Morgunblaðið - 08.01.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.01.1935, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 l>riðjudaginn 8. jan. 1935. óðaísbóndí í Ófeígsfírðí. Hann var fæddur að Melum í .Árneshreppi 6. janúar 1853. Yoru Æoreldrar hans: Pjetur Magnússon Huðmundssonar bónda á Pinn- ÍJOgasfoðum og konu hans Hall- fríðar Jónsdóttur, bónda á Mel- nm, og bjuggu þau hjón þá á Mel- um, en fluttu skömmu síðar að Dröngum og bjuggu þar mörg ar. Þau dóu bæði með skömmu anillibili 1887. Guðm. sál. Pjetursson ólst upp íli já móðurbróður sínum Guðm. -Jónssyni, bónda á Krossnesi og konu lians Guðrúnu Sigmundsdótt- ••ur. Þegar Guðm. sál. Pjetursson var 16 ára gamall dó fóstri hans. ’Varð hann þá fyrirvinna hjá fóstru sinni, er átti 2 svni, þá í "ómegð, en efni voru engin. Pá ár anun fóstra hans liafa búið á Krossnesi eftir iát manns síns, en 'Guðm. sál- skildi aldrei AÚð hana •eftir það, fyr en hún iöngu síðar «dó hjá honum í Ofeigsfirði. Ljet Jiann sjer æ mjög ant um hana >og reyndist lienni í hvívetna sem 'besti sonur. Kúmlega tvítugur fluttist Guðm. •sál. í Ófeigsfjörð, og átti þar æ heima síðan, eða um 60 ár, og við þann stað var liann ávalt kendnr, og það að öllu góðu. Ár- ir 1875 kvæntist Guðm. sál. Elísa- ibetu Þorkelsdóttur bónda í Ófeigs- firði og konu hans Jensínu Óia- dóttur. Hún andaðist 1885. Af hörnum þeirra lifa nú 2 dætur: •Jensína, kona Sigurgeirs Ásgríms- sonar, kaupmanns á Óspakseyri og Elísábet, ’húsfreyju á Melum í Ár- -neshrepþi, ekkja Guðm. bónda Guðmundssonar þar. Eftir að Guðm. sál Pjetursson íkom í Ófeigsfjörð fór fljótt að bera á framkvæmdarsemi hans og forsjálrii í livívetna. Ófeigsfjörð- ur er gagnsöm jörð og hlunninda- mikil, en iíka afar erfið bæði til lands og sjávar. En Guðm. sál. sýndi það fljótlega, að þar var hann rjettur maður á rjettum Ætað. Hlunnindi jarðarinnar, bæði •dúntekja og selveiði, jókst að aniklum mun, og brátt tók hann .að gera þar stórfeldar umbætur, bæði í ræktun, byggingum og girð- ingum. Sat hann jörðina alla tíð ágætlega, og gerði hana að önd- vegissetri íslenskra sveitaheimila, hvað allan menningarbrag og myndarskap snerti, svo að óhætt er að segja að Ófeigsfjarðarheim- abð er eitt með mestu fyrirmynd- arheimilum þessa lands. Ungur fór Guðm. sál. að stunda sjó, eins .flg tíðkaðist lijer í sveit á hans uppvaxtarárum og lengi síðan, og Iþegar hann var unglingur hjá lóstru sinni á Krossnesi, smíðaði iiann sjer bát til fiskveiða svo ;fi.ð liann stæði betur að vígi að afla fiskjar fyrir Iieimilið. Og skömmu eftir að liann settist að í Ófeigsfirði smíðaði hann sjer skip til hákarlaveiða, er hann nefndi ■Ófeig, og enn er til, hið eina, sem -enn er eftir af hinum gömlu há- 'karlaskipum Strandamanna. Þessu skipi helt hann út til hákarlaveiða í 40 vertíðir, og lánaðist ágætlega. Hann var aflasæll í besta lagi og , stjórnari ágætur og kom ágætlega , að sjer mönnum og sóttu margir «eftir skiprúmi hjá honum og voru hásetar hans margar vertíðir sam- fleytt. Guðm. sál. fór fjölda sjóferða á skipi sínu um Húnaflóa þveran og endilangan, bæði til verslunar- ferða til Skagastrandar og Blöndu óss, og til viðarflutninga, því ár- lega seldi hann mikið af reka- við inn um sveitir. Hann var víða þektur og alls staðar að góðu, og var í öllu vel kyntur, og liafði á sjer almenningsorð fyrir traust og áreiðanleik til orða og verlra í öll- um viðskiftum. Árið 1886 kvæntist Guðm. sál- í annað sinn, Sigrúnu Ásgeirsdótt- ur frá Heydalsá. Hún dó 1902. Börn þeirra, sem upp komust, eru pessi: Torfi, kaupfjelagsstjóri á Norðurfirði, dáinn 1922; Pjetur, bóndi og oddviti í Ófeigsfirði; Ásgeir, bóndi og kaupfjelagsstjóri á Krossnesi; Hallfríður, gift Sturlaugi Sigurðssyni, fyrrum sldpstjóra; Ragnheiður, kona Guð- brandar Björnssonar, bónda á Heydalsá; Guðmundur, skipstjóri ■ Reykjavík og Sigríður ógift, var inörg seinni árin ráðskona föður síns, og stundaði hann og lilynti að honum af mestu snild hinn langa sjúkdómstíma áður en hann dó. Auk þess eignaðist Guðm. sál. einn son, Böðvar að nafni, er nú er á fermingaraldri. Öll eru börn Guðm. sál. myndar- og merkisfólk. Guðmundur sái. var hinn besti eiginmaður og Iieimilisfaðir og börnum sínum ágætur faðir. Öll- um liinum mörgu hjúum, er hann helt um dagana, var einkar vel við hann, og báru ávalt til hans hlýj- an huga eftir samveruna. Hvorir- tveggja tengdaforeldrar hans dvöldu langvistum hjá Iiouum í elli þeirra, og dóu hjá lionum, og var hann þeim ávalt, og í öllu sem hinn besti sonur. Hæfileikar Guðm. sál. voru mikl ú1 bæði til sálar og líkama, enda varði hann þeim líka vel, bæði fyrir sig og sína og líka til al- menningsheilla. Honum voru fal- in flest þau störf í sveit sinni, sem leikmönnum eru falin. Hann var hreppstjóri, sýslunefndarmaður, hreppsnefndarmaður og oddviti, oftar en einu sinni sóknarnefndar-. ínaður, í skólanefnd, sáttanefnd og fleira, og leysti hann öll þessi störf af hendi með mestu alúð og samviskusemi. Þegar pöntunarfje- lagshreyfingin barst hingað til ÍBHíIq rtn^m q«1 íliri+f nnrl- ir merki hennar, og síðar st.ofn- aði hann Kaupfjelag á Norður- firði og var kaupfjelagsstjóri við það um fjölda ára, og fórst það starf prýðilega úr hendi, að dómi allra þeirra, er hlutdrægnislaust vilja um það dæma, og kunnugir eru. Og það var merkilegt, hvað Guðm. sál. gat sett sig vel inn í og skilið vel viðskifta- og versl- nnármál, þegar þess er gætt, að mentun fekk hann enga í upp- vexti sínum, og að hann rmr vel miðaldra maður, er hann fór að gefa sig að verslunarmálum. Guðm. sál. bjó stóru og góðu búði í Ófeigsfirði, og hafði mikið um sig bæði til lands og sjávar. Var þar mesta rausn og höfð- ingsbragur á öllu, og’ héimilið hið rnesta myndar og rausnar heimili, Gg margra indælla ánægjustunda minnast vinir lians og kunningj- ar á heimili hans. Eiginkonur Guðm. sál. voru og mestu myndar og ágætis konur, er fyllilega áttu sinn þátt í að gera lieimilið að því, sem það var. Hann var stórveitinn og gjöfull, og mjög mikið var það sem gefið var í lians tíð, fátækum frá Ófeigs- fjarðarlieimilinu. Guðm. sál. var maður lieill og óskiftur, sannur liöfðingi í lund, fastur fyrir og trúr og tryggur sjerhverju því, sem hann var sann færður um að var til gagns og uppbyggingar; allur lausingja- líáttur var honum fjarlægur, sjálf- ur var hann hinn vandaðasti mað- ur til orða og verka og hinn á- reiðanlegasti í öllum loforðum, og vildi að aðrir væru það líka. í einu orði, hann var hinn merk- asti og nýtasti maður og uppbyggi legasti bæði fyrir lieimili sitt og jú fyrir þjóðarlieildina. Um fjölda ára var hann hin. styrk- asta stoð sveitar sinnar, og líka rorsvar hennar og verndari. Það er mikið verk sem liggur eftir Guðm. sál. í Ófeigsfirði. Jú, það er meira en meðabnannsverk, að brjótast fram úr sárri fátækt í æsku, og verða fremsti bóndi sinn- ar sveitar, og sltipa sjer á bekk með mestu og bestu bændum þessa lands. Þetta gjörði Guðm. sál 1 Ófeigsfirði. Á seinni árum var Guðm. sál sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar, og víst er um það, að ýmsir hafa lilotið þann heiður, er síður hafa átt það skilið en Guðm. sál. Hann var vel og mak- lega að því kominn. Eitt af því marga, sem verður til að halda uppi minningu Guðm. sál. hjer í hrepp, er það, að skömmu fyrir dauða sinn myndaði hann sjóð með því að gefa til hans 1200 krónur; er það tilgangur sjóðs þessa að styrltja í framtíð- i..ni fátækar ekkjur og- föðurlaus börn í Árneshreppi. Sýnir þessi rausnargjöf hug og hjarta liins göfuga gefanda, betur en mörg orð fá lýst, og þeir verða margir í hreppnum, sem á komandi tíma koma til að njóta góðs af sjóði þessum, og sem blessa munu nafn og minningu hins veglynda gef- anda. Guðm. sál. var meða.lmaður á vöxt, mjög vel vaxinn, og einkar snotur og lánlegur hvar sem á hann var litið; fríður var hann í andliti, og það var einkar hýrt og bjart yfir svip lians öllum. Það verður líka æfinlega bjart yfir minningu þinni, framliðni vinur, í brjóstum allra þeirra, sem þektu þig. IJafðu huglieila þökk fyrir alt starf þitt. Blessuð er oss öllum minning þín. Sv. G Gjafir og áheit til Keflavíkur- kirkju. árið 1934: Valdimar Krist- mundsson 50 kr., N. N. 5 kr., S. E. 15 kr., Kamilla Jónsdóttir 10 kr., Ólafur Ingvarsson 10 kr., Guðrún Jónsdóttir 15 kr., Páll Pálsson 15 kr., Bergsteinn Ó. Sigurðsson 5 kr., N. N. 5 kr„ N. N. 10 kr., N. N. 3 ltr., N. N. 5 kr„ N. N. 5 kr., N. N. 5 kr., Gísli Daníelsson 5 kr„ V. B. 10 kr., N. N. 5 kr., Ólafur J. Jónsson 10 kr„ N. N. 5 kr., Val- gerður Gísladóttir 5 kr Janus Guðmundsson 10 kr„ Guðný Ei- ríksdóttir 5 kr. Samtals kr. 213.00. Með þakklæti meðtekið. — Sókn- arnefndin. Háskólalóðin og umferðagatan. Um þetta mál skrifar Sig. Guð- mundsson húsameistari grein í Mbl. 3/1. Hann minnist fyrst á hve liraparlega leikliúsið liafi verið sett niður og munu flestir vera honum sammála um það, að þó liygg jeg að þessi fyrirliugaða umferðargata gegnum háskóla- lóðina væri álíka axarskaft. Það þótti höfuðkostur á nýju háskólalóðinni að hún væri heil- leg og ekki súndurskorin af götum eins og háskólalóðin á Skólavörðu- hæðinni. Háskólinn gat verið þar út af fyrir sig. Nú hefir því verið hreyft, að leggja 20 m. breiða umferðagötu gegnum um lóðina, rjett fyrir íraman stúdentagarðinn og önnur hús, sem bygð verða í sömu röð á háskólalóðinni. Eftir götu þess- ari, sem á að verða önnur aðal- flutningagatan milli liafnarsvæð- isins og Skerjafjarðar, verður auð- vitað sífeldur bílastraumur, með öllum þeim ágangi sem honum fylgir, vöruflutningum o. þvíl. Háskólinn er þá ekki lengur á íriðsömum stað og út af fyrir sig heldur stendur hann A’ið breiða skarkalagötu, sem klippir lóðina í tvent. Hve lieppilegt þetta sje fyrir háskólann géta allir sjeð í hendi sinni. Nú er það tilætlunin, að gata þessi liggi niður að Tjörn, að Tjarnargatan sje breikkuð að mun út í Tjörnina, beygi með hlykk inn inn í Aðalstræti og liggi svo út að liöfninni. Rólega Tjarnarbrekku- hverfið er þá einnig komið inn í alt umfeaðarskröltið og ærið sýn- ist gengið á Tjörnina, þá ekki sje hún minkuð úr því sem nú er. Aldrei held jeg að gata þessi geti orðið falleg og nauðsynleg er hún ekki. Vegalengdin milli Fríkirlcjuvégar og Suðurgötu er minni en víða gerist í stórborg- um milli umferðagatna, enda er bilið milli Suðurgötu og Tjarnargötu einir 30 metrar, eða því sem næst. Jeg hygg að það sjé hvorki erfiðara nje dýrara að lagfæra Aðalsstræti og Suður- g’ötu svo að þar verði sæmileg umferðargata, heldur en að gera þessa nýju umferðargötu. Hvort sem þessi þingsályktun er nýstárleg eða ekki, þá fæ jeg ekki betur sjeð en að hún sje á góðum rökum bygð og kann flutn- ingsmönnum þakkir fyrir liana. ^ G. H. Eiginmenn góðir og slæmir. Eftir því, sem prófessor við háskólann í Hatford, dr. Har- neel Hart, segir í bók, sem hann hefir gefið út ekki alls fyrir löngu, hefir það töluvert að segja í hvaða stöðu menn- irnir eru, hvort þeir reynast góðir eiginmenn eða ekki. Raunin verður sú, að þessir reynast heldur ljelegir í hjóna- bandinu: umferðasalar, leikar- ar, starfsmenn við síma eða rit- síma, hi’aðritarar, læknar og blaðamenn. Aftur á móti reyn- ist hjónaband bænda, presta, iðnaðarmanna og prófessora, vel. Hvað eiginkonurnar snertir, eiga einkadætur, einbirni, að vera slæmar eiginkonur. Frumlegur maður. Eftirfarandi frásögn var í sænsku blaði, um vinnumarin' í Stávnes. Hann hjet Emanuel Johansson og dó fyrir skömmu, 53 ára gamall. Emanuel liafði frámunalega gott minni. Hann vissi t. d. upp á hár hve mörg vers voru í hverjum sálmi í sálmabókinni. Og væri hann spurður um eitthvert vers, gat hann óðara þulið það u'tanað. — Hann kunni alla sálmabólrina ut- an bókar. Var afbragð í huga- reikningi. Hann gat reiknað hín þyngstu dæmi í huganum, en að öðru leyti var hann ekki sjerlega greindur. Af bókum eða blöðum liafði hann ekki nokkra ánægjn, en hann hafði því meiri ánægju af fallegum fötum og kaffi- drykkju. Það var hvorki meira nje minna en 50 fatnaði og 365 pör af sokkum sem fundust í fórum hans. Hann drakk að jafnaði 30 bolla áf kaffi á dag. Varð liann eins og gefur að skilja að borga þetta méð kaupinu sínu. En engu að síður átti liann álitlega fúlgu í banka, þegar hann dó. Ástfanginn þjófur. í Vín var tékinn fastur þjófur, sem lengi hafði gert lögregluna gráhærða. Það hafði legið á hon- um stefkur grunur, en aldrei feng- ist nægar sannanir. Jafnvel þegar búið var að hafa hendur á hon- um urðu úr því mestu vandræði, því að engin sönnunargögn vorn fyrir liendi. En ásamt þjófnum hafði ung stúlka verið handtekin. Stúlkan hjet Margrjet, og vitað var að hún átti ekki aðeins ást þjófsins, heldur og fullan tiltrúnað. Þegar þjófurinn feltk að vita, að Margrjet hefði verið tekin föst, bauð hann að gera einskonar samninga: í hvert skifti sem haim fengi að tala við Margrjeti ætl- aði hann að gera eina játningu- Að þessu var gengið og af þttí leiddi mörg mót, og jafnmargar játningar. Þegar þjófurinn hafði ekki fleiri játningar að gera tók hann að skálda upp ýms afbrot m. a. morð, til þess að draga mótin á langinn. En lögreglan liafði nú fengið nægar sannanir. Maðurinn var dreginn fyrir lög og dóm pg dæmdur í 5 ára hegningarvinnu. Ástin ströng getur komið mörgu til leiðar! Sof í ró! Ungur maður í Hadanberg í Svíþjóð sofnaði einn daginn, sem ekki er í frásögur færandi.. En það einkennilega var, að maðurinn liaf&i þjáðst af svefnleysi um lengri tíma, og hafði alls eklti getað sofið. En þegar liann loks- ins gat sofnað, svaf hann í 5 sól- hringa samfleytt. Heppilegir búðargluggar? í Kaupmannahöfn er víða farið að hafa svo kallaðar ósýnilegar rúður. Kosturinn er sá, að þær endurkasta ekki myndum frá göt- unni, svo stúlkurnar geta ekki speglað sig- í þeim! ...» —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.