Morgunblaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 5
’Laqgardaginn 22. des. 1934. MORuöNBCAfílP Citroén verksmiðjurnar í greiðslu þrotum. j Hætt við að 55.000 manns missi atvinnu. Verksmiðjurnar gátu ekki greitt 3000 franka víxla. JKAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Mikið áhyggjuefni er það, livort tekst að halda starfrækslu 'Citroen-verksmiðjanna áfram. Hefir verksmiðjunum verið lokað fyrst um sinn, og þær '4eknar til gjaldþrotaskifta. En ennþá vonast menn eftir því, að takast megi að koma verksmiðjunum aftur á rjettan kjöl, og geti starfrækslan byrj- að aftur upp úr áramétunum. En ef það tekst ekki missa S5.000 manns atvinnu. Lengi hafa CitroSn-verksmiðj urnar átt við fjárhagslega erfið- leika að strHSa. Áttu stjórnendur þeirra aðal- :lega í svmningum við Michelin fjelagið um fjárhagsstuðning. En þeir samningar ströndúðu. Seinna leituðu verksmiðjurn- ar á náðir ríkisins. En neitað var um styrk þaðan. En það sem reið baggamun- inn og gerði það að verkum að loka varð verksmiðjunum og hætta starfrækslunni a. m. k. í bili voru einir tveir víxlar upp á 3000 franka hver, sem hafði verið ,,protesterað“. Nú er ekki önnur leið eftir en sú, að einstakir menn taki sig saman um að styrkja verk- smiðjurnar fjárhagslega. Áætlað er, að verksmiðjurnar ! vanti um einn miljarð franka í til þess að eiga fyrir skuldum. Páll. Göhring segist vera Iriðarvinur. £ngm þjóð svo ábyrgðarlaus að vilja ófrið. Böknnardropar A. ¥. R. cru búnir fil úr rjeftuni efnum, mefS rjeffum hæffi. :__ .; ; Þeir eru þvi hvorftvegg)a, bcstir og drýgsftr. Áfengisverslun ríkisins. London, 20. des. FU. 'Göhring átti í gær viðtal við frjettaritara Reuters frjetta- Ætofunnar. Sagði hann fyrst og :fremst, að það væri einlægur vilji þýsku þjóðarinnar, að vin- .áttusambandið væri sem sterk- :ast milli hennar og bresku þjóð ;arinnar, á grundvelli fullkomins jafnrjettis. Um ástandið í alheimsstjórn- ,málum sagði hann, að ekki væri nein hætta á stríði. Það væru fengin þau mál nú á döfinni, sem »ekki væri hægt að útkljá á frið- Göhring 'samlegan hátt, enda engin þjóð svo grunnhyggin, nje svo ger- ;sneydd allri ábyrgðartilfinn- ingu, að fara að steypa heim- inum í þann voða, sem af stríði myndí leiða. Um ótta þann, sem sumir hefði látið í ljós, um hættu þá, ■sem Englendingum stafaði af loftárásum af hendi Þjóðverja, sagði Göhring, að slíkt væri svo mikil fjarstæða, sem mest mætti verða. Fyrst og fremst væri orð rómurinn um vígbúnað Þjóð- 'verja í lofti, svo mjög orðum aukinn, og nægilegur loftfloti væri ekki fyrir hendi til slíkrar árásar, þótt Þjóðverjum kynni að leika hugur á að ráðast þann ig á Englendinga; og auk þess væri engin ástæða fyrir hendi til þess að beita slíkum vopn- um, þótt þau vseri til. Loks vjek Göhring að ástand inu innan Þýskalands, og sagði þá fyrst, að hann þyrði að setja hönd sína í eldinn upp á það, að hver einasti stormsv^it- armaður í Þýskalandi væri Hitl- er trúr. Einnig sagðist hann vera þess fullviss, að ef til at- kvæðagreiðslu kæmi á ný, um hvaða mál sem væri, myndi stjórnin hljóta 90% alls at- kvæðamagnsins. Göhring kannaðist við, að undanfarið hefðu nokkrir leið- andi menn innan National-Soci- alista flokksins verið handtekn- ir, en hann sagði að það væri ekki af neinum pólitískum á- stæðum, heldur vegna brota á siðferðislöggjöf flokksins. Jevtitch myndar þjóðstjórn. London, 21. des. FÚ. Jevtitch hefir í dag tekist að mynda nýja þjóSstjórn. í henni eru 8 Serbar, 4 Kró- atar, 2 Slóvakar og 1 Múhem- eðstrúarmaður. Helstu foringjar stjómmála- flokkanna, eða þjóðflokkanna, eiga þó ekki sæti í stjórninni, en stjórnin mun verða mynduð með stuðningi þeirra og sam- þykki. Jevtitch verður bæði for- sætisráðherra og utanríkisráð- herra. affsláll og 50 Iðlakertl í kiuoliætir. iá þeir sem versla fyrir minst 10 krénnr í dag. Verslnnln HAIRBORG. Alllr biðja um Sfrfus súkkulaði. Fallegur jólalöber með 12 serviettum kostar 95 aura í Bðkaverslun Pðr. B. Poilðkssonar. Bankastræti 11. Samkomulag í kirkjudeilunni {jýsku. London, 21. des. FÚ. Leiðtogar kirknanna í Þýska- landi halda nú fund með sjer, í þeim tilgangi að koma á mála- miðlun milli aðiljanna í kirkju- deilunni, og er sagt að allar lík- ur bendi til að samkomulag muni nást. Plötndagar. Nú eru ailar óskaplöturnar komar8 10% afsláttur af ÖLLUM PLÖTUM, séít! keyptar eru á tímanum frá kl. 9—4, Cariocar Capri, Deisi og í himdraðatali ný og göiftul vinsæl lög. — Gefið plötur í jólagjöf.- Munið Jólalögin. — , Hljóðfærahúsið. Bankastræti 7. v Tekið upp i gær: KVENTÖSKUR Nýjung: Bridgetöskur. Stórborgartískan. Verð við allra hæfi. Ferðatöskur, buddur, seðlaveski, skrifmöppur, skrifborðshnífar með signet, í leðurhylki, skóla- og skjalatöskur, peimastokkar, sjálfblekungar o. fl. o. fl. Bestu jólagjafir. Leðurvörudeild Hljóðfærahússíns Og A 11 a b ú ð Laugaveg 38. JT.; * ðest að auolýsa i Morgunblaöinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.