Morgunblaðið - 24.01.1935, Blaðsíða 2
2
MORQUNBLAÐIÐ
3YlorcutttbIaföð
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Ritatjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Siefánsson.
Ritstjórn og afgreióela:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Aug-lýsittgastjóri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrif stofa:
Austurstræti 17. — Sími 3700.
Heimasímar:
Jón Kjartansson, nr. 3742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3045.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuði.
Htanlands kr. 2.50 á mánuði.
í lausasölu: 10 aura eintakið.
20 aura með Lesbók.
útvarpsfjórans.
Jónas Þorbergsson flytur Mbl.
þakkir sínar í smágrein í Alþbl.
1 gær, fyrir afmæliskveðju vora til
lians. Segir bann að vjer böfum
gripið tækifærið til þess að „rifja
upp og endurtaka nokkrar af fyrri
svívirðingum“ í sinn garð.
Það sem vjer rifjuðum upp
yar að eins sú staðreynd, að hann
er binn eini af embættismönnum
ríkisins, sem sekur hefir orðið um
beina óráðvendni gegn stofnun
J eirri, er hann veitir forstöðu, og
M svo vel hefir sloppið, að hann fekk
að halda stöðu sinni og var ekki
iátinn skila aftur nema litlu af því
fje, sem hann hafði sölsað af út-
varpinu t,il eigin þarfa.
Og ástæðan til þess að Mbl.
tninti á þetta var ekki sú, að J.
Þ. átti fimtugsafmæli — heldur
vegna hinna fádæma blygðunar-
lausu skrifa J. J. og Alþbl. um
hann fimtugan.
Önnur blöð eru á það gjarnari
en Mbi. að þrástagast árum saman
á persónulegum sakargiftum, en
þegar Alþbl. misskilur skort Mbl.,
á heiptrækni og langrækni, talar
um að allar árásir á J. Þorb. hafi
„fyrir löngu fallið niður“, lætur
eins og hjer sjeu allir sammála
um hve heppilegur maður J. Þorb.
hafi verið fj7rir útvarpið, — þá er
Mbl. nóg boðið!
J. Þorb. reyndist ótrúr og óráð-
vandur. Honum vinveitt stjórn
heimtaði að hann endurgreiddi út-
varpinu fje, sem hann hafði haft
af því til eigin þarfa. J. Þorb.
gerði það — og allir voru sam-
mála um að þetta væri vel sloppið.
J. Þorb. á þann eina þátt í við-
gangi útvarpsins, að h^,nn hefir
sýnt landslýðnum þá nærgætni, að
tala nær aldrei í útvarpið, láta yf-
irleitt sem minst á því bera að
hann væri við það riðinn. Þannig
hefir útvarpið fengið að vaxa og
eflast án þess að hann spilti fyrir
því með öðru en að heita útvarps-
stjóri — og ef hann á þakkir fyrir
nokkuð, þá er það fyrir þessa nær-
gætni við hlustendur.
J. Þorb. endar svo þakkarskrif
sitt til Mbl.: „Meðan kalt andar
yfir starf mitt og viðleitni frá V.
Kristjánssyni(!), Jóni Kjartans-
syni og öðrum mönnum þvílíkum,
verður mjer það órækur vottur
um, að jeg er á rjettri leið“.
Þetta hefði útvarpsstjóri getað
crðað sannleikanum samkvæmar.
liann hefði getað sagt með fullum
sanni; Jeg var einu sinni á rangrý
leið, mjög hættulegri leið, og óvíst
hvert mig hefði borið, ef jeg hefði
haldið áfram — en þá var það
að Mbl. hnipti í mig og varaði mig
við- Bf .jeg nú er á rjettri leið,
þá er það vissulega ekki þeim að
h'imtudaffinn 24. jan. 1935.
Flnnar fundur húsmtEöra í Reykjauík.
Gamla Bíó jfy 11i$( á svipstnnda.
Nýjar kröfur í mjólkurmálinu.
■ m
Stofmiii hásmæðrafíelags
fundirbámiiigl.
umræðum. Svar útvarpsráðs ur f jölgað, og það án tillits hvar
barst á fundinn, á þá leið, að þœr standa í flokkum eða fje-
eigi þætti „ástæða til“ að verða lagsskap.
yið þessum tilmælum, þar sem
það væru stjómmálaflokkamir,
sem þama leiddu saman hesta
sína! Þótti fundarkonum þessi
Starfsemi hús~
mæðranna.
Starf okkar húsmæðra, sagði
Fundurinn skorar á mjólkur-
I sölunefnd að hlutast til um að
hinar ágætu vörur frá Hvahn-
eyrarbúinu, skyr og rjómi, fá-
ist á markaðinum hjer í bæn-
um eins og verið hefir, en sje
ekki blandað saman við aðrar
mjólkurvörur.
framkoma harla undarleg og
Almennur fundur húsmæðra i sem þessi frásögn væri mjög á ekfcj frjálslkg.
— hinn annar í röðinni — var annan veg en bakarar hjeldu
haldinn í Gamla Bíó í gær, og sjálfir fram (sbr. grein í Morg-
var mjólkurmálið enn til um- unbl.), hefði forstöðunefndin
ræðu. j boðið Bakarameistaraf jelaginu
Fundurinn hófst stundvíslega : að senda fulltrúa á þenna fund,
kl. 4, en hið stóra samkomu- til þess að upplýsa þetta. (Rjett frú L‘’, ®nnfremur> Sengui
hús var orðið fult nokkru fyrir er að geta þess nú þegar, að ekki * átt’ eins sum kloð
fundartímann og varð fjöldi síðar á fundinum upplýsti Guð- hafa viljað h^lda fram’ að eyði , ... .
frá að hverfa. Var þó konum mundur Ólafsson bakarameist- leggja &ott á mjólk- dotUr ljosmoðir. Vegna þess,
einum leyfður aðgangur að ari, að frásögn mjólkursölu- ur«ölunni, hejdur miðar það ein j að hjer væru svo margar kon-
fundinum. nefndar væri uppspuni frá rót- ungis að því< uðgerafólki sem ur samankomnar kvaðst hun
Þessi geisimikla fundarsókn um, því Bakarameistarafjelag- auðve14ast að ná í mjólkina. | V1 Ja segja Þemi va a “j0
lýsir greinilega hinum mikla og ið hefði aðeins aðgang að fimm ^eð nuveran(li skipulagi væri un a 11 veia 0 as a og ei
almenna áhuga húsmæðra Wæj búðum Samsölunnar.) hinsvegar á ýmsan hátt stefnt næmasta handa ungbornum
arins á þessu máli. ( Önnur krafa húsmæðranna 1 Kagnstæða. átt, sbr. fækkun Það væn ekk! langt siðan,
Ungbörnin og
mjólkin.
Næst talaði Þúríður Bárðar-
Þessi mikla fundarsókn er var um það, að leyfð yrði sala mJÓlkurbúa, en aí henni leiddi sa^ð| trlc';3>‘ B-’ a^ barnadauði
sjerstaklega eftirtektarverð sak' mjólkur í öllum .brauðsölubúð- *>að’ að fólk ^rði að fara miklu hefðl V6nð mestur hjer a landl
ir þess, að stjómarblöðin hafa um í bænum. len®ri vegalengdir en áður, til
undanfarið gert alt sem þau Sagði mjólkursölunefnd, að ^68,8 að ná 1 m-iólk- Heimsend
hafa getað.til þess að gera mál þessi krafa færi í bág við skipu míelk væri f eyr? °S
húsmæðranna pólitískt og reynt lagið! Svo þeirri kröfu verður ljetu mörg heimili sig muna
að halda sínum flokkskonum ekki sint. ,i;.3r um það. Búðirnar hefðu áður
frá fundum húsmæðranna. — Þriðja krafa húsmæðranna verið 105, en væru nú 38. Þetta
Þannig hafði Alþýðublaðið þau var, að heimsend mjólk yrði væri alórfeld fækkun. Las frú
orð á dögunum um fyrri fund komin til neytenda eigi síðar L' L' upp áskorun frá 50 hús-
húsmæðranna, að *þar hefði en kl. 8 að morgni. mæðrum í Skildinganesi, um
verið saman komið „versta í- Þessu hafði mjólkursölunefnd aó bætt yröi við búð þar.
haldspakkið í bænum“! , tekið vel og lofað að geya sitt ^ið húsmæður munum halda
En þeir Alþýðublaðsmenn ýtrasta til þess, að heimsend- áfram að Ieita hófanna við
fengu að sjá það all-greinilega ing yrði lagfærð. Bað frú G. mJÓlkursÖlunefnd, sagði frú G.
í gær, að þetta „versta íhalds- L. húsmæður að hafa vakandi L' að l°kum. Við trúum því og
pakk“ í bænum er fjölment og auga á hvort efndir yrðu á treystum, að takast megi með
tilheyrir engum einum stjórn- þessu.
málaflokki, heldur eru það kon-
ur úr öllum flokkum og öllum var um gjaldfrestinn.
tiltölulega, en nú væri hann
minstur. Þessi miklu umskifti
stöfuðu ekki síst af því, að mæð
urnar hefðu lært að meðhöndla
börnin rjettilega og þar kæmi
fæða ungbarnanna mjög til
greina. Besta og hollasta mjólk-
in handa, böynum á fyrsta ári
væri auðvitað móðurmjólkin.
En þar sem hennar væri ekki
kostur, væri næstbesta mjólkin
nýmjólkin, beint frá heilbrigðri
kú. Vjelhreinsuð mjólk yrði
aldrei góð handa ungbörnum.
stjettum, sem standa samhuga
og samtaka í mjólkurmálinu.
Þá talaði frú Eygló Gísla-
goðu samkomulagi að fá þær dóttir, einnig um mjólkina og
Fjórða krafa húsmæðranna umbætur, sem við förum fram ungbörnin. Kvaðst hún hafa
á, enda er það bæði framleið- spurt Katrínu Thoroddsen
endum og neytendum í hag. j lækni að því, hvort hún ætti
Að síðustu bar frú G. L. að gefa litla drengnum sínum
Sagði mjólkursölunefnd húS'
mæðrunum, að Samsálan hefði
fengið fyrirskipun um að „fyrst fram eftirfarandi tillögur frá gerilsneydda mjólk, en K. Th
forstöðunefnd húsmæðra
hefði sagt, að hún skyldi reyna
að fá nýmjólk frá góðu heimili.
Aímennur fundur húsmæðra Býst við, að margar mæður hafi
Briem fundarritara.
Frú Guðrún Lárusdóttir setti um sinn“ mætti veita • gjald-
fundinn í Gamla Bíó í gær, og frest á mjólkurkaupum. — En
tilnefndi frk. Maríu Maack þetta hafi sennilega farið fram, , . , .. „ , ,
fundaratjóra, og frú Guðrúnu með leynd, því almenningur «' Reykjavík skorar á mjólkur- svipaða sogu að segja. En hvert
vissi ekki um þessa tilslökun. solunefnd og stjom Samsolunn- eiga mæðurnar að leita, þegar
Hjer eftir vissi fólk þá af þessu. ar» að ógerUsneydd mjólk búið er að banna nýmjolkma
Fimta og sjötta krafan snertu (kæld breinsuð) verði seld , frá heimilunum?
ógerilsneyddu mjólkina, bæði * mjólkurbúðum samsölunnar, Þa skýrði fru E. G. fra þvi,
Korpúlfsstaðamjólkina ogmjólk svo að beir» 8em ófka &eti fenS- að Þeear húsmæðranefndin
frá framleiðendum innan lög- ið hana keypta. Áskorun þessi hefði venð a fundi með mjolk-
sagnarumdæmis Reykjavíkur. er fram boH** meS sjerstöku ursölunefnd og spurt hvað yrði
Samtalið við mjólk-
ursölunefnd.
Frú Guðrún Lárusdóttir hóf
umræður á fundinum.
Skýrði hún frá samtali því,
Þessár kröfur hefðu verið tiniti t{1 harna °« sjúklinga.
er forstöðunefnd húsmæðra átti bomar fram samkvæmt ein-
við mjólkursölunefnd á mánu- róma áskorun fjölda húsmæðra
daginn var. Nefndin hefði tek- í bænum. En svör mjólkursölu-
ið konunum kurteislega, en ekki nefndar við þessum kröfum
gefið greið svör við tillögum hefðu verið loíun, því þær
þeim, er samþyktar voru á hús- myndu rekast á ,,skipulagið“.
mæðrafundinum á föstudaginn Þó hefði niðurstaðan af sam-
var. Rakti hún svo svör nefnd- talinu við mjólkursölunefnd
arinnar við hverjum tillögulið orðið sú, að nefndin lofaði að
út af fyrir sig. gera „eitthvað“ til þess að
Fyrsta krafan var um barna- og sjúklingamjólk yrði
j um bamamjólkina, þá hefði
: Guðmundur Oddsson svarað:
Almennur fundur húsmæÖra ! j;EkkÍ vorum við aldir upp við
í Reykjavík, skorar fastlega á barnamjólk og lifum við samt!“
mjólkursölunefnd og stjóm sam Er VQn að yel farl> þegar svona
sölunnar, að bæta við mjólkur-, mönnum er falin f orstaða þess-
sölubúðimar, til þess að greiða ara mála?
sem best fyrir því, að bæjar- j Hjúkrk. Anna Guðmundsdótt-
búar eigi hæga aðstöðu með að lr jas upp mjög eftirtektarvert
afla sjer mjólkur. ! álit erlends sjerfræðings og
Fundurinn mótmælir því ein. ’ barnalæknis um mjólkurneyslu
dregið að þeir, sem hafa haft ungbarna. Verður nánar skyrt
bökunarhúsa til fáanleg. En hvað þetta „eitt- atvinnu af mjólkursölu og frá ^V1 'Slðar
mjólkurbúðum
jafnrjetti
brauðasölu
Samsölunnar.
Þessu hefði nefndin svarað
þannig, að bökunarhús Bakara-
meistarafjelagsins hefðu nú not
14 bua Samsölunnar. En þar
hvað‘
enn.
verður.
Konurnar og út-
varpsumræðurnar.
Þá skýrði frú Guðrún Lár-
usdóttir |frá því, að strax og
1 ;það heyrðist að fram ættu að
þakka, sem í gær birtu um mig fara útvarpsumræður um mjólk
lcgið lof fyrir hegðun mína sem urmálið, hefði húsmæðranefnd-
útvarpsstjóra — heldur fyrst og in skrifað útvarpsráði og ósk-
fremst Morgunblaðinu.
f » - | Þá talaði frú Guðrún Guð-
væri okunnugt mjolkurbusafurðum arum sam-
_ fU laugsdóttir. Hún sagði, að ekki
ajj, sjer og sinum til rram- ....
færslu, sjeu sviftir þeirri at-
vinnu nú, er örðugir atvinnu-
leysistímar standa yfir.
væri von að vel tækist með
H heimsendingu mjólkur, þar sem
horfið væri 20 ár aftur í tím-
ann. Alt ólagið á mjólkur-
Fundurinn skorar á mjólkur- sölunni ætti rætur að rekja til
sölunefnd og stjóm samaölunn- forstöðumannanna, sem ekki
ar, að láta þær stúlkur, sem virtust eða vildu skilja þarfir
atvinnu mistu við stofnun sam- húsmæðranna. Þetta væru líka
sölunnar, sitja fyrir um atvinnu pólitískir beinamenn, svo ekki
að að fá að taka þátt í þeim þegar búðum samsölunnar verð- j Frh. a 6. síðu.