Morgunblaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 7
Fhntudagiiui 31. jan. 1935, MORGUNBLAÐID 7 Samgöngubætur í Englandi. London í jan. PB. Bresku járnbrautarf jelögin bú- *st sýnilega við góðum hagnaði á yfirstandandi ári, því að þau aru öll að ráðast í tneiri og minni framkvæmdir, til endurbóta, svo að auðveldara verði að annast kina auknu flutninga og jafn- framt sinna nútímakröfum betur, að því er hverskonar flutninga saertir. Eitt þessara fjelaga, The Gfreat Westem Railway, lætur v«nna að meiri umbótnm og end- arnýjun en nokkru sinni síðan fyrir heimsstyrjöldina. M. a. er fjeiagið að láta smíða 95 nýjar ■eimreiðir, 211 farþegavagna og 2.496 járnbrautarvagna til vöru- flutninga. Ennfremnr ætlar fje- iagið að hafa fleiri hraðlestir í förum en áður, auka rafvirkjun, afla sjer nýrra gufuvjela og die- seívjela og vagna með straumlínu- lögun. Alt þetta byggist á því, að flutningar hafa aukist og að fje- l>ágið býst við því að þeir aukist enn meira. Áhersla verður jafn- framt lögð á, að lækka verð á Hutningum. — The Southem Rail- way er að vinna að stórfeldu fyrir tæki, þ. e. rafvirkjun allra brauta sinna. Verður varið til þess £ 1.750.000. Rafvirkjun brauta, sem eru 1.146 mílur á lengd er lokið. — The London, Mídland and Soottish Railway ætlar a.ð verja £ 9.000.000 til endur. og umbóta á yfirstandandi ári. Á fjelagið í smíðum 287 eimreiðir, 607 far- þegavagna, 10.050 flutningavagna fyrir vörur og 2 eimskip. — The London and North Eastern Rail- way ætlar m. «. að láta endur- smíða 26 brýr og smíða 37 nýjar, endurleggja járnbrautir samtals 436 mílur, o. s. frv. — Alt þetta bendir ti 1 þess, að stjórnendur járnbrautarfjelaganna telji við- skifti batnandi. Fjöldi manna fær atTÍnnu við þessar framkvæmdir attar. (Úr blaðatilk. Bretastj.). „Grænt beltí“ umhverfis London. Bæjarstjórn ætlar að kaupa land fyr- ir 2 miljónir Ster- lingspunda. / London, 30. jan. FU. , Basjarstjórnin f London (Londou •óuaty Couneil) hefir ákveðið að , Tifi'ja tveim miljónum sterlings- rlpuíula ti| þess a.ð kaupa land í ;,.krin« um borgina, ems og hún er »w. óg á að bannn bvggingar á þessu svæði. Tiílögur um að gera þawnig „grænt belti“ um borg- iaa komu t'yrst fram fyrir 40 ár- «», en nú. er svæði það sem þá .ke.iÍB til mála að kaupa, alt. hygt. Öhuggandi d\ ei*gi*r. Gullið fundiíi sem flugvjelin týndi. London, 30. jan. FÚ. Bóndi nokkur nálægt Oisement í Frakklandi rakst á gull í jörðu er hann var að greftri á landi sínu í gær og þótti honum þettq. grunsamlegt. Hahn gerði lögregl+i unni þegar aðvart, og var farið að grafa. Kom þá í ljós að hjer vap gull það, sem tapaðist síðastliðinn laugardag úr flugvjel milli París- ar og London. Alls var það um 6 þúsund sterlingspunda virði. Lundúnaheim- sókn Lavals og Flandins. London, 30. jan. FÚ. í London er nú lokið undir- búningi undir heimsókn þeirra Flandins og Lavals. Munu þeir einkum eiga viðræður við for- sætisráðherrann og Sir John Simon. Með þessum málum mun Ant- hony Eden einnig fylgjast gaumgæfilega, en undir hann heyra öll þau mál er snerta Þjóðabandalagið. Vera má að fleiri taki einn- ig þátt í viðræðunum, ef að þær taka einnig til fjármála og viðskifta. • Dvergtir einii í Hollandi er mu þessar mundir a.lvég óhuggandi- H»nn liefir lifað á því tii þessa að rera dvergur, Jtefti- sýnt, sig í ,.t‘irkus“. En fyrir skömmu i'ekk k*»i» inflúensu, og eff.ir ]>að tók hann að yaxa, og ]>að svo gífur- lega, a.ð honum var sagt upp stöð- unwi. Bátur strandar. Menn haetl komnlr. Akranest 1 gær. i Vjeibáturinn Sy^íap á Akranesi strandaði í nótt í Lambhnsasundi, þegar liann var á heimleið úr róði-i. Þetta gerði&t milli klukkan tólf og éitt í nótt, og voru þá allir hinir hátarnir komnir heim. Bát- urinn fór upp á syðri Fiösina, eii þar eru sker. Brim geklt viðstöðu- laust vfir bátinn, og heldu nienn- irnir sjer sem fastast í hann, þar til hjálp kom úr landi, en það var um fimm leytið. Var þá vaðið út í bátinn með taug, og bátverjar bornir í land. Þeir voru fimm. Björgun reyndiáf erfiðari vegna (liinmviðris og myrkurs. (FU). Frá Siglufiröi. Siglufirði 28. jan. F.U. Á síðasta fundi bæjarstjórnar Sigiufjarðaf var fesuaþykt að ráða frá 1. apríi iiæstkomandi bæjar- verkstjóra er sje jafnframt bygg- ingafuHtrúí og áliahfavörðút1. Eihn ig skal hann annast verkst.jórn og áh a 1 davörsl 11 h afimrsjóðx: S iarfið er auglýst til umsóknar. Árslaun eru ákveðiu 4000.00 kr. Hafnar sjóður gfeiðir dáunin að einnpt- if.jórða. ,, Allar fastanefndir Sigluf,járðá|v kaupstaðar voru, endurkosnar. Sigurður Kristjánsson , kaup maður var kosinn í skattanefnd til 6 ára. Jóhann Jþhannesson rafvirki var ráðinn eftirleiðis við +gerðarmaður rafveitukerfisins með 2000.00 króna árslaunum Leikhúsið. Sjónleikurinii I’iltut og stúllca verður sýndur í kvöld- □agbók. Veðrið) (miðvikud- kl. 17); SV- og V-átt| um alt land með hvöss- um snjójeljum á N- og V-landi, en bjartýiðri á A-landi. Frost er 1—4 st. Fyrir norðan land er all- djúp lægð, sem hreyfist NA-eftir en háþrýstisvæði yfir Atlantshafi. Vindur mun haldast V-lægur hjer á landi næsta sólarhring með snjó- jeljum vestanlands, en verður hægari á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á V. Snjójel, en bjart á milli. Lælamreikningar. Þeir læknar, sem kynnu að hafa reikninga á Sjúkrasamlag prentara frá árinu 1934, verða að framvísa þeim í seinasta lagi í kvöld kl. 6—8 á skrifstofu fjelagsins, Skólavörðu- stíg 38. Eftir þann tíma verða reikningar frá fyrra ári ekki greiddir. Gullfoss fer lijeðan í dag í hraðferð vestur og norður. Með- al farþega voru Víglundur Möller og frú, Lúðvík Möller, Áslaug Sveinsdóttir, Svaya Sveinsdóttir, Jóhann Eyfirðingur, Adolf Björns son, Árni Gíslason, Jóhannes Jónsson, Þormóður Eyólfsson o. fl. — Innflutningur. Gjaldeyris- og innflutningsnefnd tilkynnir að hún hafi ákveðið að úthluta gjaldeyris- og innflutningsleyfum í einu lagi fyrir fyrri helming yf- irstandandi áts, fvrir eftirtalöar vörur: Vefnaðarvörur, skófatnað, byggingarvörur, verkfæri alls- konar og búsáhöld, hljóðfæri og músikvörtir, raflagningaefni, úr og ldukkur, Umsóknir þurfa að vera komnar til nefndarinnar fyrir 15. febrúar Eimskip. Gullfoss fer vestur og norður í dag. Goðafoss koi» til tsafjaíðai- nm há; degi -í gær. Dettifoss er á leið frá Hull til Vestmannaeyja. Brúar- foss er á leið til Grimsbv. Lagar foss va.r á Blöinluósi í gærmorg- un. Selfoss fór frá Hull í fyrra dag á leið til Antwerpen og Londoíi. Heimdallur heldur skemtifund n. k. sunnudag í Oddfellowhúsinu, seni hefst með sameiginlegri kaffidrykkju ki. 8% e. h. Önniir skétntiatriði verða ræður, einsöngj- nr, píanósóló og dans. Fjelagar eru ámintír um að tryggja sjer áogöngunnða í tíma, þar sein hú- ast má við mikilli aðsókn. Öllum Sjálfstæðismönnum er heiinill að- gangur meðan húsrúm leyfir. fþróttafjelag Reykjavíkur held ur skemt.ifund að Hótel Borg mOrgtiii, 1. febr., og verður þa niargt til skemtunar og sjálfsagt éifthvað óvenjulegt. Vissara mun F’því að ná sem fyrst i aðgöngu- iiiiða„ Hjónaefni. Trúlufun sína hafa opinberað, ungfrú Guðrún Sigin-ð. ardóttir , og Jón Eiri^sgon, stud- med-.u)g tijigfrú Margrje-t Sigitrð ardóttir og Þórður . Ouðimuidsspn. verslunarinaður. Aðalfundur ]ý natúfj<“la „Vík-ittgviC' var Íialdinn 20. dóttir 2 kr., Áheit 6 kr., Holberg- festen 35 kr., Bridge i Nord- mannslaget kr. 3.05. Eftir eru um 2000 menn sem skorað var á, en hafa víst „gleymt“ að borga. Aðaldansleikur Knattspyrnufjel. Fam“ verður haldinn að Hótel Borg, laugardaginn 9. febr. n. k. Thornhope, kolaskip, kom í nótt með farm ti) Kol & Salt. Skjaldarglíma Ármanns fer fram á morgun, 1. febrúar, kl. 8y2 í Iðnó. Keppendur verða 10. Fermingaböm síra Garðars Þor- steinssonar í Hafnarfirði (börn, sem eiga að fermast í vor og næsta vor) komi til viðt.als n. k. laug- ardag kl. 5 e- h. í húsi K. F. U. M. Skemtikvöld hefir Glímufjelag- ið Ármann í Iðnó, niðri, föstud. 1. febr. kl. 10 síðd. Til skemtunar verður: Ben. G. Waage flytur er indi, Einar Sigurðsson syngur nokkur lög og að lokum verður dansað. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Fjelagsmenn mega taka með sjer gesti- Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 13 —-19. jan. (í svigum töl- ur 1 næstu viku á undan): Háls- bólga 91 (75). Kvefsótt 92 (57). Kveflungnabólga 1 (2). Iðrakvef 8 (2). Taksótt 1 (2). Skarlatssótt 3 (5). Munnangur 3 (5). Heima- koma 6 (0). Hlaupabóla 4 (2). Kossageit 1 (0). Þrimlasótt 1 (0). Mannslát 2 (5). —- Landlæknis- skrifstofan. (F.B.). Útvarpið: Fimtudagur 31. janúar. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,45 Enskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi: Iiand og saga, V (Einar Magnússon mentaskóla- konnári). 20,00 Klukknsláltur. Frjettir. 20,30 Eriridi: Frá útlöndum (síra Sigurður Einarsson). 21,00 Lesin dagskrá næstu viku- 21.10 Tónleikar: a) TTtvarpshljóm sveitin; b) Einsöngui- (Eggert Stefánssori); e) Danslög. Æflnlýri rússnesk manns. hann þangað, var nú gert að skyldu að flytja hann aftur úr landi, og var nú farið með hann pólsku hafnarinnar Gdynia. En vegna þess að hann hafði ekk- rt vegabrjef, og var talinn föður- landslaus, var honum neitað um iandgöngu þar, og varð skipið að fara með hann aftur til Óslóar. Kom það þangað rjett fyrir jólin, og var honum leyft að dvelja í gistihúsi yfir hátíðardagana, en á iriðja í jólum var hann aftur dæmdur í gæsluvarðhald. Hvað Norðmenn hafa svo gert við hann síðan, eða hvað á að gera af honum, hefir ekki frjest. En Rvissinn þóttist þar illa kom- inn. Hann vissi ekki til þess að hann hefði brotið neitt af sjer annað en það að laumast um borð norska skipið og komast með því þangað, sem hann ætti frið- land. Fyrir hinu ber hann engan kinnroða, að hafa barist fyrir frelsi fósturjarðar sinnar og hafa mist föðurland sitt vegna þess að hann hafði beðið lægra hlut. Alþjóð&ráðstefna um alifuglarœkt. Berlín 29- jan. F.Ú. Sjötta ráðstefna alþjóða ali- fuglaræktunarsambandsins verður haldin í BerKn í júlí og ágúst í sumar, og verður undir yfirum- sjón Darré, landbúnaðarráðherra Þýskalands. Ráðstefnur þessar eru haldnar þriðja hvert ár í ýmsum löndum álfunnar. ins jan, s. i. í K. R.-húsinu. í stiórn fMjyj T “‘-í WjÍÍs" t' ■jA ■ voru kosniy: Forinaður: Giiðjón Eiiuirssmrý varaforiiiaðvir • Þórþ Kjart-ansson';' gjáídkeViKarl Lúði vígsson; ritari: Baldiir Mölier og i'.ji'iiirðir,: 01afur. jQjiss.pn. 2. kr. velta Skíðafjelags Rvík- ur. Eftirtaldir liaf'a bpjrgað: Vahle niar Poulsen 2 kr., frk. Guðb.jörg Bergþórscl. 4 kr„ prófessor Guðm. Hannesson 2 kr„ Ása Ásnmnds Fertugur Rússi laumaðist fyrir nokkru um horð í norskt skip Port Said og koinst með því til Noregs. Þar var liann settur gæsluvarðhald og síðan vísað úr hindi. Við rjettarhöld kom það í ljós ;ið hann var sonur rússnesks of- virsta, hafði verið í stríðinu og síðan barist með hvíta liðinu í Rússlandi gegn Bolsivíkkum. — Ilann hafði verið í her Wrangells, en þegar herinn tvístraðist, komst hann til Miklagarðs. Þaðan flækt- ist hann til Búlgaríu og Jugo- slafnt og var þar kaupamaður á snrti i’in hjá bændum, meðan á upp- skerutíinaniim stóð. Svo flæktist iiarin víðar og komst að lokum til gBort Said'; í Rússlandi hefir hann ( kki verið síðan 1920. Faðir hans JyH í stríðinu, en iiin örlög móður dpsinnav. og ættmgja vissi hann ekki íieitt. Þegar liann laumaðist um borð í norska skipið í Port Said, helt hann að skipið ætlaði að fara iil Shanghai, en í þess stað fór það til Noregs. Skipafjelaginu, seni Wafði flutt Ku-Klux Klan fjelagsskapurinn í Bandaríkjnnum hefir færst í aukana að ‘undanförnu. Hefir hann sinni istuni og stjórnleysingjum. það nú efst á st.efnuskrá að berjast gegn kommnn- . i Gefin saman úti á afötH- Ung hjónaefni í Nrw York ljetu fyrir sköminu gifta sig úti á eiriw stræti borgarinnar, þar sem þau höfðu liist í allra fyrsta sinni. Nú er effir að vita hvort þau skilja á sama stað. Yarð að flytja eyrun. Leikarinn Joe E. Brown er yfir- leitt mjög hýr á svipinn. Er sagt, að liann hafi orðið að láta færa eyrun á sjer aftar við uppskurð, annars Iiefði hann að jafnaði brosað langt út fyrir evru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.