Morgunblaðið - 09.02.1935, Blaðsíða 5
I augardaginn 9. febr. 1935
MORGUNBLAÐIÐ
5
Islenst? mynölist
og öuðmunður fró (TJiððal.
Guðmundiir Einarsson frá Mið- eyru listamannanna. Ef hann gerði
tadal hefir upp á síðkastið gert sjer svo, væru dómar hans ekki ann-
tíðrætt um afskifti Morgunhlaðs- að en sykursætt pjatt sem ekkert
ins af íslenskri myndlist í grein-1 erindi ættu til almennings, eng-
mm er birst hafa í Yísi. Hefir in áhrif hefði og enginn gæti tek-
hanngeinkum veist að Jóni Þor-
íleifssyni málara er um skeið hef-
ir tekið að sjer að skrifa um list
hjer í blaðið.
Árásir sínar á Jón Þorleifsson
og Morgunblaðið hefir Guðmund-
»Tir kryddað með ýmiskonar ó-
ihróðri og dylgjum og teygt lopa
•gamalla upploginna slúðursagna
S þeirra vísu von, að enginn ent-
•ist til að rekja sundur þvætting
ihans og ísmeygilegar Gróusögur
'.um menn og málefni.
En eitt skifti fyrir öll skal Guð-
anundi á það bent, hvert hlutverk
hann hefir valið sjer með grein-
oum þessum, og hver afstaða hans
'í raun og veru ér gagnvart ís-
ilenskri myndlist, eftir því sem
'hann sjálfur gefur tilefni til.
Það fyrsta og helsta, sem menn
:<reka augun í hjá Guðmundi Ein-
»arssyni er þetta.
Hjer var alt með kyrð og spekt,
; áður en listdómar Morgunblaðsins
'iomu til sögunnar, þá voru allir
ánægðir. Þá var engin gagnrýni,
•engin óánægja, ekkert, sem Guð-
•jmundur, í ritmáli sínu kallar
-„róg”, milli stjettarbræðranna í
listinni.
Og á þessa „týndu Paradís“
horfir Guðmundur Einarsson frá
Miðdal með tárin í augunum. Þá
vur alt eins og hann vildi. Eng-
iinn gagnrýnandi, öllu var hælt. Þá
var sönn gullöld fyrir þann þátt
íslenskrar menningar, sem hann
'kallar myndlist.
Og Guðmundur Einarsson mein-
ar það alveg alvarlega, er liann
'harmar þessa horfnu tíð. Hann er
;sjálfur ekki lengra kominn.
Þegar einhver nýjung, einhver
•umbreyting verður, sem að ein-
hverju leyti snertir hagi manna,
'þá verða altaf einhverjir óánægð-
:ir. Þetta er eðlilegur hlutur.
Þegar ritstj. Morgunblaðsins á-
kvað að breyta lijér til, þá var
'þíxð alveg ejns víst, eins og dagur
fylgir nóttu, að fram kæmu óá-
nægju raddir.
Hjer var um nýung að ræða í
íslenskri blaðamensku. Nýungm
var í því fólgin, að virða þau lista-
verk, sem fram kæmu fyrir al-
:menningssjónir, eftir listgildi
þeirra, alveg án tilbts til þess
'hverjir væru höfundarnir.
En þar sem íslensk myndlist er
ung og þekking manna í þeim
efmirn mjög ábótavant, virðing
fyrir myndlist hverful, en „tradi-
tion“ engin, þá er hlutverk ís-
lensks hstdómara vandssamt og
um leið vanþakklátt verk.
Kröfur sem gera þarf til list-
-dómara eru þessar; Að hann hafi
góða þekkingu á list; að hann
vinni sitt verk með það fyrir
augum, að vinna hinni upprenn-
andi myndlist gagn, bendi á það
til eftirbreytni sem best er, gagn-
rýni það, sem miður fer án tillits
til þess hvér í hlut á.
Aftur á móti nær það engri átt
-að gagnrýnandi skrifi til að kitla
ið mark á.
Þannig var umhorfs hjer fyrir
einum 10 árum á þessu sviði. Þá
voru flestir blaðadómar hjer sami
súkkulaðigrauturinn um „efnilega
listamenn“, sem annaðhvort voru
alt í einu orðnir miklir menn, ell-
egar hlytu að verða það næstu
daga. Allir jafn ágætir. Alt í
rjómalogni kunningsskaparins.
Til þessara tíma vitnar Guð-
mundur Einarsson með angurvær-
um söknuði.
Yið hverja gáru sem lyftist á
lessum stöðupolli dómgreindar-
leysisins, lýstur hann upp ópi um,
að hjer sje á ferðinni argasti „at-
vinnurógur“.
Hvað kemur til að hann lítur
svo á þetta málf
Það dylst engum, sem les grein-
ar hans.
Guðmundur Einarsson lítur svo
á, að menn geti valið sjer það
hlutverk, það starf að vera lista-
menn, rjett eins og menn velja
sjer einhverja iðn, t. d. múraraiðn,
bakaraiðn eða klæðskeraiðn. Þeir
sem óska að vera myndlistamenn,
þeir eigi sama rjett á því og múr-
arar, bakarar og klæðskerar að
vera í friði með framleiðslu sína,
fá að framleiða myndir, eins og
hinir bollur eða flíkur. Og ef ein-
hverjum sem ekki líkar myndirnar
og gerir við þær sínar athugasemd
ir, þá sje hjer um að ræða at-
vinnuróg, ósvífni, níð.
Brauðið tekið frá munni
þeirra! Níðingar og ódrengir sem
skamma myndir þeirra, segir G.
E., þetta er atvinna mannanna.
Vondar myndir geta gefið brauð,
segir Guðmundur frá Miðdal.
En hvort framleiðslan, mynd-
irnar eiga nokkur annan rjett á
sjer, það kemur ekki Guðm. Ein-
arsyni við. Skilningur hans á list-
um nær ekki lengra en til atvinn-
unnar og brauðsins.
Tökum nú fil dæmis þá listgrebi
sem elst er á íslandi, og lands-
mönnum mest runnin í merg og
blóð, þ. e. ljóðlistina.
Hugsurn okkur, að ljóðagerð
hefði lijer verið því nær óþekt
þangað til síðustu áratugina, svo
ekkert mat á Hstgildi ljóða fyrir-
fyndist meðal almennings, Þá
stæði einhver Guðmundur úr Mið-
dal upp meðal fólks og segði að
alt ætti að metast jafnt að verð-
mæti, hin háfleygustu, göfgustu
skáldverk og versti leirburður. Þá
gæti maður átt von á, að Einar
Benediktsson og Ásmundur á
Skúfstöðum stæði sem jafningj-
ar og fólk vissi eigi hverjum það
ætti meir að unna.
Ef eitthvert leirskáld fengi
snuprur eða ómilda dóma, þá ryki
Guðmundur upp, eða einhver
kunningi skáldsins fyrir þess
hönd, og nefndi þetta níð og róg,
því hann ætti sannarlega að fá að
framleiða Ijóð og fá sömu viður-
kenningu og stjettabræður hans.
Að þessu markmiði stefnir Guð-
mundur Einarsson í meðferð sinni
á ísl. myndlist og myndlistardóm-
um.
Það er ekki eins og þessum
liugsunarhætti aðeins bregði fyrir
hjá Guðmundi. Síður en svo. Þetta
er grunntónninn í skoðun hans.
Brauðverð listarinnar er matsverð
hans. Hann metur sýningar sjálfs
sín eftir því fyrir hve mikla upp-
hæð hann seldi þar. Þetta hefir að
vísu gildi fyrir hann, en engan
vegin fyrir aðra, hvað þá fyrir
íslenska myndlist alment eða list-
þroska þjóðarinnar.
Hvað skyldi Jónas Hallgrímsson
hafa fengið í peningum fyrir Gunn
arshólmaf Skyldi hann hafa feng-
ið grænan eyri? Er gildi kvæð-
isins minna fyrir það?
Töltum síðan einhvern bögu-
smið, er yrkir erfiljóð eftir ein-
livern dánumann, og fær 100 krón-
ur fyrir. Fyrir bögusmiðinn eru
erfiljóðin meira virði til brauðs,
en Gunnarshólmi var fyrir Jónar.
En ætli erfiljóðin sjeu meira
virði fyrir okkur hina en hið ó-
gleymanlega kvæði Jónasar?
Það ætti Guðmundur Ein-
arsson að geta skilið, að því meir
sem hann hamast gegn listdómara
Morgunblaðsins, Jóni Þorleifssyni,
því greinilegar flækir hann sig í
mótsagnir.
Jóni Þorleifssyni, þeim mæta
manni, brigslar Guðmundur um aU
ar vammir og skammir, og telur
fátt nýtilegt, sem Jón segir og-
gerir.
En Guðmundur sæll, því þá all-
ur þessi bægslagaligur og öfund-
sjúkt sögufleipur, öll þessi læfi?
Hví þarf svo níikið við að hafa,
ef Jón Þorleifsson er ekki meiri
persóna og ekki betur starfi sínu
vaxinn, en þjer viljið vera láta ?
Ef þjer trúið á nokkuð af því sem
þjer segið, um Jón, þá gætuð þjer
ekki flækt yður í þær mótsagnir,
að gera svo mikið veður út af því,
sem Jón Þorleifsson skrifar.
En sannleikurinn gægist upp út
skrifum yðar, sá sannleikur, að
þjer hafið sjálfur hugboð um, að
Jón Þorleifsson sje á rjetrti leið.
Að hann sje sjálfstæður, stefnu-
fastur, samviskusamur og óvil-
hallur gagnrýnandi, er gengur að
verki sínu, með það eitt fyrir aug-
um að vinna að auknum skilningi
almennings á verðmætum íslenskr-
ar listar, og aukinni listmenningu
í landinu.
V. St.
—--------------—
Nobelsverðlaun.
Dr. Whipple skiftir verð-
laurmm síraim milli sam-
verkamanna sinna.
Dr. Georgé H. Whipple frá
Rochesterliáskólanum í Banda-
ríkjunum, fekk nokkurn hluta
Nobelsverðlaunanna í lyfjafræði
að þessu sinni. Yoru það 14000
dollarar. Hann hefir nú tilkynt
að hann ætli að skifta þessu fje
milli fjögurra samverkamanna
sinna, dr. Frieda S. Robins, John
Morcan, Doris Huxley og Marie
Collahan, því að þeim sje það
jafnmilfið að þakka og sjer, að
hann hlaut verðlaunin.
'
Aldarafmæli
frú Augústu Svendsen,
fyrstu verslunarkonu á Islandi.
F. 9.febr. 1835. D. 19.maí 1924
Fáir eru þeir Reykvíkingar,
sem ekki kannast við heiðurs-
konuna frú Augústu Svendsen.
f dag, 9. febr., er hundrað
ára afmæli þennar. Munu marg
ir vinir og ættingjar hugsa til
frú Svendsen á þessum degi,
þó hún sje sjálf horfin sjónum,
því minningin um hana lifir í
huga allra sem þektu hana.
Frú Svendsen var með af-
brigðum dugleg' og kjarkmikil
kona, og góðum hæfileikum
búin. Hún var og Reykvíking-
um góðkunn fyrir rausn og góð-
an hug, var ávalt boðin og búin
til hjálpar.
Frú Augústa Svendsen er hin
fyrsta verslunarkona á fslandi.
Skömmu eftir að hún fluttist
hingað til bæjarins frá Kaup-
mannahöfn, fyrir um 47 arum,
byrjaði hún að verlsa. Að vísu
var sú verslun í smáum stíl,
fyrst í stað. Var hún í Þing-
holtsstræti 18. Aðallega voru
það efni í svuntur og slifsi og
ýmislegt annað við íslenskan
búning, er selt var. f þá tíma
var ekki úr miklu að velja af
þeirri teg. hjer í bæ. Pantaði
frú Svendsen efnið að mestu
leyti frá París og saumaði síð-
an sjálf og seldi, því handlagin
var hún og smekkleg.
Smátt og smátt færði hún út
kvíarnar. Kom hún sjer upp
stærri verslun, og fór nú að
selja alskonar handavinnu o. m.
fl. Var þessi verslun á horninu
á Bankastræti og Skólastræti;
þar sem nú er hús H. Petersen.
Var þetta hin fyrsta hannyrða-
verslun í Reykjavík. í því sam-
bandj mætti nefna, að í þeirri
búð var við afgreiðslu ein hin
fyrsta íslenska stúlka, sem
gegnt hefir afgreiðslustörfum
hjer á landi. Var það Guðrún
Heilman, frú hjer í bæ, sem
Reykvíkingar munu kannast
við.
Undir dugnaðarstjórn og for-
ystu frú Svendsen óx versl.
fiskur um hrygg. Um aldamót
keypti frú Svendsen húsið í Að-
alstræti 12 og rak verslunina
þar áfram. Alt fram til hins
síðasta veitti hún henni for-
stöðu með sama áhuga. Síðan
tók dótturdóttir hennar, ungfrú
Sigríður Björnsdóttir við. Er
verslunin enn hin stærsta hann-
yrðaverslun hjer í bæ, þó ekki
sje hún lengur hin eina.
í dag halda barnabörn og
barnabarnabörn frú Svendsen
samsæti í Oddfellowhöllinni,
til þess að minnast dagsins. —
Verða þar nánustu ættingjar og
vinir, sem munu heiðra aldar-
afmæli þessarar sæmdarkonu,
enda mun nafn hennar lengi
verða í heiðri haft meðal Reyk-
víkinga.
Leiðr)et(iDg.
'í 11. tbl. Ægis birtir forseti
Fiskif jelagsins, herra Kristján
Bergsson, álit minni hluta nefnd-
ar þeirrar, sem ríkisstjórnin skip-
aði á s. 1. vetri fil þess að gera
tillögur um stað fyrir væntanlega
síldarverksmiðju, er komin skyldi
upp fyrir byrjun síldarvertíðar
1935.
1 þessu nefndaráliti herra
Kristjáns Bergssonar, er meðai
annars skýrt frá atkvæðagreiðslu,
sem fram fór á fundi nefndarinn-
ar þ. 30 apríl, og af því að hjer er
um grófar rangfærslur að ræða,
sem einnig munu hafa komið fram
í útvarpsumræðum s.l. vor, sam-
kvæmt. heimild frá K. B., þykir
mjer rjett að skýra frá því, sem
satt er í þessu máli.
Kristján Bergsson, sem var rit-
ari nefndarinnar bókar í fundar-
gérð síldarverksmiðjunefndar frá
30 apríl; „Trausti Ólafsson mælti
með Ströndum?“ Nú mun Kr. B.
tæplega neita því, að þegar fund-
argerð þessi var lesin upp, gerði
jeg munnlega athugasemd við
þessa næsta einkennilgu bókun
um atkvæði mitt, með því að jeg
kvaðst ekki vilja greiða atkvæði
á nefndum fundi og greiddi alls
ekki atkvæði. Það varð þó úr, að
jeg gerði ekki neina kröfu um
það, að bókuð yrði athugasemd,
með því að ritari (Kr. B.) færðist
undan því, með þeirri forsendu, að
bókunin (spurningarmerkið) bæri
það með sjer, að óvíst hefði verið
um atkvæði mitt. Um tilgang Kr.
B. með slíkri bókun, ætla jeg að
láta lesarann dæma.
En þar með er sagan ekki nema
hálfsögð. í nefndaráliti sínu slepp-
ir Kr. B. spurningarmerkinu en
býr td í þess stað frá eigin brjósti
,,Skilyrði“, sem hann svo nefnir
fyrir atkvæðagreiðslu minni með
ströndum. Jeg ætla, að til slíkrar
framkomu gagnvart meðnefndar-
manni sjeu fá dæmi og vorkenni
Kr. B. að hafa láfið leiðast út á
slíka braut, þó að liann yiði í
minni hluta í nefndinni. Þegar jeg
komst að þessum tilbúningi Kr.
B., spurði jeg hann hverju þetta
sæt.ti, en hann svaraði mjér því,
að þetta stæði í gerðabók nefnd-
arnnar og mætti jeg sjálfum mjer
um kenna, að hafa ekki gert at-
hugasemd við það í tíma. Jeg sá
þá ráðlegast að fá staðfest- afrit
af fundargerð nefndarinnar frá
30. apríl, hjá formanni nefndar-
innar, 'Guðm. Hlíðdal, landssíma-
stjóra, og þar finst, svo sem jeg
átti von á, hið smekklega spurn-
ingarmerki Kr. B., en ekkert
„skilyrði“.
Það var ekki ætlun mín að ræða
yfirleitt um nefndarálit Kr. B.,
en jeg get þó ekki stilt mig um
að benda á liringsnúning hans
gagnvart Raufarhafnarverksmiði-
unni. Þegar um það var rætt í
nefndinni, hvort ríkið skyldi taka
þá verksmiðju að sjer, var Kr. B.
því algerlega mótfallinn og komst
að orði á þá leið, að hvorki út-
gerðarmenn nje sjómenn óskuðu
eftir því, með því að það væri