Morgunblaðið - 16.02.1935, Page 7

Morgunblaðið - 16.02.1935, Page 7
Laugardaginn 16. febr. 1935. MORGUNBLAÐIÐ T / 9l$i; kaupenður að Morgtmbíað- Íntí fá blaðið ó- keypís tií næst- komandi mán- aðamóta.-------- Pantið blaðið í sima 1600. Nýkomið: ísl. smjör og valdar danskar kartöflur á kr. 9,75 pokinn. Smjörlíki 0,65 og allar aSrar vörur meS tilsvarandi lágu verði Jóhannes Jóhaimsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Haugið kjöt! Ódýrast, best. Barónsbúð. Hverfisgötu 98. — Sími 1851. Ödýra kíötið - Kr. 0,40 — 0,50 pr. */2 kg. er komið. laupiieiaa Bargfirðinga. Sími 1511. Nýtt Venílunin Kjöt & fisknr. Símar 3828 og 4764. Frímerki. <óska að skifta á Evrópiskum frí- merkjum, fyrir ísFensk. Sendið fyrst og jeg sendi yður síðar. Skrifið dönsku. Fritiof Brodin, .Jonsered. Sverige. Dagbók. □ Edda 59352197=7. Atkv. Veðrið (föstud. kl. 17): Veður hefir víðast verið bjart hjer á landi í dag og yfirleitt kyrt, nema í Vestmannaeyjum hefir vindur verið allhvass A. Lítilsháttar snjó- koma er nú byrjuð sumstaðar við A- og V-ströndina. Við S- og V- strönd landsins er sumstaðar orðið frostlaust en annars víðast 4—6 st. frost. Lægðir eru fyrir vestan land og sunnan og jafnvel einnig fyrir austan land. Mun vindstaða því verða mjög breytileg hjer á landi næstu dægur en yfirleitt •hægur. Veðurútlit í Rvík í dag: SA- eða S-kaldi. Dálítil snjókoma. Messur á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Ilallgrímsson; kl. 5, Sig- urbjörn Á. Gíslason, cand. theol. í fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Sigurðsson. í Aðventistakirkjunni kl. 8 síðd. O. Frenning. Allir velkomnir. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn, Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg. Dettifoss fer til Hull og Hamborgar á mánu- dagskvöld. Brúarfoss kom til Reykjavíkur frá útlöndum í fyrri- nótt. Lagarfoss er á leið til út- landa frá Seyðisfirði; Selfoss er í Reykjavík. Dansleik heldur Warum í K. R.- lmsinu í kvöld. 3. landsfundur bænda verður settur að Hótel Borg kl. 2 í dag, laugardaginn 16. febr. 1) Fundinn setur Olafur Bjarnason, bóndi, Brautarholti, formaður undirbún- ingsnefndar. 2) Stofnun landssam- bands íslenskra bænda, Metúsalem Stefánsson. 3) Kosin kjörbrjefa- nefnd. Til Strandarkirkju frá Þ. 5 kr., N. N. 2 kr„ J. M. Lr. 2 kr„ N. N. 5 kr„ J. S„ Hafnarfirði 10 kr. Farþegar með Brúarfossi frá út'- löndum í fyrrakvöld: Hermann Jónasson, forsætisráðherra, konsul Jaenson og frú, Fritz Nathan, stór kaupm., Henry Scheither, Aktu- arie Laurin, Ingeniör E. Estrup, Agust Nielsen, Ásgerður Sigurðar- dóttir, Unnur Árnadóttir, Ingi- björg Benediktsd., Hallgrímur Tulinius stórkaupm. og frú, A. J. Bertelsen, Aðalsteinn Friðfinns- son, Margrjet Hallgrímsdóttir, Steindór Einarsson, Bárður ísleifs- son. Áttræð verður á morgun, 17. febr„ Ólöf Gunnarsdóttir. Hverf- isgötu 14, Hafnarfirði. Starfsniannafjelag Reykjavíkur heldur afmælisfagnað sinn að Hó- tel Borg í kvöld, og hefst hann með borðhaldi kl. iy2 síðd. Margt annað verður til skemtunar, svo sem gamanvísur, söngur, dans o. fl. Aðgöngumiðar fást á skrif- stofu Rafmagnsveitunnar, Gas- stöðvarinnar, á Lögregluvarðstof- unni, Hafnarskrifstofunni og hjá Maríu Maack. Málarasveinafielag Reykjavík- ur heldur aðalfund sinn á morg- un (sunnud.) að Hótel Borg kl. 2. Matareiðslnnámskeiðin Vallar- stræti 4. Nýtt morgunnámskeið hefst eftir helgina, einnig verður kvöldkensla annað hvert kvöld. Enn komast nokkrar stúlkur að. Frá Hellissandi var símað til útvarpsins að í gær hafi 14 bátar verið á sjó og aflað 1000—1400 kg. á bát. — Allgóður afli var fyr í vikunni en engar gæftir fram að þeim tíma. Katla kom í gær af höfnum ut- an af landi. Knattspyrnuráð Reykjavíkur. Stjórn f. S. í. hefir skipað eftir- talda menn í Knattspyrnuráð Reykjavíkur til þriggja ára (til 1. jan. 1938): Tómas Pjetursson (form.), Friðþjóf Thorsteinsson, Reidar Sörensen, Sigurjón Pjet-' ursson o_g Þóri Kjartansson. (Í.S.Í. — F.B.). Afmælisfagnaður Hvítabandsins verður haldinn að Hótel Skjald- breið annað kvöld og hefst kl. 9 síðd. Skíðafjelag Reykjavíkur fer skíðaför upp á Hellisheiði á sunnudaginn, ef veður og færi leyfir. Lagt verður af stað frá Lækjartorgi kl. 9 árdegis. Áskrift arlisti liggur frammi hjá for- manni fjelagsins, hr. kaupm. L. H. Múller, Austurstræt.i 17 til kl. 7 í kvöld. Brunaliðið var í gærkvöldi kvatt í Vonarstræti, hafði kvikn- að í kaffi, sem verið var að „brenna“. Engar skemdir urðu, nema að einn kaffipoki eyðilagð- ist. Barnavernd er hún nefnd á ís- lensku hin heimsfræga franska mynd, sem heitir „La Maternelle“ og lilotið hefir óskift lof í blöðum víðsvegar um lönd! Er mynd þessi sýnd í Gamla Bíó í kvöld. Fjallar hún um munaðarlaus börn í stór- borginni kjör þeirra og sálarlíf. Er mælt að hver sá maður, sem hefir hug á að kynnast sálar- lífi barna og kjörnm munaðarleys- ingja hafi gagn af að sjá þessa inynd. Gæftir hafa verið þessa viku á ísafirði og bátar alment róið daglega. Afli hefir verið góðnr við álinn vestanverðan, mestmegn- is þorskur feitur og vel lifrað- ur. (F.Ú.). Sala afengis í ' Áfengisverslun Ríkisins á ísafirði var um 450 krónur fyrst'a daginn er sterli vín voru seld og næstu 2 daga 400 krónur að meðaltali á dag. Með skipinu Drangey, sem ltom til Húsavíkur í fyrrinótt var Kristján oddviti Eggertsson í Grímsey, ásamt konu sinni, á leið 1il Akureyrar. En skömmu áður en skipið bljes Hl burtferðar and- aðist konan snögglega og var lík hennar flutt í land á Húsavík. (F.Ú.). Stanton, enskur togari, kom í gær til að fá kol. Eggert Stefánsson söngvari fer hjeðan næstkomandi mánudag á- leiðis til Bretlands á Dettifossi. Víðkunnugt kvikmyndaf jelag í London, sem hefir látið gera kvik- mynd á Shet'landseyjum, setti sig fyrir nokkuru í samband við Egg- ert Stefánsson og bað hann um að vera sjer til aðstoðar um út- vegun sönglaga, sem ætti við Shetlandseyjakvikmyndina, og mun það hafa vakað fyrir fjelag- inu, að hjer á íslandi væri hægt að fá slík sjerkennileg lög. Lítur Eggert Stefánsson þeim augum á, að hjer sje um gott og óvanalegt íækifæri að ræða til þess að kynna íslenska músík og mun hann gera það, sem í hans valdi stendur í ssum efnum, er hann kemur til Lundúna. — Eggert Stefánsson fer frá London til Parísar og svngur þar í útvarp. Er hann eini íslendingurinn, sem sungið hefir í iitvarp í London og París. — í París hefir hann sungið í útvarp 5 sinnum og eingöngu íslensk lög. (United Press.). Útvarpið: Laugardagur 16. íebrúar. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. ifal f hlýfa svarta og mislita, fyrirliggjandi. Ároi & Bjarni. Strætisvagnar Sleindórs þykfa ágætir. Akið í þeim til Hafnarfjarðar. Rakarastofan á Laogavegi 49. Jeg undirritaður hefi nú tekið við rakarastof- unni á Laugavegi 49. J(eg vænti þess að rak- arabtofan njóti framvegis sömu vinsælda og áður, enda mun jeg kappkosta að veita við- skiftavinum lipra og fljóta afgreiðslu. * Gísli Einarsion, rakari (áður á rakarastofunni í Hótel Heklu). Látið þvo allan þvott yðar með SUKUGHT S0AP ,Jeg er aldrei ánægð með þvottinn minn! Hvað á jeg að gera?“ „0, láttu bara þvo hann úr SVNLIGHT. Þá fœrðu hann eim hreinan og hann geiw orðið bestur og sparar peninga um leið“. og sparíð penínga. VIKV SÍÐAR: »SVNLIGHT sápan er búin að gera þetta hvít- ara en það hefir nokk- urntíma verið áður — og þurfti ekki einu sinni aff nudda það!“ „SVNLIGHT er jafnvíg á allan þvott og sparar peninga“. Hin ágæta froða af SUNLIGHT sápunni, hreinsar jafnvel föstnstu óhreinindi fljótt og vel með lítilli fyrirhöfn og gerir þvottinn mjall- hvítan og liti hreina. X-S 1 040-50 LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ES3LAND 12,50 Dönskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Barnatími: — Ævintýri (Ágiísta Þorkelsdóttir kennarl). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Tónleikar: Útvarpstríóið. 21,00 Erindi (frá Akureyri): Gagnrýni og bókmentir (síra Benjamín Kristjánsson). 21.30 Grammófónn: Kórsöngur. Danslög til kl. 24. Spikfeitt kjöt af fullorðnu f je á 40 aura % kg. í frampörtnm og 50 aura í lærum. Bésta saltkjötið, sem Lil bæjar- ins hefir flutst, fæst í undirrit- aðri ve.-slun. Alt stnt heim ‘ Versítin Sveíns Jóhannssonar, Bergstaðastræti 15. Sími 2091.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.