Morgunblaðið - 05.01.1935, Blaðsíða 5
Laugardaginn 5. jan. 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
5 '
l'DRÓTTIR ———~
Isleodingar
og Olympsleikarnir.
Eftlr Rfartan
i.
Með þessari fyrirsögn skrifar
'einhver „Q“, grein í Alþýðu-
blaðið 22. nóvember s.l. — í
grein þessari gerir hann gys
~að því, að íslenskir íþróttamenn
hugsi svo hátt að reyna að und-
irbúa þátttöku í Olympíuleik-
unum 1936. Telur hann því fje,
aem til slíkrar ferðar kynni að
"verða varið, betur komið í
íþróttavelli, sundlaugar o. s.
irv. Loks reynir hann að telja
mönnum trú um að íþróttaaf-
•reksmennirnir sjeu aðeins til
ills eins og nefnir í því sam-
Ibandi að „lmjen á Nurmi (hin-
ium heimsfræga finska hlaup-
sira), sjeu eins og á áttræðum
<ildungi.“
Samt segir ,,Q“ að íþróttir
sjeu sitt mesta áhugamál, að
<eins vilji hann að þær sjeu fýr-
ir allan almenning. Má það
undarlegt vera, að maður, sem
telur íþróttir sitt mesta áhuga-
mál, veit ekki það, að alt í-
’þróttastarf hjer á landi er og
hefír verið miðað við það, að
íþróttir sjeu eign alls almenn-
ings í landinu. Nægir í því
isanibandi að benda á það, að
hver einasti maður og kona,
yngri sem eldri, getur gengið
1 hvaða íþróttafjelag sem það
'öskar og þar iðkað þær íþrótt-
ír, sem hver óg einn telur við
sitt hæfi. Meðlimagjöld fjelag-
anna eru mjög lág og mun jafn
vel ekki altaf eftir þeim gengið,
<ef einhver á erfitt um greiðslu
þeirra. Það getur því hver kent
sjálfum sjer það, ef hann eða
hún ekki iðkar íþróttir. Það
sanna er, að íþróttirnar eru fyr-
ír aimenntng, en hann notar
■þær eklti sem skyldi.
II.
En íþróttir eru meira en al-
menn íslensk eign. Þær eru sam
>eign allra menningarþjóða hvar
sem er á jörðinni. Allar æfa
þær íþróttir eftir sömu lögum
•og reglum, og fjórða hvert ár
halda þær sameiginlegt íþrótta-
mót: Olympíuleikana. Þar hitt-
ast hvítir, svartir, gulir og rauð-
ir menn. Keppa hver við ann-
an, kynnast, bindast vináttu-
böndum og læra hver af öðr-
■um. — Olympíuleikar eru því
miklu meira en íþróttakeppnin
ein. Þeir eru ímynd alls hins
besta og fegursta, sem hver ein
stök þjóð á, og þær allar sam-
eiginlega í mannlegu atgerfi,
iíkamsment, vináttu, drengskap
og brseðralagi. Þess vegna er
það illa mælt og ranglega, að
kalla það ,,mont“, „þjóðargor-
geir“ o. s. frv., að íslendingar
vilja senda menn, ef hæfir
reynast, á þetta alheimsmót.
Einmitt fyrir hina fámennu,
lítt þektu, afskektu og oft og
«einatt misskildu þjóð, sem
Þorvarð§son.
margir enn vita ekki, að er
sjálfstætt fullvalda ríki, er
nauðsyn á því að senda flokk
til þátttöku, lærdóms og kynn-
ingar á Olympíuleikana.
Það fje, sem slík ferð kost-
ar, segir lítið í byggingar
þær, sem nú er verið að ráðast
í vegna íþróttahreyfingarinnar.
En hvað duga vellirnir og laug-
arnar ef íþróttamennirnir og
aðrir nota þá ekki sem skyldi,
ef þeir eiga að vera fyrir fá-
ar hræður eins og nú.
III.
Sannleikurinn er sá, að hjer
vantar ekki aðeins vellina og
laugarnar. Hjer vantar einnig
fleiri kennara, fleiri og betri
íþróttamenn, og hjer vantar
raunverulegt íþróttalíf.
Það fyrra er ástæða til að
ætla að komi á næstu árum.
Verða menn að skilja, að það
dugar ekki aðeins að heimta
og heimta. Kostnaðurinn við
byggingu vallanna, lauganna,
baðstaða, sundhöll o. fl. verður
svo mikill að nemur um tveim
miljónum króna. Hið síðara
tekur þó enn lengri tíma. En
það næst með samvinnu við aðr-
ar þjóðir, með því að sækja
íþróttaskóla þeirra, læra af
reynslu þeirra, þekkingu og
skipulagi. En mest læra íþrótta-
mennirnir þó á því að sækja
hin fjölbreyttu erlendu íþrótta-
mót og horfa á og keppa við
sjer betri menn. Þeir, sem tæki-
færi fá til þessa, munu færa ís-
lenskum íþróttum ný viðfangs-
efni, aukin skilyrði, nýtt líf.
Þetta alt verður því að fara
saman. Á meðan verið er að
byggja vellina, verða íþrótta-
mennimir að undirbúa sig til
að taka við þeim. Einn liðurinn
í þeim undirbúningi er, að sækja
hin erlendu mót og þá sjerstak-
lega Olympíuleikana. Þar er
mest að sjá, mest að læra, og
eins og nú verður um næstu
leika, tiltölulega ódýrast að
senda menn.
Það munu allir sammála ,,Q“
um það, að heimskulegt sje að
ofbjóða líkama sínum með of-
mikilli æfingu. Samt hefi jeg
ekki orðið var við, að íslenskir
íþróttamenn æfðu of mikið. En
fróðlegt væri að vita hvaða
læknir hefir sagt „Q“ það, að
hnejn á Nurmi væru eins og á
áttræðum öldungi. Er það ekki
að ofbjóða lesendum með —-
við skulum segja — ýkjum?
Annars get jeg sagt ,,Q“ það,
að Nurmi er nú aðstoðar æf-
ingastjóri finska flokksins í
frjálsum íþróttum, og þarf varla
að bera hann á milli til að
kenna þeim afreksmönnum, er
finska flokkinn skipa.
Hitt er aftur á móti marg-
sannað, að það eru einmtti af-
burðamennirnir, sem draga
fjöldann á eftir sjer, og fá menn
til að iðka íþróttir. Væri betur
að við eignuðumst slíka afburða
menn — og það sem allra fyrst.
IV.
Vinur minn, Magnús Guð-
björnsson hlaupari, skrifar
einnig grein í Alþýðublaðið
fyrir skömmu og mælir mjög á
móti því, að sendir verði menn
til Olympíuleikanna. Lætur
hann vaða á súðum og gætir
lítt hvar höggin koma niður,
hvort um er að ræða rjettmæt-
ar árásir á einstaka menn og
málefni, eða hvort hann sjálf-
ur verður fyrir höggunum. —
Virðist hann telja sjálfsagt að
senda menn til allra landa og
á sem flest mót, nema Olym-
píuleiþana. Þangað telur hann
íslenska íþróttamenn ekkert
erindi eiga. Þar muni þeir tapa
fyrir öllum og verða því landi
og þjóð til skammar. Þetta eru
Ijótar og ómaklegar getsakir
um íslenska íþróttamenn.
En M. G. mun annað betur
gefið en spámannsgáfan. Því
hann getur enga hugmynd hatft
um það, hvort við verðum þar
síðastir allra eða ekki. En væri
þetta satt, hvað er þá betra að
senda menn til annara landa
með sama tilkostnaði og tapa
þar?Og all-kátlega kemur þessi
skoðun Magnúsar nú, heim við
það, að hann vildi senda menn
til Olympíuleikanna 1928 og
1932, sem þó var mikið kostn-
aðarsamara, og það er ekki
mjög Iangt síðan að hann var
því fylgjandi að sækja leikana
1936. Hvað breytingunni veld-
ur, veit jeg ekki.
ert erindi, er sama og segja að
þeir geti ekkert lært. Það er
engin skömm að tapa í keppni
fyrir sjer betri manni. Sannur
íþróttamaður leggur að eins
áherslu á að gera betur næst.
Þetta' hefir M. G. margsannað.
Og sennilega unnið sjer eins
mikinn heiður, stundum þegar
hann hefir tapað eins og með
sigurvinningunum.
VI.
Það er undarleg kenning í
íþróttum, að ekki megi senda
menn á Olympíuleika af því að
þeir muni tapa þar. Hvenær
getum við sent menn á leik-
ana, sem vissir eru um að
sigra? Það er að minsta kosti
víst, að enginn íslendingur sigr-
ar nokkurn tíma á Olympíiv
leikum, ef hann aldrei fær þang
að að koma. í íþróttum er það
svo, að ekki mundi hægt að
halda eitt einasta mót, hvorki
hjer eða annars staðar, ef að
eins tækju þátt í þeim jnennirn-
ir, sem vissir væru um að sigra.
Það má gera ráð fyrir, að í 01-
ympíuleikum taki þátt um 3000
manns. Má fullyrða, að um
80% þeirra viti fyrir fram að
þeir ekki muni sigra. Samt eru
dugnað margra manna hjer,
eins og eðlilegt er, því að hafa
ákveðið og hátt mark að keppa
að, er nauðsynlegt. Það er því
illa gert að gera tilraun til að
eyðileggja þann áhuga, sem
hlýtur, hvort sem mennirhir
verða sendir til leikanna eða
ekki, að verða þeim og öðrum
til góðs.
Stjórnir íþróttaf jelaganna
skilja þetta, þó Magnús geri það
ekki og því standa þær aj^ar
(sbr. fund nefndarinnar með
þeim), á bak við þetta máV
Og það skal enn sagt, svo menn
skilji, að enginn einasti maður
verður sendur til keppni á 01-
ympíuleikunum, nema hann
fullkomlega verðskuldi þalm
heiður sem í því felst að fá að
mæta þar fyrir íslands hönd.
I
VII.
Þó við, eins og sakir standa,
ekki gætum sent keppendur í
frjálsum íþróttum til Olympíu-
leikanna (sem þó er ósannað
mál enn og sjest ekki fyr en
fyrir liggur árangur æfing-
•anna), þá gætum við þó sent
mjög sómasamlega flokka til
sýninga og keppni þar. Má1
nefna t. d. glímuflokk til að
þeir æfðir og sendir til leik-1 gýna glímu Þar (ogr jafnvel við-
anna. Það er vegna þess, að ■ ar { ferðinni). Nú vita það
aðrar þjóðr kunna að meta gildi | alHr að íslenska gliman er falí-
alþjóða samvinnu í íþróttamál-1 egagta glímuíþrótt) sem til er
,um. Að það er sómi að því fyr-A heiminum. Væri nú hægt með
ir land þeirra að taka þátt í. aýningu hennar á þessum leik-
leikunum, þó þeir ekki sigri,; um> &g stu*ðla að því> að þrjár
og vegna þess, að þarna geta j aðrar þ j6ðir tæki hana ^
þeir lært margt og mikið. Lært j
það, sem að gagni verður þeim!
og löndum þeirra og ef til vill i
V.
Annars býst jeg við að hann
hafi gleymt öllum íþróttagrein-
um nema hlaupum, og úr því
litlar líkur eru fyrir því, að í
þeirri grein geti farið menn til
leikanna, dæmir hann allar aðr-
ar íþróttagreinar Óhæfar. Nú
skal jeg hugga hann með því,
að benda hQnum á, að það er
enn ósannað mál hvort ekki
er hægt að senda menn í hlaup-
um, t. d. marþonhlaupi. Það fer
alt eftir því hvað menn vilja
leggja mikið á sig við æfing-
amar og hver árangurinn verð-
ur hjer heima. Olympíunefndin
mun sjá um að enginn verði
sendur nema hann hafi náð
þeim árangri hjer, að engin
hætta er á því að þátttaka bans
verði til minkunar. En því, að
vera að fjandskapast við því,
að dugandi íþróttamenn geri
tilraun til að ná svo góðum ár-
angri að hægt verði að senda
þá, ef nægilegt fje fæst?
Olympíuleikar eru meira
en hlaup eftir verðlaunum,
medalíum, bikurum og heiðurs-
i (fengi kennara hjeðan) þa
væri hægt að koma henni að
sem keppnis-íþrótt á leikunura
verður til þess, að næst j 8Íðá meir.Væri-ókkur það mife-
þeir eða Iandi þeirra.
Þetta
ill sómi ef hægt væri þannig
eru menn, sem hugsa um nútíð j ag kenna> og fá aðrar þjóðir
og framtíð íþróttamanna og í- tn að iðka þegsa sjerstöku-í-
þróttamála
Þegar því um er að ræða
þrótt íslendinga. Ennfremur má
minna á það, að síðast er glím-
sendingu manna til Olympíu-; an var sýnt á Olympíuleikunum
leikanna, má engin löngun til (Stokkhólmi 1912) var gefinn
persónulegs ávinnings komast j bikar til slíkrar keppni, sem
að. Þar á aðeins að vera um|f™ skal fara á bverjum Ðl-
ánægju yfir sigri eða sóma ís- ympíuleikum. Bikar þenntin
lendingsins að ræða, hvort sem ,vann bá Hallgrímur Benedikts-
hann heitir Magnús eða Karl.,son stórkaupm. og^ er bikaftnn
Það má heldur enginn líta ein- geymdur hjá alþjóða-olympíu-
göngu á sína sjerstöku íþrótt, nefndinnL Finst mönnum ekki
heldur á það, í hvaða íþrótt; mál fil komið að kePf verðl um
heppilegast er að senda menn. j þennan hikai á ný?
Sjerstaklega á einmitt þetta við ! Þá má einnig senda sundflokk
um okkur, því hjer erum við til kepni í sunaknattleik og enn
á eftir í mörgum greinum og fremur gætu minst 1—2 sund-
hjer höfum við ekki ráð á að menn okkar kept þar sjerstak-
senda mjög fjölmennan hóp. lega, og það án þess að verða
Mun síðar bent á í hvaða í- okkur til minkunar. Þó þeir
þróttum við stöndum best að ekki sigruðu þarna að þess-u
vígi nú og með góðum æfing- sinni má fullkomlega búast yið,
um hægt er að senda menn til
þátttöku í leikunum. En verði
nægilegt fje fyrir hendi má í
þeim greinum, sem ekki
hægt að senda menn í
keppni, senda menn til að læra j sjer þann lærdóm og þá fcepn-
og kynnast framförum í íþrótt-
um, með því skilyrði að þeir
að eftir að skilyrði til sundiðk-
ana verða bætt hjer (sundhöll
og laugar), geti þeir náð mjög
er j sæmilegum árangri. Sjerstak-
til lega ef þeir hefðu þá að baki
skjöldum. Þeir eru alheimsþing eftir heimkomuna kenni og að-
íþróttamanna og alveg eins til stoði aðra íþróttamenn, hver í
að læra af því, sem þar fer sinni grein.
fram, eins og að keppa til verð- Nú þegar hafa möguleikarj unum og það með von um góð-
iðkunnáttu, sem það gefur að
keppa við og horfa á béstu
sundmenn heimsins.
Einnig mætti senda fimleifca-
flokk kvenna til kepni á leik-
launa. Að segja að íslenskir fyrir þátttöku í Olympíuleik-
íþróttamenn eigi þanr ð ekk- unum skapað nýjan áhuga og
an árangur. Nægir í því efni
að vísa til ummæla sjerfróðra