Morgunblaðið - 05.01.1935, Side 6

Morgunblaðið - 05.01.1935, Side 6
6 Stór verðlækkun. Strausykur 22 aura pr. 14 kg. Melís 27 aura pr. % kg. Kaffi brent og malað SÓ aura pr, (4 kg- MHar aðrar vörur með tilsvarandi lágu verði. Jóhannes Jóhannsson, •nœdarstlg 2 Sími 4131. «r merki hinna vandlátu. Smjör, Egg, Ostar. Verslunin Kföt & Fiskur.l Símar 3828 og 4764. íslenskar* og danskar í sekkjum og- lausri vigt. em»usuj Maailna í fimleikum um flokka í. R. sem kept hafa oftar en einu sinni erlendis undir stjórn Björns Jakobssonar við ágætan orðstýr. Og ætti á ca. 18 mán- nðurn að vera hægt að æfa mjög góða flokka í þessu skyni nú eins og áður. Þó aðeins þessi dæmi sjeu tekin nú, má vel vera að ein- staklingar og flokkar í öðrum íþróttum geti á þessum tíma komist það langt að frá þeim verði hægt að senda fulltrúa til leikanna. Mun það athugað á sínum tíma. Að lokum vil jeg leyfa mjer að benda mönnum á, að hingað til höfum við ekki verið eyðslu- samir í þessu efni. Ef sendir verða flokkar til leikanna 1936, verða 24 ár liðin frá því er sendur var flokkur hjeðan síð- ast til slíkra leika. Þess vegna skulum við nú vinna sameigin- lega að því, að senda okkar bestu íþróttamenn og konur til Olympíuleikanna 1936. íslenski fáninn hefir enn ekki sjest á Olympíuleikum. Það er sannar- lega mál til komið að hann rerði borinn þar fram með fán- um annara menningarþjóða. MORGUNBLAÐIÐ Boðskepur RodseueIís. Gifurlegnr fekfuhalli og skuldasöfnun. Afvinnuleysisstyrkir afnumdir en afvinna aukin með geisi miklum framkvæmdum. KHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBL. Símskeyti frá Washington hermir, að hið öfl- ugasta demokratiska þing, sem sögur fara af, hafi verið sett þar í gær. Á ríkisrekstrinum hefir orðið 1700 miljóna tekjuhalli fyrri hluta fjárhagsársins og skuldir hins opinbera hafa aukist um 28.500 milj. dollara. P«1L London, 4. jan. FÚ. Roosevelt forseti flutti sjö- tugasta og fjórða samþands- þingi Bandaríkjanna þoðskap sinn í dag, og lýsti stjórnar- stefnu sinni á ári því er í hönd fer. Þau mál er hann kvaðst einkum leggja áherslu á voru í fyrsta lagi, gerbreyting á allri hjálparstarfsemi. Atvinnuleysisstyrkir skyldu afnumdir en þess í stað settar í gang geysi víðtækar fram- kvæmdir. 1 samþandi við þessar þreyt- ingar komst forsetinn að orði: ,,Vjer verðum að setja atvinnu- leysingja vora aftur til starfa og munum gera það. Vjer verð- um að varðveita ekki einungis líkami þeirra heldur einnig sjálfsvirðingu þeirra“. Þá gaf forsetinn yfirlit um framkvæmdir þær sem fyrir- hugaðar eru í stað peninga- hjálpar. Er þar gert ráð fyrir að rífa niður heilsuspillandi borgarhverfi, byggingu ýmsra opinberra bygginga, þjóðvega- lagningu, skógplöntun,' og mörgu fleiru. Þessi áætlun um framkvæmd ir verður nú lögð í hendur við- reisnarráðsins, og kvaðst for- setinn verða að játa að þrátt fyrir alla kreppulöggjöf hefði atvinnan ekki aukist eins mikið og menn hefðu vænsL Fjárlögin verða lögð fyrir þingið í næstu viku, og sagði forsetinn um þau, að í þeim mundi verða gætt hófst og fyr- irhyggju til hins ítrasta. Að lokum mintist hann nokk- uð á utanríkismál, og kvaðst vera þeirrar slcoðunar að fram- tíðin ætti eftir að leiða í ljós nýtt og hagkvæmara stjórn- skipulag á lýðræðisgrundvelli en hingað til hefði reynst unt. fiuert uar JundarEjmö i KrullDpErunni? Fundurinn síóð í þrjá stundarfjórðun^a. Ekkerf filkynt uni hrað gerðist. London, 3. jan. FÚ. ÞaÖ hefir vakið hina mestu undrun, ekki einungis utan Þýskalands, heldur og í sjálfu landinu, með hve mikilli leynd, eða þá hve skyndilega, fundur Nationalsocialista foringjanna, herforingja og ríkisstjóra var kallaður saman í dag. Til merkis um það, hve skyndilega þessi ákvörðun virð- ist hafa verið tekin, er þess getið, að í morgun hafði farið fram sala á aðgöngumiðum að óperunni Tannháuser, sem leika átti kl. 8 í kvöld, en seinna kom tilkynning frá stjórninni um, að þeir sem sóttu fundinn myndu sðekja óperusýninguna um kvöldið, og var þeim, sem höfðu keypt sjer aðgöngumiða, boðið að skila þeim aftur eða skifta þeim fyrir aðgöngumiða að ann- ari sýningu. Það var einnig til- kynt, að almenningi yrði alls ekki leyfður aðgangur að leik- sýningunni um kvöldið. Fundurinn í Kroll óperuhús- inu (sem notað er sem þing- hús) stóð aðeins í þrjá stund- arfjórðunga. Engin opinber til- kynning var gefin út að honum loknum, og engum blaðamanni var leyft að vera viðstaddur. Það er því ekki hægt að segja með neinni vissu, hvað hefir gerst þar, eða til hvers fundur- inn hefir verið haldinn. Hitler og Göhring lýstu því þó yfir, í hálf-opinberri tilkynn- ingu, að tilgangurinn með fund inum hefði verið sá, að kveða niður þær ósönnu fregnir sem undanfarið hafa gengið bæði utanlands og innan um ósam- komulag í national-socialista- flokknum, og reipdrátt milli leiðtoganna bæði í flokksstjórn inni, og í stjórnum ríkisvarn- arliðsins og hersins. Þá hefir það ekki síst vakið umtal, hve ítarlegar ráðstafanir voru gerðar um lögregluvernd í sambandi við þetta fundar- _____ Laugardaginn 5. jan. 1935» Tilkvnning. Það tilkynnist hjer með, að jeg undirrítaður hefi selt hr. Sigurði Steindórssyni og hr. Ólafi Bjarnasyni, versl- unarmönnum, hjer í bænum, kjötverslun mína, Sólvalla- götu 9, og um leið og jeg þakka hinum mörgu viðskifta- mönnum mínum viðskiftin á liðnum árum, vænti jeg þes| að þeir láti bina nýju eigendur njóta viðskiftanna fram- vegis. Það skal tekið fram, að jeg rek nýlenduvöruverslun- ina eftir sem áður í húsi mínu, Sólvallagötu 9. Virðingarfyllst, Sveinn Þorkelsson. kaupmaður. Samkvæmt framanskráðu höfum við undirritaðir keypt kjötverslun herra Sveins Þorkelssonar, Sólvalla- götu 9, og rekum við hana framvegis undir firmanafn- inu „Kjötsalan . Við væntum þess, að viðskiftamenn versl- unarinnar láti hana framvegis njóta hins sama velvilja og trausts og að undanförnu. Með virðingu, Ólafur Bjarnason. Sigurður Steindórsson (áður hjá Kjötbúðin Herðubreið) Sími 2303. NOt oo ntleiMni wslni! Góðar vörur. Laeafásvog 58, SÍBl 4911 Krlstin ioiBiidssn. hald. Á götunum sem Hitler ók um til þinghússins, stóðu lög- reglumenn og ríkisvarnarliðs- menn í þremur þjettum röðum sín hvorum megin við göturnar, og annars staðar voru raðirnar tvöfaldar. Sneru þær sitt á hvað; þær sem næstar strætinu voru, út að strætinu, en hinar inn að gangstjettinni. Golfklúbbur íslands. Seinasti dagurinn til þess að gerast stofn- andi þessa fjelagsskapar er í dag. Menn snúi sjer til Gunnars Guð- jónssonar skipamiðlara eða öðrum stjórnendum. Móðgun við Hitler. London, 3. jan. FÚ. Stúlka frá Bandaríkjunum^ sem fyrir 10 dögum var tekin föst í Þýskalandi, og hefir síð- an setið í varðhaldi, var látin laus í gær, og ameríska kon- súlnum tilkynt, að ef hún hefði verið látin sæta refsingu, hefði sú refsing numið 10 daga fang- elsi, og teldu því yfirvöldin hana hafa tekið út hegninguna. Stúlkunni var gefið það að sök, að hafa móðgað Hitleiv með því að kalla hann Gyðing. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.