Morgunblaðið - 21.12.1934, Side 7

Morgunblaðið - 21.12.1934, Side 7
fl Föstudaginn 21. des. 1934. MORGUNBLAÐIÐ Ódýrt HrossikiDt fæst í Matargerð Beykfaríknr Njálsgötu 2. — Sími 1555. Góður Speiill er góS jólagioí. LucJvig Storr. Laugaveg 15. igætt Hanalklði og Harðlisknr fæst í oLiiPerpoa^ Þar er margt merkilegt að ejá. T. d. „præsenteraði" Dun- gal fyrir okkur kynstur af berklabakteríum er hann var að ala upp í hitaskáp einum. Þá sýndi hann okkur m. a. útbúnað í sjerstökum klefa þar sem geymdar eru bráðapestasótt- kveikjurnar. En þær eru loft- fælnar verur, þola ekki súrefni loftsins. í einni stofunni var unnið að því að útbúa til sendingar bólu- efni við lungnapestinni. En nú er sá árstími, að menn þurfa helst á því að halda í fje sitt. Á 2. hæð hússins er m. a. kenslustofa vönduð og rúmgóð. Þar eru sett upp smásjáráhöld, sem eru þannig útbúin að hin stækkaða smásjármynd varpast í ljósgeisla á vegg, svo allir við staddir geta sjeð, það sem smá- sjáin stækkar. Er slíkt áhald hið mesta þing við kenslu. Þar sýndi Dungal okkur m a. lungnaormana, sem mestan usla gera en eru svo smáir, að þeir eru vart sýnilegir berum augum. Var einkennilegt að sjá stækkaðan þann morandi orma- fans, eins og hann kemur niður af ákepnunum. En ormur þessi þarf að kom- ast í snígla til þess að fullþrosk ast, en úr sníglunum skríður hann í jarðveg og á gras og kemur í fjeð. Kvikmynd hefir Dungal gert af framleiðslu bráðapestabólu- efnis, eins og hann vinnur það verk. Sýndi hann kvikmynd þessa. Sýnir hún nákvæmlega alt það margbrotna og vanda- IlmvUtn mikið úrval. Komið og kaupið jólagjafir, með- an birgðir eru mestar. ...otonq Ætti hún að vera Fylgja KflflmanDilOi blá og mislit. RykfraUir, mikið úrval. ManGhester. .Ii»augaveg: 40. Aðalstræti 6. ÍAFOSS wVtlMVD- 06 WIIINUTUVtiAh VUftlJW Hangikfötið góðknnna er nýkomið. Horðlenskt dilkakiöt K L E I N, Baldursgötu 14- Sími 3073. sama verk almenningi til sýnis. myndinni fullnægjandi skýring- ar, svo hver áhorfandi skilur hvern lið verksins. Á háalofti hússins er geymsla o. fl., t. d. kaffistofa fyrir starfsfólk. Að Dungal meðtöld um vinna 9 manns við stofuná, aðstoðarlæknir, Júlíus Sigur- jónsson frá Dalvík, 3 stúlkur við rannsóknaverk og afgreiðslu lyfja, 2 stúlkur við þvotta og ræstingu og 2 karlmenn ólærð- ir við ýms verk. □a§bók. I. O. O. F. 1 = 116211281/2 = E.K, □ Edda 593412285 Jólatrje að Hótel Borg. Listi í □ og hjá S. M. til kl. 18 þann 27- des. Að göngumiða sje vitjað til S. m. fyr ir sama tíma. Veðrið (fimtud. kl. 17): Lœgð fyrir sunnan ísland á hreyfingu austur eftir. Veldur lmn allhvassr A-átt í Vm. og á Vestfj. Annars er hæg A-átt lijer á landi og úr komulaust. Hiti víðast hvar 1—3 st. Aðeins á Mælifelli og Blöndu ósi er 2—3 st -frost. Mun heldur hlýna í veðri^ nótt. Veðurútlit í Rvík í dag: A- kaldi. Úrkomulaust að mestu. Frostleysa. Jarðarför fríi Þorbjargar Hall dórsdóttur frá Görðum á Álfta nesi fer fram í dag. Hefst hún íiieð hiiskveðju að Görðum kl 1244 og síðan í dómkirkjunni í Reyltjavík ld. 2. Jólatrjesskemtanir heldur Versl unarmannafjelag Reykjavíkur Hótel Borg 29. og 30 desember „Hoðaioss11 fer annan jóladag (26. desem- ber) að kvöldi, um Vestmanna- eyjar, beint til Hamborgar. Vörur afhendist fyrir hádegi á mánudag (24. des.) og far- seðlar óskast sóttir. „Hnllfoss” fer 2. janúar að kvöldi, um Vestmannaeyjar, beint til Kaup mannahafnar. Ódýrar og fallegar jólagjafir. Gefum 10% af öllum vörum verslunarinnar til jóla. Púður og Cream ódýrast í bænum. Hárgreíðslttstofa Reykjavíkur Er hin fyrri skemtunin fyrir börn fjelagsmaima, en hin fyrir boðs- börn. Jólablað Spegilsins kemur út á morgun, 24 bls. að stærð, og með litmyndum. Tjömin hættuleg. Fjöldi fólks héfir úndanfarna daga verið skautuin á Tjörninni, enda hefir þar verið ágætur skautís og veðrið eftir því. En í gær kom í Ijós, að allvíða vom komnar smá- vakir í ísinn, sumar þannig til komnar, að óþokkastrákar höfðu höggvið þær. Getur auðveldlega lilotist stórslys af slíku atferli, endá mnnaði miiístu í gær, að telpa ein druknaði í einni slíkri vök. Vildi henni það til lífs, að 9 ái-a' Idrehjgúr heýrði néýðaróp héhnar ðgf gat dregið haha úpp úr vökinni. Var hún þá alvég að sökkva, aðeins hendnrnar stóðti upp úr. Ætti lögreglan að hafa vakandi auga á Tjöminni þegai* ís er þar og sjá um, að ekki sje verið að gera sjer leik að því, að skemma ísinn. Hæstarj ettardómur er nýlega falLinn í meiðyrðamáli er Ólafur Thors höfðaði sumarið 1933 gegn Einari Magnússyni kennara, er þá var ritstjóri eða ábyrgðarmaður Alþýðublaðsins, út af grein er birtist í blaðinu um þátttöku Ó1 afs Thors í samningagerðinni við Norðménn. Var í grein þessari dróttað að Ólafi, að hann hefði unnið að ísataningagerðinni með sjerhagsmuni fyrir augum. í und- irrjetti var Einar Magnússon dæindur í 100 króna íekt og um- mælin dæmd dauð og ómerk. En Hæstir jettur liækkaði sektina 300 krónur. Auk þess var Ein- ar dæmdur til að greiða 300 króna málskostnað hæði fyrir undirrjetti og Hæstarjetti, Að dómur var svona þungur, mun hafa stafað af því, að það upp- lýstist fyrir Hæstarjetti, að því fór svo fjárri að Einar gæti sann- að eða fært líkur fýrir þessum ummælum, að það þvert á móti kom í ljós áð hann gat ekki fært svo mikið sem kinar allra minstu líkur fyrir því, að halin hefði haft nokkra ástæðu til, þess að gruna Ólaf úm það, sem hann bar á hann, L- F. K. R, Síðasti. útlánsdagur fyrir jól er í dag kl. 4—6 og 8 9y2. Milli jóla er bókasafnið opið á sama tíma föstudag 28. des. í bókasafn L. F. K. R. koma flest allar nýjár ísleiiskar bækur jafn harðan og- þær lcoma á markað- J. A. HOBBS. Aðalstræti 10. Sími 4045. Ostahefillinii. Tilvalin fólagföf! Er uppáhald allra húsmæðra. Fæst í öllum helstu búsáhaldaverslunum bæjarins og viðar. Sjera Magnós Helgason: Skólaræður og önnur erindi. Nýbók. kemur í bókaverslanir í dag. Prýðileg jólagjöf. Heims um ból og fimm aðrir jólasálmar í hefti 1 kr. með ísl. texta. ÖLL ÓSKALÖGIN á nótum komin. Capri — Daysi o. fl. aðeins 1.00. Gefið nótfir i jólagföf. Hlfóðfærahásíð, Bankastræti 7, Atlabttð Laugaveg 38. Fynrliggjandi: Appelsínur, 150 og 360 stk. Laukur, Citronur. Konfekt. Rúsínur, fl. teg. Rúsínur með steinum og steinlausar. Kúrennur. Gráfíkjur. Sukkat. Sætar möndlur. Kokosmjöl. Biáber. Niðursoðnir ávextir. Grænar baunir í 1/1 og 1/2 ds. Haframjöl, 2 teg. Hrísgrjón. Hveiti, Crystal, í 10 lbs. og 50 kg. pk. Eggert Kristjánsson & Go. inn og margar út.lne<la.r úrvals- bækur. Nýir f jelagar geta gefið sig fram við bókaverðí og er hentugt tækifæri að gera það í dag- og fá sjer um leið góðar hækur til að lesa um hátíðardagana. Bókasafn og útlán er í Aðalstrarti 11. Aldnrshámarkið. í gær fór fram atkvæðagreiðsla í Nd. um frv. stjórnarinnar um aldurshámark embættis- og starfsmanna. ríkisins. Stjórnarliðið samþykti frumvarp- ð og fer þatS nú aftnr til Ed. Á móti frumvarpinn voru allir Sjáífstæðismenn, Ásg. Ásg. og Hannes Jónsson. Eimskip Gullfoss ex* í Reykja- vík. Goðafoss er í Reykjavík. Dettifoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Hull. Brúarfoss kom til Leith í gærmorgun. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er væntanlegur til Reykjavíkur um Ixelgina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.