Morgunblaðið - 26.01.1935, Síða 5
ILaugardagiim 26. jan. 1935.
MORGUNRl,Af)lí)
Hefndarpólitík rauðliða.
Eftir Bfarna Si^nrðsson i Vfgur.
DjúpiS, norður á Strandir og vest
ur á firði einar 20 þús. kr. á ár-
lítið haft fyrir að hugsa um, hverj
ar at'leiðingar slík framkoma
þeirra getur haft.
Máske kjósendur Jmirra verði
það þrósltaðri, en þingfulltrúarn-
ir sjálfir, að þeir vari þá við hætt-
Því hefir oft verið haldið fram, sagðra fjárheiðna, er komu frá
og það með nokkrum rjetti, að andstæðingum þess.
nokkurs ójafnaðar kendi á- Al- Þessi viskulega(!!!) pólitík var
þingi við ákvörðun fjárframlaga auðvitað látin bitna hvað harðast
til einstakra hjeraða á landinu.
Þannig, að þingíulltrúar ráðandi
stjórnarflokka í það og það skift-
ið, færðu kjördæmum sínum jafn-
an heim stærri fjárfúlgur úr ríkis-
sjóði en stjórnarandstæðingar.
Að slíkt eig-i sjer stað, getur í
sumum tilfellum í alla staði ver-
ið heilbrigt, þegar tiilit er tekið
til hinnar misjafnlega nauðsyn-
legu þarfa hvers hjeraðs út af fyr
ir sig.
Annað hjeraðið krefst t. d. sök-
um hagstæðrar legu og annara
góðra skilyrða til mikillar fram-
leiðslú, mildls fjárframlegs af op-
inberu fje til margskonar fram-
kvæmda og umbóta, sem síðar
koma allri þjóðinni að gagni.
Hift hjeraðið þarfnast þessa
síður, þar eð skilyrðin til arðber-
.andi framkvæmda á sviði atvinnu-
veganna eru verri og því ekki
jafn sjálfsögð þörf á að leggja
þar eins mikið í kostnaðinn.
Milli þessa verða fulltrúar okk-
ar, alþingismennirnir að kunna
að greina þegar á þing kemur,
eins og líka hitt verður að vera
þeim ljóst, ekki síst á tímum
þrenginganna, til hvers borgar sig
best að leggja fram fjeð.
Það skiftir ekki máli, til hvaða
flokks hver þingmaður heyrir,
hann er jafnskyldugur til þess
’þegar á þing kemur, að greiða
málefni mótflolcksmanns síns at-
’kvæði eins og eigin flokks, sje um
þarft mál að ræða, er stefnir að
þjóðarvelmegun.
Geri hann Jiað ekki þá bregst
hann hlutverki sínu og verðskuld-
ar ekki það traust, sem kjósend-
urnir hafa sýnt honum með því
; að lcjósa hann á þing .
á þeim kjördæmum, þar sem liðinu
fell þyngst fall frainbjóðendanna
við síðustu kosningar til Alþing-
is.
inu, sem er að líða. Styrlc þenna unni, áður en í meú’a óefni er kom
mun stjórnarliðinu hafa þótt öf ið. Raunar hefi jeg litla trú á því,
áberandi að fella alveg niður (en þar eð álíta verður af reynslu
viljan mun varla til þess hafa tíma vorra, nú í semni tíð, að hver
vantað) þar eð vitanlegt er, að þyki nú bestur, sem dýpst kafar
hann gerir ekki meira en full- í ríkissjóðinn eftir blóðpeninghm
nægja því, að fyrirskipuðum póst- þeim, sem kúgaðir eru nú árlega
ferðrnn sje haldið uppi í þessu út úr skattpíndum atvinnuvegum
Því liefir verið haldið fram, og
rök færð til í blöðum núverandi
; stjórnarandstæðinga, að óverjandi
væri afgreiðsla fjárlaganna á síð-
; asta þingi.
1 fyrsta lagi, að afgreidd voru
hin hæstu fjárlög, er nokkru
; sinni verið hafa, þrátt fyrir stór-
hnignandi og tæmda gjaldgetu
ríkisþegnanna, sem eiga við að
búa síaukna kúgun með sköttum
og tollum á seinni á.rum og lam-
. aða atvinnuvegi til lands og sjáv-
ar, sumpart, einmitt skattanna
vegna.
í öðru lagi hve blygðunarlaus
< hlutdrægni og ósvífni átt hafði sjer
stað af hálfu ráðandi stjórnar-
floklta í fjárveitingum til ein-
stakra hjeraða.
Það þarf enga sjerstaka eftir-
tekt tU þess að sjá hvílíka hefnd-
arpólitík stjórnarliðið sameinað á
síðasta Alþingi ljet bit.na á kjör-
* dæmum andstæðinga sinna, þegar
það úthlutaði fje úr ríkissjóði, sem
• - er alþjóðareign.
Líkt og hrafnar á hræi keppist
alt Uðið við að skifta ’upp á; milli
sín svo að segja öllu því fje, sem
ætlað er til verklegra fyrirtækja
á fjárlögunum, án minstu hlið-
sjónar til sanngjarnra og sjálf- með því
Vjer Norður-ísfirðingar skulum
í þessu sambandi líta til okkar
eigin kjördæmis, sem einna harð-
ast varð úti í þessu efni.
Eins og menn muna, urðu, á
síðastliðnu liausti, í aftaka-veðri
því er geisaði um land alt 26. og
27. okt. og olli feikna tjóni víðs-
vegar um landið, mjög alvarlegar
skemdir á brimbrjótnum í Bol-
ungavík.
Þingmanni kjördæmisins var
auðvitað falið að skýra frá skemd-
unum á Alþingi, jafnframt og
farið var fram á styrkveitingu til
þess að bæta skemdirnar og forða
þessu nauðsynlega og dýra mann-
virki frá hruni.
Styrkbeiðninni var naitað af
stjórnarliðinu, en af náð(!!) fekst
víst meirihluti þingsins til þess að
leyfa ríkisstjórninni að láta líta
á (!!) skemdirnar.
Til þessa mannvirkis mun nú
vera búið að leggja af opinberu
fje um 300 þfis. krónur frá því
fyrsta.
Velferð íbúa hjeraðsins, Bolvík-
inga og raunar fleiri, er undir því
komin, að mannvirki þ’etta fái
staðið og verði fullkomnað í fram-
tíðinni eftir því sem þörf best
sýnir. Skemdirnar eru þannig
vaxnar, að kunnugra manna sögn,
að verði ekkert að gert, þeim til
viðgerðar, strax og t.íðarfar leyfir,
það er á næsta vori eða sumri, er
ekkert líklegra en að mannvirki
þetta hrynji í rústir og þar með
eyðileggi afkomumöguleika inn-
byggja þessarar gbmlu og góðu
veiðistöðvar.
Á. síðastUðnu ári var ákveðið af
sýslunefnd Norður-lsafjarðarsýslu,
að láta smíða eða kaupa nýtt skip
td þess að annast nauðsynlegar
samgöngur um Djúpið og ná
grenni.
Hreppar sýslunnar höfðu skuld-
bundið sig til að leggja fram kr.
1-000 til 1.500 hver, sýslusjóður 5
þús. .kr. og* ísafjarðarkaupstaðui
aðrar 5 þús. kr. Nokkrir einstakir
menn liöfðu og lofað að leggja
fram ákveðið fje til þessa nar.o-
syniega fyrirtækis. •
Því aðeins var hægt. að hrinda
þessu áhuga og nauðsynjamáli í
framkvæmd, að Alþingi brygðist
vol við og styrkti hjeraðið í þesm
efni, enda það aðeins sanngirnis-
k’afa. Var því farið fram á. 30
þús. kr. styrk úr ríkissjóði til
smíða bátsins eða kaupa á nýjum
báti.
Áður h'afði ríkisábyrgð verið gef
Íh af Alþingi í þessu skyni.
En hvað gera rauðliðar á Al-
þingi?
Þeir synja fyrst og fremst hjer-
aðinu um styrkinn og fella burtu
ríkisábyrgðina, sem staðið hafði
um nokkur ár.
Þykist stjórnarliðið vel gera
að veita til ferða um
hjeraði, sem öðrum.
Þetta hjerað fær þá ekki, á
þessu ári í raun og veru eina
krónu t,il bættra samgangna,
á sjó nje landi.
þlkeður þetta á sama tíma, sem
önnur kjördæmi, sum kjördæmi
stjórnarliðsins, vita naumast hvað
þau eiga að gera við alt það fje,
sem á þau ér borið úr ríkissjoði
í þessu skyni.
og einstaklingnm.
-Jeg liefi hjer að framan dvaiið
nokkuð við að sýna fram á hefnd-
arpólitíkina, sem síðasta þing
beitti gagnvart oss Norður-ísfirð-
mgum. Eltki af því, að jeg viti
ekki, að önnur kjördæmi stjórnar-
andstæðinga liafa svipaða sögu
að segja.
En jeg vil nú benda á það, að
Hjer skal eigi frekar rætt um .
^ , Norður-Isafjarðarsysla er einmitt,
nauðsyn þess, að nyr farkostur
það kjördæmið, sem einn stærsta
skerfinn í tollum og sköttum
greiðir árlega í ríkissjóðinn, lík
ega hið annað eða þriðja í röð-
inni,* að undantekinni Reykjavík
og stærri kaupstöðunum.
Þessu lcjördæmi er svo á síð-
asta þingi algerlega synjað um f je
úr ríkissjóði til hinna bráðnauð-
synlegustu fyrirtækja, sem vélferð
alls hjeraðsins er undir komin að
fáist. Og vegna hvers?
Einungis vegna þess, að kjós
endur hjeraðsins eru svo sjálf-
stæðir, að hafa vogað að kjósa
þingfulltrúa samkvæmt skoðun
sinni, en ekki selt, sannfæringu
sína fyrir peninga og önnur fríð
ndi, eins og því miður tíðkast
um of nú í seinni tíð.
Mjer er spurn:
Er engin leið fyrir lilutaðeig
andi hjeruð, sem jafn hart eru
fáist til bættra samgangna um
Djúpið. Hjeraðsbúum er sjálfum
best kunnugt um þau efni.
Aðeins tveir hreppar á öllu land
inu eru símalausir. Þessir Híeppar
eru Grunnavíkur- og Sljettu-
hreppur.
Á síðasta þing'i gerði stjórnar-
liðið sitt til þess að koma í veg
fyrir, að sími yrði lagður í þessa
hreppæ á næstunni, þótt öll sann-
girni mæli með því, að þessi bygð-
arlög gangi fyrir öðrum með síma-
lagningu.
Jeg skal ekki þreyta þann, er
þetta les, með því að telja upp
fleiri hefndarverk, sem unnin voru
á síðasta þingi á oss Norður-ís-
firðinguin fyrir það eitt, að Vil-
mundi Jónssyni var hafnað sem
þingfulltrúa við síðustú kosn-
ingar.
það tilætlun leikin af óbilgjarnri ríkisstjórn
og vitgrönnu fylgiliði hennar, til
þess að sýna fram á í verki, hvaða
afleiðingar slík óvöndun rauðliða
getur af sjer leitt!
leg' held, að leiðin sje opin og
vel fær jafn fjölmennum flokki
og' stjórnarandstæðingar eru. Ilitt
er annað mál, live ákjósanlegt sje
að þurfa að fafa þessa leið, og
c . . . . , , „ . livort gera megi ráð fyrir, að þau
Semni timar skera ur um það, .... .
, __., , . , .,_ | samtok sjeu td reiðu, sem nauð-
synleg eru til varnar slíku ofbeldi,
sem hjer er um að ræða. En náuð-
syn brýtur jafnvel lög.
Vitanlega mun
rauðliða, að sýna, að þau kjör-
dæmi, sem eigi kjósa eins og' þeir
vdja til þings, skuli gjalda þess,
meðan völdin eru í þeirra hönd-
um. Þá mun og tdætlunin sú, að
telja kjósendlim trú um, að þing
menn Sjálfstæðisflokksins sjeu
bráðónýtir til að afla kjördæm-
unum fjár á þing-i.
Það ætti ekki að þurfa að enct-
hversu heppilegur þessi leikur er
gagnvart andstæðingunum, svo
alvörulítill, sem liann þó í raun
og veru er, þegar á ’alt er litið
Enginn þingmaður skylcli, þeg-
ar á þing kemur, gera sig jafn
beran að floklcsofstæki og flokks-1 urtaka það eins oft og gert er, hve
aga, eins og núverandi stjórnar- lierfilega er búið að ofbjóða þess-
liðar hafa gert á þessu síðasta ari olckar litlu þjóð með tollum
þingi. Það er eltki einasta, að slík og skattaálögum til ríkissjóðs nu
grunnhygni komi þeim síðar sjálf- á seinni skuldasöfnunarárunum.
um í koll, heldur og allri þjóðar- Síðasta þingi var ekki sHtið, þeg
heildinni, sem þeir ættu að vita, ar farið var að innheimta hækkun
að þeir eru á þing kosnir til þess á tekju- og eignarskattinum frá
að vinna fyrir, án tillits til þess, árinu 1933, er nam 40% skatts-
að einskorðast við sjerstaka ins það ár. Hælckun þessi var lög-
flokka og hagsmuni einstakra fest á þessu sama þingi, —- ank
hjeraða. f jölda annara nýrra skatta oB
Hvað kostar það í raun og' sann t0,líl- er rauðliðar slengdu á slig-
leika þjóðfjelagið, ef mannvirki, þjóðarbakið.
sem varið hefir verið til úr ríkis- Mjer er að vísu ekki vel kunn-
sjóði, hundruðum þúsunda kr., ugt um, hve vel gengur að inn-
eins og t. d. til brimbrjótsins í heimta alla þá skatta og tolla,
Bolungavík, eru látin grotna nið- sem í ríkissjóðinn eiga að renna.
ur og eyðileggjast einungis vegna Hitt veit jeg, að í þessu hjeraði
þess, að hlutaðeigandi kjördæmi hafa þeir allir heimst og horfið í
sendir stjórnarandstæðing á þing? ríkissjóðshítina, enda svo hart
Það er auðsjeð, að fylgismenn eftir gengið við skattþegnana, að
stjórnarinnar á síðasta þingi hafa engrar undankomu er auðið, þar
sem sjálfur ríkissjóðurinn er ann-
ars vegar.
Eitthvað svipað mun eiga sjgr
stað, að jeg hygg, víðast hvíir
annars staðar á landinu, sem staf-
ar sennilega að mestu leyti af
því, að innheimtan er auðveld
hvað marga tollana snertir, söm
teknir eru af aðfluttum og nt-
fluttum vörum, strax við móttöku
eða sölu.
Það er nú næsta ónærgætaiislégt
að geta ]iess til, að þjóðarfulltrú
arnir sjálfir, rauðliðarnir, söm
frakkast ganga fram í því áð
safna skuldunum og ýþyngja þ.jóð
inni með allskonar sköttum pg
höftum á þessum krepputímnm,
sem þeir auðvitað að miklu leyti
hafa slcapað, að þeir viti ekla, r.ð
til erv. ö.’iiiur margvísleg gjöld.
skattar og álögur, sem þegnarnir
■^erða og þurfa að greiða skilvís-
lega, alveg eins og skattana til
ríkissjóðsins. En þannig Hggnr
beint fyrir að álykta.
Innheimta þessara skatta og
gjalda býst jeg við, að flestir
verði að kannast við, að gangi áli-
treglega síðustu árin, jafnvel syo
illa, að til vandræða horfir fýrir
sveitar- og sýslufjelög sumstaðar
á landinu.
Þess verður að gæta, að svúit-
ar- og sýslufjelögin innbyrð«
þurfa líka sinna muna með eflgu
síður en ríkið, ef þau eiga að gétn
fullnægt öllnm þeim fjárhagslegn
kvöðnm, sem á þeim hvíla og i?em
stöðugt fai’a vaxandi.
Þetta er sveitastjórnunum viðs-
vegar um landið best ljóst, enda
hafa þær snúið sjer td þeirra þing
fulltrúa, er skyn bera á þessi mál,
og óslcað eftir, að þeir á Alþingi
flytti frumvörp til laga, er fæU
í sjer aukna og nýja tekjustofna
sveitunum til eigin afnota.
Það verður ekki sagt með rok-
um, að kröfurnar í þessu efm sje
frekar nje ósanngjarnar, þar sem
farið er fram á, að sveitirnar fái
að halda einhverjum hluta þéirra
skatta til eigin þarfa, sem nú eru
lirifsaðir með valdi af þeim í rík
issjóðshítina, til miðlunar svo það-
an t.il ]ieirra einna, sem tjá sig
fvlgjandi ofbeldisstjórn þeirri, er
nú fer með völdin í landinu.
Slíkum sanngirniskröfum daaí-
heyrðust, rauðliðar þó við á síð
asta þingi, en ljetu sjer sæma enn
einu sinni að stórhækka þessa
somu skatta tU ríkissjóðs.
Það er vitanlegt öllum, sém til
þeklcja, að svo að segja eini tekju-
stofninn, sem flestar svéitirnar
hafa til umráða og sem nokknð
um munar, er útsvörin, sem eiga
að vera lögð á eftir efnnm og
ástæðum. — Aðrir tekjustofnar
sveitanna, eins og hundaskattur-
inn, 2 krónur af liverjum hundi
í hreppnum, eru svo hverfandi
Utlir, að þeirra gætir ekkert npp
í liinar margvíslegu þarfir.
Stórhæklcandi fátækráframfæri
ár frá ári til atvinnulauss fólks,
sem flúið hefir úr sveitunum tií
kaupstaðanna, frá vinnu til aú
vinnuleysis og atvinnuleysis
styrkja'ur ríkissjóði, Icrefst, þess,
að þessar 1'áu •hræður, sera e'nn
eru þó eft:r í sveitunum, og \nina
baki brotnu, þurfi ekki að sligast*
undan alt of háum útsvörum, sem
sveitarstjórnirnar nauðugar vdj
ugar verða að leggja á, eigi sveit-
irnar að geta staðið í skilum með
lögboðin gjöld.
i