Morgunblaðið - 05.01.1935, Blaðsíða 4
MORfíUNBLAÐIÐ
/
Laugardaginn 5. jan. 1935.
IW—11 1 —»■“
KVENDJOÐIN oa HEIMILIN
„Betra er belgur
en barn“.
— Dönsk kona, blaðamaður,
skrifar eftirfarandi smágrein í
danskt blað:
„Bömin taka upp á taugarn-
ar“, andvarpar frú Jensen.
„Já. ,En nú þegar Lotta er
farin að ganga í skóla, er það
þá ekki ljettara?"
„Nei, það er einmitt það
bræðilega", stundi frú Jensen.
„Nú getur maður aldrei verið
öruggur. Óvitabörn tala svo
mikið í skólanum. Þau segja
hvort öðru og kennaranum alt
sem þeim dettur í hug. Um
daginn kom Lotta heim úr skól-
anum og sagði mjer að það hefði
verið svo „spénnandi“ í skrift-
artímanum. Sveinn hefði sagt
kennaranum að mamma hans
hefði fengið gervitennur. En
pabba hans fanst tennurnar
ekki fara henni vel, svo að nú
átti hún að fá nýjar tennur,
sem væru líkari hennar eigin
tönnum. Og Beta sagði frá því,
að eldri systir hennar væri ný-
trúlofuð. „Nú eignast jeg reglu-
legan mág“, sagði hún, „en
pabbi og mamma segja að jeg
skuli ekki hlakka til of snemma
því að Erna sje ekki þannig
stúlka að hún geti felt sig v ð
að vera með honum lengur en
um tveggja mánaða tíma. Er
það ekki leiðinlegt?“
„En þú hefir þó ekki farið
að segja frá einhverju?, segi
jeg“, heldur frú Jensen áfram.
,,En Lotta litla trúði mjer þá
fyrir því, að hún heíði rjett upp
hendina, og síðan sagt ítarlega
frá fyrirætlunum okkar í sum-
ar:
„Mamma vill helst fara á
baðstað", sagði hún. „En pabbi
segir að til þess þurfi fallega
kjóla. En mamma á enga fall-
ega kjóli. Sá kjóll sem hún á
er marg upp saumaður og búið
að venda honum tvisvar. Pabbi
vill þess vegna heldur fá leigt
lít'ð sumarhús og lifa rólegu
rífi. En mömmu finst ekki ró-
legt að vera húsmóðir. Þá seg-
ir pabbi, að úr því að mamma
sje svona, þá sje best að hætta
við alt saman. Við skulum fara
upp í sveit til afa og ömmu.
Það fáist líka ókeypis“.
,,Og mamma", segir Lotta
ennfremur, „jeg spurði kenslu-
konuna, hvort það væri ekki
gaman að fara upp í sveit í
sumarfríinu, og hún sagði að
það hlyti það að vera. Þar væru
bæði kýr, kindur og hestar,
blóm og tún. Svo þú sjerð að þú
þarft ekki að láta þjer leiðast
að við ekki förum á baðstað í
. uroar, mamma!"
Frú Jensen ber sig aumlega.
„Skrifið þjer grein", segir
liún biðjandi róm. „Skrifið um
það að barhakennarar eigi að
vinna þagnarheit, áður en þeir
byrja starf sitt“.
Tíska.
Ungar stúlkur vilja
helst kjöla úr tyll
eða taftsilk'.
Bmi eni. eíiif margir dansleikir
og skemtaiiii'. Ungar stúlkur velja
sjer þá kjól úr tyll eða taftsilki.
Síi'lkjólar tískasi nijög, en það
'eru aðeins ungar síúíkur, sem
geta borið þá svo vel í’ari.
Fremri kjóiinn er gulur tyllkjóll,
tvær pífur eru á kraganum blúss-
an þröng og miiril vídd i pilsinu.
Nokkrar pífur eru á pilsinu. Mitt-
isbandið er úr taftsilki, appelsínu-
gult.
Hinn kjólinn er í fínlegum
bláuin Ht, mjög fleginn með
væng.jaermum, blússan er líka
þröng, eins og á hinum kjólnum,
en víddin byrjar ueðar í piísinu.
Paillottur, Ijósbiáai' eru saumaðar
i kjóiinn með siií'urþríaoi í liáls-
inn og r.eðan í pilsið.
Ullardragtir
tíðkast mjög.
,,Dragt“, sem svo er kölluð, má
vel nota um þessar mundir. Veðrið
leyfír það og tískan býður það.
Tískukóngarnir hafa fundið á sjer
að veðrið myndi verða heldur
Matreíðsla.
Shirley Temple.
Tveir algengir
miðdegisverðir.
I.
Eggjngrautur.
100 gr. hveiti.
100 gr. kartöflumjöl.
1 y* 1. mjólk.
1-2 egg.
2 matsk. kanell og sykur.
V2 L saftblanda.
Eggið er þeytt vel. Þar sam-
an við er hrært 6 dl. af kaldri
mjólk. Kartöflumjöli og hveiti
er blandað saman. Þar út í er
eggjamjólkin hrærð smátt og
smátt. — Það sem eftir er af
mjólkinni er hitað. Þegar hún
sýður, er eggjajafningnum
hrært út í. Hrært vel í því, þar
til það sýður aftur. Soðið í 5
mínútur og hrært stöðugt í. —
Borðað með kanel og sykri og
saftblöndu.
Fiskur á fati.
1—1 V-z kg. fiskur.
2 tesk. salt.
(4 tesk. pipar.
4 matsk. brauðmylsna.
150 gr. smjörlíki.
Soðnar kartöflur.
Fiskurinn þveginn, roðflett-
ur og flattur og öll bein tekin
úr honum. Fatið smurt með
smjörlíki. Brauðmylsnu og pip-
ar blandað saman og ca. l/g
því stráð á fatið. Fiskurinn ann-
að hvort skorinn í stykki og
raðað á fatið eða flökin heil
lögð eftir endilöngu fatinu. —
Salti stráð yfir fiskinn og því,
sem eftir er af brauðmylsnunni,
þar ofan á. Smjörlíkið er látið
í smábitum hingað og þangað
yfir fiskinn. Fatið látið inn í
heitan ofn og bakað ca. l/á
klst., eða þar til fiskurinn verð-
ur brúnn að ofan. Borið fram
beint úr ofninum og borðað
með soðnum kartöflum. Ef
manni finnst ekki nóg feiti á
fiskinum, er gott að bera fram
hrært smjör með, óbráðið.
Aths. Nauðsynlegt er að nota
blikkfat, því leirfat skemmist.
II.
Kartöflusúpa.
% kg. .kartöflur.
2 1. vatn eða kjötsoð.
1 blaðlaukur (púrra).
Salt og pipar.
1--2 gulrætur.
30 gr. smjörlíki.
30 gr. hveiti.
Kartöflurnar flysjaðar, brytj-
aðar smátt og soðnar í vatninu
eða kjötsoðinu. Blaðlaukurinn
og gulrótin einnig soðin með,
þar til þau eru meyr, tekin þá
upp úr. Þegar kartölfurnar eru
komnar í mauk, eru þær press-
aðar í gegnum gatasigti með
soðinu. Gulrótin skorin með
riffluðum hníf í smábita og
púrran í sneiðar. Sm-jörlíki,
brætt, hveitið hrært þar út í
og þynnt út með kartöflusoð-
inu. Krydd látið í eftir smekk.
Soðið í 5—10 mínútur. Þá er
gulrótin og blaðlaukurinn sett-
ur út í og smátt brytjaðar kart-
öflur ef vill. Borðað með hveiti-
brauði. Gott er að það sje þurk-
að.
Steikt bjöt meS brauði
(Panerað kjöt).
1/2 kg. kjöt.
2 1. vatn.
2 tesk. salt.
314 matsk. hveiti.
% dl. vatn.
Brauðmylsna.
1 teskeið salt.
2 matskeiðar smjörlíki.
Steinselja.
Kjötið er soðið í saltvatni,
kælt og skorið í þunnar sneið-
ar. Einnig má nota soðnar kjöt-
leifar. Hveitið hrært með vatn-
inu. Smjörlíkið brúnað. Kjöt-
sneiðunum snúið upp úr hveiti-
jafningnum og brauðmylsnunni.
Steikt brúnt á báðum hliðum.
Raðað á fat og grænmetisjafn-
ingurinn settur öðrum megin.
Grænmetisjafninginn býr mað-
ur til úr því grænmeti, ,sem er
við hendina.
Helga Sigurðardóttir.
Angandi grenilykt.
Gamalt húsráð segir, að hægt
sje að fá fram angandi greni-
lykt á annan hátt en þann að
hafa grenigreinar í stofunum,
þannig, að láta 1 teskeið af
terpentínu í 1 lítra af sjóðandi
vatni. Auk þess á þetta að vera
holt og sótthreinsandi.
Shirley litla Temple hefir
fengið fádæma lof fyrir leik
sinn, hún er frægasta leikkona
í he'mi þ. e. a. s. á þessum aldri.
Hrifinn blaðamaður í New
York skrifaði um hana:
Þegar hún brosir, byðnar
klaki hins harðvítugasta hjarta,
þegar hún talar með yndislegri
barnsröddu sinni heitir maður
því með sjálfum sjer að bæta
ráð sitt, fara aldrei 1 nætur-
klúbb framar, þegar hún græt-
ur er eins og maður sje alt í
einu yfirbugaður af sorg, og
þegar hún fer. býst maöur við
að sjá hana svífa burt á engla-
vængjum. ,
Rússnesk filmstjarna.
Þannig lítur hin rússneska kvik-
myndakona, Anna Steen, út í sein-
ustu kvikmyndinni sem hún leiltur
í. Myndin heitir „¥e live again“,
og hefir mikið verið látið af henni
í New York.
hlýtt í vetur. Það er heldur ekki
i i! þess ætlast að pilsið og treyjan
;;je úr þunnu efni, heldur úr ullar-
cfni., t. d. úr þykku mjúku tweed.
Sniðið er látlaust. Pilsið sljett,
opið. Ilelst á að vera leðurbelti
mn mittið, vasar og hnappar. Ann-
ars eins og hverjum líkar best.
Þó þykir raglansniðið það rjetta.
En það er ekki nóg að vera í
dragt. Maður verður líka að liafa
snotran klút, bundin sniðuglega
um hálsinn, eða smá skinnslá, og
liatt sem fer vel við.
Einn kjóll aðeins.
Hjá einum negraflokki í Su-
dan er það siður, að konan fær
einn kjól frá manninum sínum
þegar hún giftir sig. Þá fyrst
er hjónabandið lögmætt, og
það varir jafn lengi og kjóllinn.
Elski konan manninn fer hún
vel með kjólinn sinn, og hann
gefur henni ekki annan. En sje
því öðru vísi varið, slítur híín
honum fljótt — og svo skilja
hjónin.
M U N I Ð
— — að ryðblettir í fötum
hverfa sje þeim dyfið í sjóð-
andi vatn og síðan nuddað jTir
með sítrónu.
-----Lökkuð borð verða fal-
leg sje strokið yfir þau með
mjúkum klút og kartöflumjöli.
— — að gylta ramma má
hreinsa með þeyttri eggjahvítu,
sem blönduð er dálitlu salti.