Ijós sannfæringu sína um það, að j þjóðaratkvæðið í Saar myndi falla | Þjóðverjum í vil, en að einstök I hjeruð myndu þó vilja að það | fyrirkomulag sem nú er, hjeldist. Hvaladráp. Osló 20. des F.B. Samkvæmt upplýsingur frá ,,Elektrislc hvalskytningskóritor", hafa 34 hvalir verið skutlaðir í Suðurhöfum frá 3.—18. des. með skutlum knúðum með rafmagni, án þess nokkur hvalur glataðist. Vanalega leið að eins stundarf jórð ungur frá því hvalirnir voru skutl aðir og þar til búið var að festá þá við skipshlið. Mohgunblaðið Frækileg björgun úr sjávarháska. 16 manna áhöfn bjargað úr skipi, sem ferst í of- viðri í Atlants- hafi. Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Allri áhöfn, 16 manns, hefir nú verið bjargað af norska skipinu Sisto, sem lenti í sjávarháska í Atlantshafi í gær. Skipið var á leið frá Kanda með timbrirfarm, er á það skall óf- viðri, og braut sjórinri stjórnpall og meiri hluta af yfirbyggingu skipsins, einriig brotnaði stýrið og björgunarbátar. Vjelarúm skips- ins og vistarverur fyltust af sjó, og áhöfriin varð áð birida sig fásta á deklrið til að henni skolaði ekki fyi'ir borð- Talið er að skipið hefði ‘sokltið strax ef það hefði ckki verið með timburfarm. Skipshöfninni af þýska skip- inu „New-York“ frá llapag-lín- unni tókst að bjarga skipshöfn- inrii, Fleiri skip komu á vettvang þar á meðal skipið „Europa“ frá Lloyd, og dældu þau olíu á öld- rirriar ipeðari björgunarbátur frá ,,New-York“ bja.rgaði skipshöfn- inni af norska skipinu. Farþegar á skipunum, sem komu á staðinn voru vitni að einni frækilegustu björgun úr- sjávarliáska, sem sögur fara af. Sisto var upplýst með ljósi frá ljóskösturum „New-York“ og „Europa“ og mátti gréipilega sjá hvéniig merinirriir af Siátó féstu á sig sti-eng og köstuðri sjer í sjó- inn og voru síðan dregnir npp í björgunarbátinn. Annar stýrimaður af „New- York“ stjórnaði björguninni og hefir f jelagið þegar gert hann að 1. stýrimanni, en skipshöfnin á „New-York“ fær 4 mánaða frí. Mowinckel forsætisráðherra Norðmanna hefir fyrir hönd norsku stjórnarinnar sent þakkar- skeyti til Hamburg-Ameríkulín- unnar, þar sem hann kveður alla dáðst mikið að hinu frækilega björgunarstarfi. Páll. -uiío Norsk vörusýning. Osló 20. des F.B. Stjórn „Norges varemesse" hef- ir ákveðið, að tíunda vörusýning- in íýrif allan Noreg verði haldin í lYondheim sumarið 1935. Nýr vjelbátur, sem Hersteinn heitir kom til Vestmannaeyja í gær. Hann er smíðaður í Dan- mörku og var aðeins rúma 6 sól- arhringa á leiðmni þaðan. Á bátn- um voru þrír menn, Jón Pjeturs- son skipstjóri úr Reykjavík og tveir aðrir Reykvíkingar. Bátur- inn er 16% smálest að stærð og hefir 60 hestafla vjel. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar- innar. Frá konu 5 kr„ ónefndum 10 kr„ Á. E. 25 kr., S. G- 5. kr., E. G. 20 kr„ Þ- Eyjólfsson 5 kr„ viðskiftakonu stöðvarinnar fern handprjónuð nærföt. Afhent í Þingholtsstræti 18. — Hjartans þakkir. — Nefndin. „Enginn þykist of vel mettur, utan fylgi tóbaksrjettur“. Jólavindlarnir og annað (ébak verður, sem kœrkomið, ‘hverfinn oeyíauda, ef þsið er * % keypt hfá okkur Austurstræti 17. Sjö góðar bækur: Æfisaga iðnaðarmanns. Þessi sjálfsæfisaíra Horn- ungs, danska hattarans, sem varð heimsfrægur fyrir að búa til einhverj- ar bestu slaghörpur sem til eru, er óvenju vel sögð, og á erindi til allra ungra manna á öllum tímum. Sjálsstætt fólk eftir H. K.Laxness, mun geta talist „best seller“ ársins. Ritdómarar hafa ekki getað nógsamlega lofað bókina, að einum undanskildum, sem þó segir að H. K. L. sje „kunnáttumestur allra rithöfunda, sem nú rita íslenska tungu“. Heiða. Sagan um svissnesku telpuna, sem bæði börn og fullorðnir lesa sjer til óblandinnar ánægju. Það eru ýfir 50 ár síðan „Heiða“ kom fyrst út, og hún selst enn i dag eins og hún ýæri alveg ný. — Framhaldslíf og nútímaþekking. Hafið þjer lesið formála Einars H. Kvaran fyrir bókinni, er birtist í Mbl. í gær? Eða ritdóm sj.era Árna Sigurðssonar í Vísi í gær? Báðir telja þeir bókina gefa gott yfirlit yfir sálarrannsóknir nú- tímans, og að höf., beiti fullri gagnrýni í meðferð málsins. Orvalsljóð eftir Bj. Thorarensen. Úrvalsljóð eftir Jónas Hallgrimsson- Vandaðar og sjerstak- lega fallegar útgáfur af úrvalsljóðum þessara á- gætu skálda vorra. Fást aðeins innb. í alskinn. Fagra veröld. Ljóð eftir Tómas Guð- mundsson. 3. útgáfa. í fyrra seldust tvær útgáí- ur af bókinni upp fyrir jólin. Ritdómarnir voru hver öðrum glæsilegri, enda eiga líklega flest þessara ljóða fyrir sjer að lifa lengi. Biðjið bóksala yðar um þessar bækur, er þjer veljið jólagjafir. 4 Aðalútsala hjá :• IJwbivorslniK - Síiiii 2721» og 1336 (ný lína).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.