Morgunblaðið - 22.02.1935, Page 2

Morgunblaðið - 22.02.1935, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstuda^n^22^ebr^935. Út«e(.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rttstjórar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjörn og afgretðsla: Austurstræti 8. — Stml 1600. Aug-Iýsingastjörl: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Síml 3700. Heimasímar: Jón Kjartansson, nr. 3742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Arnl óu w iðifi. E. Hafberg, nr. 3770. Áskr if Uuciald: Innanlands kr. 2.00 á. mánubi. Utanlands kr. 2.S0 á mánuSi. f lausasölu: 10 aura elntaklS. 20 aura raeS Lesbök. „Fösf lökw. Sósíalistarnir og hjáleigu- bændur þeirra í Pramsóknar- fíokknum hafa undanfarið gum að allmjög af því, bæði í ræðu og riti, hversu „föstum tökum“ núverandi stjóra hafi tekið á fjármáium þjóðarinnar. Þetta má tii sanns vegar færa. Fjárlög voru samþykt fyrir áramót, er leggja yfir 14 milj. króna útgjöid á þjóðina á þessu ári. Segjurn að heimilin í land- inu sjeu um 22 þúsund. Það eru að meðaltali um 630 krónur, sem hvert heimili á að leggja í ríkissjóðinn. Bændur landsins, með rýr bú og miklar skuidir, sjómenn, sem hafa haft rýra atvinnu og oft eru atvinnulausir, iðnaðarmenn og verkamenn, sem hafa fundið kreppufargið á öllu fram- kvæmdalífi, síðan núverandi landsstjórn tók við völdum, geta ákaflega vel fundið, að það þarf „föst tök“ til þess að ná 650 krónum af heimili hverju í ríkissjóð á þessu ári, auk útgjalda til sveita og kaup- staða. Og takist valdhöfunum að pína út úr þjóðinni þessar 14 miljónir króna, þá munu þeir sjálfir finna til þess, að hjer dugi engin vetlingatök. En halda svo þessir menn, sem með völdin fara, að enn, árið 1936 dugi hin sömu tök á fjármálastjórn landsins? Trúa þeir því, að þjóðin geti enn eitt ár risið undir útgjöld- um þessum, með sliguðum at- vinnuvegum .eignalausum at- vinnurekendum og hraðmink- andi sölumöguleikum fyrir ís- lenskar afurðir? Svo er að sjá, að þeir trúi þessu. Með óvitann Eystein í broddi fylkingar leggja þeir samskonar fjárlagafrumvarp fyrir þingið, eins og það, sem samþykt var fyrir jólin. Það eru „föst tök“ að tarna, sem þessir menn beita, við að steypa þjóðinni í fjárhagslega glötun. Vitrun á miðilsfundi og rannsókn át af henní. Oslo, 21, febr. FB. Lögreglurannsókn hófst í gær í Oslo í hinu svokallaða Köber- máli. Rannsóknin fer fram út af því, að því er haldið fram, að frú Köber, dóttir Ludvigs Dahl bæjar- fógeta í Frederikstad, sem ljest fyrir skömmu hafi á miðilsfundi sagt fyrir um andlát hans. Stríð y firvof andi milli Itala og Abyssiníu. Þjóðhrifning á Ítalíu þeg- ar hersveitirnar kveðja. Schuschnigg fer til París að ræða- um heimkomu Habsburgættarinnar og sameining Austurríkis; og Þýskalands. Frakkar ráðleggja Abyssiníu að vægja fyrir ítölum. Kort af Abyssiníu og nærliggjandi löndum. Efst á kortinu sjest mestur hlutinn af ítalíu og er hún lítil í samanburði við Abyssiníu. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. eigi bolmagn til þess að vernda EINKASKEYTI TIL ! friðinn, því að undirkonungar MORGUNBLAÐSINS. i hans sje herskáir og voldugir. Frá Berlín er símað að ótti Stórkostlegar þjóðræknis manna fari vaxandi um það, „demonstrationer“, sem ekki að Ítalía ætli sjer að ná vernd- , eru minni en á dögum Titusar, ar-yfirráðum yfir Abyssiníu, úr eru í Neapel, þegar verið er að því að sú tilraun mistókst að senda herliðið þaðan til Afríku. stofna hlutlaust svæði milli Ab Það er mælt að fylgdarmað- yssiníu og Somalilands. ur ríkiserfingjans hafi ætlað Italir segjast alls ekki geta að hugga þar grátandi bónda- gengið að kröfum Abyssiníu- konu, en hún hafi sagt: manna. „Jeg græt ekki vegna þess Mælt er að Frakkar hafi ráð- að jeg þarf að horfa á bak lagt Abyssiníumönnum að syni mínum, heldur vegna þess lægja seglin og láta undan. Að að jeg á ekki nema einn son. öðrum kosti óttast þeir það að Ef jeg ætti fleiri, skyldi jeg meiri vandræði hljótist af. með gleði hafa sent þá alla Itölsku blöðin benda á það saman í stríðið“. að keisarinn í Abyssiníu hafi Páll. Alvarlegar öeirðir í Króatíu. Bændur mótmæltu sköttum, en voru skotnir niður. Vínarborg, 21. febr. FB. Samkvæmt áreiðanlegum fregn- um, sem hingað hafa borist frá Zagreb í Jugóslavíu hafa orðið alvarlegar óeirðir í átta sveita- þorpum í Kroatíu. Söfnuðust bænd ur saman til þess að mótmæla auknum skattaálögum, og þegar lögreglan var kvödd á vettvang lenti í bardaga. Tuttugu og tveir bændur fellu í bardögunum. Þeir, sem særðust, skifta tugum Þeir, sem handteknir voru, hundrnðum. Oeirðirnar voru alvarlegastar í gær og í fyrradag. (UP.). fsfisksala, Egill Skallagrímsson seldi ísfisk í Hull 1682 væt.tir fyrir 725 st.pd. Sama dag seldu í Grimsby: Jupiter 1472 vættir fyr- ir 1440 stpd. að frádregnum tolli, Geir 1322 vættir fyrir 755 stpd. og Haukanes 1451 vætt fyrir 777 stpd. KAUPMANNAHÖFN í GÆR EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Schuschnigg kanslari Austur- ríkis fer til París í dag. Að sögn er erindi hans það, að rœða um það að Habsburgarættin hverfi aftur til Austur- ríkis, og um þann mögu- leika að þjóðaratkvæði fari fram í Austurríki um að það sameinist Þýskalandi. Sagt er að Schuschnigg telji það varhugavert að þrjóskast iéngur gegn vaxandi þjóðar- vilja um að þjóðaratkvæði fari Schusnigg. 1 i ] 1 1 ■ i fram, enda þótt hann sje sjálf-& ur á móti sameiningu við Þýskaland. ' Páll. j Innflutningshöftin í Italíu. Óvíst hvort þau gilda um allar vörutegundir. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. F'rjettaritari Morgunblaðsins hefir spurst fyrir um það hjá sendftierra ítala í Kaupmanna höfn, hveraig innfiutningshöft- unum í Ítalíu verði varið. Þjóðverjar verða að ganga að Lundúnasam- þyktinni óbreyttri segja Bretar. KATJPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Frá London er símað að bresku ráðherramir sje sam- mála um það, að Þjóðverjar verði að ganga að öllum á- kvæðum Lundúnasamþyktar- innar, og að ekki komi til mála að Þjóðverjar geti gengið í loftvamabandalagið, en neiti að gangast imdir aðrar skuld- bindingar samþyktarinnar. PálL Rússar gjalla fram í. London, 21. febr. FU. Sovietstjórnin hefir í dag sent orðsendingu til bresku og frönsku stjórnarinnar, út af Lnndúnna- tillögunum, og tjáð sig fylgjandi þeim. f orðsendingnnni er sagt, að Sovietstjórnin leggi ríka áherslu ,á samninga milli einstakra þjóða, t i ] tryggingar friðinum á ýmsnm svæðum, og að hún telji nauðsyii Hann svaraði því, að það mundi vera rjett að iimflutn- ingshömlur verði iagðar á, en sendisveitin hefði ekki fengið neinar upplýsingar um það á hvaða vörutegundum það kæmi niður. Páll. bera til að Austnr-Bvrópnsáttmál- inn nái fram að ganga. Frönsk blöð gera sjer tíðrætt um þessa orðsendingn í dag, og láta svo nm mælt, að hún béri vott um það, að Rússland, Frakk- land, ftalía og Bretland hafi nú telcið höndum saman um að starfa eindregið að tryggingu friðarins. Ef úr því skyldi verða, að Sir John Simon, eða einhver annar erindreki bresku stjórnarinnar, fari t.il Berlín, er talið líklegt að hann fari þá einnig til Moskva, og er vitað, að Sovietstjórnin myndi vera mjög ánægð með þá ráðagerð. ---.«*■#«-—... ■ I Þingrof í Danzig. Nazístar vilja brcyta stförnarskránni. . London, 21. febr. FTJ. I Þingið í Danzig kemnr saman í dag, og er búist við a,ð fyrsta starf þess verði að ákveða þingrof, með því að National Socialistar vilji lo'sna yíð andstæðinga sína á þingi til þess að geta numið stjórn arskrána úr gildi, en það geta þeir ekki nema með 2/3 hluta allra greiddra atkvæða og það atkvæða- magn hafa þeir ekki á þingi. Ef l>ing verður rofið nú, munu nýjar osningar fara fram 7. apríl_

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.