Morgunblaðið - 24.12.1934, Page 2

Morgunblaðið - 24.12.1934, Page 2
* JPtotpttbM ÍTtret.: rn.t. ÁiTtkcr, Reykjavtk Rlt»tJ*rar: J*a KJartaasMa. Viltýr tteltiiUM, RltatJ*r» mg af «rel»»4a: A—turatraetl 8, — 3la>l 1M0. *«(ValafUtJ6r1: B. Htdwrg. tuglýrimguk ri fatota: AasMntratl 17. — Sfaot 1700. aete&riaar: J6m KJartaanmi ar. S74Z. Valtýr StefAaaaaa nr. 4110 Áral 6la nr. 1045. B. Hafberg ar. 1770. Áakrtttagjald: Laaanlanda kr. 1.00 A aiAnuOl Utanlands kr. 1.60 A nAnuBI I lauaaaðlu 10 aura elntaklO. 10 aura meO Leabðk Kosningar? Síðustu dagana sem þingið stóð höfðu ýmsir Framsóknarmenn orð á því við málvini sína, að báast mætti við kosningum að sumri komanda. Eigi gerðu þeir grein fyrir því, hvemig þær kosningar myndi bera að. En þeir ljetu í veðri vaka, að samstarf stjómarsamfylking- arinnar myndi ekki reynast svo traust, að það hjeldist lengi með þeim hætti, sem verið hefir. Alveg er það óvíst, hve mikið mark er takandi á umtali þessu, því vei má vera, að þó Framsókn- armenn láti það í veðri vaka, að þeir sjeu ekki sem ánægðastir með samsteypuna við sósíalista, þá sje undirrótin að kosninga- hugleiðingunum öll önnur. En hvernig sem í þessu liggur, þá er eitt víst, að úr því hreyfing er komin í stjórnarliðinu í þessa átt, þá er full ástæða fyrir Sjálf- stæðismenn að taka fult tillit til })ess og vera við því búnir, að lcosningar fari fram í sumar. Munu Sjáfstæðismenn um alt !laud fagna því, ef gerðir núver- andi landsstjórnar verða þá lagð- ar undir úrslitadóm þjóðarinnar. Bæjarstjórn Norðfjarðar og uppþotið um daginn. Norðfirði 22. des. Einkaseyti til Morgunblaðsins. Bæjarstjórnin hjer samþykti á fundi í gærkvöldi svohljóðandi fundarályktun: Bæjarstjórnin lýsir yfir, að »ún telur blaðaummæli, er birst hafa um lögreglustjórann í Nes- kaupstað, í sambandi við at- burði þá, sem gerðust hjer 1. fles. ósæmileg og ástæðulaus, og vottar bæjarfógeta Kristni 01- atfgsyni þakkir fyrir að hann hefir tekið með fullri alvöru og festu á þeim málum. fafnframt tekur bæjarstjórn fram, að liún telur frávikningu löggæslumanns Vilbelms .Tak- obssonar vafasama og óheppi- lega að órannsökuðu máli, með því að slíkar ráðstafanir geti veikt aðstöðu lögreglunnar, en það megi síst eiga sjer stað, þegar verið er að halda uppi Uigum og reglu í landinu. Guðspekifjelagið. Fundur í kvöld kl. 11, frú Kristín Matthías- soft flytur stutta ræðu- Karl Run- ólfsson leikur á fiðlu. í Aðventistakirkjunni verður wiessað á jóladagskvöld kl. 8. AÍHr hjártanlega velkomnir. O. Frenniag. MORGUNBLAÐIÐ Jólablað IL 1934. Stúdentagarðurinn vígður í gær Stúdentagarðuriim. í haust var Stúdentagarður- inn tekinn til afnota, sem kunn- ugt er, en í gær fór þar fram vígsluhátíð. Þegar stúdentar hófust handa hjer í Reykjavík árið 1922, til þess að koma hjer upp stú- dentagarði, þótti mönnum í mikið ráðist, og því spáð, að bygging sú ætti langt í land. En alt gekk þetta greiðara en við var búist í upphafi. — Áhugi æskumanna gaf mál- inu byr undir vængi. Samúð með stúdentum og upprennandi mentamönnum landsins leiddi byggingarmál þetta í höfn. Frá langri námsvist Íslendinga í Höfn hvílir lotning yfir nafn- inu „Garði.“ 1 stúdentagarði Hafnar hafa á undanförnum öldum verið lögð mörg hin fyrstu drög að menningar- og framfaramálum íslands. Þar höfðu skáld vor og mentamenn athvarf, fátæklegt að vísu. En þar þróaðist jafnan hollur fje- lagshugur, og hrein og fölskva- laus ást og umönnun í garð hins fjarlæga ættlands. Þann dag sem reistur er stúdentagarður í Reykjavík má segja að í fyrsta sinn sje bygt athvarf fyrir íslenskt stúdenta- líf í höfuðstað vorum. Stúdenta- garðurinn hjer á að vera, hlýt- ur að verða arftaki hins danska við Kaupmangaragötu. Hvernig reynist hann? — Hvernig verður þessi miðstöð hins íslenska stúdentalífs? — Það verða lögð drög að fram- fara- og menningarmálum þjóð arinnar. Þar verður andrúms- loft og jarðvegur hin s nýja tíma. Sagt er, að menn mótist jafn- an af umhverfi sínu, húsakynn- um og aðbúnaði. Garður sá hinn nýi, er bygð- ur í nútíðaranda. Fyrir því hefir húsameistarinn sjeð, Sig- urður Guðmundsson. Byggingin er öll í stóru og smáu mótuð eftir hinum nýj- ustu kröfum um heilsusamleg húsakynni og hagkvæma híbýla tilhögun. En, þegar gesti ber að garði, stinga þeir ef til vill við fæti um það, að enn vantar þar í raun og veru alt, sem gæti mint mann á í hvaða landi eða heimsálfu maður er staddur. — Menn þurfa að líta út um gluggana til þess að s.iá það. Að einu undanskildu. Her- bergi stúdentanna 35 að tölu hafa fengið íslensk, meira og minna söguleg nöfn. Eru nafng.iafir þessar af því runnar, að nokkrir menn og ýms sýslu- og bæjarfjelög hafa gefið fjárhæðir til byggingar- innar, sem miðaðar hafa verið við herbergi. 5000 króna tillag gefur umráðarjett yfir herbergi á Garði. Þau tillög hafa sam- tals numið kr. 130 þús. Þar eru nöfn kaupstaðanna Hafnarfjarðar, Isafjarðar, Siglu fjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarð- ar, og hafa bæjarfjelögin lagt fram sinn skerf hvert, nema Seyðisfjörður, Tillag til herbergis fyrir Seyð firðinga, gáfu Jóhannes Jó- hannesson fyrverandi bæjarfó- geti og frú hans. Gullbringusýsla á þar her- bergið Bessastaði, Kjósarsýsla Esjuberg, Mýra- og Borgar- fjarðarsýsla Reykholt, Barða- strandasýsla Sauðlauksdal, Norður-ísaf jarðarsýsla V atns- fjörð, Austur-Húnavatnssýsla Þingeyrar, Skagfirðingar, Hóla, Eyfirðingar Möðruvelli, Þing- eyjarsýslur Ásbyrgi, Norður- Múlasýsla Möðrudal, Suður- Múlasýsla Hallormsstað, Skaft- fellingar Skaftafell, Rangæing- ar Odda. ,v Herbergi íösreyskra stúdenta hefir hlotið nafíiið Gata, her- bergi tvö, er Thor Jensen gaf til 10 þús.kr. er Hrafnista og Borg, herbergi, er Læknafjel. Reykja- víkur gaf til minningar um Guð- mund próf. Magnússon, heit- ir Læknisnes, Vestmannaeyja- herbergið gaf kvenfjelagið Líkn í Vestmannaeyjum til m'nning- ar um Halldór Gunnlaugsson lækni, og heitir það Heima- klettur. Herbergistillag gáfu þau Sig- urjón Sigurðsson trjesmíðameist ari og frú hans, til minningar um dóttur sína. Heitir herbergi það Vífilsfell. Þá hefir Jón Jóhannesson, sonur hins nafnkunna Sigurð- ar Jóhanneasonar kaupmanns í Höfn, gefið til herbergis og heitir Hábrú, en aðalverslun Sigurðar er á Höjbroplads. Og timburverslun P. W. Jacobsen í Höfn, hefir gefið til herbergis er hlotið hefir nafnið Mörk. önnur herbergi í Garði eru nefnd venjulegum íslenskum bæjanöfnum. Eins og fyr segir, gerði Sig. luðmundsson uppdrátt að Garð num. En hinn ungi og efnilegi rkitekt Gunnlaugur Halldórs- on, hafði eftirlit með fram- væmd verksins. Jón Bergsteinsson múrara- leistari reisti húsið í álcvæðis- innu samkvæmt útboði. ísleif- r Jónsson kaupm. tók að sjer ita-, vatns- og skólplagnir. úlíus Björnsson raffr. lagði aflögn og seldi alla lampa í arðinn. Fjelagið „Stálhús- ögn“ smíðaði öll húsgögn í túdentaherbergin, en Árni kúlason húsgagnasmiður og [jálmar Þorsteinsson húsgagna miður borð og stóla í sam- omusal og borðstofur. Verk- miðjan Álafoss óf rúmábreið- rnar. Verkfræðingarnir Magn- GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum Skóbúd Reiikjavikur. aaaaaaaaaaaaaeaaaaaaaaaaaa GLEÐILEG JÓL! VömhÚKÍÓ. oooooooooooooooooo )GLEÐILEG JÓL! Bifreióascör) íslunds. Byggingakostnaður Garðs hefir alls orðið kr. 284.500, en alls hefir stúdentagarðsnefndin fengið til umráða 268 þús. kr. í herbergjum stúdentanna er einfaldur húsbúnaður, og van - ar nokkuð til þess að full þæg- indi sjeu. í allri umgengn’ er sýnilega hins mesta þrifnaðar gætt, og mjög til þess vandað, að stú- dentar geti þar lifað hollu og heilsusamlegu lífi. Er í kjallara stór fimle'kasalur, og mikið notaður. Sýnir það að Jnnir upp rennandi mentamenn sem þar búa, aðhyllast þá góðu kenn- ingu, að heilbi'igð sál þurfi hraustan líkama. Er slíkt m k- il framför frá því, sem áður var meðal íslenskra stúden a, þar sem oft vildi við brenna, að hvorki þeim nje þjóð þeirra urðu full not af andlegum hæfi- j leikum, er þeir höfðu fengið í | fararnesti, vegna þess að sálin j drabbaðlst niður við vanhirðu líkamans. B. S. R. GLEÐIbEG JÓL! Bifreiöastöð Reykjavíkur. us Konráðsson, Ben. Gröndal og Jakob Guðjónsson gerðu .agteikningar hver í sinni grein. Stúdentagarðsnefndin, sem stóð fynr ölium framkvæmdum um fjársöfnun og byggingu, hefir verið skipuð þessum mönn um síðustu árin: Formaður: Pjetur Sigurðsson háskólarit- ari. Gjaldkeri: Tómas Jónsson borgarritari. Ritari: Guðm. Guðmundsson cand. jiír. Aðrir nefndarmenn: Björn Þórðarson lögmaður, Gunnlaugur Einars- son læknir, Pálmi HannessoK rektor og Valgeir Bjöimsso* verkfræðingur. Garðinum stjórnar 5 manna nefnd. Formaður hennar er Gunnlaugur Einarsson læknir, en meðstjórnendur prófessor- arnir Níels Dungal og Ásmund- ur Guðmundsson, stud. med. Eggert Steinþórsson og stud. med. Ólafur P. Jónsson. Garðprófastiir er Gústaf Pálsson verkfræðingur, bryti Jónas Lárusson, og mun hanrn þar reynast rjettur maður á rjettum stað. Dyravörður er Kjartan Jónsson. Á Garði búa 37 stúdentar, og er hann fullskipaður meS þeirri tölu. En í mötuneyti garð- búa eru 30 stúdentar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.