Morgunblaðið - 25.01.1935, Blaðsíða 3
Föstudaginn 25. jan. 1935.
MORGUNB L‘A ÐIÐ
3
Mowinckel og Hambro
§egja sóslialisfixm til
syndanna.
EinrŒÖisaðferðir 5uipaðar hjer og þar.
KAITPMANNAHÖFN í (JÆK
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLABSINS
Þvert á móti því sem við var
búist rnidanfarna daga er nú alt
útlit fyrir, að ekki komi til stjórn-
arskifta í Noregi, og Monvinckel-
stjórnin sitji áfram við völd
Hefir Mowincke] lýst því yfir,
að hami teldi ekki ályktnn Bænda
flokksins bera í sjer vantraust til
sín, enda ])ótt, að í ályktuninni
standi að flokkur'hra óski eftir,
að í landinu verði meirihlutastjórn
Ljet hann svo um mælt, að ef
stjórn hans færi frá, gæti afleið-
ingin engin önnur orðið en sú, að
sósíalistar tækju við stjórnartaum-
unum.
Mowinckel komst m. a. að orði
á þessa leið.
Ríkisstjórn, sem hefði stefnu- j
skrá sósíalista myndi gera mikið
tjón, enda þótt hún hefði ekki
stuðníng í'rá meirihluta þingsins,
vegna þess að
ofbeldisstefna þeirra
sósíalista er hættuleg
núverandi þjóðskipu-
lagi.
Foringi Hægrírnanna, Hambro,
hefir í þessu sambandi komist
þanníg að orði;
Það er veuja sóslálista, að þykj-
ast líta með fyrirlitningu á ein-
ræðisstjórn, ef það eru ekki sósí-
alistar sem að eínræðinu standa.
En þegar nm er að ræða einræði
sósíalista í öðrum löiaðum, þá
Mowinckel.
annaðhvort sýna norskir sósíalist-
ar því velvild, ellegar þeir þora
ekki að gefa upp álit sitt um það.
Enda þótt erlendar sösíalista-
stjórnir fremji ofbeldi og hryðju-
verk, þá láta norskir sösíalistar
! sjer það vel líka.
j >á mintist Hambro á einræðis-
hneygð norskra sósíalista og hvern
ig þeir jafnan múlþinda þing-
;menn sína.
Hefir flokkur sósíalista í
'Noregi gert um það sam-
þykt, að enginn þingmaður
flokksins megi gefa upp álit
sitt í neinu máli, nema hann
hafi áður fengið að vita hjá
flokksstjórninni hvernig hann
eigi að greiða atkvæði.
pán.
Verðhrun á Kaup-
höllinni i Höfn
er lánabreyfingar Sfann-
ings sfrönduðu.
KAUPMANNAHÖFN f GÆR
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Eftir margra mánaða þjark
strönduðu í gær fyrirætlanir
dönsku stjómarinnar um það, að
breyta 2600 mlljóna lánum og
stofna ábyrgðarsamband fyrir
lánabreytingunni.
Bankarnir neituðu að ganga
í ábyrgðar.sambandið nema því að
eins að sparisjóðirnir yrði með í
því. Fln sparisjóðirnir skoruðust
algerlega undan því að taka á sig
slíkar ábyrgðir.
Stauning býst við því, að stjórn-
in verði nú algerlega að hætta við
að hugsa um lánbreytinguna.
Ekki er þó gert ráð fyrir því
að þetta mál muni leiða. af sjer
stjórnarbreytingu fyrst um sinn.
Þegar kunnugt varð um það
að ekkert gat orSiS úr lána-
breytingum Staunings-stjórnar-
mnar, urðu miklar verðsveiflur
á kaupköllinni hjer, og verð-
fall verSbrjefa meira og skyr li
legra en nokkru sinni hefir
komið fyrir síðan á ófriðartím-
unum.
Þess var vænst, að lánabreyt-
ingin hefði það í för með sjer„
að verð á ,obligátionum‘ hækk-
aði svo að það næði, eða nálg-
aðist fullgildi, þareð eigendur
þeirra áttu að geta valið um,
hvort þeir vildu heldur fá verð-
brjefin greidd, ellegar fá þeirn
skift fyrir brjef, er gæfu lægri
vexti.
Spákaupmenn hafa því und-
anfarið ár gert mikið að því
að kaupa „obligationir“ í þeim
tilgangi að fá gróða af hækk-
uðu gengi þeirra. En vegna auk-
inna eftirspurna hækkaði geng-
ið. —
En þegar það alt í einu kom
á daginn að ekkert gat orðið úr
lánabreytingunni, fell gengið
skyndilega, því spákaupmenn
reyndu að losa sig við brjefin,
svo fljótt sem auðið var.
Gengi „obligationa" lækkaði
Hermann í Höfn
talar um sambandið
við Dani
KAUPM ANNAIIÖFN.
EINKA8KEYTI TIL
MORGU NBL AÐBINlá.
Hermann Jónasson forsætisráð-
herra kom hingað ÍL þriðjudag og
áttu þá blöðin ,,B^dlingske Tid-
ende“ og „Dagens Nyheder“ sam-
tal við hann. t
Hann spjallaði á| Víð og dreif
um kreppuna og Rreppulög Al-
þingis.
Þegar hann var ' spurður um
greinar ensku blaðanna um það að
ísland gengi í breska heimsveldið,
svaraði hann því að sú uppástunga
ætti engin ítök í íslendingum og
liugmyndin hafi aldrei komið fram
hjá íslending, hvorki beiut nje ó-
beint- Og engan flugufót kvað
hann vera fyrir því, að íslending-
ur hefði átt þátt í því að grein-
arnar komu fram. íslendingar
æskti aukinna. viðskifta við Eng-
lendinga, en ekki pólitísks sam-
bands.
Þá var hann spurður um hvern-
ig væri með uppsögn sambands-
laganna, Vísaði hann til þings-
ályktunarinnar 1928, en kvað
málið ekki hafa verið rætt síðan.
Páll.
Nýtt sprengieíni.
London, *23. jan. FIJ.
Du Pont hergagnaversmiðjurraar
í Bandarfkjunum tilkynna, að
efnafræðingi þeirra hafi tekíst að
búa tíl sprengiefni. sem sje 20 af
hundraði tífcerkara en sterkasta
sprengiefm, sem áður hefir þekst.
Feíkna vetrar-
liörkixr vest-
an hals.
Samgöngar teppasf og
menn verða útí.
Nevr York, :24. jan. FB.
Feikna kuldar og óveður ganga
nú yfir Bandaríkin og Canada.
Hefir orðíð gífurlegt tjón víða,
hæði manntjón og eignatjón. Alls
hafa 75 menn látíð lífið í ofveðr-
inu í Bandaríkjunum, og fimtán í
Canada,
F'lóð hafa valdíð miklu
tjóm í Missisippidalnum. Hafa
sjö menn druknað í flóðunum, en
margír orðið fyrir míklu eigna-
tjóni og fjöldi manna er heimilis-
laus á flóðasvæðinu. — 1 New
York hefir verið hríðarveður með
mikilli fannkomn (10 þml.) og er
öll umferð í borginni í megnasta
ólagj,
í Atlanta og þar í grend
hafa níu menn beðið bana, en í
Chicago og hjeruðunum þar í
kring vfir 20. Annars hefir mann-
tjón orðið á ýmsuin stöðum í
Bandaríkjunum. Frosthörkurnar
eru mestár í norðvesturhluta lands
ins og sumstaðar er frostið 60 stig
fyrir neðan zero-mark (Fahren-
i gær á kauphöllinni um alt að
7 stigum, en ýms hlutabrjef
lækkuðu um alt að því 22 stig.
Páll.
gggHMI
Appelsinur
fypir
1 krónu.
hestt). JárnbrautaSerðir hafa víða
sfcfiðvast, svo »g flutwngar með
bifreiðum og ílugferðir liafa víða
lagst niður í bili. — Sem stendur
•er niikill storranr é ströndum
Bmdai'íkjanna við Atiantshaf og
er viðurhæðin 40 niii ur enskar.
Frosthörkur í Canada.
London, 23. .jan. FÚ.
Urjettir frá- Ottawa sýna, að
kuldinn er engu minri í Canada.
1 Iroquois Falls í Ontariofylki var
í gser 58,3 stiga frost á celcius,
og f‘T það mésta frost sem sögur
fara :áf á þeim slóðum. í sljettu-
fylkjnnum efir verið 45 tíl 46 stiga
írost í nokkra daga, Talsímasam-
bandið milli Calgary :©g Vancou-
ver er slitið, og snjóskriður í
Klettaf jöllum hafa tafið járn-
brautalestir.
Roosevelt vill 4000
hernaðarflugvjelar.
London 23. jan. FÚ.
Mælt er að nefnd sú, sem
Roosevelt skipaði til þess að
athuga flugmál Bandaríkjanna,
ætli að leggja til, að flugflot-
inn verði aukinn stórkostlega,
bæði á landi og sjó.
Nefndin mun skila áliti sínu
innan skamms. Það er mælt, að
hún ætli að fara fram á að
Hrligkonur
munið afmælisfagnaðinn á
morgun (laugardag), og
1
skrifið ykkur á lista sem
fyrst, hjá Sigr. Zoega & Co.
NEFNDIN.
_ Barnavínafjelagíð
Snmargjöf
heldur aðalfund sinn næsta
sunnudag, 27. jan. í K. R.
húsinu, uppi, kl. 1 y2.
Dagskrá samkvæmt lögum
fjelagsins.
Auk þess verður rætt um
aukna starfsemi þess o. fl.
Stjórnin.
Pólverjar
og Lithauenmenn
ósáttir útaf söngkonu.
Berlín 24. jan. FÚ.
Pólsku blöðin í gær eru mjög
reið út í yfirvöldin í Lithaueh
vegna þess, að alþektri pólskri
söngkonu hefir verið bannað af
alls sjeu hafðar 4000 flugvjelar | yfirvöldunum í Kowno, að
öl hernaðarþarfa, og auk þess, | halda hljómleik, sem auglýstur
að bygt sje loftskip, sem leigt j hafði ' verið, og undirbúin að
verði Pan-American Airways,! öllu leyti. Segja blöðin, að bann
til flugferða yfir Kyrrahafið, þetta hafi verið með öllu ástæðu
milli San Francisco og Hong1 laust, og sýnilega aðeins gert
Kong. Fjelagið mun fara fram til að fjandskapast við söng-
á, að þyí sje veitt leyfi til að ! konuna af því hún er pólsk, og
reisa flugstöð á smáey einni í geti ekki farið hjá því, að þetta
Kyrrahafi, Wake eyju, miðja hafi ill áhrif á samkomulagið
vegu milli Hawaii og Hong milli Lithauen og Póllands, sem
i hafi þó virst vera að batna.