Morgunblaðið - 05.01.1935, Síða 3
Laugardaginn 5. jan. 1935.
MORGUNBL'AÐIÐ
Þegar rauQliðar fóru aQ lœkka
byrQar hinna uinnandi sijstta.
MBölvaðar staðreyndirnarM.
'l .
„Til þess að ljetta hinum vinnandi stjettum
lífsbaráttuna er lagt til að skattar lækki á lágum
tekjum, tollar lækki af kaffi og sykri, og ætti
þannig að fást verðlækkun á einhverjum hinum
almennustu neysluvörum alþýðunnar í landinu“.
Orð þau, sem tilfærð eru inn-
aa gæsalappanna hjer að of-
an eru tekin orðrjett upp úr
Alþýðublaðinu þann 26. sept-
ember í haust — eða 4 dögum
áður en Alþingi kom saman.
Alþýðublaðið er þarna að
lýsa þeirri stefnu, sem stjórnin
aatli að taka í skattamálunum.
Ötefnan er fögur.
„Til þess að Ijetta hinum
vinnandi stjettum lífsbarátt-
segir Alþýðublaðið ,,er
lágt til að skattar lækki á lág-
um tekjum, tollar lækki af kaffi
•g sykri og ætti þannig að fást
▼erðlækkun á einhverjum hin-
um almennustu neysluvörum
atþýðunnar í landinu“.
Þetta hljómar einkar fallega.
Hinum fátæku, „vinnandi stjett
«m“ er boðuð stórfeld verð-
ke&kun á almennustu neyslu-
▼örum ,,alþýðunnar“.
Hvílík sæla, að hafa sósíal-
ista í stjórn landsins, máttu
hinar „vinnandi stjettir“
hugsa! Eitthvað annað en þeg-
ar „bölvað íhaldið“ er við
stjórn, sem ekkert hugsar urt]i
annað en að fjefletta „alþýð-
»«a“ sem mest.
En svo koma ,^bölv-
aðar staðreyndirn-
ar“.
Á síðastliðnu ári birti Al-
þýðublaðið grein eftir erlendan
sósíalista, þar sem því var hald-
i<5 fram skýrt og skorinort, að
ekki væri til neins fyrir sósíal-
ista að ætla að lifa í draumórum
eftir að þeir væru komnir til
▼alda. Þá kæmu sem sje „bölv-
aðar staðreyndirnar“, sem koll-
steyptu öllu.
Alþýðublaðið hefði gott af
að rifja upp orð hins erlenda!
„fjelaga“ núna, einmitt'í sam-
bandi við skattaálögur ríkis-
stjórnarinnar. ,
Sigurður Einarsson
— maðurinn, sem ætlaði að láta
til sín heyra ef mjólkin ekki lækk-
aði frá áramótuni,.
„Til þess að ljetta hinum
vinnandi stjettum lífsbarátt-
una“, þá skyldu skattar lækka
á lágum tekjum og tollar lækka
á kaffi og sykri, sagði Alþýðu-
blaðið.
Um skatta-,,lækkunina“ er
það að segja, að tekju- og eign-
arskatturinn var hækkaður um
ca. kr. 900.000.00. Og eins og
marg oft hefir verið sýnt fram
á hjer í blaðinu með tölum og
útreikningi, verður hæklcun
tekjuskattsins mest á lágum og
miðlungstekjum. Þetta á að
ljetta lífsbaráttu hinna „vinn-
andi stjetta“!
Það er rjett, að stjómarflokk
arnir á þingi feldu burtu geng-
isviðauka á kaffi og sykri. Nem
ur sú tollalækkun á þessum
vörum um 200 þús. króna.
En kom þá ekkert í staðinn?
Jú, það kom annað í staðinn
og þá eru það einmitt „bölvað-
ar staðreyndirnar“ sam tala.
Stjórnarliðið hækkaði toll af
tóbaki, öli o. fl. og nemur sú
tollhækkun um 450 þÚ3. króna
— eða rúmlega tvöfaldri þeirri
upphæð sem lækkunin nam á
kaffi- og sykurtollinum!
Og í þinglokin bætti stjórnar-
liðið ofurlitluni bagga við þ. e.
25% gengisviðauka á verðtoll
o. fl. Hann nam hvorki meira
nje minna en um 340 þúsund-
um króna.
Árum saman höfðu sósiálist-
ar úthúðað verðtollinum, þegs-
um „illræmda blóðskatti á al-
þýðunni“. Öll hin ljótustu nöfn
sem til eru í málinu voru notuð
um þenna skatt.
En nú skeði það undarlega,
að sósíalistar ganga ekki að-
eins inn á að framlengja verð-
tollinn — heldur hækka þeir
hann um 25%-
Margt er tilvinnandi, þegar
feit embætti og stöður eru í
aðra hönd. En hvort Alþýðu-
blaðinu íekst að telja „alþýð-
unni“ trú um, að með þessu
sje verið „að ljetta hinum
vinnandi stjettum lífsbarátt-
una“ því verður framtíðin
að skera úr. Sennilega verða
„bölvaðar staðreyndirnar“ fyr-
ir hjer sem annars staðar.
Mjólkin.
Alþýðublaðið var einnig í
septembermánuði að boða „al-
þýðunni“ 7—8 aura verðlækk-
un á hVérjum mjólkurlíter frá
áramótum.
Sú verðlækkun er ekki komin j
ennþá og ékki heyrist eitt orð
frá Sigurði Einarssyni útvarps-
klerki. Hann ætlaði þó að láta
til sín heyra, pilturinn sá, ef
Eysteinn Jónsson,
1 fjármálaráðherra hinna „vinnandi
stjetta“.
fátæk alþýðan hjer í bænum
fengi ekki þessa mjólkurlækk-
un. —
Sagt er að Sigurður þessi hafi
nú öðrum hnöppum að hneppa.
Honum kvað vera starsýnt á
beinajötuna, sem rauða þingið
bjó til. Hann langar að komast
i þar að.
! Hvort það, að Sigurður kemst
að jötunni, verði til þess, að
1 hann gleyjmi hinni fátæku al-
þýðu, sem beðið hefir mjólkur-
lækkunarinnar, verður framtíð-
in að skera úr.
Verst er, að „bölvaðar stað-
reyndirnar“ skuli altaf vera að
hrella hina óeigingjörnu og
fórnfúsu leiðtoga hinna „vinn-
andi stjetta“.
Færeyingar
framleiði
(ískuvörur
eins og Hjaltlend-
ingar, sem selja
heimilisiðnað sinn
góðu verði.
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Fjelagið „Dahsk Arbejde“
hefir fengið .2000 króna styrk
úr sjóði Lauritz Andersen, í
þeim tilgangi að fjelagið rann-
saki hvað tiltækilegast sje að
gera til þess að auka útflutning
Færeyinga bæta útflutnings-
vörur þeirra og tryggja þeim
markaði.
Auk þess sem fjelagið hyggst
jið beita sjer fyrir því, að auka
innflutning á færeyskum salt-
fiski til Danmerkur, ætlar fje-
lagið að rannsaka hvernig heim
ilisiðnaður Færeyinga verði
bættur.
Er litið svo á, að htágt muni
vera að breyta heimilisiðnaði
þeirra í það horf, að þeir fram-
leiði ýmsar tískúvörur, sem gott
verð sje fáanlegt fyrir í stór-
borgum álfunnar.
Fyrirmýndin í því efni eru
Hjaltlendingar. Þeir hafa öfl-
ugan heimilisiÖnað, og fram-
leiða ýmsar vörur, sem útgengi
legar eru í París, London og víð
Lincfhcrglislijóifiin
Icidd sem vilni.
Lindbergh þefekir málróm
Haupfmanns.
Var barnsrániÖ undirbúiö á
lieimilft þeirra hjóna?
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
í símskeyti frá Flemmington
er sagt frá rjettarhöldunum í
máli Hauptmanns.
Þúsundir manna hafa safnast
saman utan við dómhúsið.
Svo mikill fjöldi manna hefir
þyrpst til borgarinnar að ekki
komast allir fyrir í gistihúsun-
um, og hörgull er á matvælum
til þess að geta fætt alla gest-
ina. Út af þessu skoðar borgin
málið, sem stórgróða fyrir sig
og alt viðskiftalíf þar, því að
verslun í búðum hefir aukist
mjög mikið.
Hinn opinberi ákærandi held-
ur því fast fram, að Haupt-
mann hafi myrt barn Lind-
berghs. Hefir hann lýst því
hvemig Hauptmann komst inn í
bamaherbergið með því að reisa
stiga upp við húsið. Síðan, er
hann hafi ætlað niður stigann
með bamið í fanginu, hafi hon-
um orðið fótaskortur og hrap-
að. Hafi þá bamið orðið undir
honum og beðið bana af því.
Ákærandi krafðist þess að
dauðadómur yrði kveðinn upp
yfir Hauptmann, því að Banda-
ríkin geta ekki farið neinn mið-
lunarveg við morðingja, sagði
harrn. Og þegar hann Iýsti at-
burðunum í líkhúsinu, þar sem
barnið þektist, útmálaði hann
þá svo, að hrollur fór um alla
dómendurna.
Frú Lindbergh var leidd sem
vitni. í hálfum hljóðum lýsti
hún samveru sinni og barnsins
daginn sem því var rænt. Bar
hún sig hraustlega í fyrstu, en
smám saman fyltust augu henn-
ar tárum og að lokum hneig
hún hágrátandi niður við vitna-
bekkinn, þegar hún var beðin
að lýsa drengnum.
Páll.
London, 4. jan. FÚ.
Lindbergh mætti í dag sem
vitni 1 máli Bruno Hauptmanns.
Skýrði hann þá frá því, er gerð-
ist í viðurvist hans þegar lausn-
arfje það, sem fanst í fórum
Lindberghshjónin.
(Myrnlin tekin í Reykjavík).
Hauptmanns var afhent ókunn-
ugum manni af doktor Cong-
don. Hann hafði heyrt ’rödd
mannsins og kvaðst aldrei
mundu gleyma henni.
Ákærandinn spurði þá Lind-
bergh hvort hann hefði nokk-
urn tíma heyrt þessa rödd síð-
an og svaraði Lindbergh þv£
játandi.
| Þá spurði ákærandinn hver
slíka rödd hefði.
„Hauptmann", svaraði Lind-
berg blátt áfram.
Verjandi Hauptmanns skýrði
frá því í hverju vörn hans
mundi verða fólgin. Hairn
kvaðst mundu sanna að barns-
ránið hefði verið áformað og
ráðið á heimili Lindberghs, og
að fimm manns hefðu verið við
það riðnir. Hann mundi skýra
frá nöfnum þessara fimm
manna og ennfremur mundi
hann sanna það, að barnið hafi
verið borið niður stigana í hús-
inu, en ekki stiga sem verið
hefði reistur upp við það.
ar, og fá á þann hátt vinnu sína
vel launaða.
í stað þess að Færeyingar
leggja aðaláherslu enn í dag á
prjónapeysur o. þessh. sem lít-
ið verð fæst fyrir, að tiltölu við
fyrirhöfn og kostnað.
Páll.
Markaður fyrir
frystfkjöt fP !
á’“ Norðu rlönd um.
KAUPMANNAHÖFN I. GÆR.
, EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
...* , , .* . Frá Adelaide í 'Ástralíu er
Bjorgunarstoðvar liata venð
settar upp á þessum stöðum: Þiug-1 simað’ að forsætisraðherrann
evri, línubyssa; Skagaströnd, flug- hafi 1 ^«1» að ferðast fil Norð
iínutæki; Fagurhólsmýri í Öræf-; urlanda og Þýskalands til þess
um, línubyssa; Hnausum í Meðal-j útvega þar markað fynr
landi, línubyssa; Þorlákshöfn, flug
línutæki.
fryst kjöt.
Pálh