Morgunblaðið - 23.02.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1935, Blaðsíða 1
Yik»M*8: ísAÍold 22. árg., 45. tbl. Laugar dagiim 23. febrúar 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bié E ll Gullfalleg söng og talmynd með nýjum söngvum og nýjum lögum samin af Willí Engel-Berger. Aðalhlutverkið leikur og syngur, með framúrskar- andi rödd Bsrbert Ernst firoti Hkallaður hinn nýi Caruso. Ennfremur hafa Patil Kemp og Iíse Stobrawa mjög skemtileg hlutverk með höndum. Myndin er gamanleikur, gullfalleg og afar skemtileg Ódýra kfölið fæst ennþá Einnig úrvals dilkakjöt og hangikjötið þjóðfræga. Matarverslun Tðraasar Iðnssouar, Laugaveg 2. Sími 1112 Laugaveg 32. Sími 2112. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Jðrðin Kirkinierja í Ölveshreppi í Árnessýslu er til sölu nú þegar, með eða án Kirkjuferjuhjáleigu. Jörðin er vel hýst og einhver liægasta bújörð austan fjalls. Henni fylg ir laxveiðirjettur á 5 kílómetra svæði í Ölvesá. — Öll landareignin er vel girt. Til mála gæti komið að taka húseign í Reykjavík upp í kaupverðið. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar E. Benedikisson. málaflutningsmaður. Bankastræti 7. — Sími 4033 og 3853. — Viðtalstími kl. 4—5 síðdegis. uii^iut mu Annað kvöld kl. 8. Piltur oi stilka Aðgöngumiðar seldir M. 4—7, dag «1 fyrir, ®g eftir kl. 1 leikflaginn. Lækkað verð. Sími 3191. lon Lárusson frá Hlíð á Vatnsnesi Kveður ýmsar stemmur í Varð- •arhúsinu í kvöld kl. 8Y2. Húsið opnað kl- 8. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 við innganginn. Nwja Bíó ^ki Kyrlát ástleitni. (En stille Flirt) Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamjmd, sem sýnd hefir verið við fádæma aðsókn og lirifningu áhorfenda um öll Norðurlönd, og- er sýnd enn og þykir einhver sniðugasta skemtimynd sem Svíar hafa gert. Aðalhlutverkið leikur af mikilli fyndni og fjöri hin vinsæla leikkona Tutta Berntzen ásamt Emst Eklund, Thor Moden, Margit Manstád o. fl. Aukamynd. Frá Svíþjóð tal- og tónmynd er sýnir sænskt íþróttalíf og fl. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar ást- kæri faðir, Þorvaldur Magnússon, andaðist á heimili sínu. Tjarn argötu 10 A í morgun. Reykjavík, 22. febrúar 1935. Böm hins látna. Systir mín Steinunn Waage, andáðist á St. Jósefs spítala, Hafnarfiði í dag. Stóruvogum. 27. febrúar 1935. Sigurjón Waage. Gr. Gracker ■ Marmelade. Smjör. Ostar. (ÍUisl'aldi, Trlelissir til uppkveikju verða seldir í dag frá ld. 2—5 á Laugaveg 1 (bak við Versl. Vísir). M. A,-Svar leiiinn (Þorgeir og Steinþór Gestssynir frá Hæli, Jakob Hafstein frá Húsa- vík og Jón Jónsson frá Ljárskóg- um) syngur í Nýja Bíó á morgun 24. febrúar, kl. 3 e. h. í Síðasfa sinn. Fjölbreytt söngskrá. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymund- sen og Bókabúð Austurbæjar (B. S. E.) í dag og við innganginn eftir kl. 1, og kosta kr. 1.50, 2.00 og 2.50 (stúkusæti). Sendísveinafjelag tfa fnarfjarðar heldur dansleik á Hótel Björninn í kvöld kl. 9- Hljómsveit Farkas spilar. Bankastræti 10. §toppuð nýtsskii húsgögn. Körfuhúsgögn. 0 Smáborð úr furu og eik, ódýrir legubekkir, verð frá kr. 35.00 m inwii—iii mii n i n nn iwi —n—iti—I-“"T~~~~~~~—— Bfiiii, Lauoaveg 28. er til leigu nú þegar, eða frá 1. mars. — Fylgir henni skrif- stofuherbergi og geymsluherbergi. Búðin er stór og rúm- góð, og þannig innrjettuð, að hún getur gengið fyrir hvaða vörugrein sem er. Allar upplýsingar leigunni viðvíkjandi gefa Hjörtur Hans- son, sími 4361, eða Erlendur Pjetursson, sími 3025. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.