Morgunblaðið - 05.01.1935, Side 2

Morgunblaðið - 05.01.1935, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 5. jan. 1935. Útffef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartanoso*, Valtýr Stefánsoo*. Ritstjórn og afgreit5sla: Austurstræti 8. — Sírai .1600. Auglýsingastjöri: B. Hafberjr. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 3709. Heimasímar: J6n Kjartansson, nr. 8742. Valtýr Stefánsson, nr. 4221. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 8770. Áskriftagrjald: Innanlands kr. 2.00 4 m&nuði. Utanlands kr. 2.60 á mánutJi. í lausasblu: 10 aura eJntakib. 20 aura meiJ Losbök. „ntuinnubærar“ sósíalista. Þeg-ar f járhagsáæltun Reykja víkur fyrir 1935 var til fyrstu umræðu í bæjarstjóm ympraði Stefán Jóh. Stefánsson á því, að honum þætti þar lítið áætl- að til atvinnubóta. Hann viðurkendi þó, að Sogs- virkjunin myndi í ár verða stór- feld atvinnubót fyrir bæjar- menn, þar eð þar fá 200—250 manns stöðuga vinnu. En hann sagði, að bæjar- stjómin yrði að hafá það í hyggju. að yfirleitt mætti gera fastlega ráð fyrir því, að at- vinnuleysi færi vaxandi. Mein- ing hans var þessi: Þó Sogsvirkjunin og atvinnu- bótavinna bæjarins gefi sömu atvinnu og atvinnubótavinnan öll árið 1934, þá er þetta ekki nóg, því menn verða að gera ráð fyrir hinu vaxandi atvinnu- leysi, minkandi atvinnurekstri, minkandi getu atvinnuveganna, við verðum að gera ráð fyrir hinni eðlilegu hnignun atvinnu- lífsins, segir sósíaiistaforsprakk inn Stefán Jóhann Stefánsson. Og hann hefir oft sagt það sem vitlausara er. En það kemur dálítið undar- lega fyrir sjónir kjósendanna, hjer í Reykjavík og annars stað ar á landinu, að heyra að þann- ig skuli nú þjóta í þeim skjá. Því hvemig var ekki talað í vor, sem leið. Hvað sögðu sósí- alistarnir þá um atvinnuleysið í landinu? Muna menn það ekki ailir — nema ef til vill sósíal- istabroddarair sjálfir? Þá báðu sósíalistar um kjör- fyigi — og fylgdu fögur loforð. Með vísindalegri nákvæmni þóttust þeir ætla að reisa at- vinnuvegi landsmanna úr rúst- um og afnema atvinnuleysið. Átti sú athöfn, eftir þeirra kokkabók að vera auðvelt verk og auðsótt. En nú, þegar sósíalistar sjálf- ir eiga sinn atvinnumálaráð- herra, og hafa ráðið lögum og lofum á Alþingi, þá er komið annað hljóð í strokkinn. Þá tala sósíalistar um það eins og eitthvert alveg ófrá- víkjanlegt náttúrulögmál, að atvinnuleysið í landinu hljóti að vaxa undir stjórnarfor- mensku þeirra. Og þetta er vafalaust alveg rjett hjá Stefáni Jóhanni og flokksmönnum hans. Meðan þeir herrar hafa völdin í land- inu eykst atvinnuleysið, at- vinnulífinu fer hnignandi, og hagur almennings versnandi. Ríkissjóður rýrir aðaltekjustofn bæjarins. Verður að taka að sjer atvinnu- bæturnar í staðinn. Frá fjárhagsumræðum á bæjar- stjórnarfundi í gær. Á bæjarstjómarfundi í gær- kvöldi var fjárhagsáætlun bæjar- ins fyrir árið 1935 til síðari nm- ræðu. Eins og venja er til, verður mn- ræðunni skift í tvent, og fer seinni bluti hennar frarn eftir viku. Fyrir þann fund verða breyting- artillögur lagðar til afgreiðslu. Þær þurfa að vera komnar til borgarstjóra fyrir þriðjudag. Umræðumar í gærkvöldi stóðu langt fram á kvöld. En eigi eru tök á að rækja þær hjer ítarlega. Ur frumræðu borgarstjóra skal þetta tekið fram: Hann gat þess í upphafi, að hann hefði að mestu leyti samið fjárhagsáætlunina áður en hann sigldi í nóvember í lántökuerind- um. En þar eð hann þurfti að fara af landi burt svo til fyrirvara- laust, hefði honum ekki unnist tími tU að ganga eins frá áætlun- inni, ems og hann hefði viljað. Undir bæjarráð hefði áætlunin ekki verið borin, fyr en þá nú, eftir fund þenna, því síðan horg- arstjóri kom heim, he-í'ir hann ekki gegnt funda- eða skrifstofu- störfum sakir lasleika. íyrirkomulag áætlunarinnar. Þá skýrði borgarstjóri frá því, &ð hann hefði að nokkru leyti breytt fyrirkomulagi áætlunar- innar frá því sem áður var, í þá átt, að framvegis yrðu reikningar bæjarins þannig gerðir, að að- skildir yrðu rekstrar- og efnahags- reikningar og eignahreyfingar kæmi skýrt fram. En vegna útsvaranna, sem að einhvérju leyti færi í eignaaukn- ingu, væri sundurliðun. þessi erf- ið. Útsvörin. Þá mintist borgarstjóri m. a. á útsvörin, sem samkv- áætlun- inni verða hátt á 7. hundr. þús. kr. hærri í ár en þau voru í fyrra. Komst hann að orði á þessa leið: Þegar tekið er tillit ti] þess, að tekju- og eignaskattur er nú hækkaður mikið frá, því sem var í fyrra, er hækkkun þessi á út- svörunum mikil. . M.jer ér sagt, af kunnugum mönnum, að tekju- og eignaskatts- Nú hafa þeir t. d. gert sjer leik að því að stöðva togara- flotann. Von að þeir heimti aukið framlag til atvinnubóta til að fylla í það skarð. En það er dálítið einkenni- legt að þeir sósíalistar skuli vera farnir að viðurkenna þetta sjálfir svona greinilega, í orði og verki, nýbúnir að kyngja öllum kosningaloforðunum í vor. i ftukinn sem lendir á bæjarbúum, verði 6—700 þúsund krónur. Jeg veit, að niðurjöfnunamefnd hefir tvö síðustu árin átt full' erf- ítt með að jafna niður þeirri upp- hæð, seih bæjarstjórn hefir hgitht- að, þó upphæðin hafi verið þetta lægri. Jeg verð að játa, að óvíst er hvernig fer um þessi mál, eins og nú stendur Á þegar ríkissjóður seilist annafs^égar í þann gjald- stofn, sem er aoalgjaldstofn hæj- arins, og tekiir þar 6—7Ö0 þús. kr. umfram þáðj sem áður var tekið, en atvinnuvegir bæjarþúa virðast dragast saman, en atvinnu leysi fer vaxandi í bænnm lun síð- an ar. Atvinnubæturnar. í sambandi við þetta mintist borgarstjóri á atvinnubótatillagið Hann sagði m. a.: Til atvinhubóta héfi jeg sett 150 þús. kr. á áætlunina. Er það sama upphæðin og undanfarin ár hefir verið á fjárhagsáætlun, er ætlað hefir verið áð tekin yrði það ár í útsvörum. \ Ummæli, sem fallið háfá um það, að þessi upphæð hafi verið lækkuð, eru því alveg út í hött. En hvað snerti framlag ríkis- s.ióða á móti tillagi bæjarsjóðs er þetta að segja, , Þegar jeg samdi fjárhagsáætl- un í nóvembér, lá ekkert fyrir um það, hvað Alþingi ætlaði að veita til atvinnubóta, og varð því ekkert tekið til um það. Hinsvegar fekst á árinu sem leið ekkert lán til atvinnuhóta, nema því að eins að lánið yrði endurgreitt a.ð fullu á þessu ári. Þessvegna er í frumvarpinu út- gjaldaliður 250 þús. kr. til end- urgreiðslu á atvinnubótaláni, svo raunverulega eru það 400 þvis. kr. sem koma á útsvör þessa árs iaf aívinnubótafje samkv. áæthminni. Nýtt vandamál. Mjer þætti varhugavert, eins og útlit atvinnuveganna er nú, að gera ráð fyrir, að bærinn kæmist af með lægri fjárhæð til atvinnu- bóta í ár, en fyrirs.jáanlegt var að þurfti árið 1934, þegar fjárhags- áætlunin var samin. En það voru 450 þús. kr, og átti bæjarsjóður að leggja fram 1/3, ríkissjóður 1/3 og 1/3 átti ríkisstjórn að út- vega að láni. En nú er ekki gert ráð fyrir því, eins og Alþingi skildi við málið, að útvegað verði neitt lán. Þegar lán fást ekki, nema með því að endurgreiða þau næsta ár, er að þeim lítil] hagur. Þó væri bót í máli, ef nýtt lán fengist í ár, svo ekki þyrfti á sama ári að greiða fyrir atvinnu- bótavinnnna í fyrra og í ár. En við þeta vandamá] sem staf- ar frá löggjaf'arvaldinu og bönk- DErQur tagaraflut- anum lagt í höfn? Úfgerðarmenn bjóðasf til að skrá á skipin mcð sömu kförum og 'undan- fariö. Því er liafoaÖ af SJómannaffelaginu. Sáttasemfari fær nú sennilega máliö tii meöferöar. Ekkert aaxnkomulag náðist í gœr í kaupdeilunni á togurun- um. OtgérSarmenn bjóðast til að láta skrá á skipim með sömu kjörum og undanfarið. Stjóm Sjómannafjelagsins hafnar því boðL Alþýðublaðið segir í gær, að ^jómannaverkfallið sje skollið á. Samningaumleitanir. Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær, komu samninganefnd útgerðarmanna og stjóra Sjó- mannafjelagsins saman á fund í fyrra kvöld. En ekkert samkomulag náð- ist á þeim fundi. í gær fóru fram brjefaskifti milli þessara sömu aðilja. í brjefi frá stjórn Sjómanna- fjelagsins hafði hún boðist til að mæla með því á fjelagsfundi, að ekki yrði krafist fleiri en 12 unurn, bætist það, að ríkissjóður seilist svo mjög í aðalgjahlstofn bæjarins. Stefnubreyting sósíalista. Meðan jeg átti sæti á þingi, sagði borgarstjóri ennfremur, var það stefna sósíalista, a.m.k. þeirra, sem vora þingmcnn fyrir Reykjæ vík. að því aðeins samþyktu þeir hækkun á ríkissköttum, sem rýrðu gjaldstofna bæjarins að það fje sem ríkissjóður þannig fengi, gengi til bæjarþarfa, og þá ekki síst til atvinnubóta. Nú hefir ekkert komið fram um þetta á hinu nýliðna þingi. Jeg er hræddur um, að ef Al- þýðuflokkurinn hverfux frá þess- arí sanngjörnu stefnu, þá geti það leitt til vandræða, sem erfitt er að ráða fram úr. Jeg lít svo á, að með þeirri skattastefnu, sem þingið nú hef- ir tekið, þá verði ríkissjóður áð taka á sig útgjöldin til atvinnu- bótanna. Þetta getur ekki lengur verið mál bæjanna, frekar en í öðrum löndum. Nú mun fsland vera ema landið, þar sem atvinnubótamálin eru í höndum sveita -og bæ.jarfjelaga. Alþingi hef'ij' fyrsta vald ti] að taka skatta. Bæjarfjelögin verða að gera sjer það að góðu sem eft- ir verður. Með þeirri stefuu, sem þingið tók nú síðast, er máli þessu stýrt inn á þá braut, að ríkissjóður verður hjer, sem annars staðar að taka að sjer atvinnubótamálin. skipverja á togurum þeim, er kaupa bátafisk, en að öðru leyti stæðu kröfur Sjómannafjelaga- ins óbreyttar. Útgerðarmenn hjeldu fund í gær og samþyktu þar einróma, að þeir sæu sjer ekki fært, eins og sakir stæðu, að ganga inn á neinar þær kaupbreytingar, er fælu í sjer aukin útgjöld. Hins vegar hefðu þeir ætlað að halda óbreyttum kauptaxta, enda þófct , hagur og ástæður útgerðarinnar hefðu stórum versnað. Var stjóra Sjómannafjelags- . ins tilkynt þetta í gær. Strax á eftir koma þau boð í Alþýðu- blaðinu, aS sjómannaverkfallið sje í raun og veru skollið á. Þetta þýð'r það, að skráð verð ur ekki á þá togara, sem enn eru ófamir á veiðar. Ennfremur þýðir þetta það, að þau skip sem úti eru, verða lögð í höfn jafnóðum og þau koma inn. Loks þýðir þetta það, að nú bætast enn á ný mörg hundruð sjómanna við h'nn fjölmenna hóp atvinnuleysingja. Lögskráð á „Maí“ í gær, skilyrðis- laust. í gær var lögskráð í Hafnar- firði á annan togara bæjarút- gerðarinnar þar, „Maí“. Hann átti að fara á ísfisksveiðar. Það er eftirtektarvert, að á þenna togara var skráð án nokkurs skilyrðis um breytt kjör, ef skipið keypti bátafisk. í En þegar hjer átti að skrá á ,,Baldur“ í fyrradag, sem einn- , ig átti að fara á ísfisks-veiðar, þá bannaði umboðsmaður Sjó- s mannafjelagsins að skrá á skip- í ið, nema gengið yrði einnig inn : á hinn auglýsta taxta Sjómanna | f jelagsins frá í nóvember í haust, en það er þessi taxti, sem | aðallega snertir bátafiskinn. Sáttasemjari fær nú sennilega málið. Þar sem sýnilegt ér, að ekki næst samkomulag milli Sjó- mannafjelagsins og útgerðar- manna, fer nú deilumál þetta vafalaust til sáttasemjara, sem er dr. Björn Þórðarson lögmað- ur. — Nýlátinn er Þórour bóndi Þórðarson að Fossi í Vopnafirði á sjötugsaldri. (F.U.),

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.