Morgunblaðið - 25.01.1935, Blaðsíða 7
Föstudaginn 25. j an. 1935.
MORGlíNBLAÐiÐ
7
Á gægjum í skotinu.
Mjer er altaf illa við að eiga tal
við dulbúið fólk, kann best við
að menn kæmi t.il dyranna eins og
þeir eru klæddir, hefi og sjálf
fylgt þeirri reglu, enda þótt
skuggasveinn einhver í Nýja Dag-
blaðinu, sem kallar sig „Áheyr-
anda á húsmæðrafundinum“ þótt
jeg efast um að hann hafi þorað
að koma, beri mjer hverskonar
hræsni og fals á brýn.
•Teg gæti mjög vel trúað því, að
skotbúa þessum, sem ekki vill
kannast við sitt eigið nafn, sje
loddaralistin svo töm, að hann
geti hins sama til um aðra, og
hvorki bendir það á hreinskilni
hans eða djörfung að skríða í fel-
ur á bak við dulnefni, í stað þess
að ræða opinskátt undir rjettu
nafni, um deilumál dagsins.
1 raun og veru er það afar vesal
mannlegt og auðvirðilegt, að vega
þannig að manni, grímuklæddur
xir skúmaskoti, varpa þaðan fúk-
yrðum og fullyrðingum um „ó-
vandaðan karakter, undir farða-
smprðri mannúðargrímu“, eins og
„áheyrandi" gerir í grein sinni í
N. Dagbl.
Hversvegna kastar hann ekki
gi'ímunni ? Hversvegna kemur
hann ekki fram ,xxr skotinu?
Kannske hann skáki í því skjól-
inu, að jeg nenni ekki að eltast við
illyrði hans og aðdróttanir í minn
garð. Og jeg nenni vissulega ekki
að svara slíkum pilti. En vegna
þess að hann er auðsjáanlega að
reyna til að rugla áhugamáli mínu
og húsmæðra hjer í bænum, sam-
an við, pólitískar æsingar og pólh
tískar flokkadeilur, tel jeg rjett-
ara að vara hxxsmæður við þvaðri
hans.
Jeg er reyndar ekki sjerlega
smeik unx að hxxsxnæður Reykja-
víkur yfirleitt, sjeu svo grunn-
hyggnar og ti'úgjarnar að þær
taki rnark á fleipri hans, jeg veit.
að þær sjá strax hvað piltur þessi
astlar sjer, og að han ræður sjer
ekki fyrir ilsku og öfund yfir því
hvað hxxsmæðui' Reykjavíkur
fylkja sjer fast, um mjólkurmálið,
til þess að ráðast betur á, slæmt
fyrirkomulag samsölunnar.
Eða heldur hann að sá áhugi sje
xxppgerð ein — varð hann þ«ss
ekki var á fundinum, sem hann
þykist hafa verið viðstaddur að
húsfreyjur Reykjavíkur eru ekki
líklegar til þess að láta kúga sig
undir ofbeldisviðjar einokunar-
innar ?
Sýndist honum ekki svipur
þeirra og fas bera vott um það
— og voru þær ekki nógu marg-
•ar til þess að geta rekið af hönd-
nm sjer slíka skuggasveina og
hann er sjálfur, og alt þeirra
„skipulag“.
„Áheyrandi“ má, æpa til mín
svo oft og lengi sem hann vill
xxr skoti sínu: „Pyrir hvern vinnið
þjer 1“ Og hann má kasta hnútxxm
og ausa sorpi eftir geðþótta sín-
um, (æfingu tel jeg að hann hafi
í þeim efnum allgóða), skákandi
í því skjólinu að enginn sjá hann
og enginxx viti hver hann er. Mjer
Jiggur það x mjög ljettu rúmi. Það
er samt ekki alveg víst, þegar alt
kemur til alls, hvort, okkar skilar
nýtara starfi urn það er líkur og á
xneðan „áheyrandi“ er ekki meiri
maður en það, að hann gengst
ekki einu Sinni við þessu afstyrmi
sínu í 18. tbl. N dagbl., getur
h*ann ekki vænst þess að jeg „taki
hann alvarlega“, eða svari honum
öðru en þessu, ekki einu sinni til
þess að reka ofan í hann. staðleys-
urnar og vitleysuna í grein hans.
Hann má eiga. þær fyrir mjer,
best fyrir hann að bæta þeim í
safnið sitt.
En húsmæður Reykjavíkur vil
jeg minna á, að standa fast og
hika hvergi í því starfi, sem bíður
þeirra við lagfæringu mjólkur-
málanna. Vjer höfum lagt hönd á
plóginn og verðum að halda áfram
í fullu trausti þess að árangur
náist fyr eða síðar, að sanngirnis
kröfum þeim er vjer höfum boi’ið
fram verði fullnægt. ' •
Verum jafnan á verði fyrir heill
og hag heimila vora, hlynnum að
hornsteinum þjóðfjelagsins. Mun-
um eftir því að samtökin eru ó-
rjúfandi vald. Mætum næstu daga
á Lækjartorgi 1 og ritum nöfn vor
á nafnaskrá hins væntanlega Hús-
mæðrafjelags Reykjavíkur.
Eflum heill hvorr annarar með
systurlegum samtökum, þá sigrum
vjer.
Rvík, 23. jan. 1935.
Guðrún Lárusdóttir.
Arásarliðið veiti
pólitíska leiðsögu.
London, 23. jan. FÚ.
Árásarsveitaforingjar heldu
ráðstefnu í Berlín í dag.
Fóru þeir fyrst, á. fund Hitlers,
og helt hann yfir þeim stuttá
ræðu.
Þá talaði Lutze, aðalforingi á-
rásái’Tiðsins, og xitskýrði fvrir
þeinx hið nýja skipulag þess, og hin
nýju verkefni sem við það sköp-
uðust. Hann sagði að árásarliðs-
menn ætítu fyrst og fremst að veita
almenningi pólitíska leiðsögn, en
samt ættu þeir ekki að leggja nið-
ur hernaðaræfingar.
Hver ráðstefnan
af annari í Rússlandi.
:1" . A*'
Berlín 24. jan. FÚ.
Sjöttu ráðstefnu rússnesku
ráðstjórnanna lauk í gær. Var
í lok hennar samþykt yfirlýs-
ing þess efnis, að ráðstefnan
lýsti ánægjy sinni yfir gerðum
stjórnarinnar.
Sjöunda ráðstefna ráðstjórn-
anna hefst þegar á morgun. —
Molokoff forsætisráðherra mun
þá halda ræðu um innan- og
utanríkismál, en annars verður
aðallega rætt um mál, er við-
koma stóriðnaði og landbúnaði.
Dagbók.
1.0. O.F. l. = 116l558V2= X X
Veðrið í gær: Djúp lægð við
NA-strönd íslands á hreyfingu
suðaustur eftir. Vindur er víða
hvass V. lijer á landi, en fyrir
norðan landið er A- og NA-hvass-
viðri. Mun noi'ðlægur loftstraum-
ur breiðast yfir landið í nótt.
Veðurútlit í Rvík í dag: H vass
NV eða N. Snjójel.
K. F. U. K. í Hafnarfirði. Fund-
ur í kvöld kl. SVa. Síra Friðrik
Friðriksson talar. Alt kvenfóllt vel
ltomið.
Guðspekif jelagið. Fxxndur i
„Septínu“ í kvöld kl. 8V2. Fund-
arefni; Foi'maður flytur erindi,
er hann nefnir: „Dómar“. Ein-
söngur. Spilað á fiðlu.
Enskur togari kom hingað í gær.
Hafði björgunarbátur skipsins
brotnað í ofviði'inxx um daginn.
Max Pemberton kom í gær frá
Þýskalandi.
Lyra fór í gærkvöldi kl. 6 áleið-
is til Bergen.
Stúdentafjelagið Academia. Að-
alfundur fjelagsins verður hald-
inn að Hótel Börg í kvöld kl. 8V2.
Eimskip. Gullfoss er væntanleg-
ur til Vestmannaeyja snemnxa í
dag. Goðafoss fór vestur og norð-
ur í gærkvöldi. Brúarfoss fer til
Grimsby og Kaupmannahafnar í
kvöld. Dettifoss er í Hamborg.
Lagarfoss var á Akureyri í gær.
Selfoss fór frá Vestmannaeyjum
í fyrrinótt á leið til Hull.
Spegillinn kemur næst út laugar
daginn 2. febrxxar — tvöfalt blað.
Magnús Sigurðsson bankastjóri
fer utan með Brúarfossi í kvöld
og er ferðinni heitið til London.
Býst, hann við að verða um þrjár
vikur í ferðalaginu.
Knattspyrnufjelagið Víkingur
helt aðalfund sinn s. 1. sunnudag í
K. R. húsinu. Stjórn fjelagsins
skipa nú: Guðbjörn ' Árnason,
form., Baldur Möller, ritari, Þórir
Kjartansson, varaform., Karl
Lúðvígsson, gjaldk., ólafur Jóns-
son fjehirðir.
„Nonni1,. Undanfarið hefir drátt-
arbáturinn Magni reynt t,il að ná'
upp línuveiðaranum „NonniJ sem
sökk hjer við hafnargarðinn. Er
bxxið að þjetta skipið að mestu
ofandekks. I vestanrokinxx síðasta
fæi’ðist skipíð iil, þar sem það
liggur og eru líknr taldar til að
ha'á-ara verði að n4 því upp nú.
Norsktír blaðamáðúr, Óle Irgens
konx hingað með Lvm siðást. —
Haxin ætlakáð' ýðfá^íijér um kýrt
í mánaðartíma bg rita greinar um
íslandsmál fvrir norsk blöð.
Farþegar með Goðafossi vestur
og norður í gærkvöldi; Eggert
Claessen og frú, Har. Sigurðsson,
Ása Guðmundsson, Unnur Guð-
munásson, Magnea Krist.jánsdóttir,
Margrjet Gísladóttir, Sig. Guð-
mundssón, Ketill Guðmundsson,
Gunnar Snorrason, Valgarður
Stefánsson, Björgvin Bjarnason
og frú, 'Fritz Kjartansson, Garðar
Þorsteinsson, Ásgeir Ásgeirsson,
Fvþór Þórarinsson, Einiar Egg-
ertsson, Jón Þórðarson og frxx,
Magnús Thorsteinsson, Sigm.
Guðbjartsson, Linneblad Petersen,
Sigurður Lúðvígsson, Ole Olsen,
Sig. Eggerts, og fl.
Maí seldi afla sinn í gær í
Gi'imsby fyrir 652 stpd.
Frá þriðjudagsveðrinu. I Vest-
mannaeyjum tók þak af fiskiskxir.
Togarinn Blaek Princé, sem strand
aði-hjer á eiðinu fyrir tveim ár-
um, og legið hefir að mestu í sjó,
skolaðist upp á háeiði, með vjel
og öllu, og var þegar í gær byrjað
að losa úr honum það sem nýtilegt
var. (FÚ.).
í ofsarokinu á þriðjdag, slitxi-
aði vjelbátui’inn Hafsteinn upp á
Stokkseyrarhöfn. Hann rak á land
og kjölurinn brotnaði undan hon-
um, en að öðrú leyti var hann
lítið skemdur. Gert verður við
bátinn þar, austur frá. (FÚ.).
.Sæsíminn slitnaði í fyrradag'
skamt, frá Leirvík. Urðxx noltkrar
truflapir á áfgreiðslu skeyta í
fyrradag. En í gær gekk alt greið:
ara. Skeyti lxingað exJu send loft,-
leiðina frá Aberdeen, en skeyti
hjeðan send til Bergen.
Sveinn Hannesson frá Elivogum
heldur skemtun í Varðarhúsinu í
Ó09ra klnaaKiOtið
er nú komið aftur.
Frampartur 0,40 pr. Vi kg.
Afturpartur 0,50 pr. */2 kg.
Rjötbúð Reykjavíkur.
Vesturgötu 16. Sími 4769.
L0GTAK.
Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að undan-
gengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir
ógreiddum leigugjöldum með gjalddaga 1. júlí, 1. október
og 31. desember s. L; ógreiddum erfðafestugjöldum með
gjalddögum 1. júlí, 1. október og 31. desember s. 1. og út-
svörum með gjalddaga 1. nóvember s. 1., ásamt dráttar-
vöxtum af öllum gjöldunum, á kostnað gjaldenda, alt að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 24. jan. 1935.
Björn Þórðarson.
Nýjar bæknr:
Söffur frá ýmsum lönndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður,
verð kr. 7.50 í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. o-g' 2. bindi-við sama
varði. ,
Sögur handa börmun og unglingum. Síra Friðrik Hallgríms-
son safnaði fjórða hefti. Verð x bandi kr. 2.50, áður komxi út fyrsta,
annað og þriðja hefti.
3ibiT«rslBit SlgL EfmuiðssoBftr
og BÖkabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34.
kvöld. Til skemtunar verður kveð-
skapur og xxpplestur.
Útvarpsumræðuraar um mjólk-
urmálið byrjuðu í gærkvöldi og
lxalda áfram í kvöld. í gær töluðu
þessir: Fyrir hönd Sjálfstæðis-
flokksins töluðu þeir Pjetur
Magnússon og Magnús Jónsson;
Jón í Stóradal og Þorvaldur Ólafs
son frá Arnarbæli fyrir Bænda-
flokkinn. Fyrir Framsóknarflokk-
inn, sr. Sveinbjörn og Jónas Jóns-
son; Jón Baldvinsson, St. Jóh.
Stefánsson og Ingimar Jónsson
fyrir Alþýðuflokkinn, en fyrir
kommxxnista Brynjólfxxr Bjarna-
son og Gunnar Benediktsson.
Útvarpið:
Föstudagur 25. janúar.
10,00 Veðurfre'gnir.
12.10 Hádegisútvarp.
12,50 Þýskukensla.
15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Erindi Búnaðarfjelagsins:
Um sauðfjárrækt (Páll Zoplión-
íasson ráðunaxxtur).
20,00 Klxxkkusláttur.
Frjettir.
20,30 Stjórnmálaumræðiir xxm
mjólkurmálið.
Híölasllkl.
Crepe de Sine.
Salin.
Silkiiokkar.
Miichester.
Aðalstræti 6 Laugaveg 40.
Verðiœkkiii
á sykri.
Strásykur 20 aura Vi kg.
Molasykur 25 aura Vi kg.
Trúlofanir um jólin.
í Svíþjóð ná trúlofanir hámarki
sínu um jólin. Þannig gat að lesa
95 trxxlofunarfregnir í einu af
sænsku dagblöðunum 3. jóladag.
^pínatín,
HIÐ VÍTAMÍNAUÐUGA.
Fæst í Apótekum