Morgunblaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ m Fimtudaginn 31. jan. 1935. Viðskiftalífið i Þýskalandi árið 1934. Hagstofa Þjóðabandalagsins læt acr rið og við birta skýrslur um atvinnulíf og framleáðslumagn hinna mestu iðnaðarlanda. Nýj- nstu skýrslumar ná yfir þriðja ársfjórðung 1934. Þær sýna glögt að aukning atvinnu og fram- leiðslu befir verið mest í Þýska- landi og Svíþjóð (24%) ; næst á eftir fylgja Noregur (16%) og Chili og Kanada (12%); í Banda- ríkjunum minkaði framleiðslan um 20% yfir ofangreint tímabil. Atvinnulífið hefir einnig aukist í Bre.tlandi, Japan og Austurríki, en yfir þau löndin vantar skýrsl- ar. — Framleiðsla á allskonar iðnaðar- rörum jókst í Þýskalandi geisi- mikið s. 1. sumar og haust, og taafði þetta í för með sjer stór kostlega aukinn innflutning á hráefnum, sem gerði verslunar- jöfnuð landsins óhagstæðan fyrri helming ársins. en síðari helming þess var útflutningurinn nokkuð meiri en innflutningurinn. Þetta var aðallega að þakka hinum stór- fenglegu pöntunum, sem þýskar verksmiðjur fengu frá útlöndum. Sem dæmi má nefna, að A. E. G. í fekk pöntun frá Japan á vjelum í nokkrar geisistórar rafveitur. Þar á meðal var einn turbo-rafall, sem var stærri en nokkur annar, sem A. E. G. hafði smíðað handa er- lendiyn viðskiftavinum; hann á að framleiða 53000 kílówött. Mjög miklar pantanir fengu þýskar ^ verksmiðjur einnig frá Mexiko og Tyrklandi. Skipasmiðjur fengu nokkrar allstórar pantanir frá Noregi og Englandi. Hversu mikil aukningin á stór- iðjuframleiðslu héfir verið í Þýskalandi, sjest best á myndinni hjer að ofan. Hún sýnir (a),að hin mánaðarlega notkun á járni var 100% meiri árið 1934 en árið á undan (0,99 milj. tons á móti 0,47 milj. tons), (b) að pantanir á iðnaðarvjelum jukust um 180%, (ö) að vörubílunum fjölgaði sjer- ritaklega mikið, og stafar það að miklu leyti af aukinni notkun hinna sparneytnu dieselvjela í vörubifreiðar, (d) að tvisvar sinh- um fleiri ný skip voru smíðuð, (e) að verkamenn í námum og í hin- um ýmsu byggingargreinum voru 1934 helmingi fleiri en 1933 og (f) að á einum mánuði ársins 1933 voru bygðar 4.136 nýjar íbúðir, en .7982 árið 1934. | Þar sem þýska stjórnin hefir : verið svo heppin að geta komið 1 á nýjum viðskiftasamningum við í flest ríki, sem Þjóðverjar skifta : við — síðast við Holland cgrs-ú'jná gera ráð fyrir því, að Þjóð'verj- um takist einnig á nýja árinu að ; auka framleiðsluna og hráefnis- kaup og með því að yfirvinna við- skiftakreþþúná ög átvinnuleysið, þegar tímar líða fram. 2 ára afmæli Nazista, ' Kalundborg, 30. jan. FÚ. í Berlín hefir í dag verið mikið um dýrðir í tilefni af því, að 2 ár eru í dag liðin síðan Nazistar tóku við völdum í Þýskalandí. Voru hús mjog skreytt flögg- um i Berlín og víðar í Þýska- landi og samkomur og hátíða- höld víðsvegar til að minnast dagsins. Hjeldu /ýmsir helstu foringjar Nazistaflokksins ræð- úr í tilefni af þessu afmæli. London, 30. jan. FÚ. Hitler gaf út opinbera til- kynningu í dag, í tilefni af því, að 2 ár eru liðin frá valdatöku Nazista í Þýskalandi. Þar segir á þessa leið: Með fögnuði og íórnarlund hefir ótölulegur f jöldi samlanda vorra gengið í þjónustu ætt- jarðar sinnar. Ný veröld hefir tekið við af hinni gömlu. Jeg bað um 4 ár til þess að fram- kvæma stefnuskrá mína, en á hálfum þeim tíma hefi jeg efnt meira en % loforða minna. Því næst skýrir Hitler frá því að margir af fyrri fjandmönn- um hans hafi beðið hann fyrir- gefningar af einlægu og iðr- Rússast jóm óttast hernaðaráform andi hjarta, því að þeir hafi sjeð, að Nazistaflokkurinn var i að koma því í framkvæmd, sem þeir hefðu altaf þráð, en það er að rjetta við heiður, frelsi t)jÓ(5Y'0T*ícl og hamingju hinnar þýsku ' •* þjóðar. Berlin, 30. jan. FB. Ríkisstjómin hefir gefið út lög, í tilefni af tveggja ára valdatöku Nazista, þess efnis, að sambandsríkin skuli fram- vegis að eins vera fylki eða hjeruð (provinces). öll yfir- framkvæmdastjórn þeirra verð- ur framvegis í höndum Hitlers. j Frick ráðherra hefir kunn- gert ný lög þess efnis, að átta fulltrúar frá Saarhjeraði skuli eiga sæti á Ríkisþinginu eða 1 fyrir um það bil hver 60.000 atkvæði, sem greidd voru með sameiningu hjeraðsins og Þýska lands. — Skipaður verður nýr ’ ríkisfulltrúi fyrir Saarhjerað. Hitler og Frick hafa sameig- inlega kunngert taxta nýrra laga, sem ganga í gildi þegar við afhendingu hjeraðsins, og fjalla þau um bráðabirgðastjórn þess, þangað til búið er að koma þar öllu í sama horf og í öðr- um hjeruðum Þýskalands, að því er stjórnarfyrirkomulag og annað snertir. (United Press). Kápubúðin, Latigaveg 35. Útsalan á kápum og kjólum heldur áfram til mánu- dagskvölds. — Allir kjólar eiga að seljast. Nýkomin dökk og mislit Úlsterefni, mjög falleg. Sigurður Guðmundsson,^ Sími 4278. Hjónaskilnaðarmál framvegis fyrir lukt- um dyrum í Eng- landi. London, 30- jan. FÚ. Efri deild breska þingsins hef- ir með höndum frumvarp um það, að hjónaskilnaðarmál skuli ekki koma opinberlega fyrir rjett, held- ur skuli rannsókn í slíkum mál- um, og yfirheyrslur, fara fram fyrir luktúm dyrum. Tvær umræð- ur hafa þegar farið fram um þetta frumvárp' ög' þýkir • líklegt að þáð verði samþykt. Ráðstefna í Prag um Austur-Evrópu bandalagið. Prag, 29. jan. FB Stockinger, austurrískí verslun- armálaráðherrann, er hingað kom- inn í viðræðna skyni við ríkis- stjórnina. Taiið er, að hann muni aðallega ræða um Rómaborgar- samþykti.na, 'sem búist er við að Tjekkóslóvakía gerist aðili að og öll Litla-bandálagsríkin. (UP.). London, 30. jan. FÚ. I dag ræddi sambandsþing Sovjetríkjanna ræðu þá er Molo tof flutti í gær um utanríkis- mál. Einn af ræðumönnunum sagði, að verkamenn í ýrasum hlutum Sovjet-Rússlands hefðu fyrir löngu vitað um árásarfyr- irætlanir Þýskalands, og hjelt því fram, að rússneska þjóðin hefði rjett til að krefjast vit- neskju um það hvað Þýskaland hefði í hyggju gagnvart Rúss- landi. Fulltrui frá Ukraine talaði Um það sem hann nefndi hinar fasistisku fyrirætlanir Þýska- lands og væru í því fólgnar, að taka Ukraine herskildi, en hann lýsti því yfir jafnframt, að hverri sjíkri tilraun mundi verða svarað með ósigrandi and stöðu allra Ukraine-búa. Hjálpræðisherinn. Hljöinleika samkoma f kvöld kl. 8V2" Lúðra- flokkúriúh og strengjasveitin að- stoða. Fj'ölbreýtt efnisskrá. AlTir Huerjir eiga að uíhja I úr stjórn alþjóða- verkamálaskrifstof- unnar í Genf fyrir fulltrúum U. S. A. og Rússa? London, 30. jan. FÚ. Stjórnarnefnd Alþjóða verka- málaskrifstofunnar í Genf á nú , fund með sjer. í stjórn skrifstof- 1 unnar eiga 8 þjóðir sæti, en þar ^ sem Bandaríkin hafa nýlega til- kynt þátttöku sína í starfi skrif- stofunnar, er'g^f’ráð fyrir að þau verði að fó einn fufltrúa í stjórn henrmr, óg er talið líklegast ao annaðhvort Canada eða Bélgía verði látin víkja fyrir Bandaríkj- unum. En ef Sovjet-Róssland ákveður einnig að taka þátt í starfi skrif- stofunnar, þá vandast málið á ný, því þá er gert ráð fyrir að_ það þurfi að i veita því sæt.i í stjórn inni líka. Kulöar halöa áfram í Frahhlanöi. Snjóþyngsli i Afríku- London, 30. jan. FÚ, Veður í Englandi hefjr í da# verið nokkru hlýrra en undan- farið og var þíðviðri um mrk- inn hluta lands, en víða nokkur þoka. í Frakklandi er enn samí kuldinn, víða snjóar og mest í Pyreneafjöllum. 1 Marokko er víða mjög milc- ill snjór og er brauð flutt í flugvjelum í dag, til þorps; sem sakir snjóþyngsla eru álitin úr öllu sambandi við umheiminn. Víkinga-hátíð i Leirvík. London, 30. jam. FÚ. 1 Lervík á Shetlandseyjum, fóru einkennileg hátíðahöld fram í dág. Er þáð gamall siÖur þar í landi, að minnast þess ár- lega, að fólkíð er af nörríænu bergi brotið. 20 ungir menn, jdæddir éíns og víkingar, drógu langskipi eftir götum borgarinnar, en al- menningur gekk í skrúðgöngu á eftir og í fararbroddi hennar var fyrirliðinn eða jarlinn éiris og hann er nefndur þar. Þegar skrúðgangan kom tií strandar var skipinu hrundið á flot, og 400 logandi kyndlum kastað út í það og brann það síðan á floti. Minnir þetta á. hinn forna sið víkinganna, sem voru bornir út á skip sín látnir- og brendir þar. 4 miljónir bóka í British Museum. London, 30. jan. FÚ. Ákveðið hefir verið að verja 130 þús. £ til þess að byggja upp og stækka eina deild Brit- ish Museum. Eru það þrengslin í bókadeild safnsins, sem veríð er að bæta úr með þessu. Bókasafníð hefir nú inni að halda 4 miljónir bóka. Skæð veikft i Færeyjum. Vaagey i sóttkví- Kalundborg, 30. jan. FÚ. Á Vaagey í Færeyjum, hefrr komið upp skæð sótt, svo að bygðin hefir verið sett í sóttkúí. En það er talið mjög baga- legt íbúunum, ef samgöngubarin ið þarf að standa lengi, þvi færeyskir fiskimenn eru nú sem. óðast að búa sig á veiðar, Háskólalðglnl ekkl úlrædd. Kalundborg, 30. jan. FÚ~ Finska þinginu var slitið í dag. Hjelt ríkisforsetmn ræðu við það tækifæri og gaf yfirlit yfir störf þingsins og horfur í stjórnmálum Finnlands, sem. hann taldi allalvarlegar. Ýms helstu ágreiningsmál þingsins éins og t. d. háskólalögin' urðuc ekki útrædd.. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.