Morgunblaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 3
Fimtudaginn 31. jan. 1935.
JÍO R GUNBL'AÐIÐ
Fyrsla tillaga 3apanar fœra sig upp á skaftiQ
RooscveKs feld
um að Bandaríkin eigl
sæti i aiþjóðadómslóln-
um i Haag.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
Símskeyti frá London hermir að öldunga-
deild Bandaríkjaþingsins hafi í gær felt frum-
varp um það að Bandaríkin tæki sæti í alþjóða-
dóminum í Haag.
Þetta er talið bera vott um að Bandaríkin
vilji ekki neina samvinnu við Evrópuþjóðirnar,
og að með þessu sje öll von úti um J>að, um ófyr-
irsjáanlega langan tíma, að Bandaríkin gangi í
Þjóðabandalagið.
Páll.
London, 30. jan. FÚ.
, Roosevelt forseti hefir færst
cndan að láta uppi neitt álit
■m þá ráð«töfun öldungadeild-
ar, að fella frumvarpið um þátt
tðku Bandaríkjanna í alþjóða-
•Lómstólnum í Haag. Einn af
Stulustu stuðningsmönnum frum
▼arpsins komst svo að orði um
þessa atkvæðagreiðsu: Hún sýn
ir aðeins að vjer verðuiö að
halda áfram baráttu vorri fyrir
bættri stjórnmálafræðslu þang-
a8 til vjer fáum 7 atkvæði til
▼iðbótar. í Genf kom fregnin
eins og þruma úr heiðskýru
íofti og var þegar talið að öll
▼iðleitni til þess að fá Banda-
rikip inn í Þjóðabandalagið,
hefði beðið mikinn hnekki. And
stæðingar frumvarpsins eru hins
regar mjög kátir og telja að minsta kosti í nókkur ár og ef
hjer með sje málinu frestað að til vill fyrir fult og alt.
Má lygari vera
dómsmálaráðherra?
Mikið er nú um það rætt í Nor-
egi, hvort Arne Sundé geti verið
dóinsmálaráðherra áfram, þar sem
það hafi sannast á hann, að hann
lafí sagt ósatt-
Á prenti hefir það verið • sagt
•m Sunde að „hann laug beint
*pp í opið geðið á Grænlands-
nefndinni". Og þegar Sunde fór
að afáaka sig, varð hann þó að
viðurkeima að hann hefði sagt
ósatt. Bn eftir skýringu hans, lá.
þannig í því, að Hundseid forsætis
ráðherra hafði tekið af honum
þagnarheit um það, að Wedel-
Jarlsberg, hefði farið til Kaup-
mannahafnar í þeim erindum að
teita hófanna um það hvort ekki
væri hægt að komast að samning-
uim við Dani í Grænlandsmálinu.
Bn svo spurði norska Grænlands-
nefndin ráðgjafa sinn Sunde
íirort nokkuð væri hæft í því að
ÍVánmerkurför W ede LJ a rlsber g
sfæði ? sambandi við Grænlands-
deiluna. Þessu svaraði Sunde neit-
andi, enda þótt hann færi þar vit-
'andi vits nieð ósat-t mál. Og þetta
gerði hanri þrátf‘fýrir það að hann
var ræíf’g/áf'i neifii(Íéirinnar, skyld-
rigur t.il að gefa lienni allar’Sipp-
lýsinga r og stinga éngu ítndir
stól. Þessi framkoiriá hán.s að
„Ijúga béfnt upp í 'oþið geðið á
néfndimri“, og villa henni þannig
vísvitandi sjónir, er þauriig vaxin',
að hún hlýtur nú að draga úr áliti
dómsmálaráðherrans og svifta
hann því trausti, sem almenning-
ur verður að bera til æðsta varð-
ar laga og rjettar. En það traust
er auðvitað fyrsta og einfaldasta
skilyrðið fyrir því að hann geti
verið dómsmálaráðherra.
Hvað sem hann segir hjer eftir,
munu menn spyrja sem svo: Er
þetta nú satt —. er hann ekki bund
inn einhvern vegtnn þannig að
honum þyki ekkj æskilegt að,
samtkukurinn kWri í 1 jós ?
Þáð er auðskilið*tað.-aðeins þetta,
að almejoraingur hefir ástæðu ,til að
spyrja þannig, dregur mjög úr
trausti á dómsmálaráðuneytinu og
gerir afstöðu dómsmála.ráðherrans
hæpna.
Það ér átsta>ða ti] að taka það
fram, ,að þótt lögfræðingi leyfðist
að gera það sem Arne Sunde
gerði, þá lýsif þáð því innræti,
sem ekki samrýmist þeirri virð-
ingu og trausti, sem menn verða
að berá 'ti'l dómsmálaráðherrans.
Það getur altáf komið fyrir að
vjer verðum að ánúa óss til ilóms-
málaraohefrans til þess að fá ór-
skurðnh*áns t ©inhverju málij og
úrskufourihn mun oftast vera af-
gerand'rifyrir rááliS og oss sjálfa-
jafttvel ‘t'yrir framtíð vora. Þes.s
vegua ef þáð auðskilið, að menii
verða að bera fult traust til æsta
varðar Ikga og rjettar. Þegar
harin hefir gefið úrskurð, má 'eng-
inri elast um að hann sje rjettur.
Okada.
forsætisráðherra Japana.
■ n, ! R W'/lÍfl-K'
p. í(í,
Japönsk herskip á leið til Ta-lien, hafnarborgar í Manchuko.
Ofbeldiskröfur.
Stríð yfirvofandi?
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
M ORGUNBLAÐSINS.
Símskeyti frá Tokio hermir
að alþjóð bíði með mestu ó-
þreyju eftir árangrinum af
fundi og umræðum þeirra kín-
verska hershöfðingjans Chiang-
Kai-Shek og japanska hershöfð
ingjans Suzuki.
Stjórnmálaritstjóri japanska
blaðsins ,.Osakanainichis“ segir
það berum orðum, að Japan
ætli að reyna að stofna jap-
ansk-kínverskt bandalag.
Blöðin gera ráð fyrir því, að
Japanar krefjist þess:
að Kínverjar segir sig úr
Þjóðabandalaginu;
að þeir losi sig undan yfir-
ráðúm fjármagns frá Evrópu og
og stofnað
verði fjárhagslegt bandalag
milli Kína og Japan;
að Kína hætti að kaupa vopn
frá Evrópu og Bandaríkjunum;
að Kína reki burtu alla hvíta
ráðgjafa sína og taki japanska
ráðgjafa í staðinn;
að Kína viðurkenni Japan
sem hemaðar-forystuþjóð í
Austur-Asíu.
Ohiang-Kai-Shek
hershöfðingi.
Bándaríkjunum
Frá Manohttko. j Æsingarnar milli Sovjet-
Mínnismerki hermannanna, sem Mongolíu og Manchuko aukast sjúríu.
felln í „frelsisstriðinn“ við. Kína. að mun.
Bliicher
yfirhershöfðingi Rúss:r í Asíu
■r ,-a
Japanar hafa dregið saman
herlið umhverfis Hailar.
Rússar senda herlið til Man-
PáB.
AJlir malsaðilar vérða að vri'a
fldlvissir um (i^'lVnijjnfrðurinn ysje
óhlutdrægur og bygður á rjett-
læti'. Og þaft M’á alts ekki korna
t'yi'ir aft iieihn. dragi þa,ð: í jgfa
bann sje bygður á sannleika, óg
að þæi', upplýsingar: ygj tilkynning-
ar, sem vjer fáum frá. dómsmála-
ráðherranum ,sje,sannleikurinn
einber og ekkerf, appað. (Eftir
Morgena vixen).
Atvinnuleysistrygg
ingar i Kanada.
Londmi, 30. jan. FIÓ
í atvinnul eys ist ryggijj galögun-
uni, sent Bennettstjórnin í Oanada
hefir í undirbúnitigi, er gert ráð
fyrir því að atvinnurekendur og
verkamenn greiði jafnt tillag í at-
vinnuleysistryggingásjóð, en að
ríkið greiði 1/5 af upphæð sjóðs-
i ns. At'viunuleysist rv ggingarn ar
eiga að riá fil karla og kvenna frá
16 ára aldri, en þó eru undantekn-
ir starf.smenn í nokkrum atvinnu-
greinunt, svo sem útgerð .landbún-
aðarstarfsemi, aTlir starfsmerin
þéss óþiribéra, kennarár og bártká-
sta rrsménti.