Morgunblaðið - 05.01.1935, Page 7

Morgunblaðið - 05.01.1935, Page 7
Laugardaginn 5. jan. 1935. MORGUNBLAÐIÐ Osamhljóða frjettir frá Saar. Talaö um að stjórnarnefnðin vilji leyna hermdarverkum. London, 3. jan. FÚ. maður þýska sambandsins hafi TJndanfarna daga hafa blöðin , varað stjómarnefndina við því é hverjum morgni birt einhverj- j að gera lítið úr hermdarverk- ar frjettir um óeirðir og hryðju um og óeirðum er hann segir verk í Saar, og hefir stjórnar- nefndin í Saar nú aðvarað blöð- in þar um að birta ekki ýktar frjettir af ómerkilegum atburð- um, og gefa þannig tilefni til misskilnings út á við. Stjórn- arnefndin hefir hótað að gera upptæk þau blöð, sem ekki verða góðfúslega við þessum til- mælum. London, 4. jan. FÚ. Frá Saar berast ýmsar fregn- að framin sje af þýskum flótta- mönnum sem stjórnamefndin hafi veitt bæði vemd og vinnu. í þessari orðsendingu segir að það sje ekki nóg að þræta fyrir hermdarverkin, það verði að koma fram ábyrgð á hendur hinum seku og það sje ekki unt með því að gera minna úr þeim en er. Þá er það altalað í Saar að þýska stjórnin hafi gefið í skyn frð siiaarhlutaroDDbðtaraefna Síldaruppbót verður greidd í dag, laugardaginn 5. janúar af eftirtöld- um skipum: Ármann, (Reykjavíkur), Fáfni, Freyju, Geir Goða, Hermóði, Höfnmgi, Ingimundi Gamla, Nonna, Pilot, Rifsnesi, Sigríði, Sindra, Þóri, Sæfara, Björgvin, Grótta, Golu, Garðari og Andey. — Útborgunin fer fram í skrifstofu Sjómannafjelags Reykjavikur og hefst kl. 2 e. m. Sýna ber viðskifta eða sj óferðabækur. ir í dag og þó einkum ein sem að við óvæntum atburðum mætti athygli vekur. ! búast daginn eftir atkvæða- En hún er á þá leið að for- greiðsluna. Bíræfin þjófn- aður uiti xniðfan dag. Dagbóh. □ Edda 5935166 — H. & V. St. Fyrl. R. M. Listi í □ og hjá S- M. til kl. 6 í kvöld. 1 fyrradag Var brotist inn í í- Veðrið (föstud. kl. 17): Frá búð Jens Jónssonar trjesmiðs á 'NA-Grænlandi liggur háþrýsti- Stýrimannastíg 4 og farið inn í svæði suður yfir ísland og aust- herbergi( sem skrifborð hans er í. anvert Atlantshaf. Yfir Grænlandi Skrifborðið var brotið upp og er víðáttumikil lægð, sem hreyf- stolið úr því 350 krónum í pening- ist NA-eftir og veldur þegar all- um, einnig var farið í dragkistu hvassri SA-átt við SV- og V-strönd og stolið úr bénni 2 krónum,. er fslands og er þegar byrjað að stjórnarráðsins, geymdar voru í bankabók. rigna á Reykjanesi. Austanlands Engar upplýsingar var hægt áð er veður kyrt og bjart. Hiti er gefa í sambandi við innbrotið er 0lð‘nn ð 6 st- v*ð SV-strönd líkur gæti leitt að því, hver að Jandsins, en á N- og NA-landi er var valdur. - Sama dag, skömmu víða 2~3 at' fro8t- °S SA'átt breiðast austur yfir landið vík ljest af lnngnabólgu á nýárs- dag í sjúkrahúsinu hjer á Akur- eyri, að loknum uppskurði við sullaveiki. (F.Ú.). Tilkjmning frá ráðuneyti for- sætisráðherra: Samskot vegna landskjálftanna 1934. Úr H61s- hreppi í Skagaf jarðarsýslu kr. 134.00. (F.B.). Glímufjelagið Ármann. íþrótta- æfingar byrja mánud. 7. jan. Fje- lagar ér(i áminti'r Um að mæta. Stórþingrð norska kemnr sam- an 11. ))essa manaðar. Til Strandarkirkju tvö áheit frá lijóhúöi -(áfh: taf síra Fr. Hallgr.) 10 kr., ónefndri 2 kr., ónefndri Laugaveg 82. Sími 4225. i c u .. , , . Fullkomnasta kr. 2.50, S. 5 kr., gomlutii manm n m 25 kr., N. N. 2 kr. -UeHCtarStJOH. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, frá ónefndri 3 kr., konu 2 kr. í Ægir, 12. hefti; er nýkomið út. Efni þess má nefna: Útdráttnr úr skýrslu Sveins Árnasonar yfir- nýlenduvöruverslun bæjarins. Björn Ófeigsson, Talið við hann um viðskifti. síðar; var brotist inn í hús á Njáls götunni, en ekkert verðmæti var þar, sem þjófurinn gat tekið með sjer. Abyssínía skýtur deíítimálína víð Ítalí tíl Þjóða- b andalagsíns. mnn í nótt samfara þýðviðri og rign- ingu a. m. k. á S- og V-landi. Síð- an mun vindur ganga í SV með skúraveðri. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass SV. Skúraveður. Messur. í dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Friðrik Hallgríms- son, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síra Árni Sigurðsson. í Aðventistakirkjunni kl. 8 e. h. O. Frenning. Bamaguðsþjónusta verður í frí- Kristján Bergsson forseti fimtug- nr, Við hald og viðgerðir á bátum og skipum, Rannsókn á lýsisteg- undum, Frá fiskifulltrúanum á Spáni o. m. fl. Skátafjelagið „Emir“. Munið æfinguna í fyrramálið. Ylfingar Til Hafnarfjarðar korter íyrir og kl. 10, skátar kl. 11. ísland fer frá Kaupmannahöfn 29. þ. m. Kemur við í Leith. Hjónaband. Gefin voru saman í enn, bar sem hún tekur það aft- ur fram, að ekki hafi verið um neina árás af hálfu ítala að London, 3. jan. FÚ. Abyssinia hefir nú skotið máli sínu út af deilunni milli þess kirkjunni í Hafnarfirði á morgun ríkis og Ítalíu, til Þjóðabanda- kI- 2 (síra -Ton Auðuns). lagsins, og Ítalía hefir svarað Eimskip. Gullfoss fór frá Reyð- því með einni orðsendingunni arf’lð’ ’ gærkvöldi á leið til Kaup mannahafnar. Goðafoss k®m til Hamborgar í fyrrinótt. Dettifois er á Reykjarfirði. Brúarfoss er í . , Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í ræða, og að flugvjelar þær, sem Kaupmannahöfn. Selfoss er í Abyssinia kvarti um að flogið Keykjavík hafi yfir hennar landsvæði, hafi gQ ára er á mor?lin, Bergsteinn verið í könnunarflugi eingöngu. Jóhannesson múrarameistari, Rán- ------ argötu 19. Hjónaefni. Á nýársdag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú ína Björgvinsdóttir, verslunarmær og Sigurður Gislason, kaupm. Ekkert eldgos. Síðastliðinn ný- ársdag gengu þeir Kjartan Ste- fánsson frá Kálfafelli og Eyjólf ur Hannesson frá Núpsstað upp a Súlutinda ti] þess að skvgnast eftir eldsumbrotum, en urðu einsk is varir. Skygni var gott og af Súlutindum sjest alla leið til eld- stöðvanna frá í fyrra. Þeir Kjart- an og Eyjólfur voru báðir í leið- angrum sem þá voru farnir til eldstöðvanna,, og vita gjörla stefnu til þeirra. (F.Ú.). Stefán Stefánsson bóndi og út- gerðarmaður, Miðgörðum í Greni- Mikil síldveiði. Osló, 4. ,jan. FB. Frá Álasundi er símað, að stórsíldarveiði sje mikið farin að glæðast. Var mikill afli við Svinoya í gær og nam aflinn, sem settur var á land 8600 hl. í frystingu. Verð 15 kr. hekto- lítrinn. — Einstöku fiskimenn höfðu alt að því 300 kr. hagnað ^f veiðinni á einnu nóttu. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn í gærmorgun kl. 40. Væntanleg hing'að 8. þ. m Strætisuagnar StEindbrs. korter eftir hvern heilan tíma, frá kl, 6% til kl. 11% síðd. hjónaband á gamlársdag af síra Frá Hafnarfirði á hverjum heilum Árna Sigurðssyni, ungfrú Klara °8' kálfnm tín™, fra kl- 7% til 12y2 Karlsdóttir frá Eskifirði og ís- eftir miðnætti. leifur Arason járnsmiður. Heirn- i ili þeirra er á Bragagötu 22 A. Hjónaefni. 29. desember síðastl. cpinberuðu trúlofun sína, ungfrú Gislína Sigurðardóttir, Hverfis- götu 83 og Otto S. Olsén, Baróns- stíg 10 B. Einnig hafa nýlega op- inberað trúlofun sína, ungfrii Gísl- ína Valdemarsdóttir og Sigurður G- Snæiand, bæði til beimilis á Framnesveg 42. Esja kom í gærmorgun úr strandferð- Andri hefir selt bátafisk í Eng- landi fyrir 655 stpd. Annað fræðsluerindi frú Krist- ínar Matthíasson, um undirstöðu- etriði guðspekinnar verður í kvöld kl 8V2. IJtvarpið: Laugardagur 5. janúar. 10,00 Veðprfregnir.. 12.10 Hádegisútvarp. 12,50 Dönskukensla.. 15,00 Veðurfregnir. 18.45 Barnatími; Fjallferð (-Tó- hann Þorsteinsson kennari). 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Grammófónsöngur (Sven Qlof Sandberg): 20.00 Klukkusláttnr. Frjettir. 20,30 Erindi: Trú og vísindi (Árni Friðriksson fislcifr.). 21.00 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b)GrammófónnKórar. Danslög til kl. 24. Endastöð í Reykjavík: Öldug — Framnesvegur. Endastöð í Hafnarfirði: Flensborgar-afleggjari. Roykt brosnkjfil. Reykt brossabjáp. Hrossabuff. Hiitbáðin. HiílsnQtu 23. Sími 264 8. A th u g i ð. Besta dilkakjötið var samkvæmt meðalvigt, s. 1. haust í Sláturhúsi Kaupfjelags Borgfirðinga, Borgarnesi. Þetta viðurkenda kjöt, ásamt mörgum öðrum góðum vörum bjóða verslanir fjelagsins í Rvík, en þær eru: Haupfielag Borafirðlnga, Hjötbúðin Herðubreið- Laugaveg 20. Hafnarstræti 18. Sími 1511. Sími 1575.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.