Morgunblaðið - 21.12.1934, Síða 8

Morgunblaðið - 21.12.1934, Síða 8
IIORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 21. des. 1934, Besta jólagjöfin er ársmiði í happrættinu. Smá-auglýsingar Baðsalt í dttnkum í jólagjöf. JJárgreiðslustofa J. A. Hobbs. Sundhöllin á Álafossi verður opin til afnota fyrir gesti alla næKtu viku, nema jóladag. Best a$ baða sig í Sundhöll Álafoss. Kvenveski með peningum og fleiru fanst í gærkvöldi, neðarlega í Bergstaðastræti. A. S. í. vísar á. Margar fallegar jólagjafir svo sem: Kaffidúkar, mikið úrval, Silki-undirföt, sett frá 8.50, Silki- náttföt og náttkjólar, Silki-greiðslu sioppar, Sdkiskyrtur. Vasaklixta- kassar, Sápukassar með ilmvatni, Erin 'r, Festar, Nælur og Clips. K mjög skemtilegar jólagjafir. Versl. G. Þórðardóttur, Vestur- f5ðtu 28. Bama útiföt, barna kápur og kjólar, barna húfur ,skór, sokkar gamostubuffur, vatteraðar treyj nr og teppi; alt handa börnunum í VersL G. Þórðardóttur, Vestur- gðtu 28. Því er síegíð föstu að stcersta og fjölbreyttasta blað Iandsíns er Hringið í sima 1600 og geríst kaupendur. Nýir kaupendur fá blaSið Glæný stórlúða í matinn í dag í ðllum fisksölum Hafliða Bald- vtnssonar. ékeypis til næstkomandi áramóta. Gestur: En hvað þetta er fal- íeg standmynd. Er það alabast- dr? Húsráðandi: Neið það er Af- rodite. d m»w« |»eir, sem ætla að kaupa mat hjá < kkur á aðfangadagskvöld og jðiadagana eru vinsamlegast beðn :1? að gera aðvart fj ir fram. Café -ívanur, við Barónsstíg. Postulíns kaffistelk Mataostell bollapör nýkomin ,á Laufás- xeg 44 . Nýir kaupendur að Morgun- hlaðínu fá blaðið ókeypis til næstu ðraaaóta. Fáið þjer verk » höfuðið eða þreytu í augun ? Er sjón yðar eðlileg? Ef svo er ekki þá látið at- huga sjónstyrkleikann á aug- unum. Gleraugna ,,Expert“ vor framkvæmir allar rannsóknir ókeypis. Viðtalstími frá 10—12 og 3—7. F. A. Thiele, Austurstræti 20. Kauputn gamlan kopar. Vald. Poolsen, Klapparstíg 29. Sími 3024 Geffð íslenska leirmuni í jóla- 5?*:_____________________________ Gbt og flos er falleg Jólagjöf, fáest í Hannyrðaverslunjim. Túlipanar, Hyasintur, blóma- kjkfnr. Gróðrarstöðinni. Sími 3072 --------------------------------- B Ó K B A N D S-VINNUSTOFA er í Lækjargötu 6B (gengið nm Glerawgnasöluna). Anna .ff^gttnring. Sel ódýrl gegn sfaðgreiðslu. Strausykur 0,20 pr. % kg., Melís 0,25 pr. % kg. Kaffi % kg. 0,85, Saft 3 pelar 0,95, Bóndósin 90 au. Eldspýtur 0,20 búntið og allar aðrar vörur með ótrúlega lágu verði. Berið þetta verð samhn við alment verð og sjáið mismuninn. Sent um allan bæ. Verslamr Svcíns Jóhannssonar, Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. Bergþórug'ötu 23. — Sími 2033. Alllr blðfa uui Síríus súkkulaði. Fjárlögin. í fyrrinótt var fram- haldið 3. umræðu fjárlaga í sam- einuðu þingi. Stóðu umræður il kl. 4 um nóttina, en varð ekki lokið. í gærkvöldi hjeldu um- ræður áfram og stóð til að þeim yrði baldið áfram uns lokið yrði umræðunni. Bæjarstjómarkosningin á fsa- firði fer fram þ. 5. jan. Efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins eru þessir: Sigurjón Jónsson bankastjóri, Jón Edvald konsúll, Amgrímur Bjamason ritstj., Bald- ur Eiríksson og Kristján H. Jóns- son. Listar eru og komnir fram frá Alþýðuflokknum og komm- unistum. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína nngfrú Hildur Páls- dóttir ljósmóðir frá Hjálms- stöðum í Laugardal og Björn Jónsson kennari frá Glitstöðum í NorðurárdaL F. S. D. Jólatrjesskemtun held-: ur fjelagið í K. R.-húsinu fimtu- daginn 27. des. (3- jóladag) kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar seldir dag- lega frá kl. 6—8 í Varðarhúsinu uppi. Bími 2774. F. S. D. Fundur í kvöld í Varð- arhúsinu kl. 8. Fjölmennið. Suðurland fór tU Borgarness í gær. Skipstjórafjelagið Aldan held- ur jólatrjesskemtun fyrir börn fjelagsmanna í Hótel Borg fimtu- daginn 27. desember, og hefst hún kl. 5 síðdegis. Súðin. I gær átti að draga Súðina upp í Slippinn, en sökum þess að skipið hallaðist svo mik- ið á aðra hliðina var ekki hægt að draga það upp á brautina. Skip ið er ekki hægt að rjetta við nema með því að fylla botntanka, en Slippurinn Vildi ekki taka skij> ið úpp þannig. Reynt var að rjetta það við með vírum en tókst ekki Súðin liggur nú við hafnargarð- inn. Þeir, sem ætla að auglýsa í jólablaði Morgunblaðsins, heilla- óskir eða annað, eru vinsamleg- ast beðnir að gera aðvart sem fyrst. Sælgætis og efnagerðin Freyja liefir jólasýningu á vörum sínum í Austurstræti 3. Guðspekifjelagið. Enginn fund- ur í Septímu í kvöld. Samkoma á aðfangadagskvöld kl. 11. Brugg. í fyrradag fundu lög- gæslumenn 8^2 flösku af heima- brugguðu áfengi í bifreiðinni R. E. 234. Voru flöskurnar geymdar í koforti ,sem merkt var: Jón Jónss'on frá Hnausum. IJtvarpið: Föstudagur 21. desember. 10,00 Veðurfregnir. 12,50 Þýskukensla. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a) Guðm. Thor- oddsen próf.: Ferðasaga af Hornströndum, n; b) Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: Laudnám ís- lendinga í Vesturheimi, V; c) Kjartan Ólafsson kvæðamaður: Rímnalög. — Ennfremur íslensk lög. )) IÖLSEINI (( niBiniinniiiiiniH m 0 ÍS gi as Í 1111111111111 Kanpmenn látið ekki GOLD MEDAL hveiti í 5 kg. pokuro vanta í verslanir yðar fyrir jólin. UIM □ r\ Sími 1228. Nýiar bæknr: Sögur frá ýmsum lönndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 Blaðsíðnr, verð kr. 7.50 í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og' 2. bindi við sama verði. Sögur handa bömum og unglingum. Síra Friðrik Hallgríms*- son safnaði fjórða hefti. Verð í bandi kr. 2.50, áður komu. út fyrsts., annað og þriðja hefti. BékttTttrslnn Slof. EymunðEsonxr og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34, Allir biðja tim Siríns súkbnlaðl Nýja Stúdentasöngbókin er kærkomin jólagjöf hverjum söngelskum manni. Jölatrje selur Hifirtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Súui 4256. Tækifærisgjaf ir Klútamöppur, silkiklútar. SSm- kvæmistöskur, kjólablóm. Nála- púðar, leðurmöppur. Spil írg 4. 45 attruai. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. j -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.